Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1983, Blaðsíða 32
32 DV. MÁNUDAGUR 29. ÁGUST1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Vel með farinn svefnsófi með útskornum örmum til sölu. Uppl. í síma 15226 og 36188. Geymið auglýsinguna. Baðherbergisskápur með vaski til sölu. Uppl. í síma 28826 eftirkl. 19. Til sölu ársgamalt 22 tommu Nordmende litsjónvarp og gamall en góöur barnafataskápur. Uppl. í síma 73217. Til sölu votheysturn úr bárujárni, 150 rúmmetra. Uppl. í síma 99-8599. Stór vel útlítandi eldhúsinnrétting tU sölu, AEG — ofn og eldunarhellur, einfaldur vaskur, og blöndunartæki á kr. 7.000, nýlegur Siemens blástursofn á kr. 7.000. AEG eldavél á kr. 7000 og Ignis-þvottavél á kr. 6.000. Uppl. í síma 31297. Til sölu Halda gjaldmælir og talstöð úr sendi- bíl, einnig Rafha panna fyrir mötu- neyti. Uppl. í síma 66641. Borð til sölu og 4 stólar. Uppl. í síma 16341 milli kl. 16 og 18. Tveir skápar úr eldhúsinnréttingu og gömul Rafha eldavél og Canon AE 1 myndavél til sölu. Uppl. ísíma 17318. Lítill lager til sölu, kjólar og mussur í stórum númerum, einnig nokkurt magn af peysum sem þarf aö sauma upp og breyta og fleira mjög ódýrt og á góðum kjörum. Uppl. í síma 31894. Billjardborð-leiktæki. Til sölu 9 og 10 feta billjardborð og 2 leiktæki, mjög hagstætt verö. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—848. Ullarteppi (Álafoss) gulbrúnt, 34 fm, til sölu á 2500 kr. Uppl. ísíma 71804. 'Til sölu vegna flutnings: hornsófi, símaborð, eins manns svefnsófi, hvíldarstóll, barnarúm, gólfteppi 3 x 2 m. Uppl. í síma 75632 eftir kl. 18. Hreinlætistæki (salerni, vaskur, baðkar). Uppl. ísíma 27850 kl. 9—17 og sími 16232, Kristín eftir kl. 18. Köfunarútbúnaður til sölu. Uppl. í síma 82848. Ódýrt til jólagjafa. Tréhúsgögn frá fjallahéruöum Þýska- lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur, stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol meö gleri kr. 250, skatthol án glers 195 kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79 kr., borðstofustólar á 40—75 kr., ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750, 890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir. Kiddi Craft leikföng. Sparkbílar, 5 teg. Brúðuvagnar, brúðukerrur, sundsæng- ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. Trésmíðavinnustofa H.B. sími 43683. Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki og uppsetningu á þeim, setj- um einnig nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar eða massífar borðplötur, komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um mál. Fast verð. Tökum einnig að okkur viðgerðir, breytingar og upp- setningar á fataskápum, bað- og eld- húsinnréttingum, parketlagnir o.fl. Trésmíðavinnusófa H.B., sími 43683. Blómafræflar (Honeybee Pollen). Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6, bjalla 6.3, simi 30184 afgreiðslutími kl. 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími kl. 18—22. Komum á vinnustaði og heimili ef óskaö er. Sendum í póstkröfu. Magn- afsláttur, 5 pk.og yfir. Láttu drauminn rætast. Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, sníöum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Blómafræflar, Honeybee Pollen, útsölustaður, • Borgarholtsbraut 65, Kóp. Petra og Herdís, sími 43927. Bækur á sértilboðsverði. Seljum mikið úrval nýrra og gamalla útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar aö Bræöraborg- arstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir ein- ’ staklinga, bókasö&i, dagvistunarheim- ili og fleiri til að eignast góðan bóka- kost fyrir mjög hagstætt verð. Verið velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Til sölu nokkurra mánaða gamall sólbekkur (samloka) frá Heklu, kostar nýr rúmlega 80.000. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-069., Takið eftir. Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin fullkomna fæöa. Sölustaður Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Siguröur Olafsson. Óskast keypt 2 eldhúsborð. Oska eftir aö kaupa tvö eldhúsborð, mega vera léleg, aðallega ódýr. Sími 72138. Mótorgarðsláttuvél óskast til kaups. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—810. Oska eftir að kaupa notaða skinnasaumavél (overlock). Uppl. ísíma 96-61311. Pylsuvagn óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 71449. Verzlun Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, feröaútvörp, bílaút- vörp, bílhátalarar og loftnet, TDK- kassettur, National rafhlööur, nálar í flestar gerðir Fidelity hljómtækja. Opið á laugardögum. Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Blómafræflar. Honeybee Pollen. Utsölustaður Hjaltabakki 6, s. 75058, Gylfi kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þið fáiö vöruna, senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- sagaNoelJohnson. Heildsöluútsala. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., barnafatnaður, snyrtivörur, úrval af fatnaöi á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13— 18, sími 12286. Ljósritunarvélar-ljósritunarvélar. Notaðar og nýjar ljósritunarvélar á góðu verði, duftvélar, vökvavélar, rúlluvélar o.fl., o.fl . Góðir greiðslu- skilmálar, nýjar vélar á ótrúlega lágu verði, notaðar vélar — yfirfarnar á verkstæði — í toppstandi. Sími 83022 kl. 9—18 alla virka daga. Skólaritvélar. Skólaritvélar. Olympia skólaritvélar, órafknúnar og rafknúnar með og án leiöréttingar, úr- vals vara á góöu verði, góðir greiðslu- skilmálar. Hringdu og pantaðu mynd- bækling. Sími 83022 kl. 9—18 alla virka daga. Fyrir ungbörn Óskum eftir stórum og góðum barnavagni. Uppl. í síma 66929. Góður svalavagn óskast. Vinsamlegast hringið í síma 23418 eftir kl. 18. Kaup —sala. Kaupum og seljum notaða barna- vagna, svalavagna, kerrur, vöggur, barnastóla, rólur, buröarrúm, burðar- poka, göngugrindur, leikgrindur, kerrupoka, baðborð, þríhjól og ýmis-, legt fleira ætlað börnum. Getum einnig leigt út vagna og kerrur. Tvíburafólk, við hugsum líka um ykkur. Opið virka daga frákl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. ,Til sölu 'lítið notaður brúnn Silver Cross barna- vagn ásamt Cindico taustól. Uppl. í síma 74379. Silver Cross barnavagn til sölu, stærsta gerð. Uppl. í síma 52106 e. kl. 18. Teppi Til sölu notuö gólfteppi, rúmir 50 fermetrar, ásamt filti. Uppl. í síma 54265. Nýtt, stakt teppi, 1,90x2,90, til sölu. Uppl. í síma 72501 e.kl. 18. Húsgögn Frekar lítil barnakoja til sölu. Uppl. í síma 38299 eftir kl. 18. Eldhúsborð og 4 stólar til sölu á 2500 kr. Uppl. í síma 46685. Hjálp fyrir lítið! Oskum eftir notuðum eða gölluðum húsgögnum í nýju félagsmiðstöðina í Kópavogi. Sækjum heim. Vinsaml. hringiö í síma 44228 eftir kl. 17. Til sölu hjónarúm úr ljósum viði, með áföstum nátt- borðum, húsbóndastóll og 4ra sæta sófi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 41613. Gamalt sófasett til sölu og sófaborö, kr. 6000, svefnher- bergishúsgögn (káetu), kr. 12 þús., lít- ill ísskápur, kr. 3000 og svart/hvítt 24” sjónvarp. Uppl. í sima 25505 mánudag kl. 18-21. _ Svefnbekkur til sölu meö rúmfataskúffu, náttborði og hill- um, úr ljósri og bæsaðru furu, keyptur í Línunni. Verðkr. 5000 (kostar nýr yfir 10 þús. kr.). Uppl. í síma 40019 e.kl. 19. Heimilistæki Til sölu mjög góð og lítiö notuð Philco þvottavél, 3ja ára. Uppl. í síma 46449 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Til sölu Philco delux kæliskápur, 1,40 metrar á hæð með sér hurð fyrir frystihólf. Uppl. í síma 30353. ' ísskápur. Oskum eftir litlum ísskáp, þarf ekki aö hafa frystihólf. Uppl. i síma 40418 eftir kl. 17.30. Kenwood uppþvottavél til sölu. Verð 4000 kr. Uppl. í síma 43883. Antik Útskorin renaissance borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófasett, stólar, borð, skápar, málverk, ljósa- krónur, kommóður, konunglegt postu- lín og Bing og Grandahl, kristall, úrval af gjafavörum. Antikmunir, Laufás- vegi 6, sími 20290. Bólstrun Borgarhúsgögn—bólstrun, í Hreyfilshúsinu, á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Verslunin er full af nýjum, fallegum húsgögnum. Sófa- sett, raðhúsgögn, borðstofuhúsgögn, sófaborö og ýmis önnur borð, vegg- samstæður, hljómtækjaskápar eldhús- borð og stólar, svefnsófar, svefnstólar, hvíldarstólar og margt, margt fleira. Verslið við fagmenn. Sími 85944 — 86070. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaöar- lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Klæðum og gerum við bólstruð hiísgögn, sjáum um póleringu og viðgerð á tréverki, komum í hús með áklæðasýnishorn, gerum verötil- boð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun- in, Auöbrekku 4, Kópavogi, sími 45366, kvöld- og helgarsími 76999. Hljóðfæri Vel með farið Ludwig trommusett til sölu, 2 tom tom, 2 pákur, og Zildjan diskar. Góðar töskur fylgja. Uppl. í hs. 52269. Gott píanó óskast. Uppl. í síma 72329 eftir kl. 18. Yamaha rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 35583 eftir kl. 5. Skemmtari til sölu. Uppl. í síma 15929. Conn tenorsaxafónn til sölu, nýkominn úr klössun, mjög gott hljóðfæri. Uppl. í síma 27780 eða 22571. ,Yamaha orgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Skemmtari til sölu. Uppl.ísíma 28001. Hljómtæki Sharp hljómtækjasamstæða í skáp til sölu. Uppl. í síma 15583. Bíltæki. ORION I BlLINN, A HREINT OTRULEGU VERÐI. ORION NE-CS- E bíltækið hefur 2X25W magnara, stereo FM/AM útvarp, „auto-reverse” segulband, hraöspólun í báðar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader control” og m. fl. en kostar þó ekki meira en kr. 7.950. Hagstæð greiðslukjör. ORION er japanskt hágæðamerki. Vertu velkom- in(n). NESCO, LAUGAVEGI 10, sími 27788. Tölvur Til sölu lítið notuð Sharp MZ—80K heimilistölva með 48K minni. Uppl. í síma 42438 eftir kl. 18. Tollskýrslur. Tökum að okkur tollskýrslugerö og verðútreikninga meö aðstoð tölvu- tækninnar. Reynið viðskiptin. Islensk tæki, Ármúla 36, sími 86790. Sjónvörp 22 tommu lits jónvarp Philips Dux til sölu, 3ja ára gamalt. Uppl. í síma 35616 eftir kl. 18. ORION OG GRUNDIG LITSJÓNVARPSTÆKI. Eigum mikið úrval ORION litsjón- varpstækja í stærðum 10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20 tommu og 22 tommu á geysilega hagstæðu verði eða frá kr. 16.074 til kr. 32.310 gegn stað- greiðslu. 10 tommu tækin ganga jafnt fyrir 12 voltum sem 220 voltum og eru því tilvalin í ferðalagið, sumarbústað- inn, bátinn og sem tæki nr. 2 á heimil- inu. Auk þess hefur 10 tommu tækið sérstakan videotengil (fyrir heimilis- tölvur). 20 og 22 tommu tækin fást bæði í mono og stereo útgáfu og eru öll með þráðlausri f jarstýringu. ORION er jap- anskt hágæðamerki. Til viðbótar bjóð- um við glæsilegt úrval 20 tommu, 22 tommu og 26 tommu GRUNDIG tækja á vel samkeppnisfæru verði. Um gæði og tæknilega fullkomnun GRUNDIG tækjanna þarf ekki að fjölyröa. Við bjóðum öll ORION og GRUNDIG lit- tæki með aðeins 5.000 kr. útborgun og eftirstöðvar til 6 mánaöa. A ORION og GRUNDIG littækjunum er líka 7 daga skilaréttur (reynslutími) og allt að 5 ára ábyrgð. Miðstöð littækjaviðskipt- anna er hjá okkur. Vertu velkomin(n). NESCO, LAUGAVEGI10, sími 27788. Sjónvarps-, loftnets- og myndsegulbandsviðgerðir. Hjá okkur vinna fagmenn verkin. Veitum> árs ábyrgð á allri þjónustu. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 24474, 40937 og 27095. Videó ;Fisher videotæki til sölu, Beta kerfi, einnig tónjafnari í bíl. Uppl. í síma 73967. Vantar videospólur. Vil kaupa nýjar eða lítið notaðar video- spólur í VHS. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—875. Nýtt videotæki, VHS, til sölu. Verð 25 þús. kr. Uppl. í síma 76421. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, auglýsir. Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö og án ísl. texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Sími 21487. Garöbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085, opið mánu- daga—föstudaga kl. 17—21, laugar- daga og sunnudaga kl. 13—21. ís-video, Smiðjuvegi 32 Kóp., sími 79377. Myndbandaleigan Is- video er flutt úr Kaupgarði viö Engi- hjalla að Smiöjuvegi 32, 2.h„ á móti húsgagnaversluninni Skeifunni. Gott úrval af myndum í VHS og Beta. Leigj- um einnig út myndsegulbönd. Ath. vor- um að fá nýjar myndir. Opið alla daga frá 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi 32. VHS Video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS, myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar- daga 9—12 og kl. 13—17, lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf„ simi 82915,- ORION—VHS—MYNDKASSETTUR. ORION VHS myndkassetturnar eru í hæsta gæðaflokki og hlutu næst hæstu einkunn í viðamikilli sænskri gæða- könnun sem gerð var í fyrra, en mjög mikill gæðamunur er á myndkassett- um sem á boðstólum eru. Þetta ættu myndkassettukaupendur að athuga mjög vel því hvaö er varið í að taka upp glæsilega og litríka þætti ef léleg gæöi á myndkassettunni spilla og rýra endursýningargæðin verulega. Þrjár 3ja tíma (E-180) ORION myndkassett- ur kosta þó aðeins kr. 2.985 (kr. 995,- hver) og fullyröum viö að þú gerir ekki betri VHS myndkassettukaup. Vertu velkomin(n). NESCO, LAUGAVEGI 10, sími 27788. Beta inyndbandaleigan, simi 12333, ■ Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Videoaugað. Brautarholti 22, sími 22255, VHS video- myndir og -tæki. Mikið úrval meö ís- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á góðu verði. Opið alla daga vikunnar til kl. 23. VHS og Betamax. Videospólur og videotæki í miklu úr- vali, höfum óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvikmyndamarkaöurinn hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik- myndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýningarvéla og margs fleira. Sendum um land allt. Opið alla daga frá kl. 18—; 23, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—23. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videosport, sf Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Videosport, Ægisíðu 123, sf. simi 12760. Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23, Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrirVHS. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góðum myndum meö ís- ’ lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum einnig með hið hefðbundna sólar- hringsgjald. Opið á verslunartíma og laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár- múla 38, sími 31133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.