Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Qupperneq 30
30 DV. MÁNÚDÁGUR 29. ÁGÚST Í983. Technico Týsgötu 1, SSL simi 10450 Reykjavik ,"«MV6R ci Slmi (96)23626 V_^GI«rirfl6lu 32 Akureyri _ _ J —.... imPV RYÐVÖRN sf. SMIOSHOFÐA 1. S 30945 BÍLARYÐVÖRN UNDIRÞVOTTUR MÓTORÞVOTTUR Embætti auglýst laustil umsóknar Auglýst eru laus til umsóknar neðangreind tvö embætti: 1) Embætti forstöðumanns Byggingarsjóðs ríkisins. 2) Embætti forstöðumanns Byggingarsjóðs verkamanna. Æskilegt er, að umsækjendur hafi viðskipta- eða hagfræðimenntun. Launakjör eru samkvæmt samningum fjármála- ráðuneytisins við samtök ríkisstarfsmanna. Umsóknir ber að senda til framkvæmda- stjóra stofnunarinnar eigi síðar en föstudaginn 16. september n.k. Reykjavík, 24. ágúst 1983, ^HúsnæÓisslofnun ríkisins Utur: rautt og hvitt, Utur: hvitt, svart, stnrð: 26-39. Portúgalskir. stssrð: 28-36. PortúgaUkir. Utur: svart, Utur: blétt og beige, stsarð: 28—39. Portúgalskir. stærð: 24—35. ítalskir. Bemska bílanna Á þessari síðu sjáum við nokkra bíla frá þeim árum sem þeir voru að vinna sér „borgararétt" á íslandi. Það fer vel á því að hafa prúðbúna konu í einum bílnum, en það minnir á að ein kona var komin með próf á íslandi 1918 og þrjár bættust við 1919. Með því var þetta karlrembuvígi, bíllinn, fallið í hendur kvenna eins og svo margt fyrr og síðar sem karlar hafa eignað sér í fyrstu. ANNAR DAIMLER. Vegna þess að fyrsti vörubíllinn á Islandi var þýskor N.A.G. er ekki úr vegi að sýna enn einn þýskan vörubíl, Daimler Marienf elde, árgerð 1910. Þetta er 3ja tonna bill af þeirri gerð. (Fyrsti Ford vörubíllinn á íslandl 1914 bafði burðargetuna 500 kg.) SKOTHELDUR AUSTRO DAIMLER Til þess að sýna fjölbreytnina í framleiðslu vélknúinna ökutskja um og upp úr aldamótum höfum við þennan Austro Daimler sem þjónaði austurríska hernum og var framleiddur 1903 til 1904. Það sem er athyglisvert við þetta ökutæki er að þarna er komið hið fullkomna bíllag, sem við þekkjum í dag, en jafnframt að tski þetta er með drif á öilum hjólum, eða Four Wheel Drive, eða F.W.D., eins og við þekkjum á svo mörgum góðum ökutækjum nútimans. Þessi voðavél var 40 hö. 3 tonn, með 4 til 5 manna áhöfn. Umsjón: Kristinn Snæland TRÉSMIÐJAN VÍÐIR HF. AUGLYSIR ÐNSYNIN' m Í tilefni af Iðnýningunni 1983 seljum við þessi vönduðu Salix sófasett með 25% afslætti gegn staðgreiðslu á meðan á sýningu stendur. Notið þetta einstaka tæki- færi og kaupið vandaða íslenska framleiðslu og styrkið með því íslenskan iðnað. í ■ ■ " Trésmiðjan MA00^S\öui sími Síðumúla 23, sími 39700. HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR, Smiðjuvegi 2, sími 45100.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.