Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983. Slagveður á íslandsmótinu í hestaíþróttum við Faxaborg: Kynslódaskipti í hestamennskunni Þaö má sannanlega segja aö veör- Faxaborg laugardaginn 6. og sunnu- knapa i verölaunasœtum, mest "111 iö hafi veriö í aöalhlutverld ó Is- daginn 7. ógúst síöastliðinn. A þessu knapar sem hafa veriö aö kveöja sér landsmótinu i hestaiþróttum viö hestaiþróttamóti var ný kynslóö hljóös undanfarin ór. Keppt var í 150 Þórður Þorgoirsson, Islandsmeistari i töiti á hestinum Snjalli. Þess má gete að ísiandsmeistarinn frá því árið 1982, OiiiAmbie, tamdi Snialli vetur. ■ (Ljósmynd B.J.) Herbert Óiason sigraði ihindrunarstökkinu á Kládiusi. Ungiingar 12 ára og yngri. Bryndís Pótursdóttir, Bogi H. Viðarsson, Íva Rut Viðarsdóttir og Arnar Þór Ragnarsson. metra og 250 metra skeiöi sem auka- greinum og þeir Aðalsteinn Aðal- steinsson og Leistur runnu 150 metra skeiöiö ó 13,8 sekúndum sem er besti timl sem hestur hefur skeiðaö þessa vegalengd ó. Er því um Islandsmet aö ræða. Aðalsteinn jafnaöi einnig Is- landsmetiö 1 250 metra skelöi á Vill- ingi. Timi 21,6 sek. Eigandi Leists og Villings er Höröur G. Albertsson. Þaö blés ekkl byrlega ó laugardagsmorguninn er forkeppni hófst i fjórum gangtegundum. Rign- lng og rok. Veðrið var s\’ipaö fram eftir degi en skónaöi undir lokln. Þaö var strax ljóst aö keppni yröi hörö um aö komast i fimm efstu úrslita- sætin því einkunnir voru mjög jafn- ar. Þetta ó bilinu 8,00—9,00 sem eru frekar lógar einkunnir. Nær undan- tekningarlaust breyttist röö fró for- keppni i úrslitum. Heistu úrslit uröu þessi. FuHorönir Það var Þórður Þorgeirsson sem sigraði í töltkeppninni aö þessu sinni. Þórður var meö hestinn Snjall i tölti og fjórum gangtegundum og var efstur i forkeppni i hvoru tveggja (i fjórum gangtegundum ásamt Sæ- vari Haraldssyni). Þóröur sigraöi glæsllega meö hómarkseinkunn sem er mjög gott þegar miöaö er viö að raöaö er i sæti. Þóröur keppti fyrir hestamannafélagiö Geysi. Hjörleifur Jónsson (Dreyra) varð annar í tölt- lnu ó Stíganda, Gunnar Agústsson (Sleipni) þriöji á Hvin, Höskuldur Hildibrandsson (Geysi) fjóröl ó Faxa og Herbert Olason (Létti) fimmti ó Gunnfaxa. I fjórum gangtegundum sigraöi Sævar Haraldsson (Gusti) á hestin- um Hófi.Þaðskyggöi mjög á úrslit i þessari grein aö Þóröur Þorgeirsson (Geysi) mætti ekki í úrslitakeppnina vegna misskilnings. Hann hlaut því fimmta sætiö. Gunnar Agústsson (Sleipni) varö annar ó Hvln, Póll B. Pálsson (Geysi) þriöji á Oöni og Höskuldur Hildibrandsson (Geysi) fjóröiáFaxa. Það var hlnn ungi en efnllegi Slg- uröur Marínusson (Fáki) sem stóö efstur eftir keppni í flmm gangteg- undum ó hestinum StorkL Gunnar Agústsson (Sleipni) varð annar ó Perlu, Erling Sigurðsson þrlðjl á Gretti, Siguröur Halldórsson (Faxa) fjóröi ó Sörla og Póll B. Pólsson (Geysi) fimmti ó Nönnu. Póll B. Pólsson (Geysi) sigraölaft- ur ó móti i gæöingaskelöinu ó mer- inni Kolbrá. Slguröur Marínusson (Fóld) varð annar á StorkL Tómas Ragnarsson (Fáki) þriöji ó Berkl, Sævar Haraldsson (Gusti) fjóröi ó Móna og Jón Amason (Dreyra) fimmti ó Rakel. Viöar Halldórsson (Fóki) sigraöi i hlýönikeppni B á Blesa, Erling Sig- urösson varö annar ó Hannlbal, 0111 Amble (Sleipni) þrlöja ó Glaö, Aöal- steinn Reynisson fjóröi ó Nasa og Sævar Haraldsson fimmti ó Núma. Herbert Olason (Létti) sigraöi í hindrunarstökkinu ó hestlnum Klódí- usi. Keppendur voru sex talslns en sextán voru skróöir til leiks. Veörið var ókaflega slæmt er hindrunar- stökkiö fór fram og er ekki ólíklegt aö knapar hafi ekki treyst sér út i veðurhaminn. Erling Sigurðsson (Fóki) varö annar ó Hannibal, Sig- urður Halldórsson (Faxa) þriöji ó Sörla, Viöar Halldórsson fjóröi ó Blesa og Sævar Haraldsson fimmti á Núma. Eftir úrslitakeppni i öilum þessum greinum var Sævar Haraldsson (Fóki) stigahæstur knapa, Þóröur Þorgelrsson (Geysi) slgraöl i is- lenskri tvíkeppni, Sigurður Marínus- son (Fóki) sigraöi i skeiöri’ikeppnl og Erling Sigurösson i ólympiskri tvikeppni annaö óriö i röö. Enginn elnn knapi skaraöi fram úr i hesta- íþróttum þetta óriö en yfirleitt hefur elnhver einn knapi slgraö i mörgum greinum. Ungllnger 13— 1B ára Þaö varö ekki frekar einn ungling- ur en annar sem skaraðl fram úr i keppni unglinga 13—15 óra. 1 hlýöni- keppninni sigraöi Ingunn Reynls- dóttir (Faxa) á hestinum Hvöt, Annie B. Slgfúsdóttir (Smóra) varö önnur á Hólegg, Sigríöur Aöalsteins- dóttir (Faxa) þriöja ó Madonnu, Dagný Ragnarsdóttir (Fóki) fjórða á Skyggni og Haraldur Snorrason (Slelpnl) fimmtióSmára. I töltkeppninni sigraöi Hörður Þ. Haröarson (Fóki) ó Háfeta, Harald- ur Snorrason (Sleipni) varö annar ó Smára, Annle B. Sigfúsdóttir (Smára) þriöja ó Hólegg, Sigmar Bragason (Létti) fjóröi ó Glóa og Hinrlk Bragason fimmti ó Erli. Höröur Þ. Haröarson (Fóki) sigr- aöi einnig i fimm gangtegundum en nú ó hestinum Hafsteinl, Ingunn Reynisdóttir (Faxa) varö önnur ó Hvöt, Hinrik Bragason (Fóki) þriöji ó Fjalari, Sigriöur Aöalsteinsdóttir (Faxa) f jóröa ó Madonnu og Jóhann Agústsson (Faxa) fimmti ó Hlé- barða. Sigmar Bragason (Létti) slgraöi i fjórum gangtegundum ó hestinum Glóa, Haraldur Snorrason (Sleipni) varö annar ó Smóra, Hinrik Braga- son (Fáki) þriðji ó Erli, Annle B. Sig- fúsdóttir (Smára) fjóröa ó Hólegg og Sigriður Aöalsteinsdóttlr (Faxa) fimmtaóSörla. Haraldur Snorrason (Sleipni) sigr- aði í islenskri tvíkeppni og hann varö einnig stigahæstur unglinga 13—15 ára. Krakkar 12 óra og yngrl Það var alveg furöuleg hve veörið lék litlu peöin illa. Alltaf þegar keppni var hjá krökkunum 12 óra og yngri var veðrið verst. Rlgning og rok. Litlu greyin þurftu því bæöi aö glima við íslenskt veöurfar og is- lenska hesta. I töltkeppninni sigraöl Iva Rut Viöarsdóttir (Fóki) ó Stjörnublakk, Bryndís Pétursdóttir (Smóra) varö i ööru sæti ó Rökkva, Bogi H. Viðarsson (Fóki) þriöji ó Blesa og Amar Þór Ragnarsson (Fókl) fjórði ó Starra. I fjórum gangtegundum slgraöl aftur á móti Bogi H. Viöarsson (Fókl) á Blesa, Iva Rut systir hans (Fóki) varð önnur á Stjörnublakk, Bryndís Pétursdóttir (Smóra) þriöja á Rökkva og Amar Þór Ragnarsson (Fáki) fjórði á Starra. Iva Rut Viöarsdóttir (Fáki) sigraöi í is- lenskri tvíkeppni og varö elnnig stigahæstur knapa 12 ára og yngrl. íslandsmet Viöbót viö Islandsmótlö i hesta- iþróttum var keppnl i skeiði en hesta- mönnum haföi veriö tiörætt um aö Villingur Harðar G. Albertssonar væri i miklu formi um þessar mundir og til alls liklegur i sambandl viö Is- iandsmet i 250 metra skeiöi. Akveðiö var þvi aö hafa skelökeppnl og voru margir snjallir hestar og knapar mættir til leiks. Völlurinn var blaut- ur (aö sjóifsögöu) en ekki þungur. Vindur var i bakiö og geystust hestar og knapar í mark hver ó fætur öör- um. Fyrst var keppt i 150 metra skeiöi og hestamir Torfi, Lelstur og Kolbrá nóöu allir góöum tímum, þetta 14,3—14,4.1 250 metra skeiöinu dró til tiðinda er Villingur og Aðal- steinn Aöalsteinsson runnu skeiöiö ó 21,6 sek., sem er Islandsmetsjöfnun. Farinn var annar sprettur i 150 metra skeiðinu og þó var strax grelnilegt aö Islandsmetið myndl falla er Leistur Haröar G. Alberts- sonar meö Aðalstein Aöalsteinsson, snjallasta skeiöknapa Islands, kom siglandi i mark og setti nýtt Islands- met, 13,8 sek. Fyrra metið var 14,2 sekúndur sem Börkur Ragnars Tóm- assonar ótti. Skjóni Helga Valmund- arsonar haföi aö visu skeiöaö vega- lengdlna ó 13,9 sek. en þaö var ekki dæmt gilt i þessari vegalengd, sem er einungis fyrlr unghross. Olíklegt er aö nokkur sem var ó þessu móti gleyml þvi, veðriö var slikt. Framkvæmd mótsins var öll tll fyrirmyndar og mótshald allt. Marg- ir hestar og snjallir knapar. En þaö er ekki nóg þegar islensk veðrótta tekurvöldin. Af félögum var Fókur meö flest stig eöa 1501. Faxi var meö 485, Sleipnir 483, Geyslr 424 og Smóri 302. Er þó ótt viö knapa sem voru i elnu af 10 efstu sætunum. -EJ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.