Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Síða 7
WENZ-VERÐLISTINN FYRIR HAUST
OG VETRARTÍSKUNA
1983/1984 ER KOMINN
Á Neytendasíðunni á mánudag var
lýst eftir rússnesku hunangi sem
Guðrún Olafsdóttir hafði leitað að í
Lýst eftir rússnesku hunangi
Guðrún OlafsrlAttir sendi okkur linu
og miða ulan af hunangskrukku. Hún
sagðist hafa keypt hunangið fyrir tölu-
vcrt löngu. J>að var mjög édýrt, kost-
aði aðcins þriðjung af þvi scm hestar
aðrar tegundir kostuðu. En nú man
hún ekki lengur hvar hunanglð var
keypt en langar i meira. Biður htn les-
endur að upplýsa Sig um cf þeir hafa
séðþetta gæðahunang.
Eftir merkimiðanum að dæma er
hunangið rússneskt Guðrún sagði í
hréfinu að það skildi sig ögn en með þvi
að hiU það rennur það saman aftur
Fannst henni þetU benda til þess að
cngum aukacfnuin væn batt i hunang-
ið ta að fegra það og vxri það þar af
ieiðandi hont. Aðalkosturinn var h'
vcgar híð lága verð. lÆscndur s
kaiuiast við inerkið cru tieönir að liafa
samband.
DS.
verslunum án árangurs. Kvaöst
Guörún hafa keypt þessa hunangsteg-
und fyrir nokkuö löngu og líkaö vel
bæði verö og gæöi.
Hingaö hafa margir hringt og bent
okkur á verslanir þar sem hunangiö
fæst. Virðist okkur sem hunangið fáist
í nær flestum verslunum eftir ábend-
ingunum öllum aö dæma. Verðið sem
okkur hefur veriö gefið upp er frá 21
krónu og allt upp í 28 krónur krukkan
(450 g).
Of langt mál er aö telja upp allar þær
verslanir sem hunangiö fæst í.
Upptalningin yröi sjálfsagt öllu styttri
ef taldar yröu upp þær verslanir sem
hunangiö fæst ekki í. Vonum viö því að
hunangsleit Guörúnar beri góöan
árangur í næstu atrennu.
-ÞG.
Verð kr. 125 + sendikostnaður.
Pantiðísíma 96-24484 og
96-24132 eða
í pósthólf 781-602 Akureyri.
Nafn:
Heimili:
Póstnr.:.........Pósthús:
Ath.: WENZ — vörur eru vörur í SÉRFLOKKI.
DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983.
INNRÉTTINGAR
einhver besta lausn
orkusparnaðar.
Þeir margborga sig.
Danfoss ofnhitastillir
er svarið við hækkun á
verði heita vatnsins.
= HÉÐINN =
SEUAVEGI 2, REYKJAVÍK
AF HUNANGSLEIT
I sýningarsal okkar í Miðbæjarmark-
aðnum i Aðalstræti 9 má sjá fjölbreywt
úrval af gullfallegum STAR-innrétt-
ingum í eldhús, svefnherbergi, stofur,
baðherbergi, þvottahús og jafnvel í
bílskúrinn.
Enginn afslátturl
Við þurfum ekki að auglýsa sérstakan kynning-
arafslátt né tímabundinn afslátt. BÚSTOFN
hefur haft forystu um að lækka byggingar-
kostnað húseigenda með sölu á innréttingum
og hurðum á viðráðanlegu verði og kemur nú
tvíefldur inn á markaðinn á krepputíma með
lægra verði en nokkru sinni áður. Magnsamn-
ingar okkar við stærstu verksmiðjusamsteypu í
Evrópu í smíði hurða og innréttinga tryggja
kaupendum ætið lægsta fáanlegt verð.
7 kg lóð eru sett í skúffuna og hún
siðan dregin 20.000 sinnum rösklega út
og inn með vélarafli.
Aðrar vandlegar prófanir beinast t.d.
að skúffusigi (sem ekki má vera meira
en 1% af skúffulengd), svo og áhrifum
vatns, fitu, alkóhóls, kaffis, hita,
hvassra hluta og kemískra efna á
skápafleti og borðplötur o.s.frv.
o.s.frv.
Þessi vél ,,opnar" og ,,lokar"
eldhússkáp, til að reyna lamirn-
ar. Hurðinni er skellt upp 20.000
sinnum og siðan 50 sinnum með
20 kg þyngdarlóðum.
Ódýrar, en vandaðar inni- og útihurðir fást á
sama stað. Litmyndabæklingar sendir um allt
land eftir beiðni.
Vönduð vara
við vægu verði.
Bústofn
Aðalstræti 9, II. hæð - Símar 17215/29977
Iðnbúð6, Garðabæ — Símar 45670/45267
'úStar -eldhús er fallegur og þægilegur vinnustaður.
'ÚStar -eldhús- og fataskápar eru hagkvæmasta lausn
húsbyggjenda.
'ÚStar -skápar eru afar auðveldir i uppsetningu. Sparast
því stórfé, hvort sem uppsetning er aðkeypt eða
menn skemmta sér við verkefnið sjálfir.
Við seljum einnig Rafha-heimilistæki með
eldhúsinnréttingum.
Vönduð vara
Stöðug gæðaprófun tryggir vandaða vöru.
SEX
6 aí helstu hótelum
Reykjavíkur.
TIL DAGLEGRA N0TA
Neytendur Neytendur
IGMSi
■ ;JJ d 1> l M; I
ARMULA8 S:19294