Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 11
DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983.
11
Helgarskákmótið á Patreksfirði:
Sá gamlí var
sterkastur
Gamla skákkempan Ingi R. Jó-
hannsson hefur ekki teflt mikið á mót-
um á seinni árum en nú um helgina
sýndi hann svo ekki varö um villst aö
enn hefur hann krafta í kögglum þegar
á þarf aö halda. Hann tefldi þá í fyrsta
skipti á helgarskákmóti, sem að þessu
sinni var haldiö vestur á Patreksfirði,1
og varö langefstur, hlaut 6,5 v. af 7
mögulegum. Ingi var vel aö þessum
sigri kominn því aö hann lagði að velli
Helga Ólafsson, Hauk Angantýsson og
gerði jafntefli við Guðmund Sigurjóns-
son stórmeistara.
Næstir Inga komu þeir Guðmundur
Innbrotí
heildverslun
Aðfaranótt föstudagsins var maður
staðinn aö verki við innbrot í heild-
verslun Alberts Guðmundssonar að
Grundarstíg 12. Olli hann litlum spjöll-
um og var færður í fangageymslur lög-
reglunnar.
Sigurjónsson, Helgi og Sævar Bjarna-
son með 5,5 v. Fyrir síöustu umferð
var Guðmundur jafn Inga aö vinning-
um, en laut þá í lægra haldi fyrir kapp-
anum Helga, sem oftast hefur orðið
sigurvegari á þessum vinsælu helgar-
skákmótum tímaritsins Skákar.
I 5.-8. sæti uröu þeir Dan Hansson,
Hilmar Karlsson Islandsmeistari,
Haukur Angantýsson og Ásgeir över-
by með 5 v., og má af þessari upptaln-
ingu sjá að ekki voru aukvisar einir á
ferli þar vestra um þessa helgi.
Verðlaun öldunga hlutu að þessu
sinni Benóný Benediktsson og Oli
Valdimarsson. Unglingaverölaun
hlaut Guðmundur Arnason, sérstök
verðlaun fyrir bestan árangur dreif-
býlismanna hlaut kappinn Ásgeir
överby frá Isafirði en slyngastur
heimamanna var Amar Ingólfsson og
þá hann fyrir sína frammistöðu sér-
lega viðurkenningu.
Helgarmót þetta var hiö 19. í röðinni.
Fyrirhugað er að tefla næst austur á
Fáskrúðsfiröi um mánaðamótin en síð-
an kemur röðin að Garði og Vest-
mannaeyjum.
-BH
Rannsóknarlögreglan hafði nóg að gera við að skoða innbrotsstaði í Reykjavík og
nágrenni um helgina. Höfðu þjófar fariðinn á mörgum stöðum en lítið haft upp úr
krafsinu að sóð varð. Á þessari mynd má sjá lögregluþjón fara inn í húsið Tryggva-
götu 8. Þar var brotin rúða og farið inn og gramsað og skemmt en litlu stolið eins og
oftast í þessum innbrotum.
-klp/DV-mynd S.
-SLS.
Atvinnuleysi í
september
jafngildir
0,6%
mannafla
I ágústmánuði voru skráöir 14.744 at-
vinnuleysisdagar á landinu öllu eða
sem næst jafnmargir og í júlí sl. Svar-
ar þetta til þess aö 680 manns hafi ver-
ið á atvinnuleysisskrá allan ágústmán-
uö, sem jafngildir 0,6% af mannafla
samkvæmt áætlun Þjóðhagsstofnunar.
I ágústmánuöi árið 1982 voru skráðir
6.720 atvinnuleysisdagar á landinu og
meðaltal skráðra atvinnuleysisdaga í
ágústmánuði árinl975—1982að báöum
árum meötöldum, er um 5.200 dagar.
Fyrstu átta mánuði ársins eru skráð-
ir atvinnuleysisdagar í heild 207 þús-
und á móti 200 þúsund dögum allt árið
1982. Aukningin hefur átt sér stað alla
mánuöi ársins og hefur hver mánuður
fyrir sig komið út með sem næst helm-
ingi fleiri skráða atvinnuleysisdaga en
í sömu mánuðum á sl. óri. Aukning at-
vinnuleysis hefur verið mjög mismun-
andi eftir landsvæðum og sker höfuð-
borgarsvæðiö sig úr. Fyrstu átta mán-
uði þessa árs hafa um 42% af skráðu
atvinnuleysi fallið til á höfuðborgar-
svæðinu en hlutdeild þess var rösklega
21% i sömu mánuðum árið 1982. I
ágústmánuöi féllu um 56% af skráöu
atvinnuleysi til á höfuðborgarsvæðinu.
Svipaðrar þróunar virðist gæta á
Norðurlandi. Hlutdeild þess í skráðu
atvinnuleysi fyrstu átta mánuði ársins
hefur aukist úr um 20% 1982 í tæp 30%
nú. Á tveimur svæðum, Vesturlandi og
Vestfjörðum, hefur skráö atvinnuleysi
verið minna fyrstu átta mánuði þessa
árs en á sama tímabili í fyrra.
I heild svarar skráö atvinnuleysi
fyrstu átta mánuði ársins til þess að
um 1.200 manns hafi verið á atvinnu-
leysisskrá eða 1,1% af mannafla.
• HVERFISGÖTU • EIRÍKSGÖTU
• LINDARGÖTU • ÞÓRSGÖTU
• SÓLEYJARGÖTU • TUNGUVEG
• RAUÐARÁRHOLT • HÖFÐAHVERFI
• GRETTISGÖTU • ARNARNES, GARÐABÆ
EINNIG VANTAR OKKUR SENDLA Á AFGREIÐSLU. VINNUTÍMI
KL. 12-18 AÐ FULLU EÐA HLUTA. ATH. ÞARF AÐ HAFA HJÓL.
OPIÐ TIL SJÖ í KVÖLD
MÁNUDAGA - ÞRIÐJUDAGA - MIÐVIKUDAGA
Vöromarkaðnrinn M. eiðisjorgi n