Dagblaðið Vísir - DV - 09.08.1983, Side 35
DV. ÞRIÐJUDAGUR 9. AGUST1983.
35
Útvarp
Þriðjudagur
9. ágúst
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Þriðjudagssyrpa —
PáU Þorsteinsson.
14.00 „Hún Antonía mín” eftir Wflla
Cather. Friörik A. Friðriksson
þýddi. Auöur Jónsdóttir les (8).
Þriðjudagssyrpa, frh.
15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Janacek-
kvartettinn leikur Strengjakvart-
ett í d-moU op. 76 nr. 2 eftir Joseph
Haydn. / Tríeste-tríóið leikur Tríó
nr. 2 í B-dúr K. 502 eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
17.05 Spegilbrot. Þáttur um sér-
stæða tónUstarmenn síöasta
áratugar. Umsjón: Snorri
Guðvarðsson og Benedikt Már
Aðalsteinsson (RUVAK).
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöidfréttlr. Tilkynningar.
19.50 Við stokklnn. I kvöld skemmtir
BrúðubiiUnn í Reykjavík.
20.00 Sagan: „Búrið” eftir Olgu
Guðrúnu Ámadóttur. HÖfundurinn
les (4).
20.30 Kvöldtónieikar. a. Concerto
grosso í A-dúr op. 6 nr. 11 eftir
Georg Friedrich Handel. Hátíðar-
hljómsveitin í Bath leikur. Yehudi
Menuhin stj. b. Obókonsert i c-
moU eftir Benedetto MarceUo.
Léon Gossens ieikur með hljóm-
sveitinni Fílharmóníu i Lundún-
um. Walter SUsskindstj. c. Klarin-
ettukonsert nr. 1 í c-moU op. 26 eft-
ir Louis Spohr. Gervase de Peyer
leikur meö Sinfóníuhljómsveit
Lundúna. Coiins Davis stj. d. Sin-
fónia í G-dúr eftir Michael Haydn.
Enska kammersveitin leikur.
Charles Mackerras stj. —.
Kynnir: GuðmundurGUsson.
21.40 Utvarpssagan: „Að tjalda-
baki”, heimildaskáldsaga eftir
Grétu Sigfúsdóttur. Kristín
Bjamadóttirles(15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skmggur. Þættir úr islenskri
samtimasögu. Landhelgisstríð við
Breta 1958—61. Umsjón: Eggert
Þór Bemharðsson. Lesari með
umsjónarmanni: Þórunn Valdi-
marsdóttir.
23.25 „Greifinn af Kaos”. Ljóð eftir,
Stefán Snævarr. Höfundurinn les.
23.30 Michael Rabin og HoUywood
Bowl hljóms veitin leika vinsæl lög.
Tónleikar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
10. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur veiur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð. — Baldvin Þ.
Kristjánsson taiar. Tónleikar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund báraanna:
„Dósastrákurlnn” eftir Christine
Nöstlinger. Valdis Oskarsdóttlr
lýkur lestri þýðingar sinnar (18).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Sjónvarp
Þriðjudagur
9. ágúst
19.45 Fréttaágrip á tákntnáli.
20.00 Fréttirogveður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Vekjaraklukkuraar sjö.
Teiknimyndaflokkur fyrir böm.
20.45 t vargaklóm. Hver maður sinn
skammt. Lokaþáttur breska saka-
málamyndaflokksins. Aðalhlut-
verk Rlchard Griffiths. Ur því sem
komið er á tölvufræöingurinn
Henry Jay ekki annars úrkosti en
að grípa til örþrifaráða. Þýöandi
Oskar Ingimarsson.
21.35 HM i Heisinki. Frá heims-
meistaramótinu i frjálsum íþrótt-
um sem haldið er á ólympíuleik-
vanginum i Helslnki vikuna 7. til
14. ágúst. Sjónvarp frá mótinu er
einnig á dagskrá miðvíkudaginn
10. ágúst kl. 22.00 og sunnudaginn
14. ágúst kl. 22.25. (Eurovision —
YLEviaBBC).
22.25 Dagskrárlok.
Utvarp
Sjónvarp
Skraggur í útvarpi í kvöld kl. 22.35:
Landhelgisstríð
ríö Bretal958-61
Skruggur, þættir úr islenskri sam-
tímasögu, eru á dagskrá útvarps í
kvöld klukkan 22.35. Umsjónarmaður
er Eggert Þór Bemharðsson og lesari
ósamt honum Þórunn Valdimarsdótt-
ir.
„Þátturinn fjallar um landhelgis-
stríö viö Breta á árunum 1958—61,”
sagði Eggert Þór í spjalli viðDV.
„Ljóst er að Islendingar eiga mikilla
hagsmuna að gæta í fiskveiðimiðunum
umhverfis landiö. Þeir hafa þvi leitast
við aö vernda fiskstofnana gegn ásókn
og ofveiöi útlendinga eins og frekast er
kostur. Það hefur leitt til deilna en
flestir muna án efa eftir þorskastríölnu
viö Breta sem átti sér staö á síðasta
áratug.
1 þættinum verður stiklað á stóru um
landhelgismál frá aldamótum og siðan
fjallaöumstriðið 1958—61.
Aratugina eftir síðari heimsstyrjöld-
ina var réttarþróun í iandhelgismálum
mjög hröð. Arið 1953 lagði laganefnd
Sameinuðu þjóðanna fram skýrslu um
mismunandi lög um hafréttarmál.
Nefndin bar einnig fram þá tillögu að
efnt yrði til alþjóðaráðstefnu um við-
áttu landhelgi og fisk veiöilögsögu tii að
finna lausn á þessum málum.
Ráðstefnan var haldin í Genf áríö 1958
og var niðurstaða hennar engin. Is-
lendingar höfðu fært landhelgi sína út i
f jórar milur áriö 1952 og iýstu þvi yflr
aö þeir myndu færa hana út i tólf mílur
hver svo sem niðurstaða ráðstefnunn-
ar yrði. Eftir nokkurt stapp hér heima
var síöan fært út í tólf mílur og hófst þá
hið eiginlega landhelgisstríð við Breta.
Þeir einir útlendinga neituðu að færa
togara sina út fyrir tólf mílna mörkin
og sendu herskip þeim til verndar.
Miðað viö landhelgisstriðin á áttunda
áratugnum gekk þetta stríð alveg stór-
siysalaust fyrír sig. Stríðinu lauk meö
samkomulagi i mars árið 1961; en um
það fjöllum við nánar i þættinum í
kvöld.
Notast verður við segulbandasafn
Ríkisútvarpsins í þættinum og i kvöld
fáum við m.a. að heyra i Lúðvík
Jósepssyni sjávarútvegsráðherra,
Guömundi I. Guðmundssyni utanríkis-
ráðherra, Pétrí Sigurössyni forstjóra
Landhelgisgæslunnar og brot úr viðtali
sem Stefán Jónsson fréttamaöur tók
viö fangana á Eastborne.
Landhelgisstriðlð vlð Breta 1958—61 gekk stórsly salaust fyrir sig miðað við átökin
sem áttu sér stað á áttunda áratugnum þegar breskar freigátur sigldu á ísiensk
varðskip til að bægja þeim frá togurum sem voru að veiðum i íslenskri landhelgi.
Gestur þáttarins verður Albert Jóns- Breta.
son stjórnmálafræöingur sem hefur Og að endingu er rétt að minna á
um nokkurt skeið unnlö að doktorsrit- spumingaleikinn,” sagði Eggert Þór.
gerð um fiskveiðideilur Islendinga og -EA.
Stefán Snævarr les eigin Ijóð f útvarpi kl. 23.25:
GREIfíNN AF KAOS
Stefán Snævarr les eigin ijóð i út-
varpl i kvöld klukkan 23.25 undir yfir-
skriftinni „GreifinnafKaos.”
„Greifinn af Kaos er sá sem ríkir yf-
ir eða er kenndur viö ringulreið eða
kaos,” sagði Stefán í spjalli viö DV.
„Þaö má þvi draga þá ályktun að
höfundur telji sig ekki hafa leyst lifs-
gátuna og að honum finnist heimurinn
i kríngum sig kaótiskur.
En Greifinn af Kaos er einnig titill-
inn á handriti sem ég geri mér vonir
um að komi út á næsta ári. Eg les
fimmtán ljóð úr þessu handriti og eru
þau öll óbirt. Eg á erfitt meö að skil-
greina eigin kveðskap því þaö er með
mig eins og manninn sem býr við haf-
ið: hann heyrir ekki öldugjálfrið. En
hvað sem þvi líður er það vitanlega
hlustandans að dæma,” sagði Stefán.
Stefán Snævarr hefur gefið út tvær
ljóðabækur, Limbórokk og Sjálfssal-
ann. Hann leggur stund á framhalds-
nám i hugmyndasögu og hefur veriö aö
rita skrá íslenskra heimspekiverka
sem kemur út á næstunni. I sumar
vinnur hann að lelkriti og nokkrum
sögum og ies reyndar prófarkir hjá
Dagbiaöinu—Visi.
-EA.
Drögum vel úr ferð
við blindhæðir og brýr.
GÓÐA FERÐ!
Veðrið
Veðrið:
Sunnan- og suðaustanátt með
; rigningu á Suður- og Vesturlandi en
þurrt að mestu á norðaustanverðu
landinu i dag. Gola eða kaldi með
smáskúrum og lítils háttar súld
vestan til á landinu í nótt en þurrt
austantil.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyrí
skýjað 11, Bergen þoka 12, Helsinki
heiðskirt 21, Kaupmannahöfn heið-
, skirt 18, Osló þokumóða 18, Reykja-
vik rigning 8, Stokkhólmur heið-
skírt 21, Þórshöfn súld 11.
Klukkan 18 í gær: Aþena léttskýj-
að 25, Berlín léttskýjaö 23, Chicagó
heiðskirt 34, Feneyjar heiðskirt 25,
Frankfurt léttskýjað 26, Nuuk al-
skýjaö 5, London mistur 24,
Luxemborg heiðskírt 23, Las
| Palmas léttskýjað 25, Mallorca
I léttskýjaö 28, Montreal þrumur 19,
Paris léttskýjað 26, Róm skýjað 26,
| Malaga léttskýjað 29, Vin létt-
skýjað 21, Winnipeg léttský jað 26.
Turigan
Sést hefur: Þeir líta á
hvor annan sem bræður
og finnst þeir hafa frjáls-
l'an aðgang að eigum
hvors annars.
Réttara væri: Þeir líta
hvor á annan sem bróð-
ur, og þeim finnst þeir
hafa frjálsan aðgang
hvor að annars eigum.
Gengið
Genglsskránlng
NR. 146-09. ÁGÚ8T1983
tiningkl. 12.00 Kaup Sala
Bandarikjadollar 28,060 28,130
Sterlingspund 41,942 42,061
Kanadadoliar 22,708 22,773
Dönsk króna 2,9003 23086
Norsk króna 3,7390 3,7497
Sœnsk króna 3,5678 33880
Finnskt mark 43124 43264
Franskur franki 3,4674 3,4772
Belgiskur franki 03206 03221
Svissn. franki 12^877 123244
Hollensk florina 9,3329 93596
V-Þýskt mark 10,4304 10,4802
itölsk l(ra 0,01782 031787
I Austurr. Sch. 1,4846 1,4888
I Portug. Escudó 0,2280 03287
I Spánskur peseti 0,1848 0,1861
I Japanskt yen 0,114*2 0,11616
I frsktpund 32,932. 33,028
Belgiskur frankl 29,4228 293086
SDR (sórstök 03189 0,5214
dráttarróttindi)
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Tollgengi
fyrir ágúst 1983.
Bandarfkjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Ssentk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
i Svissneskur franki
Holl. gyllini
Vestur-þýzkt mark
ftölsk Kra
Austurr. sch
Portúg. escudo
Spánskur peseti
Japansktyen
írskpund
[ SDR. (SérstÓk
dráttarróttindi)
USD 27,790
GBP 42,401
CAD 22,525
DKK 2,9386
NOK 3,7666
SEK 3,5914
FIM 4,9431
FRF 3,5188
BEC 0,5286
CHF 13,1339
NLG 9,4609
DEM 10,5778
ITL 0,01787
ATS 1,5058
PTE 0,2316
ESP 0,1863
JPY 0,11541
IEP 33,420 29,4286 0,5259
Stefán Sncvarr.