Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983.
Útlönd Útlönd
Noregur:
Samið um hvalveiðar
við Bandaríkjamenn
Viöræður Norðmanna og Banda-
rik jamanna um hvalveiöar hafa staðið
að undanförnu í Washington. Þær hafa
gefið Norðmönnum góðar vonir um að
geta haldiö áfram hvalveiðum eftir
1986 þegar alþjóölegt hvalveiðibann
gengur í gildi.
Per Tresselt deildarstjóri í norska
utanríkisráðuneytinu sagði í viðtali viö
Aftenposten að bandarískir ráðamenn
væru skilningsríkir og að vonir væru
bundnar við sameiginlega yfirlýsingu
þjóðanna sem heimilaði áframhald-
aridi hvalveiðar ..Norðmanna við
strendur landsins. Bandarísk samtök
gegn hvalveiðum hafa samt sem áður
ekki haggast i afstööu sinni.
Per Tresselt hefur lýst stöðunni sem
togstreitu milli óumdeilanlegs laga-
legs réttar Norðmanna til að verja sig
fyrir ákvörðunum Alþjóða hvalveiði-
ráðsins og amerískrar löggjafar sem
gerir ráð fýrir refsiaðgerðum gegn
þeim þjóöum sem ekki hlíta ákvörðun-
um ráðsins.
Greenpeace-samtökin hafa hótað að
auka áróöur sinn gegn fiskafurðum frá
Noregi ef norska ríkisstjómin dregur
ekki til baka mótmæli sín við banninu
og stöðvar allar hvalveiðar.
-PA-Osló.
Heimsmeistaramótið í brídge
Níu umferðum er lokið í heimsmást- stjóraúrskurðum kynnu að breyta
aramótinu í sveitakeppni í bridge sem st'igatölum Nýja Sjálands, Italíu,
stendur yfir í Stokkhólmi þessa dag- Pakistan og Brasilíu.
ana. Keppt er um tvö þátttökusæti í fjög-
Bandaríska sveitin er langefst með urra liða úrslitum þar sem A-sveit
200 stig. Pakistan hefur 156 stig, Nýja Bandaríkjanna, núverandi heims-
Sjáland 137, Svíþjóð 134 1/2, Italía 130, meistarar, og frönsku ólympíu- og
Indónesía 108, Brasilia og Jamaíka Evrópumeistararnir eiga þegar visa
hafa 101 stig. — Áfrýjanir á keppnis- þátttöku.
VOLVO 244 DL '82
ekinn 15.000, beinsk. Verð kr.
370.000.
VOLVO 345 DL '82
ekinn 11.000, sjálfsk. Verð kr.
285.000.
VOLVO 245 GL '82
ekinn 26.000, sjálfsk. Verð kr.
480.000.
VOLVO 244 GL '80
ekinn 46.000, beinsk. Verð kr.
310.000.
VOLVO 245 GL '80
ekinn 58.000, sjálfsk. Verð kr.
340.000.
VOLVO 265 GL 78
ekinn 105.000, sjálfsk. Verð kr.
320.000.
VOLVO 244 GL '79
ekinn 54.000, beinsk. Verð kr.
260.000.
VOLVO 244 DL 78
ekinn 79.000, beinsk. Verð kr.
220.000.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
FRÁKL. 13-17.
YOLYOSAUJRINN
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
--- ■ * 1 — ———
QHAUMEY AHAOáTTW
iTÖNN '83
er þegar hafin og stendur yfirdagíega í síma
85322, aWt frarrt að kennstu,
Hringdu miili kl 2 - 7 og þú ertveikomínn.
DRAUMEY - FR{ÐA * ASA
Pepsi Áskorun!
52%
völdu Pepsi
o
Pepsi 4 719
Coke 4429
Jafn gott 165
Alls
9313
Láttu bragöió ráða
Hoganas
stendur af sér
f rost og funa
Höganás framleiðir sérstakar flísar fyrir íslenskar aðstæður,
þær eru hálkufríar, hrjúfar, mattar og að sjálfsögðu frost-
þolnar. Þær eru ætlaðar á stéttar og tröppur. En það er líka til
mikið úrval annarra f rostþolinna Höganásflísa í fjölbreyttum
litum. AllarHöganásflísareru eldfastar.
Höganás hefurum áraraðirframleitt eftirsóttan eldfastan
stein, bæði fyrir kamínur og til iðnaðarnota.
Skoðið Höganás úrvalið í sýningarsal okkar, þarfinnið þið
réttu flísarnar.
= HÉÐINN =
SEUAVEGI2, REYKJAVÍK