Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1983, Blaðsíða 23
•föft MajxrwgAðUR'fl.afeMfeMSgn íáés. SP 23 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Bakkarnir. 3ja herb. íbúö til leigu í neðra Breið- holti til 1 árs. Tilboö merkt ”712” send- ist augld. DV fyrir hádegi nk. miðviku- dag.________________ Björtog rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Neðra-Breiðholti tU leigu strax, a.m.k. 6 mánaða fyrir- framgreiðslu er óskaö. Tilboð sendist auglýsingadeild DV næstu daga merkt: „Björtogrúmgóö423”. Til leigu 4ra herb. raðhús í Mosfelissveit í 8 mánuöi, frá 17. okt,— 17. júní. Fyrirframgreiðsla ca helmingur. Uppl. í síma 39710. Sherb. 120ferm ibúð til leigu í Keflavík eða í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð á Reykjavíkur- svæöinu, þarf að vera laus í október. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51940 milli kl. 14 og 19 og 92-3969 á kvöldin. Húsnæði óskast Hjón með eitt barn óska að taka á leigu íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Leiguskipti á 3ja herbergja íbúð meö bílskúr á Grundar- firði koma vel til greina. Skilvisum greiöslum og góðri umgengni er heitiö. Uppl. veittar í síma 35368. í vesturbæ við viljum búa, þriggja herbergja, máttu trúa, með tólf ára telpu, svo yndæl hún er, og auðvitað fylgjum við parið með. Vinsamlega hringið í síma 23141 eftir kl. 18. Bandarísk hjón (kennarar) óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð eða einbýlishús í Keflavík eða Njarðvík. Vinsamlega hringið í Keegan í síma 24324—7008 Keflavíkurflugvelli milli kl. 9 og 15.30. Árs fyrirframgreiðsla. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—805. 3ja herb. íbúð. Hjón á miðjum aldri óska eftir 3ja her- bergja íbúð sem fyrst, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 78085 eftir kl. 19. Algjörlega reglusöm, miöaldra kona óskar eftir litilli íbúö eöa góðu herbergi með aögangi að eld- húsi á ieigu strax. Uppl. í síma 20654. Óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð í þrjá mánuði, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 52849 eftirkl. 17. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð á leigu sem fyrst í Hafnarfirði. Einhver fyrirfram- greiðsla. Góðri umgengni heitið. Uppl. ísíma 52229. Óska eftir 3—5 herb. íbúð strax, góöri umgengni og reglu- semi heitiö. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75013 eftir kl. 18. Ung, barnlaust par óskar aö taka á leigu ibúö. Eru bæöi i fastri vinnu, reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. eftir kl. 17 í síma 15371. Tveir févana homosexual, óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð, skilvísum greiðslum heitiö. Uppl. í síma 27597. Rólegur og reglusamur eldri maður óskar eftir 1—2 herb. íbúð á leigu strax (ekki í kjallara). Skilvísi heitið. Uppl. í síma 17893. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu strax, árið fyrir- fram, góð borgun. Uppl. í síma 15965 eftirkl. 19. Sjúkrallði (kona) óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð strax, skilvísar mánaöargreiðslur, reglusemi og góðri umgengni heitiö. Uppl.ísíma 78263. Ungur maður óskar að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 79931 í dag og næstu daga. Húseigendur ath. Húsnæðismiölun stúdenta leitar eftir húsnæði fyrir stúdenta. Leitaö er eftir herbergjum og íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Miðlunin er til húsa íj Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, sími 15959. Hafskip bf. óskar að taka á leigu nú þegar 2ja herbergja íbúð fyrir starfsmann. Uppl. í síma 21160. Reglusamur, miöaldra maður óskar eftir lítilli íbúð eða góöu herbergi með aögangi að eldhúsi á leigu strax. Uppl. í síma 82981. FuUorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúö sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16242 eftir kl. 17. Atvinnuhúsnæði 1 Óska að taka á leigu ca 50—80 fm húsnæði, helst í Hafnar- firði. Þarf að hafa bUgengar dyr. Uppl. í síma 53583 eftir kl. 18. Óska eftir húsnæði sem rúmar 3—4 bUa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-922. Verslunarhúsnæði óskast. Oska að taka Utið verslunarhúsnæði á ieigu, helst við ofanverðan Laugaveg eða í Breiðholti. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—950. TUlelguí Hveragerði 80 ferm húsnæöi sem gefur ótal möguleika. Uppl. í síma 99-4180 eftir kl. 19. Skrifstofuhúsnæði. Skrifstofuhúsnæöi óskast tU leigu, 1—2 herbergi ásamt afgreiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—626. Húsaviðgerðir | Tökum að okkur múr- og sprunguvið- gerðir, erum með viðurkennd efni, klæðum þök og gerum við þakrennur, berum í þær þéttiefni, einnig gluggaviðgerðir o.fl. Uppl. í sima 81081 og 74203. Nýframkvæmdir—Húsaviðgerðir. Steypum m.a. bUaplön, gangstéttar og önnumst alhliöa múr-, þak- og tré- viðgerðir, s.s. glerísetningar. Viðhaldsþjónusta fagmanna. Uppl. í síma 74775 og 77591. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum jám á þök. TUboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, aðhluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Atvinna í boði | Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í gjafavöruverslun þarf að geta byrjað strax. Tvær manneskjur koma tU greina í hálft starf. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 16. sept., merkt „Gjafavöru- verslun”. Óskum að ráða stýrimann og netamann á skuttogara. Uppl. í síma 23900. Háseta vantar á línubát sem rær frá Austfjörðum. Uppl. í síma 21917 milU kl. 8 og 17 eða í 35922 eftir kl. 17. VUjum ráða afgreiðslustúlkur nú þegar, heilsdags- og hálfsdagsstarf eftir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl. 16 tU .18. Kjörbúðin Laugarás, Norður- brún 2, sími 82570. Háseta og matsvein vantar á reknetabát. Uppl. í síma 97- 8795. Óskum að ráða stúlku tU afgreiðslustarfa í Utla matvöru- verslun nú þegar, vinnutími frá kl. 9— 18 mánudag tU föstudags. Helst ekki yngri en 18 ára. Vínberið, Laugavegi 43, sími 12475. Óskum að ráða röska verkamenn. Uppl. í síma 42045 eða 53968. Fóstra óskast strax í hálfsdagsstarf viö leikskólann Bæjar- hól, Garðabæ. Uppl. gefur forstöðu- kona í síma 40970. Starfsstúlkur óskast. Starfsstúlkur á aldrinum 16—23 ára óskast til verslunarstarfa, vinnutími frá kl. 7.30 tU 13 og kl. 13 til 19. Reglu- semi áskilin. Svar sendist DV fyrir 15. september, merkt „768”. Afgreiðslustarf. Viljum ráða traustan mann eða konu í verslunina tU að selja húsgögn, heils- dagsstarf. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í HúsgagnahölUnni, BUdshöfða 20, og í síma 81199. Laghentur karlmaður óskast í verksmiöju. Uppl. í síma 39322 fyrir hádegi. Óska eftir lagtækum manni, þarf helst að vera með meirapróf. Uppl. í síma 66402. Starfskraftur óskast að skóvinnustofunni Sólheimum 1, hálfs- eða heilsdagsstarf. Uppl. á staðnum eöa í síma 84201. Óskurn að ráða plötusnúð, þekking á tónlist skUyrði. Uppl. á staðnum þriöjudag og miðvUcudag milU kl. 12 og 15 (gengið inn frá Lindar- götu). LeikhúskjaUarinn. Pressumaður óskast til starfa strax, þarf að hafa bUpróf og aögang að síma. Skilyrði er að viökom- andi sé vanur. Uppl. hjá Vélaleigu Njáls Harðarssonar í síma 77770 milU kl. 16 og 20. Starfsstúlka óskast að SkálatúnsheimUinu Mosfellssveit, vaktavmna. Lágmarksaldur 20 ár, herbergi ef óskað er. Uppl. gefur for- stöðumaður í síma 66946 frá kl. 9—15. Fornbókaverslun óskar eftir starfsmanni á aldrinum 20—70 ára hálfan daginn. Notalegur vinnu- staður. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, sími 29720. Vinnuvélastjórar óskast tU starfa í Reykjavík. Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-732. Óskum eftir afgreiðslumanni í vörumóttöku. Vöruleiðir hf., sími 83700. Atvinna óskast j Skrifstofustarf óskast. < Reynsla/kunnátta: innflutningur, útflutningur, framleiðsla, innkaup, sala. Sjálfstæðar enskar bréfaskriftir telex, tölvuvinnsla áætlanagerð, tollar — og verðútreikningar og fleira. Mál: enska, spænska, danska og þýska. Sími 76117, Karl. Fjórir húsasmlðir óska eftir vetrarvinnu, sem mest inni. Vinnan má hef jast fljótlega en í síðasta lagi í desember. Uppl. hjá Matthíasi í síma 14319 og Guðmundi í síma 38234 eftir kl. 17. Kvöld- og helgarvinna. Oska eftir vinnu á kvöldin og um helg- ar, margt kemur tU greina eftir kl. 18 á kvöldin. Uppl. í síma 76846 eftir kl. 18. Kvöld- og/eða helgarvinna óskast. Tvær skólastúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur tU greina. Uppl. í síma 76593 eftir kl. 17. Einstæða, reglusama móður bráðvantar vinnu strax, hálfan dag- inn. Uppl. í síma 13227. Takið eftir. Eg er 18 ára, hress stelpa sem bráð- vantar vinnu, margt kemur tU greina, þó helst skrifstofuvinna. Hef starfs- reynslu og vélritunarkunnáttu, get byrjað strax. Uppl. í síma 30369 eftir kl. 17 næstu daga. Vantar kvöld- og helgarvinnu, hef sveinsbréf í rafvirkj- un, aUt kemur tU greina. Uppl. í síma 14808 eftirkl. 20. 1 Tapað-fundið . Brúnt karlmanns veski tapaðist ásamt karlmannsúri. Finn- andi vinsamlega skUi þessu á Lög- reglustöðina við Hlemm. Fundarlaun. Spákonur Hugsýn og lófi. Sími 11364. F Líkamsrækt Sól—sauna—snyrting. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kópa- vogi, býður viðskiptavinum sinum 12 tíma fyrir 10 tíma kort (einnig hjóna- tímar) í Silver Super sólbekkjum með andlitsperum, erum með sterkustu perur sem framleiddar hafa verið, splunkunýjar, 100% árangur. Sauna innifalið, góð hvQdaraðstaöa, einnig sny rtistof a á sama stað og aUtaf heitt á könnunni. Opið frá 9—23, timapantanir í síma 43332. Baðstofan Breiðholti gerir ykkur tilboð í sólarleysinu. I til- boði okkar eru 10 ljósatímar, gufubað, vatnsnudd og þrektæki og tveir tímar í Slendertone nudd- og grenningartækj- um sem þykja mjög góð við vöðva- bólgu. Þetta getur þú fengiö á 500 kr. Gildir til 31.9. Einnig bjóðum við uppá almennt vöövanudd. Kreditkortaþjón- usta. Síminn er 76540. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, laugar- daga kl. 9—19. Belarium Super sterk- ustu perurnar, 100% árangur. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið tU grenningar, vöðvaþjálfunar, við vöðvabólgum og staðbundinni fitu, sér- klefar og góð baöaðstða. Tónlist aö eigin vaU í bekkjunum, sterkur andUts- lampi. Verið velkomin. Paradis, Laugarnesvegi 82, sími 31330. Likamsnudd, partanudd, vaxmeðferð, andUtsböð, fótsnyrting, handsnyrting, saunabað, vatnsnudd, ljósalampi, make-up og hárgreiðsla. Verið velkomin í glæsUeg húsakynni. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laug- arnesvegi 82, sími 31330. Sóldýrkendur — Dömur og herrar. Við eigum alltaf sól. Komiö og fáið brúnan Ut í Bell-O-Sol sólbekknum. Opnum kl. 3 næstu vikur. Sólbaðsstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Halló —Halló. Sólbaðstofa Ástu B. Vilhjálíns, Grettisgötu 18, sími 28705. Ejjum í bjartara og betra húsnæði, sérklefar og headphone á hverjum bekk. Nýjar exirasterkar perur í öllum bekkjunum. (Endurgreiöum þenn sem fá ekki lit). Verifi> velkomin. Snyrtistofan Hrund. öll almenn snyrting, sólbekkur, snyrti- og gjafavörur. Fótaaðgerðastofa Kristínar, öll almenn fótaaðgerð og •fótsnyrting, 15% afsláttur fyrir skóla- fólk og ellilífeyrisþega. Verið velkomin að Hjallabrekku 2 Kópavogi, sími 44088. Hef opnað sólbaðsstofu að Bakkaseli 28. Viltu bæta útlitið? Losa þig við streytu? Ertu meö vöðva- bólgu, bólur eða gigt? Ljósabekkir með nýjum, sterkum perum tryggja góðan árangur á skömmum tíma. Veriö velkomin. Sími 79250. AFGREIÐSLU ■ ^ Á AKUREYRI vantar bílstjóra tilað keyra blaðið út. Um erað ræða hlutastarf. Uppl. eru veittar á afgreiðslu DV, Skipagötu 13 Akureyri, miiii kl. 13 og 19 virka daga. Sími25013.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.