Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1983, Side 4
4 DV. MANUDAGUR 31. OKTÖBER1983. Sandeyjarslysið: Leit engan árangur borið Björgun skipsins undirbúin Leitarmenn á leið út úr Reykjavikurhöfn með björgunarskipinu Gísla J. Johnsen. DV-mynd S. Um helgina hefur verið leitaö án árangurs að bátsverjunum sem fórust er Sandey n hvoifdi við Engey á föstudagsmorgun. Einnig hefur verið unniö við að undirbúa tæki til björgunar á skipinu þar sem það marar við Engeyjarrif. A laugardag leituðu sex sjóflokkar björgunar- sveitarfélagsins með f jörum á slöngubátum og gengu fjörur inn um sund og út um eyjar allar. Auk þess leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar TF GRO úr lofti. Leitin bar engan árangur. Um hádegi á sunnudag var farið með björgun- arskipið Gísla J. Johnsen og tvo slöngubáta út að Engey. Átti að legg ja mesta áherslu á leit við Engey og Engeyjartaglið. Veður hefur hamlað nokkuð við leitina en á laugardag tókst að fara nokkuð vel yfir svæðið. Fyrirtækið Könnun hf., eigandi skipsins, hefur um helgina mestmegnis hugað að tækjum til að undirbúa björgunina. Að sögn Þóris H. Kon- ráðssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er ætlunin að nota flotkrana frá Reykjavíkur- og Hafnarf jarðarhöfh til að koma Sandey II á rétt- an kjöl. Kranarnir hafa ekki verið notaðir í mörg ár og þarf því að gera viö þá áöur en þeir verða notaðir. Þórir sagöi að Sandey hefði lagst á hliðina strax fyrstu nóttina og bæst í hana sjór. Stútar hefðu verið settir á botn skipsins til að dæla í súrefni til aðstoðar við björgun þess. 1 morgun átti að skoöa skipið með aðstoö kaf- ara frá Köfunarstöðinni hf. sem hafa ótakmark- að súrefni, síma og sjónvarp til aðstoðar við rannsóknina. -SGV. Landsfundur Samtaka um kvennalista: MIKIÐ FJÖR í UMRÆÐUM ,,Nú standa yfir umræöur um stefnu- yfirlýsingu og þaö hefur verið miki f jör í þeim umræðum,” sagði Guðrún Agn- arsdóttir, formaður þingflokks Sam- taka um kvennalista, er DV ræddi við hana á yfirstandandi landsfundi í gær. Landsfundur Samtaka um kvenna- lista hófst á laugardagsmorgun. Mörg mál lágu fyrir fundinum, svo sem skipulagsmál um innra starf samtak- anna, lagabreytingar, stefnuyfirlýsing og skipulagning á framtíöarstarfi. Á laugardag var innrás Bandaríkja- manna í Grenada m.a til umræðu. Samþykktu landsfundarmenn ályktun þar sem innrásin var fordæmd og íhlutun stórþjóðar í málefni smáþjóöar varmótmælt. 1 gær var stefnuyfirlýsing samtak- anna til umræðu, eins og fyrr sagði, og var hún síðasta máliö á dagskrá. Landsfundinn sóttu um 80 konur víðs vegar af landinu. Var gert ráð fyrir að honumlykisíðdegisígær. -JSS. Fjörugar umræður urðu á landsfundi Samtaka um kvennalista sem haldinn var um helgina. Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var á landsfundinum, má m.a. sjá þrjá þingmenn samtakanna, þær Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur, Guðrúnu Agnarsdóttur og Kristínu Haildórsdóttur. DV-mynd Bjarnleifur. Svo mælir Svarthöfðs Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Með kveðju frá Svarthöfða Þá er komið að nokkrum timamót- um h já okkur hérna í svarta hominu. Svarthöfði þarf aö taka sér fri um sinn til að slnna öðrum og aökallandi störfum, en hann kemur aftur og mun þá væntanlega halda áfram að benda á eitt og annað i þjóðfélaginu án tillits til stjómmála, trúar- bragða, fjármála eða sauðaelgnar landsmanna. Svarthöfði hóf göngu sina í Tímanum fyrir f jöldamörgum árum og kvaddi þá lesendur sina með pompi og prakt einhvera tíma á árinu 1972. Síðan gerðist það fyrir hátt í áratug að Tíminn blrti grein undir þessu gamla dulnefnl. Það þótti ekki nógu gott og þess vegna tók Svarthöfði slg tU og hóf að birta greinar í Visi með hjálp nokkurra manna, og hefur þeim verið haldið úti með sama hætti síðan, fyrst í Visl og siðan í DV. Á þeirrl göngu hefur Svarthöfði elgnast stóran hóp and- stæðinga og ekki minni hóp stuðnlngsmanna. Sjálfur er Svart- höfði elns og Jóhann Iandlausl. Hann styðst ekkl við flokk eða sjónarmlð ritstjóra og útgefenda, þótt þessir aðUar teljl út af fyrir sig rétt að birta þættina, og umbera þá um leið skrif, sem þeim eru ekki aðskapi. Auðvitað gerist það í langflestum tUfeUum, að viðkomandi aðUar séu sammála Svarthöfða, enda væri tU litUs að birta slíkan þátt, sem gengi alla daga gegn skoðunum og vUja þeirra, sem hafa fyrir því að ritstýra og reka blöð. En það er inntak frjáis- lyndis að umbera aðrar skoðanir en sínar eigin. Svarthöfði vUl fyrir sitt leyti þakka gott samstarf þann tíma, sem hann hefur komið út í Vísi fyrst og siðan DV, og væntir þess að hann hitti fyrlr hressa menn og frjáls- lynda, þegar hann byrjar að nýju eftir nauðsynlegan fritima. Einstaka aðUar hafa löngum gert mikið úr því hver skrifaði þessa þættl. Vlrðist elns og á því velti meira en hvað í þeim stendur. Þessir þættir hafa verlð skrifaðlr á ábyrgð ritstjóra, og reynt að haga svo tU að þelr fengju ekkl stóra dóma. Veit Svarthöfði ekki tU þess að hann hafl valdið slíkum skrokkskjóðum á rit- stjóra, og má það merkUegt heita. Hann hefur jafnvel sloppið við áminningar frá ábyrgðarmönnum sín- um, þótt þær hefðu eflaust verið þarfar. Greinar Svarthöfða era svo sem ekkert heUagra manna tal, og menn hafa oft og tíðum snúist gegn þeim af nokkmm alvöruþunga og svarað þeim á prenti. Það feUur í góðan jarðveg, enda er umræða nauðsynleg. Erfitt hefur verið að finna höfunda að þáttum Svarthöfða, enda hafa margir um vélað á löngum tfma. En seeia má að þættirair hafi verið undir einskonar samræmdri stjóm. (Af þeim ástæðum er það frí komið, sem nú er að byrja, að um frekarl af- skipti af þáttunum getur ekki verið að ræða í bUl af hálfu viðkomandi, og ósanngjarat að ætlast tU þess að þættirnir geti komið út meðan svo er, einkum þegar haft er í huga aö einn maður hefur verið tUnefndur sem höfundur þeirra öðram fremur. Við þakkláta lesendur vUl Svart- höfði segja, að vonandi halda þeir vöku slnni áfram. Að þjóðfélagi okkar hafa sótt um sinn aðfengín stefnumið og tUlærðar hugsanlr, sem eiga ákaflega lítið erindi við ey- þjóðina. Þessar aðfengnu áráttur hafa síast um aUt þjóðfélaglð, enda er lögð áhersla á þær í skólum, og þær munu fara vaxandl. Á mótl kemur að ekkl er auðvelt að vera lítil eyþjóð með nasir flenntar eftir öUum straumum og stefnum, sem aðrar þjóðlr og öðravisl tlleinka sér sem einskonar heimsmeðui. Er þá vert að hafa i huga að sama gUdlr um austur eða vestur. Það er orðlð nánast ævi- starf að vera tslendingur, og engum gengur það betur með eftlröpun. Þess vegna skulum við um sinn vera í nokkra andófl fyrir hönd erfða okkar og framtíðar. Svarthöfði vUl svo að lokum, áður en hann fer i fríið, þakka liðsmönn- um sínum, sem skrifað hafa þessa þættl, fyrlr drengUega penna, og væntir liðsinnis þeirra síðar melr. Svarthöfði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.