Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 18
18
DV. ÞREDJUDAGUR13. SEPTEMBER1983.
íþróttir
Joe Corrigan
Joe Comgan
til Brighton
Joe Corrigan, fyrrum landsllðsmark-
vörður Englands og Manchester City sem
hefur leikið með Seattle Sounders í
Bandaríkjunum, er kominn tii Englands
að nýju og hefur hann rætt við forráða-
menn Brighton. Coventry og Leeds hafa
einnig áhuga að fá Corrigan til sín.
• Arsenal hefur hug á að styrkja vörn
sina og hefur félagið nú augastað á hinum
20 ára miðverði Manchester City, Tommy
Caton.
* RonnieWhelanhjáLiverpool,semvar
skorinn upp við meiðslum í mjaðma-
grtnd, er byrjaður að æfa. -SOS
Erlendum leik-
mönnum fækkar
íEnglandi
Fyrir nokkrum árum gerðu erlendir knatt-
spymumenn innrás í England — og komu
þeir með nýtt blóð. Þar má nefna Hollend-
ingána Frans Thijssen og Arnold
Miihren, sem hófu að leika með fpswich,
og Argentínumennina Ricky Villa og Os-
valdo Ardiles sem breyttu leik Tottenham
tilbetrivegar.
Erlendir leikmenn eru nú á undanhaldi í
Englandi sem sést best á því aö í fyrra
léku þar 27 leikmenn en nú eru þeir aðeins
sautján.
Þeir erlendu ieikmenn sem leika nú með
enskum félagsliðum eru:
Ipswich: Cor Lems — Hollandi. Hann er
í láni hjá félaginu fram í desember.
Liverpooi: Bruce Grobbelaar —
Zimbabwe.
Luton: Raddy Antic — Júgóslavíu.
Mauchester United: Amold MUhren —
Holland.
Norwich: Age Hereide — Noregur og
Dennis van Wyk — Holland.
Nottingham Forest: Hans van
Breukelen — Holland.
Notts County: Aki Lahtínen — Finnland.
Tottenham: Osvaldo Ardiles — Argen-
tína.
Watford: Jan Lohman — Holland.
W.B.A.: Martin Jol og Romeo Zonder-
vanfráHolIandi.
Charlton: Paul Key — Astralíu.
Crystal Palace: Gavin Nebbeling — S-
Afriku.
Manchester CJty: Ivan Golac —
Júgóslavíu.
Middlesbrough: Heine Otto—Hollandi.
Coventry: Radojko Arvramovic — Júgó-
slavíu.
-SOS
Hollendlnguriiw Amoid Miihren
íþróttir
fþróttir
íþróttir
Islensku félögin í Evrópuslaginn: '«§
„Vid munum leika
vamarleik í Györ”
segir Ögmundur Kristinsson, fyririiði Víkings
— Við vitum að róðurinn verður
erfiður hjá okkur hér gegn ungverska
meistaraliðinu ETO Raba Györ. Við,
munum gera okkar besta tfl að sleppa
vel frá lelknum, það verður leikinn
varnarleikur og síðan reynt að beita
skyndisóknum, sagði ögmundur
Kristinsson, fyrirliði Víkings, sem leik-
Bowling-
keppni hjá
Víkingum
Það verður nóg að gera hjá leik-
mönnum Víkings í Györ í
Ungverjalandi í dag. Þeir hafa ákveðið
að drepa tímann á mflli æfinga með að
efna til keppni í „Bowling”. -SOS
Uppselt á
Víkings
Það er reiknað með að uppselt verði
á Evrópuleik ETO Raba Györ og Vík-
ings í Evrópukeppni meistaraliða í
Györ í Ungverjalandi á morgun. Þegar
í gær var búið að selja 18 þús. miða á
leikinn en völlurinn tekur um 22 þús.
áhorfendur. Borgin Györ liggur við
landamæri Tékkóslóvakíu og Ung-
verjalands — 250 km f rá höfuðborginni
Búdapest. -SOS
ur á morgun gegn ETO Raba Györ í
Evrópukeppni meistaraliða.
ögmundur sagði aö ailir leikmenn
Víkings gengju heilir til skógar og
væru tilbúnir í slaginn. — Ungverska
meistaraliðið er geysilega sterkt á
heimavelli en uppistaða landsliðsins
kemur frá Györ. Félagið vann t.d.
Standard Liege 3—0 á heimavelli í sl
Evrópukeppni og einnig sigur 2—1 yfir
Juventus hér í vináttuleik, sagði ög-
mundur í stuttu spjalli við DV í gær-
kvöldi.
Tóku rigninguna með sér
— Það er óhætt að segja að við höf-
um tekið rigninguna með okkur frá Is-
landi. Það hefur rígnt héma síðan við
komum, sagði Ásgeir Armannsson,
fararst jóri Víkingsliðsins, Ásgeir sagði
ögmundur Kristinsson — fyrirliði
Vfldngs.
Framtiðarmaður Aberdeen og skoska landsliðsins:
„Simpson gerir
erfiða hluti
auðvelda...
— og hann stefnir alltaf að sigri,”
segir Alex Ferguson
— Simpson er sá leikmaður, sem
alla framkvæmdastjóra dreymir um
að hafa í herbúðum sínum. Hann er
mikfll baráttumaður, sem kvartar
aldrei — hvað sem á gengur og hvaða
hlutverk sem hann er látinn leysa,
sagði Alex Ferguson um framtíðar-
mann skoska landsliðsins —
miðvallarspflarann Neil Simpson, sem
má segja að sé þyngdarlaus og hefur
úthald á við tugþrautarmann.
— Simpson er mjög snjall
miðvaUarspilari, sem getur gert erfiða
hluti auðvelda, stefnir aUtaf að sigrí og
gefur ekkert eftir til að það takmark
náist. Hann hUðrar sér aldrei við ná-
vigi og það nálgast oft kraftaverk
hvemig hann sleppur við meiðsU þegar
hann hefur gefið aUt sem hann á í leik-
inn, sagði Ferguson.
— Eg hef verið hér á Pittodrie síðan
ég var strákur — 1978. Aberdeen er
frábært félag og ég nýt þess að leika
með leikmönnum Uðsins. Ferguson
hefur gefið ungum leikmönnum tæki-
færi og hann getur ekki séð eftir því.
Hann er búínn að byggja upp besta
knattspymuUð Skotlands, sagði
Simpson.
— Simpson er frábær leikmaður
Nefl Simpcon.
sem skiptir aldrei skapi. Hversu góður
sem hann er, hvað marga titla sem
hann vinnur og hvað mörg mörk sem
hann skorar þá verður aldrei breyting
á honum eða gengi hans. Hann er alltaf
sá sami hvað sem á gengur. Knatt-
spyrnan sem hann leikur er einföld en
fullkomin, sagði Ferguson.
Ferguson mætir Sigurði Jónssyni,
hinum efnilega leUananni Skaga-
manna, á miðjunni og veröur gaman
að sjá baráttu þeirra á Laugardals-
vellinum. Þar mæta tveir leikmenn
sem hafa mikla skemmtun af að leika
knattspyrnu. -SOS
að ferðin tfl Györ frá Reykjavík hefði
tekið tuttugu klukkustundir. Víkingar
flugu til Ziirich og þaðan til Búdapest,
þar sem þeir gengu um borð í lang-
ferðabifreið sem flutti þá til Györ.
— Aðstaðan hér er frábær og það er
hreinlega dekrað við okkur, sagði Ás-
geir, sem sagðist vona að leikmenn
Víkings stæöu sig eins vel í Ungverja-
landi og á Spáni sl. sumar, þar sem
þeir veittu leikmönnum Real Sodedad
harða keppni — töpuðu aöeins 2—3.
-SOS
Ömar Jóhannsson verður í sviðsljósim
laugardaginn.
„Reikna m
leik hér
segir Hans Meyer, þjátfari Carl Zeiss Jena, sem n
„Eg sá Vestmannaeyjaliðið i leik á
laugardaginn var gegn KR og var
nokkuð hissa á þeim likamlega styrk-
leika sem liðið hefur yfbr að búa. Þá
kom mér hin mikla barátta á óvart og
ég reikna með erfiöum leik hér á ts-
landi þó ég búist fastlega við því að Iið
mitt, Carl Zeiss Jena, komist i næstu
umferð úr viðureigninni við IBV,”
sagði Hans Meyer, þjálfari austur-
þýska liðsins, sem mætir ÍBV á Kópa-
vogsvellinum í kvöld. .
. Hans Meyer hefur þjálf að Carl Zeiss
Jena sl, 13 ár og tók við af Géórg
Buschner, fyrrverandi landsliðsþjálf-
ara Austur-Þjóðverja. A alþjóðavett-
vangi hefur liðið náð lengst að komast i
úrslit Evrópukeppni bikarhafa eftir að
hafa slegið út lið eins og Valencia frá
Spáni, Benfica, AS Rom og Newport,
en tapað í úrslitum gegn Dinamo Tiflis
í leik sem háður var í Diisseldorf. I
meistarakeppninni hefur liðið fjórum
sinnum náð öðru sæti og fjóriun sinn-
um lent í þriðja sæti. Og þrisvar hefúr
Jena unnið bikarkeppnina undir stjóm
Meyers.
„Lið ÍBV er óþekkt stærð fyrir leik-
menn okkar og aðeins tveir þeirra,
* 9*^ :
y'
Hans Meyer, þjálfari Carl Zeiss Jena,
laugardaginn—að sjá Eyjamenn leik
Riidiger Schnuphase og Hans-Ulrich
Grapenthin, hafa leikið hér á iandi
áður. Reyndar eiga þeir heldur
óskemmtilega reynslu af íslenskum
knattspymumönnum frá landsleikjun-
um 1974 í Magdeburg og svo tapleikn-
um hér á Islandi 1975. Eftir að ég sá
IBV á laugardaginn þá sýnist mér liðið
búa yfir einstaklingum sem gætu spil-
Englendingar ótta
— þegar þeir mæta þeim á Wembley. Danir hafa v
Danski undramaðurinn Michael
Laudrup, sem bafnaði tflboði frá
Liverpool, verður í sviðsljósinu á
Wembley 28. september í Evrópu-
keppni landsiiða. Þessi 19 ára táning-
ur, sem hefur skrifað undir atvinnu-
samning við Juventus, skoraði tvö
mörk fyrir Dani í vináttulandsleik
gegn Frökkum í Kaupmannahöfn í sl.
viku og síðan skoraði hann tvö mörk í
fyrsta leik sinum á ítalíu með Lazio en
með þvi liði leikur hann sem láns-
maðurí vetur.
Það var mikið skrifað um Laudrup
eftir landsleikinn gegn Frökkum og
enska blaðið „Daily Express” sagði í
fyrirsögn — „Gætið ykkur á Laudrup,
Englendingar”.
Blaöið sagði að Laudrup hefði yfir-
vegun og útsjónarsemi, eins og Frans
„Keisari” Beckenbauer, og skotkraft
eins og Limmu Greaves haf ði.
Danir og Englendingar eru byrjaðir
að undirbúa sig fyrir slaginn á
Wembley og i gær völdu þeir Bobby
Robson, landsliðseinvald Englend-
inga og Sett Piontek, landsliðsþjálfari
Dana, landsliðshóp sinn.
Sterkt lið Dana
Danir tefla fram geysilega sterku
liði sem margir frægir kappar eru í,
eins og Laudrup og Allan Simonsen,
fyrrum Knattspymumaöur Evrópu.
Fjórir leikmenn frá Anderlecht eru í
hópnum — Kenneth Brylle, Per Fri-
mann, Morten Olsen og Fránk Ame-
sen. Aðrir kunnir kappar eru Sören
Lerby, Bayern Miinchen, Jesper
Olsen, Ajax og Preben Elkjer Larsen,
Lokeren.
Tveir frá Ítalíu
Bobby Robson, landsliðseinvaldur