Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIЗVÍSIR
73. og 9. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983.
[TVEIRTEKNIR
ILANDHELGI
Tvö skip, Haförninn GK-90 og
Skipaskagi AK-102, voru tekin aö
meintum ólöglegum veiðum skammt
noröur af Reykjanesi í gær. Voru
skipin færð til hafnar og verða mál
þeirra væntanlega tekin fyrir í dag.
I báðum þessum tilvikum er um að
ræða deilur um vélarstærð skipanna,
líkt og gerðist með fiskiskipin Sjóla
og Einar Benediktsson á sínum tíma.
Samkvæmt skírteini frá Siglinga-
málastofnun eru bæði Haförninn og
Skipaskagi með 1200 hestafla vél
sem þýðir að þeim er óheimilt að
veiða á bilinu milli fjögurra og tólf
milnanna. Þar mega einungis veiða
skip með minni vélar sagði hins vegar
í samtali við DV í morgun að skipiö
væri með 889 ha vél, 35 metrar að
lengd og hefði því fullan rétt á að
vera á veiðum á þessum svæðum.
Sama deilan stendur um stærð skipa-
skaga.
Sem fyrr sagöi voru skipin tekin á
— enn
deilt um
vélarstærð
*
svipuðum slóðum af Landhelgisgæsl-
unni um hádegisbilið í gær. Voru þau
færð til heimahafna, Skipaskagi til
Akraness og Haförninn til Sand-
gerðis. Var í morgun gert ráð fyrir
að mál þeirra yrðu tekin fyrir hjá
viðkomandi bæjarfógetaembættum í
dag. -JSS
Kannablsplönturnar sem geröar voru upptækar. Sórstök athygli er vakin 6 þvíað IJöldi tannanna á hverju blaði stendur alltafá oddatölu. Þannig mi
ef ti!villþekkjajurtina. Starfsmaður Rannsóknardeildar lögreglunnar bregður mælistiku á plönturnar. DV-myndEÓ.
Fann bruggtæki og kannabisplöntur
—ísömuíbúöinni
Lögreglan í Reykjavík fann fyrir
nokkru í húsi í borginni, herbergi
eða litla geymslu þar sem kannabis-
plöntur voru ræktaöar. Á sama stað
fann lögreglan einnig bruggtæki og
var þessi „vímuiðnaður” í fullum
gangi þegar lögreglan kom þar inn.
Málið komst upp þegar lögreglan
handtók ungan mann sem var með
á sér flösku af heimatilbúnu áfengi,
eöa landa eins og hann er almennt
kallaður.
Við rannsókn á því • máli var
ákveðið að gera húsleit í ákveðnu
húsi í borginni. Þar fundust brugg-
tækin og var allt á fullu i kringum
þau. Við nánari athugun í húsinu
fundu lögregluþjónamir litið her-
bergi eða geymslu undir tröppum.
Var herbergi þetta vel falið og
kannski ekki að ástæðulausu þvi
þegar lögreglumennirnir brutust
inn í það fundu þeir þar fjöldann
allan af kannabisplöntum sem þar
voru í ræktun. Var herbergið
einangrað og í því logaöi sterkt ljós
allan sólarhringinn, enda þurfa
plöntur þessar mikinn hita og
birtu.
Bruggtækin og kannabisplönturnar
voru gerð upptæk og húsráðendur
teknir til yfirheyrslu á lögreglustöð-
inni. Er málið í rannsókn og enn
ekki vitað hversu víðtækt það er né
hversu lengi þessi „iðnaður” hefur
staðið yfir í húsinu. -klp-
Iffídr. Gunnars
Seltjamarnes:
Meirihlutiá
mótihunda-
haldi
— sjá bls. 3
Minnkaskinn
stórhækka
— sjá bls.2
Vanskilfíotans
orðinhálfur
annar
milljarður
— sjá bls. 2
■
Eyjaskeggjar lamaðir eftir brottreksturinn úr 1. deild
— sjá viðtöl við Eyjamenn á bls. 4 og 5