Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER1983.
Smáauglýsingar
Atvinnuhúsnæði
80 fm húsnæði óskast
undir léttan iðnað. Uppl. í síma 79354
eftir kl. 18.
Húsnæði fyrir hárgreiðslu-
og rakarastofu óskast til leigu, stærö,
ca 50—60 ferm. Uppl. í síma 75420 eftir
kL 20.
Hársnyrtifólk athugið.
Til sölu er 50% af stofu sem býður upp
á ótal möguleika, verðhugmynd ca
80—90 þús kr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—233.
Beitingamann eða duglegan háseta
vantar á linubát með beitningavél.
Uppl. í síma 44235.
Afgreiðslustarf.
Kona eða stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa í brauðbúð við Laugaveg, háifs-
eða heilsdagsstarf. Uppl. í síma 42058
frákl. 19 til 21.
Atvinna óskast
Tveir trésmiðir óska
eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í
símum 26246 og 24867.
Atvinnutekendur ath.
Eg er 24 ára gömul stúlka og vantar
vinnu, get byrjað strax. Hafi einhver
áhuga er ég í síma 74041. Kristín.
19 ára stúlka sem er í
Einkaritaraskólanum fyrir hádegi
óskar eftir góðu starfi frá kl. 13. Kvöld-
og helgarvinna kemur einnig til
greina, er með ensku- og dönskukunn-
áttu. Vinsamlegast hafið samband í
síma 52838.
Kona óskar eftir
ræstingu. Uppl. í síma 30034 eftir kl. 5.
Tapað -fundið
Miðbær.
Til leigu ca 20 fermetra vinnustofa í
bakhýsi. Gæti notast til hljóðlátrar
(föndur-) iðju eða sem geymslupláss
(lager). Tilboð ásamt upplýsingum
sendist auglýsingadeild DV fyrir 3.
okt. merkt „Miðbær 808”.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir.
Sprunguþéttingar og þakviðgerðir.
önnumst alhliða húsaviðgerðir ásamt
múrviðgerðum. Steypum bílaplön og
gangstéttir, eingöngu notuð viður-
kennd efni. Vönduð vinna fagmanna.
Uppl. í síma 79746.
Bókhald
Tökum að okkur bókhald
fyrir smærri verslanir og önnur fyrir-
tæki, önnumst einnig launaútreikn-
inga, verðútreikninga o.fl. Bókhalds-
þjónusta Þ.O. Uppl. í síma 86951 eftir
kl. 19. Geymið auglýsinguna.
Rekstrarhagfræðingur
getur bætt við sig verkefnum fyrir
einstaklinga og smærri fyrirtæki.
Bókhalds- og tollskýrslur, verðút-
reikningar, reikningsútskrift o.fl.,
mikil reynsla. Uppl. í síma 72591 á
kvöldin og um helgar.
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða
vana byggingarverkamenn og járna-
menn strax. Uppl. í síma 72696.
Starfsfólk vantar
í vinnu við síldarsöltun, fæði og
húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 92-
8078 Þorbjörn hf., Grindavík.
Óskum að ráða starfskraft
á skóvinnustofu. Uppl. veittar á
staðnum. Gísli Ferdinandsson
skósmiöur, Lækjargötu 6.
Vana stúlku vantar
til starfa á bar, æskilegur aldur 30—35
ára. Uppl. í Þjóðleikhúskjaliaranum
frá kl. 15—17 á föstudag.
Síldarsöltunarfólk óskast.
Oskum eftir starfsfólki (konum og
körlum) við síldarsöltun, mikil vinna.
Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í
síma 97-8880. Búlandstindur hf.,
Djúpavogi.
Óskum eftir stúlkum
við framleðslu á Don Canon sportfatn-
aöi. Uppl. eftir hádegi. Scana hf„
Suðurlandsbraut 12 (bakhús), sími
30757.
Saumakona óskast.
Uppl. í síma 25423 eftir kl. 19.
Hafnarfjörður.
Verkamenn og pressumenn óskast
strax. Uppl. í síma 54016 og 50997.
Stúlka óskast í iitla
matvöruverslun í vesturbæ. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—522.
Sjoppa.
Oska eftir aö ráða starfsfólk í sjoppu á
kvöldin og um helgar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—393
Kópavogur-vesturbær.
Kona óskast til framreiðslustarfa,
vinnutími fyrir hádegi, 4—5 tíma á
dag, 4 sinnum í viku. Frekari uppl. í
símum 40190 og 40755 eftir kl. 18.
Rafvirkja vantar vinnu
nú þegar, helst á Stór-Reykjavíkur-
svæöinu, er vanur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—228.
Rautt seðlaveski með skilríkjum
tapaðist fyrir utan Hollywood sl.
laugardagskvöld. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 92-8157 eöa sendi
skilríkin.
KOPARTENGI OG
NÆLONSLÖNG-
UR
i öllurn stærðum og gerðum.
Mjög auðveldar tengingar en
þó traustar. Ákjósanlegt efni
fyrir loftlagnir alls konar, en
einnig fyrir vökvalagnir upp í
ca. 100 bar. Hagstætt verð.
Atlas hf
ARMULA 7 — SIMI 26755
BILALEIGUBILAR
HERLENDIS OG ERLENDIS
iR
i REYKJAVlK 91-86915/41851
AKUREYfíl 96-23515X1715
BORGARNES: 93- 7618
BLÖNDUÓS: 95- 4136
! SAUÐÁRKRÓKUR: 95- 5223
SIGLUFJÖRÐUR: 96-71489
HÚSAVlK: 96-41260/41851
VOPNAFJÖRÐUfí: 97- 3145/ 3121
EGILSSTAÐIfí: 97- 1550
HÖFN HORNAFIRÐI: 97- 8303/ 8503
jf :----------------
interRent
Str.l«n9 91 S69IVH6IS
I'Y9<J«*b.AU| 14 96 7ISIS2I7IS 1
I
_l
Vegna útfarar Gunnars Thoroddsen, fyrrv. borgar-
stjóra, verða skrifstofur Reykjavíkurborgar og
stofnana hennar lokaðar kl. 13.00—15.00 föstudag-
inn 30. september.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
BREIÐH0LTI
SilMI 76225 í
Fersk blóm daglega.
MIKLATORGIi!
'SfMÍ22822
ÚRVALS EFNI
AF
ÖLLU TAGI.
Fæst á næsta blaðsölustað
Nauðungaruppboð
að kröfu tollstjórans í Keflavík, mnheimtumanns ríkissjóðs Keflavík
og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboð á eftirgreindum bif-
reiðum og öðrum lausafjármunum, föstudaginn 7. október 1983 og
hefst það kl. 16.00 við ToUvörugeymslu Suðurnesja, Hafnargötu 90
Keflavík.
ö—312 0-958 0—2604
ö—426 0-1135 0-2640
ö—436 0—1396 Ö-2667
ö—496 Ö—1445 Ö-2704
Ö—687 0—1963 0-2718
Ö—727 Ö—2069 0-2720
0—776 0—2089 0-2742
0-866 Ö-2189 0—3174
Ö—921 Ö-2565 Ö-3268
0-3543 Ö-5086 0-7919
Ö-3614 Ö-5263 0—8007
Ö-3828 Ö-5724 A—7150
Ö-3966 Ö-6007 G—14326
0-3971 0-6717 G—17582
Ö-4247 0—6757 J—175
Ö-4873 0-6801 P—869
0—4899 0-7549 R—68255
0—5005 Ö—7831 U—2757
Annað: Litsjónvarpstæki, myndseguibandstæki, ísskápar, frysti-
kista, þvottavélar, sófasett, sófaborð, hljómflutningstæki, CaterpUlar
jarðýta, TCM lyftari, traktorsgrafa M.F. 70 og óskráð Volvo fóUísbif-
reið og vél.
Uppboðsskilmálar Uggja frammi á skrifstofu embættisins að Vatns-
vegi 33 Keflavík. Greiðsla við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð annað og síðasta á Brautarási 9, þingl. eign Svavars A. Sigurðssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri mánudaginn 3. okt. 1983 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð annað og siðasta á Breiðhöfða G-10, þingl. eign Ástþórs Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri mánudaginn 3. okt. 1983 ki. 14.45. Borgaríógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 70., 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Hraunbæ 12, þingl. eign Hallgrims Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Lífeyrissjóðs byggingarmanna á eigninni sjálfri mánudaginn 3. okt. 1983 kl. 13.30. Borgaríógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 53. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hiuta í
Baldursgötu 22, þingl. tal. eign Viðars Daníelssonar, fer fram eftir
kröfu Magnúsar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 3. okt
1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.