Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1983, Page 11
DV. MIÐVDCUDAGUR16. NÖVEMBER1983 11 „tg ætlaðialltaf í bændaskóla, ” — segir Álfhildur Ólafsdóttir, yf irkennari Bændaskólans á Hólum Bændaskólarnir eru í margra augum háborg karlasamfélagsins en þegar betur er aö gáö reynist svo ekki vera. „Þessi ímynd er svolítiö röng,” segir Álfhildur Olafsdóttir. Og Álfhildur veit um hvaö hún er aötala þvi aö sjálf er hún yfirkennari Bændaskólans á Hólum. Álfhildur lauk kandídatsprófi í búfræöum frá búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri áriö 1981. Sama haust hóf hún kennslu á Hólum og 1982 var hún gerð aö yfir- kennara. — Er þaö ekki óvenjulegt að konur kenni viö bændaskóla, hvaö þá aö þær séu yf irkennarar? „Þaö verður aö teljast svo. Þaö hafa að vísu konur kennt viö báöa bændaskólana en ég held aö ég megi fullyrða aö þær hafi ekki kennt al- menna búfræöi.” Alfhildur á ekki langt aö sækja áhuga sinn á búfræöinni því aö hún er úr sveit, frá Geröi í Hörgárdal, þar sem hún hefur dvalið mestan hluta ævi sinnar. „Eg ætlaöi alltaf í bændaskóla,” segir hún, og bætir því viö aö búvísindadeildin hafi orðið ofan á þegar hún fór aö huga aö framhalds- námi eftir stúdentspróf. — En hvers vegna gerðistu ekki bara bóndi? , JEf maður ætlar aö veröa bóndi er mikilvægt að afla sér annarrar þekk- ingar en lærist af reynslunni. Eg er heldur ekki enn komin aö fótum fram og þaö er aldrei aö vita hvaö maður gerir.” — Áttu þér einhverjar uppáhalds- skepnur? „Þaö eru þá helst kýmar. Þaö eru svo margir, sem halda upp á hrossin ogsauöféð.” — Hvers vegna kýr? , JVlaöur veit hvar maöur hef ur þær en ég vil ekki gera upp á milli þeirra. Skepnur hafa sín einstaklingsein- kenni.” — Blessaöar kýmar eru þá ekki allareins? „Því fer víðsfjarri. Þær hafa býsna sterka skapgerð og geta verið bæöi skapgóöar og skapvondar.” — Hvaö gera bændur svo, þegar ekki er verið aö vinna? „Það er erfitt aö tíunda þaö en ég dútla viö hitt og þetta. Eg hef gaman af að lesa og þaö fer mikill tími í þaö. Ég les allt sem aö kjafti kemur, eins og sagt er,” segir Álfhildur Olafs- dóttir, yfirkennari Bændaskólans á Hólum. -GB. Þorvaldur Mawby í málgagni sjálfstæðismanna r á Selt jamarnesi: Ibúðir Byggungs 52 prósentum ódýrarí en Verkamannabústaðir félaginu Byggung aö 3 herbergja íbúöir sem fyrirtækiö er að byggja á Seltjamarnesi séu 52% ódýrari en sambærilegar íbúöir hjá Verkamanna- bústööum. 1 Seltirningi segir Þorvaldur Mawby m.a.: „Þeir (þ.e.a.s. Verkamanna- bústaöirnir) eru aö byggja hérna nánast viö hliöina á okkur og kynntu nýlega verölagiö hjá sér. Þeir selja 3 herbergja íbúöina á 1,5 milljónir, — okkar verö á íbúðum sem byggöar eru á sama tíma er 987 þúsund krónur eða 52%ódýrara.” Þorvaldur segir ennfremur aö verð- mismunurinn stafi ekki af því að íbúö- irnar hjá Verkamannabústöðunum séu vandaðri en hjá Byggung. „Þeir nota svalaganga húsanna sem inngang sem er langtum ódýrari lausn en hjá okkur. Þakformið á okkar húsum er dýrara en hjá Verkamannabústöðunum og loks má geta þess aö viö notum ein- göngu fyrsta flokks byggingarefni sem viö flytjum sjálfir inn í magninn- kaupum og gera innkaupin stórum hagstæöari en hjá öörum aðilum í byggingariönaöinum,” segir Þor- valduríSeltirningi. Þá er einnig haft eftir Þorvaldi aö ekki sé fýsilegt fyrir kaupendur hinna félagslegu íbúða að taka viö þeim því framtíöin sé ófögur. „Þeir skulda kerfinu 1350 þúsund krónur sem trú- lega gerir þá gjaldþrota á næstu 10—15 árum ef lánskjaravísitalan heldur áfram að hækka umfram vísitölu kaupgjalds eins og hún hefur gert.” Samkvæmt upplýsingum Seltirnings mun fyrsti áfanginn í blokkunum sem Byggung er aö reisa við Austurströnd á Seltjarnamesi veröa tilbúinn til afhendingar næsta vor. -EIR. YGGUNG: 52% ODYRARI SELTIRNINGUR fór á fund rvaldar Mawby. fram- æmdastjóra Byggung í lok síð- [u viku. Eftir nokkra leit fund- [ skrifstofur Byggung við Sól- agsbrautina. Þær eru í vinnu- íir við fremur frumstæðar að- eður, en fullnægjandi að sögn rfsmanna fclagsins. „Já, það er rétt, við gctum ckki nað séð en að fjórði áfangi kar, fyrsta blokkin af sex við isturströnd sé langtum ódýrari hjá Verkamannabústöðunum. ir eru að byggja hérna nánast 1 hliðina á okkur og kynntu lega verðlagið hjá sér. Þelr Ija 3 herbergja Ibúðina á 1,5 lljónir, — okkar verð á íbúðum y n byggðar eru á sama tima er i 7 þúsund eða 52% ódýrari.“ — En væntanléga stafar mun- urinn af vandaðri frágangi Vcrkamannabústaðanna? „Nei. svo er nú ekki. Verka- mannabústaðirnir eru byggðir á mjög þröngu skipulagi, þar er reynt að hrúga saman mörgum íbúðum á eins lítinn blett og hægt er vegna jarðvegsdýptarinnar. í öðru lagi nota þeir svalaganga húsanna sem inngang, sem er langtum ódýrari lausn en hjá okkur, því við erum með lokuð stigahús, sem er dýrari kostur en hentar okkar veðráttu. I þriðja lagi er þakformið á okkur húsum dýrara en það sem Verkamanna- bústaðirnir nota. Og loks má geta þess að við notum einungis fyrsta flokks byggingavöru sem við flytjum inn sjálfir í magninn- kaupum, sem gera innkaupin stórum hagstæðari, en aðrir aðilar í byggingariðnaði gera. Þorvaldur sagði að hann gæti með engu móti séð árangurinn sem nást átti með byggingu 170 félagslegra íbúða Verkamanna- bústaðanna við Eiðsgranda. Þær byggingar ættu í raun stóran j að koma byggingarsjóði » greiðsluþrot. S.l Verkama** þátt icira er 1350 Ttíi trúlega gerir á næstu 10%15 árum "T tanskjaravisitalan heldur áfram I að hækka umfram visitölu kaup- gjalds eins og hún hefur gert. „Það er augljóst að ef þær 225 milljónir sem Verkamannabú- staðir sölsuðu til sin til 170 ibúða, hefðu farið til einstaklinga, þá hefðu 580 einstaklingar notið lánanna frá húsnæðismálastjórn. Ég tel því einsýnt að þcssar svo- i kölluðu félagslegu byggingar séu ! ekki bara þarflausar heldur einn- ig þjóðhagslcga óhagkvæmar. Þctta Verkamannabústaðakerfi ber því að leggja niður, en veita I fjármagninu sem til Verka- mannabústaðanna streymir 1 hindrunarlaust til einstaklinga og I fyrirtækja i byggingariðnaði. Verkefni By^gung við Austur- strönd er stórt. Þarna er búið að I aka burt 15—20 þúsund rúm- ' metrum af jarðvegi, þannig að I gamla Plútó-brekkan er horfin. í hcnnar stað koma 8 blokkir, 6 og 8 hæða. Sú fyrsta er að heita má uppsteypt. Á jarðhæðum 6 hæða I blokkanna verða verslanir og skrifstofur en verslanir í 8 hæða | blokkqnum. íbúatala Seltjarnarnes« taka mikið stökk þcgar íbú^^ •jar- Tast stórlega I til hins 1 Fyrsti áfanginn í Austurstrand- arblokkunum á að verða tilbúinn til afhcndingar næsta vor. Þegar hefur verið byrjað á næstu blokkarbyggingu, og síðan verður haldið áfram koll af kolli, þar til verkefni Byggung er lokið. Sann- arlega vonum við að sami gang- urinn verði á framkvæmdunum. I grein í Seltirningi, málgagni sjálf- haldið fram og vitnað í Þorvald stæðismanna á Seltjamarnesi, er því Mawby hjá byggingasamvinnu- „Því fer vfðsfjarri að kýrnar séu allar elns. Þ*r hafa býsna sterka skapgerð,” segir Álfhildur Ólafsdóttir, yfirkennari á Hólum. DV-mynd Bj.Bj. „Þetta er bara leikur að tölum” — segir Ríkharður Steinbergsson, formaður st jómar Verkamannabústaða „Samkvæmt þeim tölum sem birtast í Seltimingi fæ ég ekki séð aö íbúðir Byggungs séu 52% ódýrari en Verka- mannabústaöirnir. Ef gengiö er út frá þeim tölum sem þarna eru birtar og haföar eftir Byggungsmönnum sjálf- um þá reiknast mér til aö íbúöir þeirra séu 34,2% ódýrari en okkar,” sagöi Ríkharöur Steinbergsson, fram- kvæmdastjóri stjórnar Verkamanna- bústaðanna. Sagöi hann að stóri munurinn i þessum veröútreikningum Rikharður Steinbergsson, Verka- mannabústöðum: — Krónur ekki færðar til verðlags í dag. væri sá aö hér væru lagðar saman krónutölur sem ekki væm færöar til verðlags í dag. „Þeir hjá Byggung láta fólk greiða stórar fjárhæðir fyrir- fram þannig aö fjármagnskostnaöur- inn liggur á kaupendum sjálfum en er ekki reiknaöur inn í endanlegt verö íbúðanna eins og gert er hjá okkur. Þetta er allt leikur að tölum,” sagði Ríkharður. „Þaö er fjölmargt annaö í grein þessari í Seltirningi sem stenst ekki nánari skoðun. T.d. er því haldið fram aö svalagangar eins og hjá okkur sé ódýrari lausn en annað. Þaö er al- rangt. Einnig er sagt aö þaklag Bygg- ungsbygginganna sé dýrara en okkar. Eg veit ekkert um þaö, hvorki um kostnaðinn né þaklagið, því aö síðast þegar ég sá var ekki komiö þak á hús það sem hér um ræðir. Einnig er því haldið fram að kaupendur okkar skuldi kerfinu 1350 þús. kr. og þaö muni gera þá gjaldþrota á næstu 10—15 árum. Samkvæmt mínum útreikning- um eru mánaðargreiöslur af slíkri skuld til okkar um 3000 krónur á mánuöi og geta menn deilt um þaö af vild hvort slík upphæð geri einhvem gjaldþrota,” sagði Ríkharður Stein- bergsson. -EIR. IMEGINA TRIÐUM RÉTTEFTIR HAFT framkvæmdastjóri Byggungs „Það er í meginatriðum rétt eftir mér haft í grein þeirri sem birtist í Seltirningi þar sem borið er saman verö á þriggja herbergja íbúðum frá okkur og hins vegar Verkamanna- bústööum,” sagði Þorvaldur Mawby hjá Byggung. „Það sem veriö er að bera saman eru íbúöir sem viö höfum byggt viö Keilugranda á sama tíma og Verkamannabústaðirnir byggðu sínar íbúöir viö Eiöisgranda. Eini mis- skilningurinn sem slæöst hefur inn í greinina í Seltirningi er sá að þar eru íbúðirnar fluttar af Keilugranda út á Austurströnd og einnig er sagt að íbúð- ir okkar séu 52% ódýrari en Verka- mannabústaöirnir. Hið rétta er aö íbúðir okkar eru 34,2% ódýrari, en Verkamannabústaðirnir 52% dýrari. Þessi smávægilegi misskilningur breytir þó engu um staöreyndir málsins.” Þorvaldur sagði aö verð íbúöanna væri að sjálfsögöu framreiknað á verð- lag dagsins þegar samanburöurinn fór fram og þá hefði munað rúmlega hálfri milljón. „Ef það skýrir eitthvað málið þá get ég greint frá því að um 82% af því fólki sem byggir hjá okkur hér í Byggung er undir því tekjuhámarki sem sett er fyrir þá sem rétt hafa til íbúðakaupa hjá Verkamannabústöðunum og þeir gætu því eins keypt sínar íbúðir þar. Þaö er þó staðreynd aö færri komast aö hjá okkur en vilja.” Sagði Þorvaldur Mawby aö ástæöa þess aö fólk sæktist eftir aö kaupa íbúð- ir í gegnum Byggung væri sú að þeir geröu fólki kleift aö greiða íbúðir sínar á löngum tíma; föst útborgun og jafnar mánaðargreiðslur í 40 mánuöi. „Ef íbúö í Verkamannabústöðum kostar 1,5 milljón, hvers vegna kaupir fólk þá ekki frekar á frjálsum markaöi þar sem svipuð íbúð kostar í dag ekki nema 1300 þúsund krónur? Eg hef áöur lýst þeirri skoðun minni aö tími sé kominn til aö opinber rannsókn fari fram um við hvaö byggingarverð í landinu miðast. Þar virðast viðmið- anirnar vera fleiri en ein,” sagði Þor- valdur Mawby, framkvæmdastjóri Byggungs. -EIR. Þorvaldur Mawby, Byggung: — Vlð erum ódýrari.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.