Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 9
9
%. a-*, «-f qrvpc <TTT.r>ivfTT77,9^'pr \rn
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983.
Áríð 1968 varði Gunnar Thoroddsan
doktorsrítgerð i lögfrœði við Háskóia
íslands.
11. —15. mai 1982 fór Gunnar i
heimsókn til Vestur-Þýskalands
ásamt konu sinni, Völu, og hitti
þar að máli marga fyrirmenn.
Myndin sýnir þá saman, Heimut
Schmidt, kansiara Vestur-Þýska-
lands, og Gunnar, og var hún tek-
in við komu þeirra hjóna til lands-
ins.
Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra íslands, i fundi leiðtoga A tían tshafsbandaiagsins i Bonn,
Anker Jörgensen, forsætisráðherra Oanmerkur, heimsótti Island i
mánuði 1982. Fóru þeir Gunnar þá saman um landið og var þessi my
tekin er þeir sátu saman í flugvól og ræddu máiin.
15. Júii 1983 ræddi biaðamaður DV við dr. Gunnar Thoroddsen í sumarbústað þeirra hjóna á Þingvöll-
um og þá varþessiIjósmynd tekin. Gunnar situr við orgelið en Vala situr álengdar og hlustar á.