Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983. 25 Iþróttir íþróttir Iþróttir jþróttir leika betur n í Noregi” Liðinsem komust áfram ^ Evrópukeppni meistaraliða: Roma, Italiu, Bohemians Prag, Tékkó- slóvakíu, Dinamo Bukarest, Rúmeníu, Raba, Ungverjalandi, Liverpool, Englandi, Dynamo Berlín, A-Þýskalandi, Dinamo Minsk, Rúss- landi, Partizan Belgrad, Júgóslavíu, Stand- ard Liege, Belgíu, CSKA Sofia, Búlgaríu, Olympiakos, Grikklandi, Atletico Bilbao, Spáni, Benfica, Portúgal, Dundee United, Skotlandi og Rapid Vín, Austurríki. Evrópumeistarar Hamburger sátu yfir í 1. umferð og leika í 2. umferð. Evrópukeppni bikarhafa: Manchester United, Englandi, Juventus, Itaiíu, Vama, Búlgaríu, Ujpest Dozsa, Ung- verjalandi, Haka, Finnlandi, Hammerby, Sví- þjóð, Servetta, Sviss, Donetsk, Rússlandi, Paris St. Germain, Frakklandi, Barceiona, Spáni, Glasgow Rangers, Skotlandi, Nijmeg- en, Hollandi, 1. FC Köln, V-Þýskalandi, Bev- eren, Belgíu, Aberdeen, Skotlandi og O’Porto, Portúgal. UEFA-bikarinn: Antwerpen, Belgíu, Radnicki Nis, Júgó- slavíu, Inter Bratislava, Tékkóslðvakiu, Spartak Rotterdam, Hollandi, Banik Ostrava, Tékkóslóvakiu, PSV Eindhoven, Hollandi, Verona, Italíu, Honved, Ungverjalandi, Nott- ingham Forest, Englandi, Lokimotiv Leipzig, A-Þýskalandi, Thessalonika, Grikklandi, Levski Spartak, Búlgaríu, Austria Vín, Aust- urríki, Werder Bremen, V-Þýskalandi, Celtic, Skotlandi, Hajduk Split, Júgóslavíu, Widzew Lodz, Póllandi, Sturm Graz, Austurríki, Ast- on Villa, Englandi, Feyenoord, Hollandi, Bay- era Miinchen, V-Þýskalandi, Lens, Frakk- landi, Groningen, Hollandi, Tottenham, Eng- landi, Anderlecht, Belgíu, Watford, Englandi, Laval, Frakklandi, Sparta Prag, Tékkó- slóvakíu, Spartak Moskva, Rússlandi, Inter Milanó, Italíu, Carl Zeiss Jena, A-Þýskalandi og Sporting Lissabon, Portúgal. -SOS. Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir „Þetta var minni- háttar brot’ — sagði Ásgeir Sigurvinsson sem sá rauða spjaldið Í3. sinn á keppnisferli sínum Ásgeir Sigurvinsson var rekinn af leikvelli þegar Stuttgart tapaði, 0—1, fyrir búlgarska liðinu Spartak í Sofiu. 60 þús. óhorfendur sáu þegar Ásgeir var rekinn af leikvelli rétt fyrir leiks- lok og stuttu síðar skoruðu leikmenn Spartak sigurmarkið, 1—0, og unnu því samanlagt 2—1. Þetta er í þriöja skipti sem Ásgeir er rekinn af leikvelli á keppnisferli sín- um. Ásgeir var fyrst rekinn af leikvelli í leik með Standard Liege gegn Betis í Sevilla á Spáni 1978 — í vináttuleik og 1980 fékk hann að sjá rauöa spjaldið í annað sinn. Það var einnig í leik með Standard Liege- gegn hollenska liðinu Roda í TOTO-bikarkeppninni. „Þetta var minniháttar brot miðaö við þaö sem á undan hafði gengiö á í leiknum. Leikurinn var harður og dómarinn Schoters, sem er Belgi, haföi sýnt 6 gul spjöld áður en hann sýndi mér það rauða. Eg rakst aöeins utan í búlgarska leikmanninn eftir að hann hafði sent boltann frá sér og það var hlægilegt að fá rauða spjaldið fyrir jafn- meinlaust brot. Nú er bara að bíða og sjá hvað ég fæ þungan dóm, en þetta gæti kostað 3—4 leiki í Evrópukeppn- inni þegar við leikum í henni næst,” sagði Ásgeir i samtali við DV í gær. Stuttgart lék sinn aQra besta leik á þessu leiktímabili og var virkilega óheppið að vinna ekki. „Það má segja að sanngjörn úrslit heföu verið svona 6—1 fyrir okkur. Við óöum í dauöafær- Ásgeir Sigurvinsson. um, Kelsch, Reichert og Ohlicher áttu allir tvö dauðafæri hver og það var sárt að komast ekki áfram.” -SOS/-AA. Ingólfur Oskarsson ósamt starfsfólki sinu í hinni nýju verslun sinnl að Laugavegi 69. DV-ljósmynd: EJ. Punktar úr Evrópukeppninni: Möltubúar fengu á sig 40 mörk — íEvrópukeppninni. Frægasta félagslið Evrópu, Real Madrid, er úr leik íður einkenndi leik braustum tökum á besta leikmanni norska liðsins, Lars C. Hane- pukeppni meistara- borg, í leiknum í Osló. Það verður ekkert gefið eftir á sunnudags- nar Birgisson taka kvöldið í fyrsta stórleik vetrarins. -AA Ingólfur opnar nýja sportvöru- verslun Sportvöruverslun Ingólfs Öskarssonar hefur opnað nýja og glæsiiega verslun að Laugavegl 69. Þar eru ó boðstólum allar í- þróttavörur fyrir boltaíþróttir, sund, leikfimi og badminton. Sportvöruverslunin verslar með hið heimsþekkta vörumerkl Puma svo og Arena sund- og lelk- fimisvörur. Verslunin er skemmtilega inn- réttuð og allar vörur vel aögengilegar fyrir viðskipta- vininn. Verslunarstjóri er Vilhjálmur Sigurgelrsson. -AA. Evrópukeppnin í knattspyrnu vekur alltaf mikla athygll og á ýmsu hefur gengið nú eins og endranær — þegar fyrstu umferðinni er lokið. • Skotinn Kenny Dalglish setti nýtt markamet. Þessi 32 ára Liverpool-leik- maður skoraði sitt 15. mark í Evrópu- keppni meistaraliða þegar hann skoraði tvö mörk gegn Odense frá Dan- mörku. Þetta er nýtt met á Bretlands- eyjum — gamla metið átti Dennis Law hjá Manchester United —14 mörk. • Real Madrid féll úr keppni, en spánska félagið hefur oftar en nokkuð annað félag orðið Evrópumeistari. Það var tékkneska liðiö Sparta Prag sem sló Real Madrid út fyrir framan 60 þús. áhorfendur á Bemabu-leikvellinum í Madrid og þvi þurfa áhangendur félagsins enn að Ufa í fortíðinni — hugsa um, þá Di Stefano, sem er nú framkvæmdastjóri félagsins, Puskas, Kopa og Gento þegar þeir voru upp á sitt besta hér á árum áður. • Þeir markverðir sem hafa fengið mest að gera í Evrópukeppninni eru markverðir Möltuliðanna Rabat Ajax sem fékk á sig 16 mörk, Valetta sem fékk á sig 18 mörk og Hamrun sem fékk á sig 6 mörk. Aldrei tókst Möltubúum að svara fyrir sig, þannig að félögin töpuðu samtals 40-0. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið Garðar lék ekki opinberan leik með Skagamönnum — Skallagrímur og Tindastóll leika í2. deild næsta keppnistímabil Skallagrímur fró Borgarnesi og Tindastóll fró Sauðórkróki leika tU úrsUta í 3. deUdarkeppninni í knatt- spyrnu, en félögln hafa nú þegar tryggt sér 2. deUdarsæti. Eins og menn muna, þó var Uðið SkaUa- grimur kært fyrlr að hafa notað leikmann sem lék með Skagamönn- um í litlu-bikarkeppninni. DómstóU KSI dæmdi af þeim þr jú stig. DómstóU KSI dæmdi einnig af þeim stig í leikjum gegn SnæfeUi og Armanni en SkaUagrimur áfrýjaði tU dómsstóls ISI sem ógUti fyrri dóm dómstóls KSI þannig að SkaUagrimur hélt sínum stigum í leikjunum gegn SnæfeUi og Ár- manni. DómstóU ISI taldi að Garðar Jónsson, SkaUagrími, væri löglegur með SkaUagrími þar sem hann hefði ekki leikið opinbera leiki með Akranesi á árinu. Studdust 'þeir við greinargerð frá forráða- mönnum félaganna í Utlu-bikar- keppninni þar sem þeir sögðu aö Utla-bUcarkeppnin væri ekki opin- bert knattspyrnumót á vegum KSI, heldur eingöngu æfingamðt fyrir knattspyrnufélög við Faxaflóa — Keflavík, Hauka, BreiðabUk, Akra- nes og FH. Selfyssingar hafa nú sent inn síð- búna kæru á SkaUagrím fyrir að nota Garðar Jónsson og sú kæra mun fá sömu afgreiðslu og læra Ár- manns og SnæfeUs. Þaö er því ljóst að það verða SkaUagrímur og TindastóU sem leika i 2. deild næsta keppnistímabU. -SOS. r óhorfenda í leiknum ó sunnudagskvöld kem- með að skipta miklu móli, segir Rudolf Havlik, iri Víklngs. DV-ljósmynd: S. .Tibor Nyilasi — hefur skorað sjö mörk fyrir Austria Vín. verða í hattinum þegar dregið veröur í aöra umferö í Evrópukeppninni. -SOS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.