Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983. 15 ! TÖLVUSPILAKASSAR TILSÖLU. GÓÐ SPIL. Uppl. í síma 51845 eftir kl. 13. ÚTBOÐ TUboö óskast í byggingu undirstaða og kjaUara fyrir byggingu Fjölbrautaskóla Suðurlands við Tryggvagötu á Selfossi. tJt- boðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Suðurlands hf., Heimahaga 11 Selfossi, og Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8 Reykjavík, frá föstudeginum 30. sept. 1983 gegn 3.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skilað á skrifstofu Fjölbrautaskóla Suðurlands, Austurvegi 10 Selfossi, fyrir kl. 16 6. okt. 1983 og verða opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Skólanefnd Fjölbrautaskóla Suðurlands. RITARI ÖSKAST Sjávarútvegsráðuneytiö óskar að ráða ritara til starfa frá 1. nóvember nk. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg svo og reynsla í almennum skrif- stofustörfum. Skriflegar umsóknir með upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist ráðu- neytinu að Lindargötu 9,101 Reykjavík, fyrir 14. október 1983. Sjávarútvegsráðuneytið. 28. september 1983. DELTAWAVE ÖRBYLGJUOFNINN ER ÞAÐ NÝJASTA 0G FULLKOMNASTA FRÁ toshba GERÐ ER 672 TOSHIBA HEFUR TEKIST AÐ BEISLA ÖRBYLGJURNAR Á NÝJAN HÁTT. Með De/tawave dreifingu beinast þær beint í matinn Árangurinn: Minna tap, miklu jafnari bakstur og matreiðsla. LÉLEG NÝTNI VENJULEG DREIFING FULLKOMIN ÞJÚNUSTA FYRIR T0SHIBA EIGENDUR íslenskur leiðarvísir. 190 síðna matreiðslubók. Mat- reiðslunámskeið hjá Dröfn Farestveit, hússtjómar- kennara menntaðri i tilraunaeldhúsi Toshiba i Englandi. Allt án endurgjalds. ísiensk námskeiðsgögn og uppskriftir. Nákvæmur tímastillir niður i 5 sekúndur. Mjög nauðsynlegt til að ná góðum árangri, samfelld orkustilling frá 1—9(Bake, Roasto. fl.) T0SHIBA ER STÆRSTI FRAMLEIÐANDIÁ ÖRBYGLJUOFNUM í HEIMINUM HVER OFN ER YFIRFARINN 0G MÆLDUR AF TÖLVU. TRYGGING FYRIR FULLKOMNU ÖRYGGI D EINAR FARESTVEIT &, CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A - SlMI 16995 NYLAGNIR VhlGERDIR VIÐHALD VERSLUN GLERÁRGATA 26 AKUREYRI • BOX 873-SÍMI259 51

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.