Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. 27 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Óskum að ráða röska menn til viðhaldsvinnu á húsum, faglærða eða ófaglærða. S. Sigurðsson hf.jSÍmi 50538. Aðstoðarstúlkur óskast í bókband. Félagsprentsmiðjan hf., Spítalastíg 10, sími 11640. Heimilishjálp — íbúð. Erum að leit að bamgóöri og samviskusamri (eldri) manneskju til að gæta bús og barna okkar meðan við foreidrarnir vinnum utan heimilisins. Vinnutími aila morgna og suma daga eftir nánara samkomulagi. Lítil einstaklingsíbúð á staðnum fyrir við- komandi, laus nú þegar. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða fyrir rétta manneskju, þyrfti að geta hafið störf í janúar næstkomandi. Þær sem áhuga hafa sendi nöfn sín ásamt upplýsingum s.s. um aldur, fyrri störf og fleira, til DV fyrir 10. des. ’83 merkt „Hlíðar 556”. Álafoss hf. Vegna aukinna verkefna vantar okkur starfsmenn í spunaverksmiðju og prjónafrágang. Gott kaup, bónus- vinna, vaktavinna. Starfsmannarútur fara um Lækjartorg, Árbæ, Kópavog og Breiðholt. Umsóknareyðublöö liggja frammi á skrifstofum okkar í Mosfellssveit og í Álafoss-versluninni að Vesturgötu 2, vinsamlega endurný- ið fyrri umsóknir. Starfsmannastjóri. Miðbæjarbakarí Háaleitisbraut 58—60 óskar eftir afgreiðslustúlku hálfan daginn. Uppl. á staðnum frá kl. 9—15. Atvinna óskast Vélvirkjameistari, vanur verkstjórn og viðgerðum á vél- um bæöi til sjós og lands, er með meirapróf, óskar eftir vellaunuðu starfi. Uppl. í síma 42723. Öska efttr vinnu. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Er eitt fórnarlamba fjöldauppsagna fiski- vinnslufyrirtækis, er einnig vön af- greiðslu og aðhlynningu aldraða. Hef bíl. Uppl. í sima 52285. Heimilisaðstoð. Tek að mér ræstingu í heimahúsum og jafnvel matseld. Uppl. í síma 77278 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. 21árs stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Er með Verslunarskólapróf. Uppl. í síma 18861. 24 ára gamall húsasmiður óskar eftir vel launaöri vinnu, hef meirapróf. Flest kemur til greina. Uppl. ísíma 92-1182. Ung kona óskar eftir símavörslu, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 30357. Tapað - fundið Gulllitaður Ronson kveikjari, merktur nafni og nafnnúmeri tapaðist í Broadway, laugardagskvöldið 3. des. ■ sl. Sá sem fann hann: viltu vera svo góður að skila honum aftur þar sem hann er mér mikils virði. Fundarlaun. Sími 76951. Einkamál Ættingjar og vinir piparsveina. Nú er hún komin, bókin sem bætt getur sálarlegt ástand piparsveinsins. ENN ER VON — handbók piparsveins- ins hefur að geyma ráðleggingar til handa piparsveinum á fjöruferðum við kvenfólk. Tryggðu honum eintak. Ættin mun ekki sjá eftir því. Fjölsýn. Þú getur eytt þúsundum króna í ný föt, keypt tugi rakspírategunda, farið í hárgreiðslu hálfsmánaðarlega o.s.frv. Það er bara ekki nóg. Bókin ENN ER VON — handbók piparsveins- ins hefur að geyma uppskriftir að því hvernig á að fara á fjörur við kvenfólk. Tryggðu þér eintak. Þú munt ekki sjá : eftir því, það ábyrgjumst við. Baráttu- kveðjur. Fjölsýn. Húsaviðgerðir Tökum að okkur alhliða viðgerðir á húseignum, jámklæðningar, þakvið- gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og málningarvinnu. Sprautum einangrun- ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há- þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611. Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon, úrsmiður, sími 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23 um helgar. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, simi 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma sam- dægurs. Fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miðstöðin, Sigtúni 20 (q móti Ryðvarnarskála Eimnskips). Málverk Myndlist. Tek að mér að mála mannamyndir (portrett) á striga, eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og mála eftir. 3ja daga afgreiðslufrestur. Gefið unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf. Uppl. í síma 72657. Þjónusta Ungur maður óskar eftir stúlku til sparimerkjagiftingar. Svarbréf sendist DV merkt „Hagsýnn 555”. Húsaviðgerðir Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, nýbyggingar og breytingar innanhúss sem utan. Smíð- um strikuð gerefti og aðra skrautlista, glugga og fleira. Tilboö eða tímavinna. Bjarni Böðvarsson, byggingameistari, sérgrein, viðhald gamalla húsa. Símar 43897 og 45451. Öll viðhaldsvinna húsa, innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler- ísetning, uppsetning, innréttingar. Viöarklæðningar í loft og á veggi. Al- menn byggingarstarfsemi, mótaupp- sláttur, fagmenn vinna verkiö. Mæl- ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir- greiösla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í 33557. Húsprýði. Tökum að okkur viðhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skörsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar aðeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir menn, vönduð vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19. Skiptum um járn á þökum og klæðum steyptar þakramur með álklæðningum. Glerjum og smíð- um glugga, gluggafög og fleira. Setj- um slottþéttilistann á glugga og hurð- ir, harðplast á borð og gluggakistur. Uppl. í síma 13847 og 33997. Viðgerð á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912. Húsaþjónustan sf. Tökum að okkur alla málningarvinnu utanhúss og innan, einnig sprunguvið- gerðir og þéttingar á þökum, veggjum og gluggum. Utvegum fagmenn í verk, s.s. trésmiði, pípara o.fl. önnumst allt viðhald og uppbyggingu fasteigna. Verslið við fagmenn. Reynið viðskiptin. Áratuga reynsla. Uppl. í síma 72209. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, viðhald og breyt- ingar á raflögnum. Gerum við öll dyra- símakerfi og setjum upp ný. Greiðslu- skilmálar. Löggildur rafverktaki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími 75886. Málningarvinna. Getum bætt við okkur máiningarvinnu fyrir jól, vanir og mjög snyrtilegir menn. Uppl. í síma 23017 og 10827. Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki. T.d. glerísetningar, múrbrot, fleygun. Tök- um einnig að okkur að hreinsa og flytja rusl og alla aðra viðhaldsvinnu. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Sími 29832. Verkafl sf. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Við sjáum um rafíögn- ina og ráðleggjum allt frá lóðarúthlut- un. Greiðsluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst allar raflagna- teikningar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heimasími 71734. Símsvari ailan sólahringinn í síma 21772. Pípulagnir. Alhliða viðhalds- og viögerðarþjónusta á vatns- og hitalögnum og hreinlætis- tækjum. Setjum upp Danfoss-kerfi. Gerum fast tilboö, yður að kostnaðar- iausu. Uppl. í síma 35145.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.