Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 18
26
DV. B’ÖSTUP^GUK 30. SERTEMBEll 1983. ,
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Bækur á sértilboðsverði. I
Seljum mikið úrval nýrra og gamalla
útlitsgallaðra bóka á sérstöku vildar-
verði í verslun okkar að Bræðra-
borgarstíg 16. Einstakt tækifæri fyrir
einstaklinga, bókasöfn, dagvistar-
heimili og fleiri til að eignast góðan
bókakost á mjög hagstæðu verði. Veriö
velkomin. Iðunn, Bræðraborgarstíg 16,
Reykjavík.
Til sölu bagkvæmt
tæki í verktakaiönaöi. Mikil sumar-
vinna en rólegt og gott á vetrum. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—162.
Takið eftir.
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæðá. Sölustaöur:
Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á
vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafs-
son.
Blómafræflar
Noel Johnsons 90 töflur í pakka, sölu-
staður Austurbrún 6, bjalla 6,3, sími
30184 (Hjördís-Hafsteinn). Komum á
vinnustaði, heimili, sendum í póst-
kröfu. MagnafsJáttur á 5 pökkum og
yfir. Höfum einnig til sölu sjálfsævi-
sögu Noel Johnsons.
Honeybee Pollen,
útsölustaðir: Kolbeinsstaðir 2 Sel-
tjarnarnesi, Margrét sími 25748 eftir
kl. 18, og Borgarholtsbraut 65, Petra og
Herdís, sími 43927. Sendum í póst-
kröfu.
Blómafræflar.
Vorum að fá blómafræflana aftur, 115
kr. mánaðarskammturinn. Bústaöa-
búöin, Hólmgarði 34, sími 33100.
Körfugerðin, Ingólfsstræti 16,
selur nú aftur teborð, körfuborð og
körfustóla, körfur, alls konar og hinar
vinsælu brúðuvöggur. Körfugerðin,
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Til sölu Sansui A40 magnari,
2x25 wött, sem nýr, Pacman tölvuspil,
svefnbekkur og nýlegt sumardekk og
felga af VW. Uppl. í síma 76196.
Bókaskápur úr bnotu
á kr. 3000, sturtubotnar úr tefjaplasti,
80x80 cm, á 1500 kr. stykkið, stereo
i tuner á kr. 3000. Uppl. í síma 77317.
Pacman.
Einn vinsælasti spilakassinn til sölu.
Verö ca. 80 þús. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—396.
Stór Philco kæliskápur
með 58 lítra frystihólfi, Candy þvotta-
vél, viðarþiljur (gullálmur), hansa-
hurð og 12 metra amerískar gar-
dínubrautir. Uppl. í síma 35825 milli kl.
17 og21.
Vegna breytinga á húsnæði
er til sölu handlaug og wc á 3000 kr.
Uppl. í síma 35281.
Til sölu lítið notuö,
ljósbrún mokkakápa, stærð 38.
Tækifærisverð. Sími 85910.
Flóamarkaður-prúttmarkaður.
Stakir skápar — heilar og hálfar'
eldhús- og þvottahúsinnréttingar —
hreinlætistæki — gólfparket —
veggþiljur — o. m. fl. Opið 9—16 laug-
ardag. Aðeins þessi eini dagur.
Innréttingarval hf., Sundaborg. Sjá
bls. 150 í símaskrá 1983.
Atlas ísskápur,
eldri gerðin, með góöum sér frysti ,
selt á 5000, einnig ITT sjónvarpstæki
22” eins og hálfs árs, selst á 20 þús.
Uppl. í síma 39919.
Lítið sófasett og sófaborð,
tveir stólar, innskotsborð, lampi,
spegill, hilla og notuð Candy þvottavél
til sölu. Uppl. í síma 52069.
Þykktarhefill.
Til sölu þykktarhefill og trérenni-
bekkur, 90 cm á milli odda. Uppl. í
síma 92-7779.
Mjög lítið notaður sólbekkur
(kúpt samloka) til sölu. Uppl. í síma
71714 eftirkl. 19.
Blikksmiðir—járnsmiðir.
Til sölu beygjuvél, Tosh, 2ja metra
löng, 8 metra langur tréstigi og prófíls-
sög, allt nýleg verkfæri. Uppl. í síma
78727.
Láttudrauminnrætast: ,
Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á
mýkt í einni og sömu dýnunni, smíðum
eftir máli, samdægurs. Einnig spring-
dýnur með stuttum fyrirvara. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 85822.
Til sölu fólksbílakerra,
einnig dráttarbeisli fyrir Skoda. Uppl.
ísíma 66284.
Þrjá mahóni veggsamstæður
frá Ingvari og Gylfa ásaint hringlaga
sófaborði. Palesander bókahilla með
skáp, Kitchen Aid uppþvottavél,
þarfnast viðgerðar, skrifborð (tekk),
bogalagað meö bókahiUu aö framan.
Uppl. í síma 50460.
Tilsölu
er norskur þjóðbúningur. Uppl. í síma
86225 eftirkl. 15.
Málverk.
Til sölu nokkur málverk eftir íslenska
málara, aðallega Valtý Pétursson.
Mega greiðast á mánaöargreiðslum,
eöa skipti á bíl. Uppl. í sima 22025 á
daginn og 52598 á kvöldin.
Prjónavél-Slides
sýningarvél. Til sölu Agfa Díamator
150, fjarstýrð, kostar ný 6800, selst á
3500 og Bonda prjónavél, handdrifin,
getur prjónaö úr lopa, kostar ný 6000,
selst á 4000. Sími 79639.
Rúskinn.
Til sölu stórt hjónarúm með innbyggðu
útvarpi og segulbandi ásamt snyrti-
boröi. Verð5000kr. Á sama stað eru til
sölu vetrardekk undir VW. Uppl. í
síma 75384.
Reykjavík-Kaupmannahöfn.
Odýr farseöiU Reykjavík — Kaup-
mannahöfn 1. okt. Uppl. í síma 99-1868
eða 26722 (Höröur).
TU sölu
eru 4 sóluð vetrardekk, stærð 175x14,
lítið notuð. Á sama stað er tU sölu 17”
svarthvítt sjónvarpstæki (ferðatæki).
Uppl. í síma 30268.
TUsölu
Wagoneer árg. 73 í góðu lagi, 8 cyl.,
sjálfskiptur, breið dekk, pústflækjur
og stólar, ótrúlega sparneytinn. Ymis
konar skipti athugandi eða góð kjör,.
t.d. skúidabréf. Símar 42658 og 17709.
Verkfæraúrval:
Borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi-
kubbar, slípirokkar, handfræsarar,
lóðbyssur, smerglar, málningar-
sprautur, topplyklasett, skrúfjámsett,
átaksmælar, höggskrúfjám, verkfæra-
kassar, skrúfstykki, skúffuskápar,
verkfærastatíf, bremsudæluslíparar,
cylindersUparar, ventlatengur, kol-
bogasuðutæki, rennimál, draghnoðá--
tengur, vinnulampar, toppgrindabog-
ar, réttingaklossar, réttingahamrar,
vinnulampar, toppgrindabogar, rétt-
ingaklossar, réttingahamrar, réttinga-
.spaðar, AVO-mælar. Urval tækifæris-
gjafa handa bUeigendum — bUverk-
færaúrval, rafmagnsverkfæraúrval.
Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími
84845.
Húseigendur—örugg viðskipti.
Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga
og uppsetningu á þeim. Tökum niður
gamla og setjum upp nýja. Einnig setj-
um við nýtt harðplast á eldri sólbekki
og eldhúsinnréttingar. Utbúurn borð-
plötur, hillur o.fl. Mikið ún'al af viðar-
harðplasti, marmaraharðplasti og ein-
Utu. Hringið og við komum til ykkar
með prufur. Tökum mál. Gerum fast
. verðtUboð. Greiðsluskilmálar ef óskað
er. Áralöng reynsla — örugg þjónusta.
Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar
símar 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin
og um helgar.
Óskast keypt
VU kaupa ódýran
og góöan saxófón. Hringið í sima 44445.
Óska eftir
að kaupa hasarblöö (Comec), gömul
og ný DC, Varvel, Gold, Key, Dell og fl.
Sá sem hringdi út af Dell blööunurn í
gær hringi aftur. Sími 27956 miUi kl. 17
og20._______ ______________________
Trésmíðaverkf æri óskast,
sög, hefill, fræsari (sambyggt) og
fylgihlutir, bandsög, handfræsari,
handþvingur og fleira. Uppl. í síma
23392.
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita, opið kl. 13—17 e.h.
Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds-
sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími
44192.
Opið á laugardögum
frá kl. 9—13, mikið úrval af gjafa-
vörum, snyrtivörum og m. fl.
Verslunin Hlíð og Snyrtistofan Hrund,
HjaUabrekku 2, Kóp.
Tollskýrslur:
Innflytjendur. Látið okkur annast út-
reikning og frágang aðflutnings-
skýrslnanna fyrir yður með aðstoð ör-
tölvutækninnar. Bjóðum þeim
innflytjendum föst viðskipti sem eru í
nokkuö stöðugum innflutningi á sömu
vöruflokkum. Spariö yður dýrmætan
tíma og peninga með okkar þjónustu,
það borgar sig. Ath. Vönduö skýrsla
flýtir toUafgreiöslu til muna. Thorson
International hf., Kleppsvegi 132, sími
82454.
Blómairætlar,
Honeybee Pollen. Utsölustaöur
Hjaltabakki 6, sími 75058, Gylfi, kl.
19—22. Ykkur sem hafiö svæöisnúmer
91 nægir eitt símtal og þiö fáiö vöruna
senda heim án aukakostnaðar. Sendi
einnig í póstkröfu. Hef einnig tii sölu
bókina Lífskraftur sem er sjálfsævi-
saga Noel Johnson.
Fyrir ungbörn
Kaupum og seljum
ný barnaföt, heimatUbúin barnaföt og
vel með farin barnaföt, bleiur og
leikföng. Barnafataverslunin DúUa,
Laugavegi 20, sími 27670.
Kaup-sala-Ieiga.
Við kaupum og seljum ýmsar barna-
vörur, svo sem vagna (og svala-
vagna), kerrur, vöggur, barnastóla,
buröarrúm, burðarpoka, rólur, göngu-
grindur, leikgrindur, kerrupoka, bað-
borð, þríhjól og ýmislegt fleira ætlað
börnum (einnig tvíburum). Utanbæj-
arfólk, skiijið vagninn og kerruna eftir
heima og takið á leigu hjá okkur fyrir
lágt verö. Opið virka daga frá kl. 13—
18, laugardaga frá kl. 10—16. Barna-
brek, Njálsgötu 26, sími 17113.
Tvö hvít barnarimlarúm
til sölu, frá Vörumarkaðnum, nýleg og
mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 50461.
Lokað laugardag vegna flutninga
í stærra og betra húsnæði og þá bætum
við barnarúmunum á söluna. Opnum
aftur á mánudag að Oðinsgötu 4 (Áöur
Stensill) kl. 13. Barnabrek, sími 17113.
Vetrarvörur
Óska eftir vel með förnum
vélsleða, 40—60 ha. ’80-’81. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—409.
Húsgögn
Rúm til sölu,
140 á breidd, selst ódýrt. Uppl. í síma
31613.
Til sölu er sófasett
ásamt sófaborði og hornborði. Uppl. í
síma 67107.
Hjónarúm tilsölu,
úr palesander á sökkli, með áföstum
náttborðum, svampdýnur, gult rúm-
teppi. Verð kr. ca 5000. Uppl. í síma
78578.____________________________
Tekkhjónarúm
með áföstum náttborðum til sölu. Verð
kr. 3000. Dýnur fylgja. Uppl. í síma
73159 milli kl. 15 og 20.
Bólstrun
Tökum að okkur
að klæða og gera við gömul og ný hús-
gögn, sjá um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og ger-
um verðtilboð yður að kostnaðarlausu.
■ Höfum einnig mikið úrval af nýjum
húsgögnum. Látið fagmenn vinna
verkin G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sími
39595.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn, sjáum um póleringu
og viðgerö á tréverki, komum í hús
meö áklæðasýnishorn og gerum verð-
tilboð yður að kostnaöarlausu.
Bólstrunin, Auðbrekku 4, sími 45366,
kvöld- og helgarsími 76999.
Heimilistæki
Lítill isskápur til sölu.
Uppl. í síma 71843 eftir kl. 19.
Frystikista til sölu,
6 ára, 270 lítra, á 9000. Uppl. í síma
78893.
Óska eftir
sjálfvirkri þvottavél og lítilli þeyti-
vindu. Uppl. ísíma 53117 eftir kl. 18.
2isskápar tilsölu,
Electro Helios, 175 cm hár og AEG, 125
sm hár. Uppl. í síma 36539 e. kl. 18.
Kojur með
rúmfatageymslu til sölu. Uppl. í síma
75619.
Hljóðfæri
Yamaha-orgel—reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar með og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni
2, sími 13003.
Allt að því nýtt og ónotað
Rhodes 88 píanó til sölu. Uppl. í síma
19829.
Til sölu ársgamalt
Ovation Custom Legend rafkassagítar,
lúxusgerð, sá besti frá Ovation. Uppl. í
síma 36400.
Nýlegt byrjanda
trommusett með samloku og einum;
diski til sölu. Verð 13.500. Uppl. í síma
41277 eftirkl. 16.
Hljómtæki
Mikið úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú
hyggur á kaup eða sölu á notuðum
hljómtækjum skaltu líta inn áður en þú
ferð annað. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50, sími 31290.
Til sölu 2 hátalarar KLH10,
magnari 2X65 vött og Technics plötu-
spilari. Einnig til sölu rúm 1,20 á
breidd. Tilboðsverð. Uppl. í síma 75207
e.kl. 18.
Til sölu klassa græjur
á góðu verði, Sansui útvarpsmagnari,
G—901, sem er 2X160 RMS wött. Sony
TC-K81 segulband, Teehnics SL 10
plötuspilari, Bose 901 Series IV há-
talarar. Uppl. í síma 92-3002 eftir kl. 19.
Græjur til sölu
ásamt plötusafni. Uppl. í síma 81983.
Mjög góðir
125 w Marantz hátalarar til sölu
(amerískir, ekki japanskir), 5 ára
gamlir. Verð 8 þús. kr. parið. Uppl. í
síma 39990.
——
Sjónvörp
Til sölu Finlux litsjónvarp 22”,
2ja ára, á sama staö er til sölu Singer
saumavél, 720 í tösku. Uppl. í síma
37323.
Video
Video-augað,
■ Brautarholti 22, sími 22255. VHS video
myndir og tæki. Mikið úrval með ís-
lenskum texta. Seljum óáteknar spólur
og hulstur á lágu verði. Opið alla daga
vikunnar til 23.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf., Háaleitissbraut 58—60,
sími 33460.
Athugið: Opið alla daga frá kl. 13—23,
myndbanda- og tækjaleigur með mikið
úrval mynda í VHS, einnig myndir í
2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til
sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt
'Disney fyrirVHS.
Videoleiga Óla,
Stífluseli 10, 1. hæð til hægri, VHS,
Beta, VHS tæki til leigu. Opið mánu-
daga til föstudaga frá kl. 16—22,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—18.
VHS Video, Sogavegi 103.
Leigjum út úrval af myndböndum
fyrir VHS, myndir með íslenskum
texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstudaga frá kl. 8—20, laugar-
daga 9—12 og kl. 13—17, lokað
sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf.,
simi 82915.
3ja tíma óáteknar VHS spólur
til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 34753.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar,
Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Hafnarfjörður.
Leigjum út videotæki í VHS ásamt
miklu úrvali af VHS myndefni og hinu
vinsæla Walt Disney barnaefni. Opið
alla virka daga frá kl. 17—22, laugar-
daga frá kl. 15—22 og sunnudaga 15—
21. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strand-
götu 41, sími 53045.
Myndbönd til sölu
í miklu úrvali bæöi Betamax og VHS.
Upplagt fyrir myndbandaleigu úti á
landi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H—273.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæici, nýtt efni með ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14—22.
VHS, VHS.VHS.
Leigjum út myndbönd fyrir VHS með
og án islensks texta, gott úrval. Er-
um einnig með tæki. Opið frá kl. 13—
23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um
helgar. Videoleigan, Langholtsvegi
176, sími 85024.
Videospólur og tæki
í miklu úrvali, höfum einnig óáteknar
spólur og hulstur á lágu verði. Kvik-
myndamarkaðurinn hefur jafnframt
Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda, sýningarvéla: og
margs fleira. Sendum um land allt. Op-
ið frá kl. 18 — 23 nema laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13—23. Video-
klúbburinn, Stórholti 1, sími 35450 og
Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðu-
stíg 19, sími 15480.
ÍS-Video, Smiðjuvegi 32,2. hæð,
Kóp., sími 79377, á móti húsgagna-
versluninni Skeifunni. Gott úrval af
myndum í VHS og Beta. Leigjum
einnig út myndsegulbönd. ATH. nýjar
myndir meö ísl. texta. Opið alla daga
frá kl. 16—23. Velkomin að Smiðjuvegi
32.
Snakk video
hornið hornið
Engihjalla8 (Kaupgarðshúsinu)
Kópavogi, sími 41120. Erum með gott
úrval af spólum í VHS og BETA, með
og án íslensks texta, verð 50—80 kr.
Leigjum út tæki í VHS. Kaupið svo
snakkiö í leiðinni.
Tölvur
Atari sjónvarpsleiktæki
og 5 spólur til sölu. Verð kr. 7 þús.
Uppl. í síma 38138 eftir kl. 19.
Sérverslun með tölvuspil.
Vorum að fá nýjar gerðir af tölvuspil-
um og leikforritum fyrir heimilistölv-
ur, t.d. ZX-Spectrum og fl. Leigjum út
sjónvarpsspil og leikkassettur fyrir
Philips G-7000. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlööur fyrir tölvuspil. Rafsýn hf.,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu._______________________________
Sinclair Specktrum
48 K til sölu. Fjöldi forrita fylgir. Uppl.
ísíma 78329 e.kl. 20.
Ryðbætingar.
Tek að mér ryðbætingar, viðgerðir og
að fara með bíla í skoöun. Uppl. í síma
17421 eftirkl. 19.
Sinclair ZX 81 með 16 K minni
til sölu ásamt 16 K forritum á kassettu.
Uppl. ísíma 23031.
Philips G 7000 heimilistölva
til sölu á 7500—8000 kr. Uppl. í síma
75095.