Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 29
wr fT4KM'3Tcr>r<'. pr fmOAmHOTH**.va DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. XQ Bridge I úrslitaleik Frakklands og Hollands í . kvennaflokki á EM í Wiesbaden í sum- ar tryggðu frönsku konurnar sér meistaratitilinn, þegar þær fengu game á báðum borðum i eftirfarandi spili. Þaö var spil nr. 24. Vestur gaf. VkfTt It + D84 V K953 0 G + KG1082 Norouh * 1052 V AD842 0 AK109 * A Austuk + ÁKG973 v ekkert 0 D75 + D974 SUOUR * 6 ^ G1076 0 86432 * 653 Þegar frönsku konumar voru með spil V/A, þær hollensku N/S gengu sagnir þannig. Vestur Noröur Áustur Suöur pass 1L 1S pass 2S pass 2G pass 3L pass 4S p/h A hinu borðinu, Frakkland N/S — Holland A/V gengu sagnir. Vestur Norður Austur Suður pass 1H 2S pass 2G dobl 3S 4H dobl pass pass pass Frönsku konurnar fengu þarna stór- ar tölur. Ekki hægt að hnekkja fjórum spöðum austurs eöa fjórum hjörtum norðurs. Skák A skákmóti í Surrey á Englandi 1980 kom þessi staða upp í skák Abayasekera og Basman. Hann var með svart og lék síðast 20.-Re5 — f3+ Vesalings Emma Vertu ekki að hafa fyrir okkur. Uppáhaldsmaturinn hans Herberts er tómatsósa. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9.—15. sept. er í Borgar- apóteki og Reykjavikurapóteki að báðum dögum meötöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, ^iafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni viö Barónsstíg, aíla' laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Selt jamaraes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga.simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Ia»knamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingumum vaktir eftir kl. 17. Vóstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími 21.gxf3 - Hg5+ 22.Rg4 - Bxf3 23.h3 - Bxg4 24.hxg4 - Hxg4 + 25 .Kfl - Dh2 og hvítur gafst upp. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. 4pótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kf. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagl Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á hetgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard. 15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16alladaga. Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19^19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud,—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára Þó að ég sé ekki að tala við þig heyri ég samt til þín. Lalli og Lína 29 ac Stjörnuspá Spárn gildir fyrir miðvikudagbin 14. september. Vatnsberinn (21.jan,—19.feb.): Þú verður fyrir óvenjulegri reynslu í dag eöa þá að þér berast fréttir sem koma þér mjög á óvart. Skap þitt verður gott og þú ert mjög jákvæður i hugsun. Kvöldið verður rómantískt. Fiskarnir (20.feb.—20.mars): Þú nærð góðum árangri í flestu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag og afköstin verða mikil. Treystu ekki um of á ráðleggingar annarra og reyndu að taka ákvarðanir upp á eigin spýtur. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Skap þitt verður með stirðara móti í dag og er orsökin sú að þú ert óöruggur með sjálfan þig og hefur óþarfa áhyggjur af afkomu þinni. Gerðu þig ánægðan meö það sem þú hefur og vertu bjartsýnn á framtíðina. Nautið (21.apríl—21.maí): Þrautseigja þin er mikil og þú nýtur þin best við úrlausn erfiðra viðfangsefna. Þú ættir að dvelja sem mest með f jölskyldu þinni og gera eitthvað sem tilbreyting er í. Tvíburarnir (22.maí—21.júní): Þú verður mjög jákvæður í hugsun í dag og vilt gera gott úr öllum hlutrnn. Þetta hefur í för með sér að öðrum líður vel í návist þinni og dagurinn verður ánægjulegur. Krabbinn (22.júní—23.júlí): Forðastu ferðalög í dag vegna hættu á óhöppum. Þú ættir að dvelja sem mest heima hjá þér í faðmi f jölskyldunnar og hafa það náðugt. Haltu þig frá fjölmennum samkom- um. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Taktu enga áhættu í fjármálum í dag og forðastu óþarfa eyðslu í skemmtanir og fánýta hluti. Leitaði leiða til að auka tekjur þinar og bæta lífsafkomuna. Notaðu kvöldið til að hvílast. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Forðastu að láta aðra hafa áhrif á framtíðaráætlanir þínar og haltu þinu striki. Þú færð snjalla hugmynd sem þú ættir að hrinda í framkvædm við fyrsta tækifæri. Heilsa þin fer batnandi. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þér verður falið ábyrgðarmikið starf i dag eða jafnvel forystuhlutverk í félagsskap sem þú starfar í. Afköst þin eru mikil og þú átt auðvelt með að starfa með öðru fólki. Forðastu kæruleysi á ferðalögum. Sporðdreklnn (24.okt.—22.nóv.): Þú hittir nýtt og áhugavert fólk og gæti það oröið upphaf- ið að traustum vinskap. Farðu gætilega í fjármálum og láttu skynsemina ráða fremur en tilf inningamar. Bogmaðurinn (23.nóv.—20.des.): Dagurinn hentar vel til ferðalaga og sérstaklega sé það í tengslum við starf þitt. Þú hefur áhyggjur af framtíð þinni og muntu komast að því von bráðar að slíkt er óþarfi. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Þér berast óvæntar fréttir í dag sem koma þér úr jafn- vægi. Dagurinn hentar vel til ferðalaga með fjölskyld- unni. Notaðu kvöldið til að hvílast. börná þriðjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. snni 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud,—(föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABtLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERISKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglegafrá kl. 13.30—16. NATTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. HITAVErrUBILANIR: Reykjavík, Kópa- vogur og Seltjamames, slmi 15766. VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og Seltjámames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarf jörður, simi 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Rilanavakt bnrgarslofnana. simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Bella Það er gáfulegra að vera með linsum- ar þegar þú vigtar þig svo þú getir dregið þær frá heildarþunganum á eft- ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.