Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. 9 Útlönd Útlönd Pólska st jómin skopast að Walesa vegna tilmæla um efnahagsaðstoð Kommúnistastjóm Póllands skopaö- ist í gærkvöldi aö áskorun Lech Walesa, leiötoga „Einingar”, um aö Vesturlönd afléttu viöskiptahöftum og öðrum refsiaðgerðum sem gripið var til gegn Póllandi eftir innleiðingu her- laganna. Jerzy Urban, blaöafulltrúi pólsku stjómarinnar, sagöi að hugmynd Walesa um að hugsanleg efnahagsaö- stoð Vesturlanda skyldi háð því að Vesturlönd réöu einhverju um hvernig peningunum yrði varið, væri áróðurs- bragð. Walesa haföi sagt blaöamönnum, sem hann hitti fyrir brottför eiginkonu sinnar til Osló að Póllandi væri þörf efnahagsaðstoðar en ekki refsiaðgerða og skoraði á Vesturlönd aö aflétta fyrri refsiaðgerðum áöur en þær yllu landinu og þjóöinni skaða. Á blaöamannafundinum vom nú í Blótað í geimnum Vestur-þýski geimfarinn, Ulf Merbold, missti hressilegt blóts- yröi fram af vörum sér úti í geimn- um í gær þegar honum varö á að slökkva á skökkum rofa. Þessi mistök spilltu fyrir honum nokkrum tilraunum og tefur það fyrir honum um nokkrar klukku- stundir en þegar hann gerði sér Ijóst hvað hent hafði, sagði hann í gremjusinni: ,,Ah,fuckit!” Þetta heyrðist í fjarskiptunum alla leið til jarðar en stjómandi skutlunnar, John Young, sem sjálfur blótaði þegar hann var á tunglinu 1972, henti gaman að Mer- bold og þóttist áminna hann föður- lega. fyrsta sinn fulltrúar pólskra fjölmiöla en útvarp og sjónvarp nefndu þó fund- innekkieinuoröi. Danuta eiginkona Walesa fer til Osló til þess að taka við nóbelsverðlaunun- um fyrir hönd bónda síns sem ekki lagði í að fara sjálfur af ótta við að fá ekki aökoma aftur til Póllands. Walesa taldi eðlilegt, um leið og hann mæltist til þess að lánardrottnar Pól- lands á Vesturlöndum héldu áfram aðstoð þrátt fyrir mikla skuldasöfnun fyrri ára, að þeir fengju að hafa hönd í bagga meö því aö pólska stjómin sóaði ekki nýjum lánum. Lech Walesa hefur nú að nýju látið töluvert að sér kveða í Póllandi. I síð- asta mánuöi tók hann undir mótmæli neðanjarðarhreyfingar Einingar gegn hækkunum á matvörum. Hann segist ætla að leggja blómsveig 16. desember til minningar um verkamenn sem létu lífið í matvælaóeirðunum 1970. Lech Walesa er tekinn að iáta melra að sér kveða i Póllandi að nýjn eftir að hafa farið fremur lágt síðan honum var sleppt úr árslöngu gæsluvarðhaldi. ■ NÝKOMIÐ Furu-sófasett Furu-borðstofuhúsgögn H/ónarúm í miklu úrva/i Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála. JIS Jón Loftsson hf. /A A A A A A * Ttrr r □auSa J lJ'JUUJ jjl ---1 Hringbraut 121 Simi 10600 Húsgagnadeild — Sími 28601 Fjórir nuddpúðar fylgja. Clairol nuddtækið er heilsuræktartæki, sem allir þurfa aö hafa við höndina. Nuddiö mýkir vöðvana og endurnærir, þannig að þreytuverkir hverfa fyrir vellíðan. Jólatilboð kr. 1.200,- ír ijrrr-i SKEPHOLTI 19 - SÍMl 29800

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.