Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 27
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983.
35
Bridge
Hollendingar unnu stórsigur á
Belgíumönnum á EM í Wiesbaden,
20—0, eöa 111—53. Þeir Hans Kreijns
og Hans Vergoed áttu þar mjög góðan
leik eins og svo oft á mótinu. Hér er spil
fráleiknum:
VtSTllR
A ÁD8764
f?K72
0 D3
+ 53
Nordur
+ K102
V Á83
0 G7
+ 109864
Austur
AG9
D54
0 ÁK8
+ KDG72
SUÐUR
A53
<2G1096
01096542
+ Á
Beigíumaðurinn í vestur opnaöi á
tveimur spöðum og austur stökk í
fjóra. Hans Kreijns í norður spilaöi út
lauftiu. Vergoed drap gosa austurs á
ás og spilaði hjartaníu. Vestur lét lítið
hjarta. Kreijns drap á hjartaás, spilaði
laufníu og Vergoed trompaði drottn-
ingu blinds. Norður fékk svo síðar slag
á spaðakóng. Einn niður í fjórum spöð-
Vesalings
Emmjp
Herbert vill ekki fara á neinn spennandi stað.
Hann vill fá sitt kaffi og ristaða brauö á hverjum morgni.
um.
Á hinu borðinu spiluöu HoUending-
arnir Sint og Rebattu þrjú grönd á spU
austurs-vesturs. Fengu 10 slagi þegar
suður spUaði út tígultíu. HoUand vann
þvílOimpaáspUinu.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 30. sept.—6. okt. er í
Lyfjabúð Breiðholts og Ápóteki austurbæjar,
að báðum dögum meðtöldum. Það apótek
sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl.
22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en
til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis-
og lyf jaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Ákureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri.
:Virka daga er opið í þessum apótekum á opn-
unartíma búða. Apótekin skiptast í sína vik-
una hvort að sinna kvöld,- nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar i síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Ápótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Svartur leikur og vinnur.
1.----Hdl+ 2.Hxdl - Rc2+ -
—De3mát.
Lalli og Lína
Hér er kort frá þessari Siggu Jóns sem neitaði að
fara meö þér á skíði.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, Jiafnarfjörður, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10—ll,sími 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Selt jarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga,simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingap um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i sima
,1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud —föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðmgardeiid Landspítalans: Kt. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feðurkl. 19.30-20.30.
Fæðingarhcimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Aila daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagl
Grensásdcild: Kl: 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud—laugard.
15—16 og 1.9.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alladaga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnirt
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spábi gildir fyrir laugardaginn 1. okt.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.):
Farðu gætilega í fjármálum í dag og forðastu alla
áhættu. Þú átt í erfiðleikum með að taka ákvarðanir og
sjálfstraustið er af skornum skammti. Heimsæktu
gamlan vin þinn í kvöld.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Láttu fjölskyldu þina ganga fýrir öllu öðru í dag. Reyndu
að hafa það rólegt og taktu ekki of mörg verkefni að þér.
Dveldu heima hjá þér í kvöld og hvíldu þig.
Hrúturinn (21. mars-20. apríi):
Einhver vandamál eða misskilningur kemur upp á á
vinnustað þinum í dag. Taktu ekki mark á öllu sem þér
verður sagt og reyndu að afla þér traustra upplýsinga.
Hafðu hemil á skapi þinu.
Nautið (21. apríl—21. maí):
Taktu engar stórar ákvarðanir á fjármálasviðinu í dag
því til þess ertu óhæfur. Sjálfstraustið er lítið og þú ert
mjög óákveðinn. Dveldu sem mest heima hjá þér.
Tvíburamir (22. maí—21. júní):
Reyndu að umgangast vini þína með þolinmæði og
stofnaðu ekki til illdeilna við yfirboðara þína. Gerðu
eitthvað sem dreif ir huga þinum og eyöir áhyggjum.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): ,
Þú hefur áhyggjur af starfi þínu og er það að á-
stæðulausu. Forðastu ferðalög vegna hættu á smá-
vægilegum óhöppum. Þér berst óvæntur glaðningur í
kvöld sem bætir mjög skap þitt.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Haltu eyðslu þinni innan skynsamlegra marka og taktu
enga óþarfa áhættu í fjármálum. Skap þitt verður ágætt
en þér hættir til að vera kærulaus í starfi.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): ,
Forðastu ilideilur á vinnustað og sýndu starfsfélögum
þinum tillitssemi. Vinur þinn leitar til þín um holl ráð og
ættirðu að sinna honum af f remsta megni.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú átt auðvelt með að tjá þig og ættir ekki að hika við að
láta skoðanir þínar í ljós. Reyndu að taka sjálfstæðar á-
kvarðanir í stað þess að treysta um of á góðviíd annarra.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.):
Gættu þess aö verða ekki háður vinum þínum í fjár-
málum og eyddu ekki umfram efni í skemmtanir eða fá-
nýta hluti. Þér berast góðar fréttir af fjölskyldu þinni
sem hafa jákvæð áhrif á skap þitt.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Sinntu starfi þínu af kostgæfni í dag og forðastu
' kæruleysi. Þú verður nokkuð viðkvæmur og lítið þarf til
að þér sámi. Haf ðu hemil á skapi þínu.
Steingeitin (21. des,—20. jan.):
Farðu gætilega í umferðinni og forðastu löng ferðalög.
Skapið verður með stirðara móti og þú átt erfitt með að
umgangast annað fólk. Hvildu þig í kvöld.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. súni
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÖKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtu-
dagakl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept —
30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miöviku-
dögum kl. 10—11.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VIÐ SIGTUN: Opið
daglega nema mánudaga frá kl. 14—17.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartími safnsms er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NATTURUGRIPASAFNTÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 18230. Akureyri simi
24414. Keflavík, sími 2039, Vestmannaeyjar
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur.
sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og
Seltjamames, sbni 85477, Kópavogur, sbni
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri sbni 24414. Keflavík sbnar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, sbnar 1088 og
1533. Hafnarf jörður, sími 53445.
Sbnabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
/ z 13 7+ T~
8 1 *
'0 1 "1
11 /3 ■■■■
/í/ ií Tjn
18 19
Z/ J |<2
Lárétt: 1 tærar, 7 tæpast, 9 kusk, 10
skortur, 11 lipur, 12 ansaði, 14 mylsna,
16 land, 18 sáðlönd, 20 ókunnur, 21 fóta-
búnaður, 22 fljótið.
Lóðrétt: 1 brýna, 2 kveikur, 3 fugl, 4
bor, 5 fætt, 6 röddina, 8 tötrar, 13 reik,
15 tímgunarfruma, 17 hitunartæki, 19
slá.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fróm, 5 flá, 8 líður, 9 um, 10
óma, 12 norp, 14 kannski, 15 il, 17 autt,
19 sniö, 20 ráin, 22 smiðina.
Lóðrétt: 1 flóki, 2 ríma, 3 óð, 4 munnur,
5 frost, 6 lurk, 7 ám, 11 anaði, 13 pinna,
16 lim, 18 tin, 21 ái.