Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 20
20 DV.TÞRÍÐJUDAGUK13. SEPTEMBEK1983.' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Kafarar athugið. Til sölu Inperial þurrbúningur, verð kr. 9000. Uppl. í síma 73118 og 31650 eftir kl. 19. Spilakassar. Til sölu 3 atari spilakassar fyrir 5 kr. mynt. Uppl. á vinnutíma í síma 93-2241 og á kvöldin, 93-2629. Tilsölu litil eldhúsinnrétting (borö með tvö- földum vaski skápum og skúffum) og 40 ferm, yrjótt teppi, svo og alveg óryðgaður VW ’62 á nýjum nagladekkj- um. Selst ódýrt. Uppl. i síma 24862 millikl. 14 og 20. Blómafrsvlar Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölustaður Austur- brún 6, bjalla 6,3. sími 301 84 (Hjördis — Hafsteinn). Komum á vinnustaði, heimili, sendum í póstkröfu. Magnaf- sláttur á 5 pökkum og yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævisögu Noel Johnsons. Tvöstykki einfasa gírmótórar, 220 volt, 3 hestöfl, 100 snúningar. Uppl. í sima 93-5222. Til sölu isvél shakevél, poppottur, kæliskápur, frystiskápur, kakóvél og djúsvél, pylsupottur og peningakassi, ölkælar, ■innréttingar sem hentað gætu til bráðabirgða í eldhús eða þvottahús ofl. Sima, 11244 og 30359. Takið eftir. Krossgátuunnendur, Heimilis- krossgátur, septemberblaðið er nú komið um land allt. Við minnum á skilafrestinn á verðlaunagátunum — sem er 30. september. Munið 30. september. Tilsölu gardinur, vel meö farnar, seljast ódýrt. Uppl. í síma 46878. Hansahillur með vinskáp, glerskáp og 6 hillum til sölu á kr. 4000. Sími 78390. Lítil eidhúsinnrétting til sölu. Sími 11611. TU sölu RafmagnsþUofnar, Termel, oiíufyiltir, 12 stk. Uppl. í síma 99-5946 eftirkl. 20. Leiktæki. TU sölu 3 spilakassar, Defender, Alt- ena, Ski, Jungle King. Uppl. í síma 46633 og 42726. Klassiskar hljómplötur, einkasafn. Af sérstökum ástæðum höf- um við um 2000 titla af klassískum hljómplötum til sölu að Dalseli 34, 1. h.h. (Seljahverfi), þriðjudag 13. sept., miðvikudag og fimmtudag frá kl. 14—11 22. Bækur tU sölu Árferði á Islandi eftir Þorvald Thor- oddsen, Alþingisbækur Islands 1—12, Islenskir listamann eftir Matthías Þórðarsson, Þjóðsögur Einars Guðmundssonar 1—5, Saga Reykja- víkur, Árbækur Reykjavíkur, Gamlar myndir frá Reykjavík, Saga prent- listarinnar á Islandi, kvæði Jóhanns Jónssonar, Ofvitinn 1—2, Þorlákshöfn 1—2, Breiödæla, Lesbók Morgunblaðs- ins 1925—1981 innbundin, Geislavirk tungl eftir Jónas E. Svafár, Saga mannsandans eftir Agúst H. Bjarna- son, Alfræöisafn AB, aUar bækurnar og ótal margt annað fágætra bóka; nýkomiö. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Ódýr f lugmiði til Kaupmannahafnar þann 18. þ.m. til sölu. Uppl. í síma 20377. TUsölulitU umboðs- og heildverslun sem rekin hef- ur verið sem aukastarf, erlend umboð á vörum tU sjávarútvegs, fiskeldis og fiskiðnaöar. TUvaUð fyrir þá sem vilja' skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur' án mikiis tiUtostnaðar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—921. Grundig 22” litsjónvarp tU sölu, 143ja ára mahónísófi, Datsun 100A árg. ’74, skoðaður 9/9 ’83, ný fóiksbUakerra, 157X102X40. Uppl. í sima 15394. TU sölu sólbekkur (samloka), lítiö notaöur, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 24803 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting. TU sölu notuö eldhúsinnrétting ásamt nýlegum AEG bökunarofni og f jögurra heilna eldavél. TU sýnis aö Hringbraut 31 í Hafnarfirði miUi kl. 17 og 21 á þriðjudag. Bækur á sértUboðsverði. Seljum mikiö úrval nýrra og gamalla útUtsgallaðra bóka á sérstöku vildar- verði í verslun okkar að Bræðra- borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir einstaklinga, bókasöfn, dagvistar- heimili og fleiri tU að eignast góðan bókakost á mjög hagstæðu verði. Verið , velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík. Takið eftir. Blómafræfiar, Honeybee PoUen S. Hin fullkomna fæða. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafs^ son. Blómafræflar. Vorum að fá blómafræfla, 115 kr. mánaðarskammtur. Bústaðabúðin, Hólmgarði 34, simi 33100. Töiuvert ódýrari innanhússhönnun og smíði innréttinga (studio tU sýnis). Sími 85426 frá 19 tU 20. OdýrttU jólagjafa. Tréhúsgögn frá fjaUahéruðum Þýska- lands fyrir Barbie og Sindy dúkkur, stofuskápur á kr. 250 og 140, skatthol með gieri kr. 250, skatthol án glers 195 kr., hringborð á 70 kr., kantborð á 79 kr., borðstofustólar á 40—75 kr., ruggustólar 125—170 kr., þríhjól 750, 890, 995 kr. Bangsar, stórir og litlir. Kiddi Craft ieikföng. Sparkbílar, 5 teg. Brúðuvagnar, brúðukerrur, sundsæng- ur, gúmmíbátar, Cricket og stórir’ vörubílar. Kreditkortaþjónusta. Póst- sendum. LeUcfangahúsiö, Skólavörðu- stíg 10, sími 14806. ibúðareigendur, lesið þetta. Hjá okkur fáið þið vandaða sólbekki í aUa glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikiö úrval af viðarharðplasti, marmaraharðplasti og einhtu. Hringið og viö komum tU ykkar meö prufur. Tökum mál, gerum tUboö. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í sima 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 eða 83757. HoneyBee PoUen, útsölustaðir: Kolbeinsstaðir 2, Sel- tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og Herdís, sími 43927. Sendum í póst- kröfu. Óskast keypt Óska eftir góðri frystikistu. Uppl. í síma 33067. Arenco sUdarflökunarvél óskast keypt eöa á leigu. Uppl. í síma 92-1925. VUjum kaupa svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í síma 72283. Ofn óskast. Oska að kaupa ofn fyrir vatnshita- kerfi, nægilega stóran fyrir 23 fer- metra húsnæði. Uppl. í síma 30381. Óska ef tir að kaupa 300 1 hitakút, helst frá KiU í Keflavík, helst frekar nýlegan. Uppl. í síma 94- 7165. Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. leirtau, hnífapör, dúka, gardínur, slæö- ur, sjöl, skartgripi, veski, mynda- ramma, póstkort, ljós, lampa, köku- box og ýmsa aðra gamla skiautmuni. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730, opiöfrákl. 12-6. Verzlun Biómafræflar, Honeybee Pollens. Utsölustaður Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl. 19—22. Ykkur sem hafið svæðisnúmer 91 nægir eitt símtal og þið fáiö vöruna senda heim án aukakostnaðar. Sendi einnig í póstkröfu. Hef einnig til sölu bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi- saga NoelJohnson. Halléns pöntunarUstinn. Sænski haust- og vetrarpöntunar- Ustinn frá Halléns er kominn. Þeir sem hafa áhuga á að fá Ustann sendan sendi nafn og heimilisfang tU Halléns pöntunarUstans, Háagerði 47, 108 Reykjavík. Verð k. 80 + póst- kröfugjald. Símatími frá kl. 19—21 í sima 32823. Galv. a. grip. þakmálning er í senn grunnur og yfir- málning. Ein umferð galv. a. grip. og þú þarft ekki að mála framar. Þurr- efnisverð á málningu er tómt rugl, það sem máli skiptir er hve mUcið toUir á tU langframa, þar er galv. a. grip. í sér- flokki. Sölustaðir: B.B. byggingavör- ur, Smiðsbúö 8, Garðabæ. M. Thordar- son, s. 23837, kvöldsími. Sendum í póst- kröfu, getum útvegaö menn. ToUskýrslur: Innflytjendur. Látið okkur annast út- reUcning og frágang aðflutnings- skýrslnanna fyrir yður með aöstoö ör- tölvutækninnar. Bjóðum þeim innflytjendum föst viðskipti sem eru í nokkuð stöðugum innflutningi á sömu vöruflokkum. Sparið yður dýrmætan tíma og peninga með okkar þjónustu, það borgar sig. Ath. Vönduð skýrsla flýtir tollafgreiðslu til muna. Thorson International hf., Kleppsvegi 132, sími 82454. Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta, opiö kl. 13—17 e.h. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. HeUdsöiuútsaia. Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50 kr., buxur frá 75 kr., stórir koddar á 290 kr., barnafatnaöur, snyrtivörur, úrval af fatnaöi á karla og konur. Verslunin Týsgötu 3. Opið frá kl. 13— 18, sími 12286. Halogon perur frá OSRAM. Ný gerð, EXOPHOT, 25% bjartari 12v50w, 12v75w-12vl00w. 24vl50w 24v25ow. 15vl5ow. Passlegar í sýning- arvélar, Microfilmur skerma og iýs- ingartæki f. lækna, tölvuvigtar o.fl. Amatör, ljósmyndavörur, Laugavegi 82, sími 12630. Fyrir ungbörn Stór og góður kerruvagn, rimlarúm, leikgrind, baðborð, burðar- rúm, taustóU, pelahitari, vel með farið, selst ódýrt. Einnig stáifiskabúr, 20 Utra með fylgihlutum. Sími 77035. Kaup-sala-leiga. Við kaupum og seljum ýmsar barna- vörur, svo sem vagna (og svala- vagna), kerrur, vöggur, barnastóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- grindur, leikgrindur, kerrupoka, baö- borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað börnum (einnig tvíburum). Utanbæj- arfóUc, skUjiö vagninn og kerruna eftir heima og takið á leigu hjá okkur fyrir lágt verö. Opið virka daga frá kl. 13— 16, laugardaga frá kl. 10—16. Barna- brek, Njálsgötu 26, sími 17113. ATH.: Lokað 17.—26. september. Koparhúðun. Húðum fyrstu skó barnsins þykkri kop- arhúð, sett er á marmara ef óskað ef. Afgreiöslutímar kl. 17—19 þriðjudaga og fimmtudaga. Póstsendum. Þórdís Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 50a, sími 91-20318. Kaupum og seljum vel með farin bamaföt, bleiur og leik- föng. Barnafataverslunin DúUa, Laugavegi 20, sími 27670. Bólstrun Tökum að okkur aö klæða og gera viö gömul og ný húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og' gerum verðtilboð yður að kostnaöar-, lausu. Höfum einnig mikið úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn, Skeifunni 8, sími 39595. Fatnaður GullfaUegur hvíturkjóU (brúðarkjóU) tUsölu, stærð 40. Uppl. í síma 79948 eftir kl. 19 í kvöld, og næstu kvöld. Tek að mér viðgerðir á alls konar vinnufatnaði, t.d. að skipta um renndása. Uppl. í síma 36674 eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Teppi Tilsölu góifteppi, ca 50 ferm, á kr. 4000. Uppl. í síma 72228 eftir kl. 19. Húsgögn Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farið sófasett, einnig nýlegur þurrkari. Hagstætt verð. Uppl. ísima 67246. Borðstofuborð, • 6 stólar og stór skenkur úr tekki tU sölu. TUboð óskast. Uppl. i sima 40528 eftir kl. 19. TU sölu dökkbrúnt borð og 4 pinnastólar, borðið er hringiaga, 110 cm stækkun fylgir sem er 55 cm. Staðgreiðsluverð kr. 3500. Uppl. í síma 39708. TU sölu fururúm, 11/2 breidd, með springdýnum, rúm með Dux dýnu, 11/2 breidd, og hnotu- hjónarúm með náttborðum, koUum og snyrtiborði. Uppl. í síma 16796 eftir kl. 18. Heimilistæki Örbylgjuofn. Til sölu Cook Tronic 7915 örbylgjuofn af PhiUps gerö, ónotaöur. Uppl. í síma 50953 eftirkl. 19. TUsölu Ignis frystUcista, 200 Utra. Uppl. í síma 36906 eftirkl. 17. Frystikista, 400 L 3 ára til sölu, verð 6—8 þús. kr. Uppl. í síma 73074 eftir kl. 20. TU sölu ísskápur á kr. 7000 og þvottavél á kr. 8000, hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. í síma 85973 eftir kl. 20 í kvöld. Vantar gamlan isskáp. Uppl. í síma 18219 eftir kl. 18. 2ja ára gömul PhUips frystUcista til sölu, 260 lítra, sem ný. Einnig ísskápur á gjafverði. Uppl. í síma 23284. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Hljóðfæri Þverflauta óskast keypt. Vinsamlega hringið í síma 53176. Lowrey orgel, 18 radda. Gott verð, skipti á videotæki koma tU greina. Uppl. í síma 51940 milli kl. 14 og 19. Yamaha fan club. TÚ sölu tveir klassagítarar, rafmagns- gítar, módel ’73, og 12 strengja kassagítar, módel ’81. Uppl. gefur Gunnar í sima 38748 eftir kl. 20. TUsölu Roland GA60 gítarmagnari með Reverbe equalizer og overdrive, fóts- viss. Uppl. í síma 93-1891. Trommusett tU sölu, mjög gott, verð 12 þús. kr. Ródo tom tom trommur á kr. 2000. Æfingapláss tU leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—918. Góður bassamagnari óskast tU kaups. Uppl. i sima 77630 eftirkl. 17. Victoria píanóharmóníkur, hnappaharmóníkur, þriggja og fjög- urra kóra, svartar, rauöar og hvítar. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. TU sölu harmónikur, munnhörpur og saxó- fónn. Uppl. í síma 16239 og 66909. Hljómtæki TU sölu sem nýr JVC tónjafnari S.E.A. 70, verð kr. 10.000, kostar nýr kr. 17.000. Uppl. í síma 29270. Sharp VZ 3000 hljómflutningssamstæða, litiö notuð er tU sölu. Uppl. í síma 93-6664 á kvöldin. TU sölu ferðatæki Akai, Uppl. i síma 46989 frá kl. 16—20. Mikið úrvai af notuðum hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hyggur á kaup eða sölu á notuöum hljómtækjum skaltu Uta inn áður en þú ferð annaö. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Tölvur Vel með farið Atari sjónvarpsspU ásamt 13 leikjum tU sölu. Uppl. í síma 86472 eftir kl. 1,8. Eigum fyrirUggjandi borð undir aUar gerðir af tölvum og prenturum. Konráð Axelsson, Ármúla 36, símar 82420 og 39191. Vic 20. TU sölu yfir 20 góðir tölvuleikir fyrir VIC 20. Seljast allir á aðeins kr. 1000. Labb-rabb-tæki, 3ja rása, seljast einnig á góðu verði. Uppl. í sima 92- 3596 eftir kl. 17. Sérverslun með tölvuspU. Vorum að fá nýjar geröir af tölvuspil- um og leikforritum fyrir heimilistölv- ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út sjónvarpsspU og leikkassettur fyrir PhiUps G-7000. ÁvaUt fyrirUggjandi rafhlöður fyrir tölvuspU. Rafsýn hf., Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. Ljósmyndun Canon AEl. TU sölu vel með farin Canon AE 1 myndavél. Uppl. í síma 19586 eftir kl. 17. Video Videotæki Oska að kaupa ódýrt videotæki. Uppl. í síma 37774. TU sölu er JVC 7700 VHS videotæki með fjarstýr- ingu 16 kassettur fylgja. Staðgreiöslu- verð 45.000 kr. Uppl. í síma 53578. Sharp 2300 video til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 45921. Vídeoleiga Óla 'hefur verið opnuö að Stífluseli 10, 1. hæð tU hægri, VHS, Beta. Opið mánu- daga til föstudaga frá 16—22, laugar- daga og sunnudaga 13—18. Snakk video hornið^ hornið Engihjalla 8 (Kaupgarðshúsinu) Kópavogi, sími 41120. Erum með gott úrval af spólum í VHS og BETA, með og án íslensks texta, verð 50—80 kr. Leigjum út tæki í VHS. Kaupiö svo snakkiö í leiðinni. Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60, sími 33460. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Video-augaö, Brautarholti 22, sími 22255. VHS video myndir og tæki. Mikið úrval með ís- lenskum texta. Seljum óáteknar spólur og hulstur á lágu veröi. Opið alla daga vikunnar til 23. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstig 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali, tökum notuö Beta myndsegulbönd í umboðssölu, leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.