Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Verið örugg, versliö við fagmenn. Lóðastand- setningar, nýbyggingar lóöa, hellu- lagnir, vegghleöslur, grasfletir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboö í alla vinnu og efni yöur aö kostnaðarlausu. Garöverk, sími 10889. Er ggasflötin með andarteppu? Mælt er meö aö strá sandi yfir gras- flatir til aö bæta jaröveginn og eyða mosa. Eigum sand og malarefni fyrir- liggjandi. Björgun hf., Sævarhöföa 13, Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og 13—18, mánudaga til föstudaga. Túnþökur-garðsláttur. Leitiö ekki langt yfir skammt. Góðar túnþökur á aðeins kr. 23, heimkeyrðar, jafnframt seldar á staðnum á 16,50. Sláttur á lóðum einbýlis- og fjölbýlis- húsa og fyrirtækja. Einnig með orf og ljá. Greiðslukjör. Uppl. í símum 77045, 99-4388 og 15236. Geymið auglýsinguna. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Lóðafrágangur með meiru. Tek að mér standsetningu lóða og alla almenna garðvinnu. Uppl. í síma 12203. Hjörtur Hauksson, skrúðgarð- yrkjumeistari. Lóðaeigendur athugið. Tek að mér standsetningu lóða, jarð- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn, vegghleðslur, girðingar og fleira einnig faglegar ráðleggingar um skipulagningu lóða og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eða 73232. Jörgen F. Ola- son, skrúögarðyrkjumeistari. Tií sölu gæðatúnþökur, vélskornar í Rangárvallasýslu, verö hver ferm ekiö heim á lóö, kr. 23. Ath. kaupir þú 600 ferm eöa þar yfir færðu 10% afslátt, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 99-8411 alla daga, á kvöldin og um helgar. Einnig í símum 91-23642 og 92- 3879 á kvöldin. Líkamsrækt Sumarauki. Sólbaðs- og snyrtistofan, Þinghóls- braut 19 Kópavogi, býður 12 tíma fyrir 10 tíma kort í hinum frábæru Silver- super sólbekkjum, einnig með há- fjallasól. Nýjar fljótvirkar perur, Wolf system, sauna innifalin, góö hvQdarað- staða og alltaf heitt á könnunni, öll almenn snyrting. Tímapantanir í sima 43332. Halló. Halló. Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms,' Grettisgötu 18, sími 28705. Erum ný- lega flutt í bjartara og betra húsnæði, sér klefar, Headphone á hverjum bekk. Takið eftir, ódýrast hjá okkur Einnig vorum við að fá sterkustu perur sem framleiddar hafa verið á markaö- inn hingað til. (Við endurgreiðum þeim sem fá ekki lit.) Verið velkomin. Ljós-gufa-snyrting. Bjóðum upp á Super Sun sólbekki og gufubað. Einnig andlits- fót- og hand- snyrtingu og svæðanudd. Pantanir í síma 31717. Ljós- og snyrtistofan, Skeifunni 3c. Nýjung á íslandi. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Jumbó solarium sólbekkirnir frá M.A., dömur og herrar, ungir sem gamlir. Við bjóöum upp á fullkomnustu solar- iumbekki sem völ er á, lengri og breiö- ari bekkir en þekkst hefur hér á landi, meiri og jafnari kæling á lokum, sterk- ari perur, styttri tími. Sérstök andlits- ljós. Einu bekkirnir sem framleiddir eru sem láta vita þegar skipta á um perur. Stereotónlist í höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á. Minni tími — meiri árangur. Enginn þarf aö liggja á hlið. Opið mánudaga til föstu- daga frá 7—23, laugardaga 7—20, sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býöur dömur og herra velkomin frá 8— 22 laugardaga til 19.00. Belarium Super sterkustu perurnar, splunku- nýjar. 100% árangur, sértilboð, 12 tímar 500 kr., reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgum, og staðbundinni fitu. Sérklefar og góö baðaðstaða. Nýr sérstaklega sterkur andlitsiampi. Veriðvelkomin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.