Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 30
30 DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 55., 58. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Þinghólsbraut 54 — bluta —, þingl. eign Páls Helgasonar, fer fram að kröfu Jóns Ólafssonar hrl., Guðmundar Jónssonar bdi. og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 15. septem- ber 1983 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 63., 64. og 70. tölubiaði Lögbirtingablaðsins 1982, á eigninni Skeifu v/Nýbýlaveg, þingl. eign Kristinar Viggósdóttur, fer fram að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, Ólafs Ragnarssonar hrl., skatt- beimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. september 1983 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 115., 122. og 124. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Víghólastíg 3, þingl. eign Ástu Sigtryggsdóttur, fer fram að kröfu Bjama Ásgeirssonar hdl. og Áraa Einarssonar hdl. á eigninni sjáifri fimmtudaginn 15. september 1983 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðasta sem auglýst var í 65., 69. og 73. töiubiaði Lögbirtinga- blaðsins 1982 á eigninni Vatnsendabletti 165, þingl. eign Sigurjóns Þor- bergssonar, fer fram aö kröfu Brunabótafélags íslands, Jóns Ara- sonar hrl. og Baidvins Jónssonar hri. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. september 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 31. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Borgarholtsbraut 60, þingl. eign Ástríöar H. Jónsdóttur, fer fram að kröfu Skúla J. Pálmasonar hri. og Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni s jálfri fimmtudaginn 15. september 1983 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 38., 42. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Löngubrekku 45, þingl. eign Ástvalds Eirikssonar, fer fram að kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 15. september 1983 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta í Kríuhólum 2, þingl. eign Sigurdórs Haraldssonar, fer fram eftir kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdi. á eigninni sjálfrí fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem áuglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta í Vesturbergi 100, þingl. eign Eðvards R. Guðbjörassonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka islands og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjáifrí fimmtudaginn 15. sept. 1983 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð áður auglýst á Hraðfrystihúsi á Djúpavogi, þingl. eign Búlandstinds h f., fer fram samkvæmt kröfu Guðmundar Jónssonar hdl. á eigninni sjálfrí mánudaginn 19. sept. 1983 kl. 14. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 59. og 61. tölublaði Lögbiriingablaðsins 1982 á eigninni Hverfisgötu 6, Hafnarfirði, þingl. eign Katrínar Óskarsdóttur, fer fram eftir kröfu Ilafnarfjarðarbæjar á eigninni sjálfri föstudaginn 16. sept. 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Haf narf irði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 71., 74. og 84. töiublaði Lögbirtingablaðsins 1982 á eigninni Smyrlahrauni 33, Hafnarfirði, þingl. eign Péturs Vatnars Haf- steinssonar, fer fram eftir kröfu Hafnarf jarðarbæjar á eigninni sjáifrí föstudaginn 16. sept. 1983 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. AF BUSUM Á SKAGA Þaö er jafnan hefð hjá eldri nemendum mennta- og fjölbrautaskóla að vígja nýnemana inn í skólana með tiiheyrandi vígsluathöfnum. Við Fjölbrauta- skólann á Akranesi var framin ein slík athöfn sl. miðvikudag, eldri nemum til ánægju en busum til ama. Kváðust hinir eldri mega til með að þvo burtu óþef, óhreinindi og annað er óvígðir busar einkennast gjaman af. A ineðfylgjandi myndum má sjá að vígslan virðist fullnægja ýmsum nautnum eldri nema á kostnaö nýnemanna. Athöfn þessi gekk stórslysa- laust og vonandi hefur hinn mikli menntaandi gert sig ánægðan með þá fórn er framin var á altari hans. AF/DV-myndir Dúi Landmark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.