Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 2
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983.
= ^
/JOD
a o (i n
Stubbur spyr:
Var ekki fram-
haldsmyndafiokkur
um þig i sjón-
varpinu fyrir
skömmu?
Stubbur heldur tónajól
— Jólagetraun DV, 1. hluti
Eins og Stubbur sagði frá í DV í
gær ætlar hann að bjóöa lesendum
blaðsins í ferðalag víðsvegar um
heiminn og saman ætia þeir svo aö
reyna aö þekkja tónverk ýmissa
frægra tónskáida. Nú er ferðalagið
hafið og stendur í 10 daga. Þátttak-
endur eru beðnir um að krossa við
rétta svarið dag frá degi og senda
síðan allar lausnirnar saman i einu
umslagi merkt DV, jólagetraun,
Síðumúla 14, R.
Stórglæsileg verðlaun eru í boði,
APPLE-tölva, takkasímar og fjöl-
mörg nuddtæki af bestu gerð. Skila-
frestur er til 30. desember og Stubb-
ur dregur úr réttum lausnum á
þrettándanum, 6. janúar.
A fyrsta degi ferðarinnar er Stubb-
ur kominn upp á svið ásamt frægu
tónskáldi, víkingum og öðrum furðu-
skepnum. Og þá er spumingin,
hvaöa verk er þama á fjölunum og
hvert er tónskáldið?
A. □ Richard Wagner, Lohengrin.
B. □ Mozart, Brúðkaup Fígarós.
C. □ Jean Sibelius, Finlandia.
DV og Stubbur halda tónajói — 1. hluti.
IMafn..................................
Heimili................................
Slmi ................................
LEIKFANGAVERSLUNIN
AUSTURSTRÆTI8 SÍIVI113707.
ísrtttrttf-
tiriiertif:
’M&rtBWssr
Kfiri
3 SírSzíSm
: i í, i *
Breyting á lög-
um um tekju-
og eignaskatt
— skatthlutfall af hæstu tekjum
lækkar um 5% en af lægstu tekjum um
2%. Skatthlutfall fyrirtækja
lækkarum 14%
Lagafrumvarp um breytingu á
lögum um tekju- og eignaskatt var lagt
fram á Alþingi í gær. Meginregla frum-
varpsins er sú að upphæðir sem fylgja
skattvísitölu hækka um 54% frá
álagningu ársins 1983 og er það i sam-
ræmi viö áætlaða hækkun meðaltekna
milli áranna 1982 og 1983. Álagning
tekjuskatts mun hækka um 20% miðaö
við launaforsendur fjárlagafrum-
varpsins fyrir árið 1984.
Frumvarpiö gerir ráð fyrir að af
fyrstu 170 þúsund krónunum af tekju-
skattsstofni einstaklinga skuli reikna
23% skatt, af næstu 170 þúsundum
reiknast 32% en af tekjuskattsstofni yf-
ir 340 þúsund krónum reiknast 45%.
Frá þeirri fjárhæð skal síðan draga
persónuafslátt að upphæö 29.350
krónur. Tekjuskattur af tekjum bama
skal vera 5% og skulu þau ekki njóta
persónuafsláttar.
Þórshöfn:
Full atvinna
Frá Aðalbimi Aragrfmssyni, frétta-
ritara DV á Þórshöfn.
Atvinnuástand á Þórshöfn er mjög
gott um þessar mundir. Togarinn Stak-
fell kemur alltaf með góðan afla að
landi og hefur haldið uppi fullri at-
vinnu. Bátaafli er hins vegar tregur.
-GB
Barnabætur skulu samkvæmt
frumvarpinu hækka um 20% til sam-
ræmis við áætlaða tekjuhækkun milli
áranna 1983 og 1984. Þannig skulu
barnabætur nema 6 þúsund krónum
með fyrsta bami en 9 þúsund með
hverju bami umfram eitt. Bamabætur
með börnum einstæðra foreldra skulu
þó vera 12 þúsund krónur með hverjd
bami án tillits til bamafjölda. Fyrir
böm yngri en 7 ára skulu baraabætur
þó vera 6 þúsund krónuni hærri en
framangreindar upphæðir.
Frumvarpið gerir ráð fyrir að skatt-
hlutfall eignaskatts verði lækkað jafnt
hjá einstaklingum og félögum úr 1,2% í
0,95%. Skattfrjáls eign einstaklinga
verði nú 780 þúsund krónur og greiðist
því 0,95% eignaskattur af því sem
umfram er þá upphæð. Stofnanir og
fyrirtæki skulu greiða 0,95% eigna-
skatt af eignaskattsstofni en tekju-
skattur þeirra skal vera 51% af tekju-
skattsstofni.
Samkvæmt frumvarpinu lækkar
tekjuskattur fyrirtækja og stofnana
mest eða úr 65% í 51%, tekjuskattur af
skattstofni yfir 340 þúsund krónum
lækkar úr 50% í 45%, af tekjuskatts-
stofni á bilinu 170 þúsund til 340 þúsund
lækkar tekjuskattur úr 35% í 32% og af
tek juskattsstofni innan við 170 þúsund
krónur lækkar tekjuskattur úr 25% í
23%.
ÖEF
JÚLAKORTIN MEÐ ÞINNIEIGIN MYND
eru persónuleg og hlýleg jólakveðja.
13 kr. stk. — Pantið tímanlega.
LJOSMYNDAÞJÓNUSTAM,
LAUGAVEGI 178 SIMI 85811.