Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 25
t*«nr q^njQTv/r^Tr'cr^* vr vmr)h(ivnctriif* \rn DV. ÞRIÐJUDAGUR13. SEPTEMBER1983. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Tarzan Af hverju er herra ) Af því að hann Gissur að elta kenndi einu sinni fiðslukennarann? )T~ frúnni að spila á píanó. Modesty sest niður í kjallarahbrni: og ákveður að bíöa. Gæti þurft að sprengja burtu lásinn. Best að bíða til v------ miönættis.. _ . Hún ræðst líklega ekki á okkur, en ég skal « reka hana burtu. / Iviodesty © Buus ~ Fyrirgefðu ^ taugaveiklunina, en ég hata kóngulær. Á MODESTY BLAISE M rnu • imieu M ir KIIUI IWU I úriyndunarheiminum Teppalagnir — breytingar — strekkingar. Tek aö mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stigagöngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld ending. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Næturþjónusta Næturgrillið sími 25200. Kjúklingar, hamborgarar, grilluö lambasneið, heitar samlokur, franskar og margt fleira góðgæti, einnig öl og tóbak. Heimsendingarþjónusta. Sími 25200. Opið mán,—mið. 22—02, sunnu- daga og fimmtudaga frá 22—03 og föstudaga og laugardaga 22 —05. Barnagæzla Hólahverfi. Tek börn í gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 79591. Get tekið böm í gæslu allan daginn, bý í vesturbæ Kópavogs, hef leyfi. Uppl. í síma 45461. Tek böm í gæslu hálfan og allan daginn, einnig skóla- börn. Bý í Hraunbænum. Uppl. í síma 31079 eftirkl. 18. Garðbæingar athugið. Eg er 14 ára, vön börnum og er til í að passa fyrir ykkur á kvöldin. Uppl. í síma 45320. Einkamál Trúnaður. Áttu við vandamál aö stríða, (svo sem) til dæmis f járhags-, tilfinninga-, áfeng- is- eða félagsleg? Veiti aöstoð, leggið inn nafn og síma í auglýsingadeild DV merkt ,,TrúnaðurK-4”. Maður, rúmlega þritugur í góðri vinnu og með mörg áhugamál óskar eftir kynnum við konu með náin 'kynni og sambúð í huga, börn engin fyrirstaða, algerum trúnaði heitið. Svör sendist auglýsingadeild DV fyrir föstudag 16. sept., merkt „Trúnaöur 951”. Hreingerningar Hreingemingaf élagið Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lind- argötu 15. Otleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaöarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins tekur að sér hreingerningar og teppa- hreinsun á einkahúsnæði, fyrirtækjum, stigagöngum og stofnunum. Einnig dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóö þekking á meöferð efna, ásamt ára- tuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð- mundurVignir. Hólmbræður. Hreingerningastöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar ,til teppahreinsunar, öflugar vatnssug- úr á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846, Olafur Hólm.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.