Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 18
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983.
Ragnheiður sló 13 ára
gamalt met Salóme
—á sundmóti íFinnlandi um helgina
landsriðli 3. deildar
tímar í mara-
Keppnisförin til A-Þýskalands:
hún varð önnur í þessum greinum.
Ragnheiður synti 100 m bringusund á
1:19,0 mín. og 200 m bringusund á
2:50,02mín.
Tryggvi Helgason tók einnig þátt í
mótinu og varð hann sigurvegari í 100
m bringusundi og 200 m bringusundi,
Tryggvi var 8/100 úr sek. frá Islands-
meti sínu í 100 m bringusundi á 1:09,89
mín. Þá var hann sek. frá íslands-
metinu í 200 m bringusundi — 2:33,43
min.
Allir bestu sundmenn Finnlands
tóku þátt í mótinu og einnig sundmenn
frá Sviþjóð. Tryggvi fékk verðlaun
fyrir að ná öðru besta afrekinu á mót-
inu, samkvæmt stigatölu, og
Ragnheiður fékk verðlaun fyrir að ná
tíunda besta kvennaafrekinu. -SOS.
Arnórfékk
skeyti frá
ársþingi KSÍ
Arnór Guðjohnsen, landsliðsmaður í knatt-
spyrnu, sem meiddist í landsleik íslands og
írlands á LaugardalsveUinum í haust — og
var skorinn upp fyrir meiðslum sínum í sl.
viku, fékk skeyti frá Knattspyrnusambandi
tslands á laugardaginn. Skeytið var sent frá
Húsavík, þar sem ársþing KSl fór fram en
Húsavik er einmitt fœðingarbær Arnórs.
EUert B. Schram, formaður KSÍ, þótti það
við hæfi að senda Arnóri skeyti frá Húsavik —
og sérstakar kveðjur frá ársþinginu um von
um skjótan bata.
__________________ -SOS.
Kveð ja f rá
sundliði HSK
Sundfólk HSK frá Seifossi og Þoriákshöfn
þakkar öllum þeim sem tóku á móti okkur
eftir sigurinn í bikarkeppninni í sundi í 1.
deild. Bæjarstjórn Selfoss, iþróttaráði
Selfoss, hreppsnefndum Þorlákshafnar og
Ölfushrepps géð orð og frábærar veitingar í
tUefni sigursins. Móttökur þær sem við feng-
um munu virka sem hvatning á okkur 1
komandi framtíð. Kveðja frá sundfólki IiSK.
-Regína, SeUoss.
Norðfirðingar
töpuðu tvisvar
Leikmenn Þróttar héldu stigalausir heim í
Neskaupstað eftir suðurför um helgina. t 2.
deUd í blaki karla léku Norðfirðingar við
Breiðablik og B-Iið HK og töpuðu báðum Ielkj-
unum.
Breiðablik vann Þrótt með þremur hrinum
gegn tveimur. Orslitahrinan fór 15—12. B-lið
HK vann Þrótt með þremur hrinum gegn
einni.
Það vekur athygli hversu margir ungir
lcikmenn eru í liði Neskaupstaðar. Þar í bæ
mun mlkll gróska vera í blaki yngri flokka og
full ástæða fyrtr unglingalandsUðseinvalda að
fyigjast vcl með þelm efnivið sem þar er.
Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akra-
nesi setti nýtt glæsilegt Islandsmet í
100 m baksundi í 50 m sundlaug á sund-
móti sem fór fram í Uleborg í Finn-
landi um helgina. Þar með sló hún út 13
ára gamalt met Salóme Þórisdóttir úr
Ægi, sem hún setti 1971. Þar með er eitt
elsta kvennametið fallið.
Ragnheiður synti 100 m baksund á
1:13,6 mín. en met Salóme var 1:13,7
mín. Ragnheiöur náði einnig góðum
árangri í 100 og 200 m bringusundi en
Skandinavíska borötennismótið:
iEimskip sendii
S KSÍskeyti !
S frá London i
Mekka knattspyrnunnar j
spymusambandsins hafi vænkast á I
árinu og samstarf KSI og Eimskíps |
hafi verið íslenskri knattspymu til |
framdráttar. Megi íslenskir knatt- .
spymumenn bera hróður lands og |
þjóðar sem víöast á komandi |
árum.” •
Knattspymusamband íslands og
Eimsklp gengu til samstarfs sl.
sumar, elns og menn vita, og veitti
Eimskip KSI mjög veglegan styrk.
Þegar ársþing KSI fór fram á
Húsavík um sl. helgi, fékk sam-
bandið skeyti frá Eimskipafélag-
inu og var það sent frá London.
Skeytið var þannig:
— „Frá London — Mekka knatt-
spymunnar, sendum við stjóm KSI
og þingfulltrúum kveðju og þakkir
fyrir ánægjulegt samstarf á árinu..
Við vonum aö hagur Knatt-
Eimskip. Hörður Sigurgeirsson
og ÞórðurSveinsson.”
Þingfulltrúar fógnuðu þessu
skeyti Eimskips meö lófaklappi.
-SOS
Svíinn Jan-Ove Waldner varð sigur-
vegari í einliðaleik á opna
skandinavíska meistaramótinu í borð-
tennis í Gautaborg um helgina. Þar
var meðal keppenda margt af fremsta
borðtennisfólki heims. Sigri Waldner
var ákaft fagnað af áhorfendum í
Gautaborg. Hann hafði yfirburöi í úr-
slitaleiknum gegn Xie Saike, Kina.
Kínverskt nema
í einliðaleik karla
gegn Tong Ling sem raðað hafði verið í
fyrsta sætiö fyrir keppnina. Lili vann
21-16, 21-11 og 22-11. Þau Xie og
Ling komust í úrslit í tvenndar-
keppninni en töpuðu 22—24 , 21—13, og
21—16 fyrir Li Huifeng og Jiao Zhimin,
Kína.
I sveitakeppninni fyrst á mótinu
sigraði Kína bæði í kvenna- og karla-
flokki. Vann Tékkóslóvakíu 3—0 í úr-
slitaleiknum, Ungverjaland 3—2 í und-
anúrslitum í karlaflokki og Suður-
Kóreu 3—0 í kvennaflokki. -hsím.
Vann 21-16, 21-17, 9-21 og 21-18.
Xie er raöaö sem sjötta besta borð-
tennisleikara heims, Waldner er þar í
áttunda sæti.
Þetta er í annað sinn sem Xie kemst í
úrslit á mótinu og tapar. Stellan
Bengtsson, Svíþjóð, sigraöi hann í úr-
slitum 1979 en 1971 var Stellan heims-
meistari. I úrslitum í einliðaleik í
Gautaborg léku tvær kínverskar
stúlkur. Dai Lili hafði mikla yfirburði
Frábærir
— hjá Braunschweig
Nýr formaður, Giinter Mast, tók við
stjórnartaumnum bjá Braunschweig í
vestur-þýsku knattspyrnunni í síðustu
viku og fyrsta verk hans var að ráða
gamla landsliðskappann Paul Breitner
sem ráðunaut hjá félaginu. Braunsch-
weig er í talsverðri fallhættu í Bundes-
lígunni og Breitner á að koma i veg
fyrir að það komi fyrir. Breitner hætti
sem leikmaður hjá Bayern Miinchen
eftir síðasta leiktímabil.
-hsím.
Níu félög í Suðvestur-
Ragnheiður Runólfsdóttir — setti glæsilegt Isiandsmet. DV-mynd:S.
en sjö í Norðausturlandsriðlinum
Það var ákveðið á ársþingi KSI á
Húsavík um helgina að níu félög leiki í
Suðvesturlandsriðli 3. deildar og sjö
félög í Norðausturlandsriöli.
Astæöan f yrir þessu er að tvö félög af
S-Vesturlandshominu, Fylkir og
Reynir frá Sandgerði, féllu niður í 3.
deild á sama tíma og aðeins eitt fór
upp í 2. deild — Skallagrímur.
Riölaskiptinginverðurþvíþannig. 1
S-Vesturland: Fylkir, Reynir,
Selfoss, IK, Snæfell, Grindavík, Stjarn-
an, HV og Víkingur frá Olafsvík.
N-Austurland: Leiftur, Huginn,
Valur, HSÞ, Magni, Þróttur Ne. og
Sindri.
1. deild kvenna
Eins og við sögum frá í gær, þá munu
framvegis leika tólf lið í 1. deild
kvenna og verður svæðaskipting á
deildinni. Breiðablik, Valur,|
Akranes, KR, Víkingur og Isafjörður
leika í A-riöli sem er fyrir lið á Suður-,
og Vesturlandi og Vestf jörðum. (
Sex lið verða í N-Austurlandsriðli. i
Nú er þegar ljóst um fjögur félög sem
verða í B-riölinum, en það eru Höttur, j
Súlan, KA og Þór. Tvö félög vantar því
í riðilinn og ef fleiri en tvö félög sækja
um þátttöku, þá verður kastað upp
hlutkesti á milli þeirra.
Sigurvegararnir úr riðlunum
tveimur leika síðan til úrslita um
Islandsmeistaratitilinn. -SOS.
þonhlaupi
Frábær árangur náðist í hinu árlega
maraþonhlaupi i Fukuoka í Japan um
helgina. Keppnin um fyrstu sætin mjög
hörð. Toshihiko Seko, Japan, komst
framúr Juma fkangaa, Tanzaníu, á
siðustu 100 metrunum og sigraði á
2:08,52 min. Tansaniumaðurinn hljóp á
2:08,55. Þriðji varð Shigeru So, Japan,
á 2:09,11 og fjórði Takeshi So á 2:09,17.
Albert Salazar, USA, sem náð hefur
bestum tima i maraþonhlaupi, 2:08,13,
árið 1981, var i forustu ásamt Ikangaa
nær allt hlaupið, dalaði mjög í lokin.
Varð fimmti á 2:09,21. Annað tap hans
í maraþonhlaupi á stuttum tíma eftir
að hafa unnlð f jögur hlaup i röð. Meðal
annars New York maraþonið þrisvar.
-hsim.
Þorbergur kemst
ekki. Hans hættur
Landsliðshópurinn í handknattieik,
sem tekur þátt í móti i Austur-
Þýskalandi, hefur enn ekki verið
valinn. Alfreð Gislason, Essen, getur
ekld tekið þátt i mótinu og heldur ekki
Þorbergur Aðalsteinsson, Þór, Vest-
mannaeyjum. Þá gefur Hans Guð-
mundsson, FH, ekki kost á sér. Er
hættur að mæta á landsliðsæfingar.
Talsvert hefur verið lagt að Þorbergi
að taka þátt i keppnisförinni en hann
tjáði DV í gær að hann kæmlst ekki.
Keppnin i Austur-Þýskalandi hefst
13. desember og auk íslenska
landsllðsins keppa þar A og B-landslið
' »A-Þýskalands, Pólland, Tékkóslóvakia
og Alsír.
-hsim.
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
í íþróttir í Iþróttir i [þróttir I íþróttir
Breitner
ráðunautur