Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. 7 Neytendur Neytendur Bjóða upp á 5 prósent afslátt á föstudögum Þaö er greinilegt að samkeppnin Aö sögn verslunarstjórans, Skær- milli verslana hefur harðnaö nokkuö ings Sigurjónssonar, hefur þetta til- eftir opnun stórmarkaöarins Mikla- boö verslunarinnar mælst vel fyrir garös. Heyrst hefur aö kaupmenn hjá viðskiptavinunum og hafa viö- séu ekki mjög bjartsýnir nú í desem- skiptin aukist verulega. „Viö bjóðum ber sem þó er yfirleitt mesta aflaver- okkar viöskiptavinum þetta fram aö tíö þeirra. jólum. Þaö er oröiö algengt aö fólk sé ‘ aö ferðast langar leiöir til aö kaupa Versiunin Brekkuval í Kópavogi aðeins ódýrari vörur. Við teljum fólk hefurnúkomiðtilmóts við viöskipta- geti sparaö sér þessar feröir og vini sína meö því aö bjóöa upp á 5 verslað hjá okkur með þessum kjör- prósent afslátt af öllum vörum á um á föstudögum þegar meginhluti föstudögum. Ráðgert aö þetta boö innkaupanna fer fram,” sagöi standi fram aö jólum. SkæringurSigurjónsson. Heimilisbókhald DV: Meðaltal einstakl- inga eftir fjölskyldustærðum Meðaltal á einstaklinga eftir fjölskyldustærðum er í aðeins tveimur tilvikum undir tvö þúsund krónum. Hjá tveggja manna f jölskyldu er meðaltal á einstakling 2.449 krónur, hjá þriggja manna 2.505 krónur, hjá f jögurra manna f jölskyldu 2.576 krónur, fimm manna fjölskyldu 2.445 krónur, sex manna fjölskyldu 1.990 krónur, sjö manna fjölskyldu 2.150 krónur og hjá einstaklingum í tíu manna fjölskyldu er meðaltaliö 1.770 krónur. Þetta er meðaltal einstaklinga í októbermánuði. Til ' samanburðar setjum viö á töflu meöatal einstaklinga í september. September Október Tveggja manna f jölskylda 3.031,- 2.449,- Þriggja manna f jölskylda 3.515,- 2.505,- Fjögurra manna f jölskylda 2.400,- 2.576,- Fimm manna f jölskylda 2.565,- 2.445,- Sex manna f jölskylda 2.203,- 1.990,- Sjö manna f jölskylda 1.518,- 2.150,- Tíu manna f jölskylda 2.492,- 1.770,- A þessari samanburöartöflu sést aö lækkun á matarkostnaði einstaklinga hefur lækkaö á milli mánaöa hjá tveggja, þriggja, fimm, sex og tíu manna fjölskyldum. En hækkun hefur orðiö hjá f jögurra og sjö manna f jölskyldum. Samkvæmt þessum niðurstöðum í heimilisbókhaldinu í október hljóöa matar- reikningar mánaöarins hjá þessum fjölskyldum upp á eftirfarandi upphæðir: Tveggja manna f jölskylda 4.898,- Þriggja manna f jölskylda 7.515,- Fjögurra manna f jölskylda 10.304,- Fimmmannafjölskylda 12.225,- Sex manna f jölskylda 11.940,- Sjö manna fjölskylda 15.050,- Tíu manna f jölskylda 17.700,- Okkur bárust ekki upplýsingaseðlar frá „einbúum” aö þessu sinni né frá átta og níu manna fjölskyldum. Annars var þátttakan í heimilisbókhaldinu mjög góö og stööugt bætast nýir þátttakendur í hópinn. Viö minnum á upplýsingaseðlana fyrir nóvember sem birtast í blaöinu hvern dag þessa viku. -ÞG tO samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þcr orðinn virkur þátttak- andi i upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölsky Idu af sömu stærð og yðar. Þar að auki cigið þér v.on um að fá nytsamt heimilis- tæki. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks____ , j I Kostnaður í nóvember 1983. Matur og hréinlætisvörur kr.___________________I Annað kr.______________1___ Alls kr. TlCORN IPUTER BBC Tölvan sem getur nœstum allt! BBC X 1. Vandað lyklaborð í íullri stœrð________J(l □ 2. íslenskt lyklaborð og staíir á skjá eí óskað er. ___________________________jJÍ [ J 3. Statir og tákn að hönnun notanda_______Pð LJ 4. 20 staíir í línu________,_________- pö U 40 stalir í linu________________________iy U 80 staíir í línu________________________U 5.16 litir á skjá_______________________JÉ U 6. 640 x 256 teiknipunktar á skjá_______^ U 7. Minnisstœrð: 32K ROM / 32K RAM. Alls 65.536 minni_____________________iJÍ U 8. Öílugt BASIC í ROM__________;________^ U 9. Öílugur ASSEMBLER í ROM______________ijÍQ U ÍO. Tilbúið til tengingar við litasjónvarp. groenan tölvuskjá, lita tölvuskjá_____)/ ! ] «*'m"iB55S o» „PATIENTIA,, Ungverska náttúruefnið .PATIENTIA fer nú sigurför um Norðurlönd vegna árangurs sem það hefur / gefið í baráttu við hárlos - og jafnvel skalla. i Einnig vinnur efnið með öruggum hætti gegn flösu og fitugum hár- sverði. „PATIENTIA er borið í hársvörðinn einu sinni í viku. merkir þolinmæði og minnir okkur á að árangurinn vex eftir því sem notkunin stendur lengur. LÍTIÐ INN - EÐA HRINGIÐ OG LEITIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. PÓSTSENDUM. Einkaumboð: HÁRPRÝÐI, SÉRVERSLUN Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík. Sími32347. HÁR ER HÖFUÐPRÝÐI - GEFÐU HÁRINU TÆKIFÆRI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.