Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983. 5 Áætlun iðnaðarráðuneytisins um hitakostnað 400 ferm íbúðar eftir orkutegundum og veitusvæðum: VERÐMUNURINN ALLT AÐ ÞVÍ FIMMTUGFALDUR Iönaöarréöuneytiö hefur reiknaö áœtlaöan húshitunarkostnaö fjög- urra manna fjölskyldu i 400 rúm- metra ibúö samkvæmt gildandi verö- lagi eftlr siöustu hækkanir. Verömunur er gífurlegur eftir orkutegundum og veitusvsöum, allt aöfimmtugfaldur. Sá mesti munur er þó ekki raunhæfur þvi hann byggir á lægsta veröi sem i gQdi er hjá mjög lítilli sveltahitaveitu, i Brautarholti á Skelöum. Ein önnur en nokkru stærri hitaveita, á Reykhólum á Baröa- strönd, er aö visu meö litlö hsrra verö. En raunhæfur er samanburöur á veröi frá stsrri hitaveitum, sem nú eru orönar grónar, og oliukyndingar- veröi. Taxtaverö þeirra hitaveltne er á bilinu 20—30% af veröi olíukynding- ar og þaö verö sem eölilegt mun taliö aö nálst á endanum hjá flestum eöa öllum hitaveitunum. Ekld mun taliö jafnsýnt hvert stefnlr i verölagi varmaveltna eöa hitaveltna sem byggjast á varma- orku úr kyndistöðvum, olíu og raf- kyntum, og verölagl rafhitunar. Fer þaö vsntanlega mjög eftir þvi hvemig tekst aö nýta raforkuver til lskkunar á rafmagnsveröl almennt. Samkvsmt áliti Fjarhitunar hf., eftir athugun á vegum iönaöar- ráöuneytislns, má á fáum misserum næstum útrýma oliukyndingum, sem nú eru i 3.500 húsum, og þar meö flestum oliustyrkjunum sem nú eru 15.000. Munar strax um minna þvi oliustyrkur til fjögurra manna fjöl- skyldu er i ár 12.640 krónur. Hin nýja áætlun lönaöarráöuneyt- Isins um húshitunarkostnaö, sem birt er hér, miðast sem fyrr segir viö 400 rúmmetra ibúö þar sem fjórir búa. Viö gildandi taxtaverö hinna ýmsu veitna, niöurgreiðslur í gildi og loks viö tiltekna ástlaöa meöal- notkun orku. HERB. „BJUGGU AÐUR í HÚSINU HÖRMUNG” - hjónin Soffía Guðmundsdóttir og Júlíus Brynjólfsson, sem búa í elsta íbúðarhúsinu á Seyðisf irði, tekin tali „Nú er búiö aö afmynda mann al- veg,” var sagt lágum og viökunnanleg- um rómi fyrir framan húsiö númer 12 viö Hafnargötuna á Seyöisfiröi þegar Bjamleifur lét klikka þar í myndavfl- iimisinni. Þaö var húsfreyjan sjálf, Soffia Guömundsdóttir, sem þannlg komst aö oröL Hún býr ásamt bónda sinum, Júliusl Brynjólfssyni vörubiistjóra, i elsta ibúðarhúsinu á Seyöisfirðl, oft kallaö Hansenshúsiö. „Viö erum búin aö búa i þessu húsi frá 1958 og höfum kunnað vel viö okk- ur. Bjuggum áöur i húslnu Hörmung sem eyðilagöist siöar i skriöunum hér 1959.” Hafnargata 12 var byggö áriö 1880 af Sigurði nokkrum Eirikssyni, annál- uöum „nótabassa”, og bjó hann i þvl fyrstu árin. Siöar bjó Norömaöur, Hansen aö nafni, i húsinu og þannig kom nafnlö Hansenshús. Stundum lika veriö kallaö gamla Hansenshúsiö. Margir munu hafa búiö i húsinu. En hvemig í ósköpunum kom nafniö Hörmung á húsiö sem þiö bjugguö áöur í? „ Ja, þaö var nú þannig aö i þvi bjó kona sem rak útgerö sem mun hafa genglö hörmulega. Svo ekki þótti víst um annaö aö ræöa en nefna húsiö henn- arHörmung. Þau hjón Soffía og Júlíus eru Seyö- firöingar i húö og hár. Júlíus hefur ver- iö vörubilstjóri frá 1939 og hann segir aö fólklö á Seyöisfiröi sé ánsgt og allir hafinógaögera. Hjá honum sjálfum er núoröiö frek- ar lítlö aö hafa, „en ég gríp i bilinn þeg- ar eitthvaö sérstaklega er mikið aö gera.” Aö lokum má geta þess aö i þessu elsta ibúöarhúsi Seyðisfjaröar voro bsjarstjómarskrifstofumar einu sinni þar sem eldhúsiö er núna,, ,enda lesum viö útsvarið alltaf i eldhúsinu,” sagöi Júlíus hlsjandi. ____________________________-JGH Leiðrétting: Júníenekki júlí Missagt var i frétt á forsiðu um atvinnuleysistölur i júlimánuöi, aö atvinnuleysi i júli ’82 heföi veriö 0.8%. Atvinnuleysi i júni ’83 var hins vegar 0.8% af mannafla. Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐAFERÐ! Þau Soffia og Júlíus fyrir framan húsið sitt, Hafnargötu 12, elsta ibúðarhúsið á Seyðisfirði sem nú er búið i. Það hefur lengi gengið undir nafninu Hansenshúsið. Var byggt árið 1880 af Sigurði Eikrikssyni, annáluðum „nótabassa”. DV-mynd: Bjarnleifur. HÚSHITUN KOSTN. SKV. GJALDSKRÁ KR/ÁRI AF ÓNIÐURGR. OLÍU % AF NIÐURGR. OLÍU % HITAVEITUR Reykjavík 9936 21 28 Seltjarnarnes 8815 18 25 Mosfellshreppur 10354 22 29 Bessastaða- hreppur 25690 54 73 Suðurnes 21781 45 62 Þorlákshöfn 23556 49 67 Eyrar 32550 68 92 Selfoss 8988 19 26 Hveragerði 6962 15 20 Laugarás 7820 16 22 Flúðir 6827 14 19 Brautarholt 760 2 2 Vestmannaeyjar 26476 55 75 Akranes og j Borgarfj. 34608 72 98 Reykhólar 2554 5 7 Suðureyri 29425 61 83 Hvammstangi 15667 33 44 Blönduós 31099 65 88 Sauðárkrókur 9276 19 26 Siglufjörður 30972 65 88 Ólafsfjörður 11746 25 33 Dalvík 9012 19 26 Hrisey 34662 72 98 Akureyri 34800 73 99 Húsavik 7735 16 22 Reykjahlíð 12060 25 34 Egilsstaðir 36230 76 103 Rangœingar 33082 69 94 VARMAVEITUR Orkubú MN 27262 57 77 Vestfiarða AN 88 Seyðisfjörður MN 27224 57 77 i AN 88 Höfn Hornafirði MN 26928 56 76 AN 88 RAFHITUN Vestmannaeyjar MN 26288 55 75 AN 75 Akranes Orkubú MN 31320 65 89 Vestfjarða AN 28766 60 82 93 Siglufjörður MN 27224 57 77 AN 82 Akureyri 30957 65 88 Reyðarfjörður MN 28898 60 82 AN 87 Rafmagnsveitur MN 28898 60 82 ríkisins AN 93 OLÍUHITUN Án olíustyrks 47940 100 136 Með olíustyrk 35300 74 100 ujratfl 90-70' of/lólluf U n // VJ Snorrabraut s. 13505 Glæsibæ s. 34350 Miðvangi s. 53300 Ham'raborg s. 46200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.