Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983.
37
...vinsælustu lögin
REYKJAVIK
1. (4) REDREDWINE........................ UB40
2 (5) DOLCEVITA...........................Ryan Paris
3. ( 1 ) ROCKIT..................Herbie Hancock
4. (-) TELL HER ABOUTIT................BillyJoel
5 (-) KARMA CHAMELEON..............CultureClub
6. ( 7 ) GIVE IT UP........KC £r the Sunshine Band
7. (2) IWANTYOU...........................Gary Low
8. (3) WATCHING ME WATCHING YOU......David Grant
9. ( 8 ) CLUB TROPICANA..................Whaml
10. (-) OL'RAGBLUES......................Status Quo
10ND0N
1. ( 3 )
2. ( 1 )
3. ( 2 )
4. (6)
5. ( 4 )
6. (5)
7. (9)
8. ( - )
9. (11)
10. (7)
KARMA CHAMELEON...............Culture Club
REDREDWINE..........................UB40
TONIGHT I CELEBRATE MY LOVE.............
..................Peabo Bryson/Roberta Flack
COME BACK AND STAY.............Paul Young
MAMA..............................Genesis
DOLCE VITA..... ................Ryan Paris
WALKING IN THE RAIN.......Modern Romance
MODERN LOVE...................David Bowie
OL' RAG BLUES..................Status Quo
WHAT AM I GONNA DO............Rod Stewart
NEW YORK
1. (2)
2. ( 1 )
3. (3)
4. (5)
5. (9)
6. (11)
7. (13)
8. (4)
9. (17)
10. (12)
TOTAL ECLIPSE OF THE HEART.......Bonnie Tyler
TELL HER ABOUTIT....................Billy Joel
SAFETY DANCE.................Men Without Hats
MAKING LOVE OUT OF NOTHING AT ALL Air Supply
SHE' S SEXY AND 17.................Stray Cats
KING OF PAIN...........................Police
TRUE............................Spandau Ballet
MANIAC.......................Michael Sembello
ISLANDS IN THE STREAM......................
.....................Kenny Rogers/Dolly Parton
FAR FROM OVER...................Frank Stallone
Bretland (LP-plötur)
Þó gestir Þróttheima séu fæstir komnir á
löglegan rauövínsaldur kemur ekkert í veg
fyrir það aö lagið Red Red Wine hljóti sigur í
vinsældakosningu vikunnar, en þetta lag
UB40 leysti Herbie Hancock af hólmi í efsta
sæti Reykjavikurlistans. Næst Ubbunum
kemur Ryan Paris og söngurinn um lífiö
ljúfa, Dolce Vita, og þaö er því huggulegt á
toppnum, rauðvín og næs. Tvö af þremur
nýjum lögum gómuöu góð sæti, Billie Joel í
fjóröa og Culture Club í fimmta en lagið
þeirra, Karma Chameleon, hefur hremmt
efsa sætið í Lundúnum, — eins og raunar viö
var búist. Þriöja nýja lagið er í botnbar-
áttunni, gallabuxnasöngur Status Quo, 01’
Rag Blues. Litlar hreyfingar eru í Bretlandi
ef undan er skilin skiptingin á toppnum;
David Bowie á aö sönnu nýtt lag beint inn á
áttunda sæti og Status Quo er komin rnn á
topp tíu. I New York hefur Bonnie Tyer
hrifsað til sín toppsætið frá Billy Hoel; hans
viðvera var því stutt að þessu sinni og hefur
Könum haldist illa á topplögum síðustu
vikur eða frá því Every Breath You Take
með Police sat á toppi listans í átta vikur.
Ný lög með Police og Spandau Ballet eiga
ugglaust eftir að blanda sér í baráttuna svo
og gamla brýnið og sú brjóstgóða: Kenny
Rogers og Dolly Parton. -Gsal.
Boy George — hann og félagar mega vera lukkulegir, nýja lagið, Karma
Chameleon, komíð á toppinn í Lundúnum.
Mezzoforte — nýja hljómleikaplatan beint i efsta sæti tslands-
listans.
Einu sinni voru það viðurkennd fræði að biti hundur mann
væri það ekki frétt en biti maður hund teldist það gott frétta-
efni. Hundarnir frægu af Framnesveginum hafa afsannaö
þessa kenningu með eftirminnilegum hætti og aukinheldur
vaki athygli á upprunalegri merkingu orðtaksins: þar fór
góður biti í hundskjaft. Samúðin í hvuttamálum síðustu helgar
er nefnilega öll hjá þeim borðalögðu sem eru eins og útspýtt
hundskinn seint og snemma og mega svo hafa það eins og hvert
annað hundsbit að vera sagöir eins og snúið roð í hundskjafti:
þegar á þá er gelt. Löggan á bágt í þessu máli; hundabann er
ekki virt og fisksalar eða önnur góðmenni einlægt tilbúin að
bregða fingri ofan í buddur sínar og reiða fram nokkra rauða
upp í sektir hundeigenda þegar nían blasir við á Skólavörðu-
stígnum. Þá eru rakkamir, húsdýrin tryggu sem fylgt hafa
mannskepnunni öld fram af öld, alltaf viðbúnir eins og
■skátarnir að verja eiganda sinn fyrir utanaðkomandi hættu:
mest uppivöðslusömum bréfberum og óvita börnum. Stundum
hafa þeir þurft að vera röggsamir á slysadeildinni þegar
glefsiö hefur farið úr böndunum eins og tamning og umhirða
hundanna; en seint fennir þó í sporin á kálfum bréfberanna.
Islandshstinn er furðulegur þessar vikurnar, toppplatan frá
síðustu viku, Merry Christmas Mr. Lawrence, uppseld og sést
ekki á blaði og tvær glænýjar plötur á toppnum: Mezzoforte
„Uve”-platan tekin upp í Lundúnum og síðan Robert Plant.
Salan er þó dræm og engin plata sker sig úr í þeim efnum; titla-
fjöldinn hms vegar mikiU og vinsælar plötur sem hafa „of” í
nafninu. Já, og Bubbi búinn að kveöja eftir átján vikur.
-Gsal.
UB40 — nýja platan með gömlu lögunum rakleitt i efsta sæti
Bretlandi.
1. (-) Labour OfLove
2. (1) No Parlez
3. (7) The Crossing ....
4. (-) Born Again
5. (4) Fantastic!
6. (8) True
7. (2) The Very Best of..
8. (6) Thriller . Michael Jackson
9. (3) 18 Greatest Hits.. ■ Michael Jackson
10. (5) Headline Hits
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
mmmm
Ísland (LP-plötur)
( - ) Sprelllifandi.......Mezzoforte
(- ) Prínciple Of Moments .. fíobert Plant
(13) State Of Confusion..........Kinks
( 2 ) Flick Of the Switch........AC/DC
( 3 ) Angstlos.............Nina Hagen
(5) Gráifiðringurinn..........Stuðmenn
( 4 ) An Innocent Man.......Billy Joel
( 9 ) Crises.............Mike Oldfield
(-) 8.........................J.J.Cale
( - ) HotAndNew..........Hinir (t þessir
Bonnie Tyler — inn á topp tíu i Bandaríkjunum og topplagið á
popplistanum, Total EcUpse Of the Heart.
Bandaríkin (LP-plötur)
1. ( 1) Synchronicity .............Police
2. ( 2 ) Thriller........Michael Jackson
3. ( 3 ) Flashdance..........Úr kvikmynd
4. ( 4 ) Pyromania...........Def Leppard
5. ( 5 ) An Innocent Man........BillyJoel
6. ( 6 ) Alpha.......................Asia
7. (12) QuitRiot...........Mental Health
8. (17) Faster The Speed Of the Night....
......................Bonnie Tyler
9. ( 9 ) Reach The Beach.........The Fixx
10. (10) Principle Of Moments.....R. Plant
Hundur bítur menn