Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTÚDAGUR 30. SÉPTEMBÉR Í983. A’
Smáauglýsirígar
Á!
Sími 27022 Þverholti 11
Eigum fyrirliggjandi borð
undir allar gerðir af tölvum og prent-
urum. Konráð Axelsson, Ármúla 36,
símar 82420 og 39191.
BBC Míkró tölvan. Eigum til á lager þessa geysivinsælu tölvu. Radíóverkstæðið Sónn sf., Einholti 2, sími 23150.
Stopp! Atari 800 tölva til sölu með leikjum, aðeins 9 mán. gömul og vel með farin. Uppl. í síma 99-5818 eða 99—5000.
Dýrahald j
Amazon auglýsir: Mikið úrval af fuglum og fuglabúrum, fiskum og fiskabúrum, hömstrum, naggrísum, músum og kanínum. Hunda- og kattavörur í miklu úrvah. ATH: Heimkeyrsla á KlSU-katta- sandi, leitið upplýsinga. Verslunin AMAZON, Laugavegi 30, sími 16611.
Fiskáhugamenn. Grípið tækifærið meðan það gefst. Nú bjóðum við yfir 60 tegundir af fiskum. Síklíður, tetrur, barbar, ryksugur, golffiskar omfL ATH. takmarkaö magn af sumum tegundum. Dýraríkið Hverfisgötu 83 s. 11624.
|vörusýiming|
K-sýningin í Diisseldorf frá 5.—12. okt. næstkomandi, Plast og gúmmí (Plastic and Rubber). 235 fyr- irtæki sýna hráefni til framleiðslu. 455 fyrirtæki sýna hálfunna og fullunna framleiöslu og fleira. 810 fyrirtæki sýna plast- og gúmmíframleiðsluvélar og verkfæri með tilheyrandi tækjabún- aði. Brottför 4. okt. 5—7 og 9 daga ferð- ir. Verð frá kr. 13.765, — flug og gist- ing. Aðgöngumiðar, bæklingar og sýn- ingarskrár (katalog) fást hjá okkur. Ferðamiöstöðin, Aðalstræti 9, sími 28133.
Hjól
Útsala — dekk — útsala. Vorum að fá kubbadekk, 250 x 17, á alveg sérstöku verði fyrir Yamaha RD 50, aftan + framan, Suzuki AC, aftan + framan, Honda SS 50, aftan + fram- an, Honda CB 50, aftan + framan, Suzuki TS 50, aftan. Verð aðeins 250 kr., ath. takmarkað magn, póstsend- um. Karl H. Cooper verslun Höfðatúni 2 Rvík., sími 91-10220. Útsölustaður á Akureyri, vélsm. Steindórs, Frosta- götu, sími 23650.
Til söiu 24” kvenmanns Raleigh hjól. Uppl. í síma 13830 milli kl. 15 og 18.
Kawasaki GP Z 550 árg. ’82 til sölu. Uppl. í sima 99-6780 og 99-6655 eftirkl. 19.
10 gira DBS, reiðhjól, ónotaö, staðgreiðsluverð kr. 7000. Uppl. í síma 33385 eftir kl. 19 í kvöld.
Vagnar
Combi Camp 2000 með kojum og eldhúsi, breyttur, til sölu. Möguleiki að taka video upp í að hluta. Uppl. í síma 73236.
Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 40942 eftir kl. 17.
Byssur
Athugið. Til sölu
kúlur til endurhleðslu Sierra „224”
50 gr Blitz, Remington 224” 52 gr BR.
Sierra 243” 60 gr HP. Sierra 243” 70 gr
HP, BT, BR. Sierra 243” 100 gr SP BT,
Sierra 284 120 gr SP, Sierra 284,168 gr
MK Sierra 308150 gr MK, Sierra 308168
gr MK. Einnig til sölu Sako 22—250
með Weaver T 25, Canjar sett
gikkur 100, hlaðin hylki fylgja.
Hef til sölu og ásetningar
Hart Stainless Steel riffil, hlaup fáan-
leg cal 22LR, 222 Rem, 222 Rem Mag,
22 PPC, 22 Rem BR, 6x47 Rem, Rem
BR 6 mm, PPC 243 Win, 6/284 Win,
7MM Rem Mag 7,62X39 IMP, 308 Win,
300 Weatherby Mag. Tek að mér pant-
anir á Bonanza hleðslutækjum, Sierra
kúlum, sérsmíðuðum kúlum o.fl. Uppl.
í síma 92-3871 eftir kl. 20.
Til sölu 5 skota
Winchester pumpa, módel 1200. Uppl. í
síma 93-8418 eftir kl. 17.
Tilsölu er 6 skota 3” 12 cal. Mosberg hagla- byssa (pumpa) ásamt belti, hreinsi- búnaði og 3 pökkum af skotum. Uppl. í síma 26450 tik kl. 17 og 84244 á kvöldin.
Tilsölu Smith and Wesson, 5 skota pumpa, 3ja tommu, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 28961 milli kl. 19 og 21.
Til bygginga j
TUsölu notað og nýtt mótatimbur, 1 x 6 og 2 x 4 og steypustyrktarjárn, 8 mm, 10 mm, 12 mm og 16 mm,. Uppl. í síma 72696.
Til sölu dokaborð, 50X250, 50X300, 50X400 og 50X600. Uppl. í síma 19413.
Til sölu ca 300 m af 1X6 og 1,1/2 x 4, selst ódýrt. Uppl. í síma 76692 eftir kl. 18.
Safnarinn |
Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjarhiðstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170.
Fasteignir
Til sölu húseign á Skagaströnd, steinhús klætt Garða- stáli, stærð 120 ferm, á tveimur hæðum. I húseign þessari er versiun, skrifstofa og 2ja herb. íbúð. Verslunin er í rekstri og með tilheyrandi lager. Skipti á húseign á höfuðborgarsvæðinu koma til greina. Uppl. í símum 95-4710 og 954639.
Vogar Vatnsleysuströnd. Ca 160 ferm einbýlishús til sölu eöa í . skiptum fyrir hús eða séríbúð í Hafnar- firði eða Garðabæ. Uppl. í síma 92-6554 eftir kl. 18.
Einbýlishús til sölu á Strandgötu á Eskifirði. Uppl. í síma 97-0381.
Bátar |
Til sölu 22 feta Mabesa 670 hálfplanandi bátur með 83 ha. vél. VHF og CB talstöðvar, dýptarmælir og fleira. Uppl. í síma 78139 eftir kl. 19 á kvöldin.
Útgerðarmenn. Góð síldarnót og tvær loðnunætur til sölu hjá Vesturröst hf., Patreksfirði. Uppl. veittar í Nótastöðinni hf. Akra- nesi, simi 93-2303.
Bátur til sölu, 4,1 tonn, frambyggður opinn, 3 hand- færarúllur, línuspil, dýptarmælir og tvær talstöðvar. Ath. að taka bíl upp í hluta af greiðslu. Uppl. í síma 94-7337 eftir kl. 20.
Til sölu góður 3ja tonna trébátur með Benz dísilvél og netaspili. Einnig til sölu ný og lítið notuö ýsunet. Uppl. í síma 92-2503 til kl. 19.
28 feta flugfiskur til sölu, er 28 feta flugfiskbátur eins og hann er afgreiddur frá framleiðanda, það er skrokkurinn meö húsi og öllum styrkingum. Til greina kemur aö selja bátinn að öllu leyti á fasteigna- tryggðum bréfum. Nánari uppl. í síma 83809 eftir kl. 20.
Verðbréf
Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur að viðskiptavíxlum og 4ra ára 20% skuldabréfum. Markaösþjón- ustan, Rauðarárstíg 1, Helgi Scheving, sími 26904.
| Varahlutir
Simca 1508.
Vél óskast í Simcu 1508 árgerð ’74.
Uppl. í síma 53343 og 53510.
Varahlutir — Ábyrgð á öllu
Kreditkortaþjónusta — Dráttarbíll
Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti
í flestar tegundir bifreiða ábyrgð á
öllu. Veitum Eurocard kreditkorta-
jjónustu. Einnig er dráttarbíll á staðn-
um til hvers konar bifreiðaflutninga.
Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar
bifreiðar:
Lada 1600 ’78
A. Allegro ’79
A. Mini ’74
‘Audi 100 LS ’75
Buick
Citroen GS ’74 .
Ch. Blazer ’73
Ch. Malibu ’73
Ch. Malibu ’78
Ch. Nova ’74
Datsun 100 A ’73
■ Datsun 1200 ’73
Datsun 120Y’77
ÍDatsun 1600 ’73
Datsun 160 B ’74
Datsun 160 J’77
Datsun 180 B ’78
Datsun 220 ’73
Datsun dísil ’71
■Dodge Dart ’72
’Fiat 125 ’72
ÍFiat 125 P ’78
iFiat 132 ’74
Lancer 75
Land Rover
Mazda 121 ’78
Mazda 616 ’75
Mazda 818 ’75
Mazda 929 ’77
Mazda 1300 ’74
M. Benz 200“D ’73
M. Benz 250 ’69
M. Benz 508 D
M. Benz 608 D
Opel Record ’71
Peugout 504 ’71
Plym. Duster ’71
Plym. Valiant ’72
Saab 95 ’ 71
Saab 96 ’74
Saab 99 ’71
Scout ’74
SkodallOL’76
Skoda Amigo ’78
Sunbeam 1250 ’74
Toyota Corolla ’73
Toyota Carina ’72
Toyota Mk IIST ’76
Trabant ’76
Wagoneer ’71
Wagoneer ’74
Wartburg ’78
Vauxhall Viva ’74
F. Bronco ’66
F. Comet ’73
F. Cortina ’72
F. CortinaXL ’76
F. Cougar ’68
F. Escort ’74
F. Maverick ’70
F. Pinto ’72
F.Taunusl7M’72 Volvo 142 71
F. Taunus 26 M 72 Volvo 144 71
F. Torino 73 Volvo 145 71
Galant GL 79 VW1300 72
H. Henchel 71 VW1302 72
VWDérby 78
VW Microbus 73
VW Passat 74
VW Variant 72
. . . og margt fleira!
Öll aðstaða hjá okkur er innan dyra
ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél-
ar og gufuþvoum. Veitum viðskipta-
vinum okkar Eurocard kreditkorta-
þjónustu. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs gegn staögreiðslu. Sendum
varahluti um allt land. Bílapartar.
Smiðjuvegi D12, 200 Kóp. Uppl. í síma
78540 og 78640. Opið frá kl. 9-19 alla
virka daga og 10—16 laugardaga.
Honda Civic 77
Hornet 74
Jeepster ’68
Lada 1200 74
Lada 1500 ST 77
Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiða, t.d.:
Datsun 22 D 79 Alfa Romeo 79
Daih. Charmant Ch. Malibu 79
Subaru 4 w.d. ’80 Ford Fiesta ’80
Galant 1600 77 Autobianchi 78
Toyota Cressida 79 Skoda120 LS ’81
Toyota Mark II ’7f. Fiat 131 ’80
Toyota Mark II 72 Ford Fairmont 79
Toyota Cehca 74 Range Rover 74
Toyota Corolla 79 Ford Bronco 74
Toyota Corolla 74 A-Allegro ’80
Lancer 75 Volvo 142 71
Mazda 929 75 Saab 99 74
Mazda 616 74 Saab 96 74
Mazda 818 74 Peugeot 504 73
Mazda 323 ’80 Audi 100 76
Mazda 1300 73 Simca 1100 79
Datsun 140 J 74 Lada Sport ’80
Datsun 180 B 74 Lada Topas ’81
Datsun dísil 72 Lada Combi ’81
Datsun 1200 73 Wagoneer 72
Datsun 120 Y 77 Land Rover 71
Datsun 100 A 73 Ford Comet 74
Subaru 1600 79 F. Maverick 73
Fiat125 P ’80 F. Cortina 74
Fiat132 75 Ford Escort 75
Fiat131 ’81 Citroen GS 75
Fiat127 79 Trabant 78
Fiat128 75 Transit D 74
Mini 75 OpelR 75
o.fl. o.fl.
í rafkerfið:
úrval startara og altematora, nýir og
verksmiðjuuppgerðir ásamt varahlut-
um, mikið úrval spennistilla (cutout),
miðstöðvamótorar, þurrkumótorar,
rafmagnsbensíndælur, háspennu-
kefli, kertaþræðir (super) flauturelay
og ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 5a,
sími 84788.
Ábyrgð á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegið. Kaupum nýlega bíla til
niðurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum uin
alnd allt. Hedd hf., Skemmuvegi M-20,
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
ÖS umboðið — ÖS varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar
gerðir, t.d. Appliance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur með nýja Evrópusniðinu frá
umboðsaöilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, olíudælur, timagírsett, kveikjur,
millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoilerar, bretta-
kantar, skiptar, olíukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
ingaaöstoð við keppnisbíla hjá sér-
þjálfuöu starfsfólki okkar. Athugiö
bæði úrvaliö og kjörin. ÖS umboðiö
Skemmuvegi 22 Kóp. opið 14—19 og
20—23 virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið, Akur-
eyri, sími 96-23715.
Bilabjörgun við Rauðavatn:
Varahlutir í:
Austin Allegro 77,
Bronco ’66
Cortina 70-74
Fiat 132,131, 73
Fiat126,127,128
Ford Fairlane ’67,
Maverick,
Chevrolet Impala 71,
Chevrolet Malibu 73,
ChevroletVega 72,
ToyotaMarklI 72,
Toyota Carina 71,
Mazda 1300 73,
Morris Marina,
Mini 74,
Escort 73,
Simca 1100 75,
Comet 73,
Moskwich 72,
VW,
Peugeot 504 72,404,204,
Citroen GS 73,
Land Rover ’66,
Skoda 110 76,
Saab 96,
Trabant,
Wartburg,
Ford vörubíl 73.
Kaupum bíla til niðurrifs. Póst-
sendum. Veitum einnig viðgeröarað-
stoð á staðnum. Reynið viðskiptin.
Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19,
lokað sunnudaga.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla
virka daga, laugardaga frá kl. 13—18.
Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blaz-
er, Bronco, Wagoneer, Land-Rover,
Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum, þ.á m.
öxlar, drifsköft, drif, hurðir o.fl.
•Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 85058 og 15097 eftir kl. 19.
' TU sölu, með ábyrgð, varahlutir í:
Wagoneer 74 Volvo 244 78
CH Blazer 74 Volvo 144 74
F Bronco 74 Mazda 323 79
Subaru 77 Toyota Carina ’80
Rússajeppi A. Mini 79
Audi 100 L 75 A-Allegro 79
Lada 1600 ’81 Eseort 76
Daihatsu Ch. 79 Fiat125 P 78
Range Rover 72 Fiat131 77
M. Comet 74 Fiat132 74
Datsun 180 B 74 Honda Civic 75
Datsun 160 J 77 Lancer 75
Datsun 140 J 74 Galant ’80
Datsun 1600 73 F. Pinto 73
Datsun 120 Y 74 M. Montego 72
Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72
Datsun dísil 72 Plym. Duster 72
Datsun 1200 73 Dodge Dart 70
Ch. Vega 74 V. Viva 73
Ch. Nova 72 Cortina 76
Ch. Malibu 71 F. Transit 70
Matador 71 F. Capry 71
Hornet 71 F. Taunus 72
Skoda120L 78 Trabant 77
Lada 1500 78 Wartburg 78
Simca 1100 75 Opel Rekord 72
Peugeot 504 75 Saab 99 71
Citroen G. S. 74 Saab 96 74
Benz 230 71 VW1300 73
Benz 220 D 70 VW Microbus 71
' Mazda 616 74 Toyota Corolla 74
Mazda 929 76 Toyota Carina 72
Mazda 818 74 Toyota M II 73
Mazda 1300 72 Toyota M II 72
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað-
greiðsla. Sendum um land aUt, opið frá
kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugar-
daga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E,
Kóp., símar 72060 og 72144.
Varahlutir
A.M.C. Hornet 73 Mercury Comet 74
A.M.C. Wagoneer 74 Opel Rekord 73
Austin Mini 74
Chevrolet Malibu ’69
ChevroletVega 73
Datsun 100 A 72
Dodge Dart 71
Dodge Coronet 72
Ford Bronco 73
Ford Cortina 74
Ford Escort 74
FordLTD 70
Fiat 125 P 75
Fiat132 76
Lancer 74
Lada 1500 76
Mazda 818 71
Mazda 616 72
Peugeot 504 72
Plymouth Duster 71
Saab 96 72
Skoda Pardus 76
Skoda Amigo 78
Trabant 79
Toyota Carina 72
Toyota Crown 71
Toyota CoroUa 73
Toyota Mark II74
VauxhallViva 73
Volga 74
Volvo 144 72
Volvo 142 70
VW1302 72
VW1300 74
Kaupum bUa til niðurrifs. Sendum um
land allt. Opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá 10—16. Aðalpartasalan
sf. Höfðatúni 10, sími 23560.
(Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpöntum alla varahluti og aukahluti
i flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr-
ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-
hluti í vinnuvélar og vörubíla —
afgreiöslutími flestra pantana 7—14
dagar. — Margra ára reynsla tryggir
öruggustu og hagkvæmustu þjónust-
una. — Gott verð og góðir greiðsluskil-
málar. — Fjöldi varahluta og auka-
hluta á lagar, 1100 blaösíöna mynd-
bæklingur fyrir aukahluti fáanlegur.
Afgreiösla og upplýsingar Ö.S. umboð-
iö, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Ath.
breyttur opnunartími 14—19 og 20—23
alla virka daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðið
Akureyri, Akurgerði 7 E sími 96-23715.
Drifrás auglýsir:
Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum, geri við vatnsdælur, gír-
kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig
úrval notaöra og nýrra varahluta, þ.á
m.:
gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
Hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur,
stýrisarmar,
stýrisendar,
fjaðrir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
boddíhlutir
og margt annarra varahluta.
Opið 13—22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30,
sími 86630.
Ford Granada árg. 74.
Vantar stýrisvél (vökvastýri) í þýskan
Ford Granada 74. Uppl. eftir kl. 18 í
sima 93-2153.
Tilsölu:
loftpressa 300 mínútulítra, Wagoneer
miliikassi — Buick, Rambler —
Mustang vökvastýrisett — Rambler
American 1967, 2 Dina. Galant gír-
kassi, nýr. Vega bensíntankur, nýr,
Scout 74 framskaft. Uppl. í síma
45475, eftirkl. 2032225.
Hús á Willys.
Einstaklega fallegt svart Tank top,
Fíber glass hús á Willys jeppa (BJ 5).
Er nýtt, selst á góðu verði ef samið er
strax. Uppl. í síma 96-41504.
Vinnuvélar
Til sölu lyftari,
teg. TCM, 4 tonn með húsi, mikið
endurnýjaður. Uppl. í síma 92-3214.
Vantar þig traktor
í lengri eða skemmri tíma? Við leigj-
um út dráttarvélar, sturtuvagna og
dráttarvagna. Reynið viðskiptin, Véla-
borg hf., sími 86680.
Til sölu MAN16 2 40 vörubifreið;
Caterpillar D3 jarðýta með gröfu,
festivagn 20 m 3 með sturtum; MF 70
traktorsgrafa; MF 50 traktorsgrafa;
CASE 680 traktorsgröfur; Caterpillar
D7F jarðýta. Tækjasalan hf., sími
46577.
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélarhlutir,
greinar,
sveifarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaðrablöð,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,