Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 24
32 DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Innrömmun Tökum til innrömmunar allar myndir og málverk. Allar út- saumsmyndir og teppi. Vönduö vinna og valið efni. Hannyröaverslunin Erla, Snorrabraut. Rammamiöstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmim, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömm- um. Setjum myndir í tilbúna ramma' samdægurs. Fljót og góð þjónusta. Op- iö daglega frá kl. 9—18. Kreditkorta- þjónusta. Rammamiöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryðvarnarskála Eimskips). Hreingerningar Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum og stofnunum meö háþrýstitækni og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Hreingemingafélagiö Snæfell. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lind- argötu 15. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði, einnig hitablásarar, rafmagns, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540, Jón. Erum aftur byrjaðir meö vinsælu handhreingemingar okkar fyrir heimahús, stigaganga og stofnanir. Gerum föst verðtilboð. Sími 53978 eða 52809. Tökum að okkur hreingerningar, á íbúðum, stigagöng- um og stofnunum. Einnig hreinsum viö teppi og húsgögn með nýrri fullkom- inni djúphreinsunarvél með miklum sogkrafti. ATH. Er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta. Uppl. í síma 74929. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingemingaf élagiö Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í síma 18781.og 17078. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Tekiö á móti pöntunum í símum 50774,. 30499 og 85028. Okkar vinna byggir á, langri reynslu og nýjustu tækni aö, auki. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins > tekur aö sér hreingerningar og teppa- hreinsun á einkahúsnæöi, fyrirtækjum, stigagöngum og stofnunum. Einnig dagleg þrif á sameignum o.fl. Haldgóð þekking á meðferö efna, ásamt ára- tuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Simar 11595 og 28997. ...—.................... ■*! Þjónusta Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarö R. Guö- bjömsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólahringinn í síma 21772. Tveir vand virkir iðnaðarmenn, múrari og húsasmiður, geta tekið aö sér flisalögn og parketlögn, múrverk og smíðavinnu, 100% vinna og ábyrgð tekin á vinnunni. Uppl. í síma 82353 og 29870. Háþrýstiþvottur-sandblástur. Háþrýstiþvottur og/eöa sandblástur á húsum og öörum mannvirkjum. Erum meö öflugustu vélar sem völ er á. Ger- um tilboð. Dynur sf., Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933. Heimasími 39197 alla daga. Skilrúmsbita veggir við stigaop og til ýmissa breytinga, eldhúsborö- plötur á nýjar og notaöar innréttingar. Trésmíðaverkstæðið Hyrjarhöföa 3, sími 83590. Traktorsgrafa ásamt vörubfl til leigu. Uppl. í síma 77476 og 74122. Pípulagnir. önnumst allt viðhald og viðgerðir á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi. Uppl. eftir kl. 18 í síma 35145. Tökum að okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viðgeröir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Málningarvinna — sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu úti og inni, einnig sprunguviögeröir. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18 á kvöldin og um helgar. Úrbeiningar. Tökum aö okkur úrbeiningu á nauta- kjöti svínakjöti og folaldakjöti, pakkaö tilbúiö i frystikistuna, búum til ham- borgara, seljum einnig nautakjöt og svinakjöt í hálfum skrokkum á góðu veröi. Uppl. i síma 71810 milli kl. 8 og 16, eftir kl. 16 í síma 19394. Geymið auglýsinguna. Glerísetningar og járnaklæöningar. Gerum viö og klæöum steyptar þakrennur, skiptum um járnrennur og niöurföll, önnumst einnig ýmsar geröir. Vönduö vinna, vanir menn. Uppl. í síma 14983 eftir kl. 20. Pípulagnir—fráfaflshreinsun. Get bætt við mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum, og þetta með hita- kostnaðinn, reynum aö halda honum í lágmarki. Hef í fráfallshreinsunina rafmagnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pipulagn- ingameistari, sími 28939. Húsbjörg. öll viöhaldsvinna húsa, utan sem inn- an. Gerum föst tilboö ef óskaö er. Iðn- aðarmenn vinna verkin. Uppl. í síma 78899 e.kl. 19. Ökukennsla ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur geta byrjað strax, greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðir, Mercedes Benz árg. ’83 meö vökvastýri og Daihatsu jeppi 4X4 ár- gerö ’83. Kennsluhjól, Suzuki ER-125. Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, símar 46111,45122og 83967. ökukennsla, endurhæfing. Kenni á Peugeot 505 turbo árg. ’82.. Nemendur geta byrjað strax, greiðsla aöeins fyrir tekna tíma, kenni allan daginn eftir óskum nemenda. Ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurösson ökukennari, heimasími 73232, bílasími 002-2002. Kenni á Toyota Crown. Þiö greiðið aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli ef óskaö er. Útvega öll gögn varðandi bílpróf, hjálpa einnig þeim sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökuleyfi sitt aö öðlast það aö nýju. Geir P. Þormar ökukennari, símar Í9896,40555, og 83967. Kenni á Mazda 929 sport, nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og útvegun prófgagna sé þess óskaö. ATH. er ökuskírteinið ekki í gildi? Vantar þig öryggi í umferðinni? Bæt- um þekkinguna aukum öryggið. Hall- fríður Stefánsdóttir ökukennari, simar 81349.19628 eöa 85081. Kenni á Mazda 929 árgerð ’82, R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Tímafjöldi við hæfi hvers nemanda. Greiöslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, símar 24158 og 34749. ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskirteiniö ef þess er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924, 17284 og 21098. ökukennsla—æfingatimar. Kenni á Mazda 626 árg. ’83 meö velti- stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Einungis greitt fyrir tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa próf ið til aö öðlast þaö að nýju. Ævar Friðriksson, öku- kennari, sími 72493. ökukennsla, endurþjálfun. Kenni á Daihatsu Charade ’82, lipra og meöfærilega bifreiö í borgarakstri. Kenni allan daginn, nýir nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstim- ar, útvega prófgögn og ökuskóla. Gylfi Guöjónsson ökukennari, sími 66442. Skilaboö í síma 66457. ökukennarafélag íslands Arnaldur Ámason, v 43687 Mazda 626 ________________. _ ý Kjartan Þórólfsson, 33675- Galant 1983, ( Jóel Jacobsson, 30841—14449 Taunus 20001983,___________________, Guöjón Jónsson, 73168 Mazda 9291983,_____________________ Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 20001982,_________________ ; Ásgeir Ásgeirsson, 37030 Mazda 6261982,______________________ Skarphéöinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291983, ___________________ ; Þorlákur Guögeirsson, Lancer, __________83344-35180-32868 Gunnar Sigurðsson 77686 Lancer 1982,____________________ ViihjálmurSigurjónsson, 40728 Datsun 280 C1982, ÞorvaldurFinnbogason 33309 Toyota Cressida 1982, Guðbrandur Bogason, 76722 ■Taunus 1983,____________ HaÚfríöur Steíánsdóttir, ^ ^ 81349-19628-85081 Mazda 9291983 Hardtopp, GuðmundurG. Pétursson, 67024—73760 Mazda 6261983, Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Jríonda, Magnús Helgason, 66660 Mercedes Benz 1982. ■ Kenni á bifhjól, er meö Suzuki. Snorri Bjarnason, 74975. Volvo 1983. Bílar til sölu Ford Econoline (Club Vagon) árgerð ’78, 8 cyl., sjálf- skiptur, vckvastýri. Verö 370 þús. kr. Sæti fyrir 7 farþega. Vel meö farinn. Uppl. í sima 73876 á kvöldin og um helgar. Willys C J-5 árg.’64, Endurbyggöur frá grunni 1977. Ný karfa, svört blæja, v-8 vél, vökvastýri, aflbremsur, White Spoke felgur, ryð- laus, gott lakk. Bill í sérflokki, skipti möguleg á fólksbíl. Simi 83876. Tilsölu Snorrabraut 44, sími 14290. Vegna breytinga er geröar voru á versluninni í vor seljum viö mikiö af prjóna- og heklugarni, efnisbútum, jóladúkum og pakkningum á mjög hagstæðu verði. Seljum einnig gömul saumuð Sýnishom. GMC Suburban Sierra Classic 25 árg. ’78, 8 cyl., 350 cub., beinskiptur, 4ra gíra, ekinn 10 þús. mílur. Uppl. í síma 99-5030 á daginn og í símum 99-5972 og 99-5635 eftirkl. 19. Bjóðum upp á 5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir og jeppabifreiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, símar 91—85504 og 91-85544. Kápusalan, Borgartúni 22, sími 23509. Nýkomið mikiö úrval af klassískum, þægilegum og vönduöum ullarkápum. Verö frá kr. 1550. Enn- fremur gott úrval af jökkum, terylene- kápum og drögtum á sérlega hagstæðu verði. Næg bílastæði. Opið virka daga kl. 9—18, laugardaga kl. 9—12. ísaumsborð, 3400, Blómaborð, 1500—1800. Vegg-, borð-og gólfspeglar, Rókókó sófasett, úrval af rókókó, sófaborðum, innskotsborðum ► og litlum borðum, rókókó stakir stólar, nokkrar gerðir rókókó, borðstofusett og kommóður, málverk, ónix borð og gjafavörur. Sendum í póstkröfu. Reyr, i Laugarvegi 27, simi 19380. GB—Speed Sport varahlutir—aukahlutir. Sérpöntum varahluti og aukahluti í flesta bíla. Gott verð — hröð af- greiðsla. Fjöldi aukahluta og vara- hluta á lager á góðu verði. Vatnskass- ar í flestar gerðir ameriskra bíla á lag- er. Sérpöntum tilsniðin teppi í alla ameríska bíla. Sendum myndalista til þín ef þú óskar. Athugaðu okkar verð og þjónustu. GB varahlutir, Bogahlíö 11, pósthólf 1352, 121 Rvk. Sírni 86443. Opið virka daga kl. 18—23, laugardaga kl. 13—17. Uppl. á öðrum tímum í síma 10372. FergusonTX sjónvarpstæki og video. Sjónvarpstæk- in komin aftur. Næmleiki 50 mikrovolt, orkunotkun 40 watt. Besta mynd allra tíma. Orri Hjaltason, Hagamel 8, simi 16139. Kjarakaup — Kjarakaup. Bflaleiga Verzlun Varahlutir Rýmingarsala — rýniingarsaia. Nýir, austurþýskir vörubflahjól- barðar. 1100 x 20/14 laga framdekk á kr. 5.900,00.1100 x 20/14 laga afturdekk á kr. 6.300,00. Langsamlega lægsta verð, sem nokkurs staöar er í boði. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501. Lítið notaðir vörubílahjólbarðar (her- dekk) með djúpu munstri, stærð' 1100X20 14 laga, hentugir undir létta bíla, búkka og aftanívagna. Verð að- eins kr. 3.500,00. Notið þetta einstæða tækifæri til aö gera góð kaup. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.