Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGUST1983. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Kröftug ritstjðm- argrain Þessi saga er fengin úr Degi og eins og lesa mé hefur hún ví5a komið. Eftirfarandi klausa birtist i síðasta tölublaöi af búnaöar- biaöinu Frey: „A sama tima og vorkuldar hrjáöu islenska bcndur á þessu vori geröu rigningar biendum lifiö leitt i nálcgum löndum. Um mán- aöamótin mai/júni birtist i blaöinu „Stavanger Aften- blad” ritstjórnargrein sem hér fer á eftir i heilu lagi i lauslegrl þýöingu: „Vlö vit- um aö þaö stoöar ekki, en viö segjum þaö samt: Þessl rign- lng gengur ekki lengur. Viö erum vön þvi aö þaö rignl, þaö vantar ekki, en hingaö til hefur stytt upp inn á milli. Ekki núna: Dögum og vikum saman hefur pípt niöur súrri, blautri og niöurdrepandi rigningu, sem virðlst vera botnlaus og endalaus. Nú finnst okkur nóg komiö: ttettu.” ” Ah/arlegur dilkur Ákureyrarbiaðið tslending- ur blrti þann 4. ágúst frétt um áfall fyrir lánamarkaöinn á Akureyri. Upphaf fréttarinn- ar hljóðar svo: „Sameining Laxárvirkjunar og Lands- virkjunar á eftir aö draga dilk á eftir sér sem gstl haft alvarlegar afleiöingar i för með sér fyrir Akureyri.” Þaö er slcmt þegar gjörðir manna draga dilk á eftir sér og sýnu verra þegar dilkur sá hefur alvarlegar afleiðingar meðferöis. Þaö gaeti orðlð af- drifarikt, jafnvel. Fyrir Akureyrl, þaö er að segja; ekklsvo mjög fyrir dilkinn. Ef allir sýndu hfflkkunarþorfum skilning 1 A vinnustaö einum hér f borg rcddu menn um daglnn útvarpsvlðtal vlð mennta- máiaráðherra, Ragnhfldi Helgadóttur, þar sem frétta- maöur útvarps spuröl hana hvort hún óttaöist ekki aö aimenningur yrði óánœgöur með hckkanir á gjaldskrám Pósts og sima, riUsútvarps- lns og allra annarra þjónustu- fyrirtnkja ofan á almennar verðhaekkanir. Þótti vlnnufél- ögunum svar ráðherra gott en hún svaraöl þvi til aö hún g*ti aöeins vonaö aö almenn- ingur í landlnu skildi þessa haddnmarþörf fyrirtckjanna; Einn starfsmannanna stundi þungan og sagðl: „Eg vœri tilbúinn að sýna þessari hckkunarþörf fyllsta skilning ef bara rikisstjórnin sýndl BipliSihir menntamálaráðberra: ef aiiir v*ru nú skttningaríkir. Iaunahckkunarþörf minni hinn sama skflning!” Þaö gerðist hér uppi í Selja- hverfi i sumar aö styttl upp einn eftirmiödag. Hjón nokkur ákváðu þá aö siá upp veislu, til tilbreytingar, og hlupu út með grillið, steik- urnar, kolin og annaö tilheyr- andi slikri matargerð. Elda- mennskan tókst vel og innan skamms höfðu þau á diskum sinum meyrar og safarfkar steiknr. Til þess aö vera nú viss um aö ekki stseðu þau upp frá borðum svöng settu þau aörar tvcr stelkur á grillið og settust sföan aö sncðingi. En sem máltiðin var aö hefjast sáu þau stórvaxinn máf koma svifandl vcngjum þðndum. Skyndilega steypti máfur þessi sér elns og gammur (ef svo má lýsa flugi máfa) aö grttlinu og sveif siöan áfram um loftln blá meö aðra steikina i gogg- inum. Þau h Jónin horfðu sorg- mcdd eftir krásinni en eitthvaö hefur fuglinum þótt fengurinn heitur þvi bann missti kjötbitann, sem fétt i götuna. Þar kom aö köttur og ekki heyröist hann kvarta yfir slcmri umferðarmenn- ingu máfsins eöa mengun heldur geröi hann sig liklegan til þess aö éta hina ttla f engnu stelk. En máfurinn vfldi ekki sctta sig við þau málalok og réðst gegn kisa með ógnandi tllburðum. Þetta var ójafn leikur og þó Usi hvcstl og sýndi klcmar fór svo aö Iokum aö hann lagði á flótta og máfurinn fékk að gleypa stelkina ósUpta. En eftir sátu upphaflegir elgendur með sárt ennið og lafandi kjálka. EkU einu sinni í Breiðholtinu eru menn óhultir fyrir velöibjöllu. Umsjón: Ólafur B. Guðnason. Kvikmyndir Kvikmyndir Peter Ustinov, sem kunnur er af frábcrri túlkun sinni á kvikmyndapersónunni góðkunnu Hercule Polrot, bregður sér í hlutverk annarrar kunnrar Ieynilögrcglutipu i myndinni um Charlie Chan og bölvun drekadrottningarinnar, en sjónvarpsþættir og kvikmyndir um þennan Charlie voru afar vinsælir á árum áður. Tónabíó—Charlie Chan og bölvun drekadrottningarinnar: Nú er bleik brugðið Tónabló: ChaHla Chan og bölvun drekadrottn- IngaHnnar, (Charila Chan and tha Curaa of tha Diagon Quaanh Stjóm: CHva Donnar. Handrlt: aamkvwnt aögu Jarry Sharíock. Kvlkmyndahandrít: 8tan Buma og David Axak rod. Kvlkmyndun: Paul Lohmann. Aðalaltandur Patar Uatlnov. Laa Qiant, Angla Dlckln.on, Rlchard Hatch, Brian Kelth, Roddy McDowaH, Rachal Robarta. Framlelóandl: Jarry Shariock. Sögur Agöthu Christie um hina geöþekku leynilögreglu Hercule Poi- rot eru kunnari en frá þurfl aö segja. Sumar þeirra hafa veriö festar á filmu, kvikmyndaáhugamönnum jafnt til aödáunar og hláturs, enda hefur persónusköpun leikarans góö- kunna Peter Ustinov, hin siöari ár verið meö eindæmum góö á þessum belgíska veröi iaganna. Þaö er þvi að vonum aö Peter Ustinov hafl notiö töluverörar virö- ingar i kvikmyndahelminum. Vönduö og fáguö vinnubrögö hafa einkennt feril hans og þaö hefur jafn- an verið svo aö kvikmyndahúsa- gestir hafa getaö gengiö aö þelm myndum sem Ustinov hefur leikiö i sem góöri og glldri afþreyingu. Nú bregður hins vegar svo við aö Ustinov birtist í heldur ódýrri gamanmynd þar sem meöalmennsk- an riður húsum hvert sem litiö er. Charlie Chan og böivun dreka- drottningarinnar, en svo nefnist um- rsdd mynd, skirskotar til þess urm- uls kvikmynda og framhaldsþátta sem geröir voru um þennan kin- verskættaöa leynilögreglumann á árunum um og eftir 1930 og leikarinn góökunni Warner Oland geröi hvað eftirmlnnilegastan. Hér fer Ustinov meö hlutverk Charlie og þó svo hann fáist hér viö aöra leynilögreglupersónu en hann hefur leikiö í samkvæmt sögum Christie þá leynir sér ekki aö Poirot- taktamir éru ailsráöandi. Og vegna lélegra gæöa myndarlnnar, sérstak- lega sjálfs efnisþráöarlns, sem er fráleitt uppbyggilegur, hvaö þá spennandi eöa skemmtilegur, þá finnst mannl svo eftir aö myndlnni hefur verið rennt í gegn aö meö þátt- töku sinnl i þessu verkl hafl Ustinov útjaskaö Polrot-imyndinnl. Hann hefur fómaö henni i þeirri eyöimörk sem þessi Charlie Chan-mynd er hvaö iistrænt sjónarmiö snertir og vissulega verður erfltt aö fyrirgefa honumþaö. Varla þarf aö fara mörgum oröum um söguþráö þessarar myndar. Þaö er verlð aö fást viö morögátu sem endranær og auðvitaö tekst aö leysa hana undir lokin fyrir tflstilli gáfna og góörar eftirtektar Charlie. En eins og áöur segir þá er uppbygglng myndarinnar, stigandin sjálf og spennan samfara styrk hennar, allt önnur og afkáralegri en maður á aö venjast hjá Ustinov úr þeim myndum sem hann hefur túlkaö hinn eina og sanna Polrot. Charlie Chan og bölvun dreka- drottnlngarinnar er léttvæg mynd, stundum aö visu skopleg og oft má hlæja talsvert aö henni, enda er hún auglýst undir þeim formerkjum, en gæöin vantar; alla þá fágun og lipurö sem þarf til aö gera skemmtllega af- þreyingu. -Slgmundur Ernir Rúnarssou. Kvikmyndir Kvikmyndir Nauðungaruppboð sem auglýst var í 104., 107. og 111. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1981 á eigninni Suðurvangi 12, l.h.t.v.. Hafnarfirði, þingl. eign Sigurðar T. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar og Ásgeirs Thoroddsens hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 12. ágúst 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði BILASALAN BUK æ Skeffunni 8, simi86477. Volvo m. C. 7», •HfuHltaður, gjálftk., vökvaat., ok. M.OOO, sportfelgur, út- varp, aagulband. Aðaina tvair bflar é landinu. Ford Qranada QL tl, avartur, • cyl., m/öHu, ak. 59.000, útvarp, aagulband. BMW 320 tZ, • cyl., ajklfak., gullaana., afcinn 33.0M. Galant QL X 'M, vkurauOur, gjtlfiklpt- ur, aklnn 52.000. Dataun Charry tl, aklnn 11.000, gull- fallagur bill. I • í 1 ' Turbo Trans-AM 11, rauður, ajálfsk., vðkvast, aklnn 12.000. mH., T-tcppur, sportfaigur, rafmagnsrúdur. Volvo 244 QL 'S2, MásansaraOur, sjáH- ak., vökvast., útvarp, sagulband, ak- Inn. 20.000. BMW 5201 '82, S cyl., grasnsansaradur, akinn •.000. BMW Ttl I 'S2, vkirauður, sportfaigur, •klnn 16.0M, lltað glar. aMarrHir»«'S1l nniW. Toyota Tarcal '82, rauður, 6 gfra, sklnn 17.000., gulHallagur bill. Mazda (24 20M. ’SI, grár, 5 glra, staraotaski, aklnn 40.000., fallsgur bill. TIL SÝNIS OG SÖLU Á STAÐNUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.