Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 40
TALSTÖDVARBÍLAR,
um alla borgina...!
>85000
NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN
KNARRARVOGI 2 — REYKJAVÍK
jnrnn auglýsingar
SÍÐUMÚLA 33
SMÁAUGLÝSINGAR
AFGREIÐSLA
SKRIFSTOFUR,
ÞVERHOLT111
pCC'l '| RITSTJÓRN
UUÖ I SÍÐUMÚLA 12—14j
ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER 1983.
DREPIÐFYRST
OGSPURTSVO
Líffræðingar gagnrýna selveiðistefnu hríngormanefndar
.^Vllir þeir liffræöingar sem ég hef nefndina, sem nú heitir selorma- um aögang að þeim skýrslum sem
talaö viö, nema sá eini sem er í nefnd.ásínumtímaánnokkurssam- starfandi líffræðingur nefndarinnar
hringormanefnd, telja ákaflega illa ráös við Hafrannsóknastofnun. Hún hefur samiö. Þeim er þó kunnugt um
og að ýmsu leyti voðalega staöiö aö sé auk þess skipuö fulltrúum út- aö í fyrstu skýrslu hans sagði á þá
málum,” sagði Ævar Petersen dýra- flutningsfyrirtækja í sjávarútvegi og leið að vegna fyrirhugaðra aögerða
fræðmgur er fyrirhuguö aukin sel- forstööumanns Rannsóknastofnunar til fækkunar sels væri nauðsynlegt aö
veiði til að draga úr hringormi í fiski fiskiönaöarins þótt nefnd líffræðinga stunda alhliöa líffræðirannsóknir á
var borin undir hann. og útflutningsaðila hafi lagt til viö selastofninum hér svo mögulegt væri
Hann sagöi að þrátt fyrir lagabók- Kjartan Jóhannsson, þáverandi að veita haldbær svör viö gagnrýni
staf þess efnis aö Hafrannsókna- sjávarútvegsráöherra, aö íslenskar andstæðinga selveiöa.
stofnun eigi aö sjá um vistfræðilegar rannsóknasto&ianir í líffræði sæju „Af þessu er ljóst aö fækkun var
rannsóknir á selum hafi sjávarút- um rannsóknir. fyrirhuguö áöur en rannsóknir hring-
vegsráöherra skipaö hringorma- Þá hefur lífrræöingum veriðneitaö ormanefndar voru hafnar.” -GS.'
VEGIÐ AÐ ÞEIM
SEM SÍST SKYLDI
segir Guðmundur Þ. Jónsson, um lækkun
lánshlutfalls til verkamannabústaða
Félagsmálaráöherra lagöi fram á
Alþingi í gær frumvarp til laga um
Húsnæðisstofnun ríkisins. Sú breyting
er gerö frá gildandi lögum að lánshlut-
faH til íbúöa í verkamannabústöðum er
lækkað úr 90% af kostnaðarveröi í 80%.
Þó er heimilt aö hækka lánin í 90% viö
sérstaklega erfiöar f járhags- eða f jöl-
skylduaðstæður. Lánin skulu vera til 43
ára. Félagssamtök sem byggja leigu-
íbúöir skulu einnig fá 80% lán og skal
lánstimi vera allt aö 31 ári. Þaö nýmæli
er einnig í lögunum að ríkissjóöur skal
leggja fram allt að 40% af áætluöum
útlánum Byggingasjóðs ríkisins á
hverju ári en þetta hlutfall ríkisins er
um27% áþessuári.
„Þetta er samkvæmt ööru. Þaö er
alltaf verið aö þrengja aö þeim sem
síst skyldi,” sagöi Guömundur Þ. Jóns-
son, sem sæti á í stjóm Verkamanna-
bústaða, er DV innti hann álits á
lækkun lánshlutfallsins. „Meö þessu er
verið aö þrengja að því fólki sem meö
engu öðru móti getur eignast íbúö. Eg
telþví aöþetta séskref aftur á bak.”
ÓEF
Lánsfjárlög
í burðarliðnum
Þingflokkur sjálfstæðismanna
samþykkti í gær fyrir sitt leyti
frumvarp til lánsfjárlaga, sem legið
hefur fyrir og staðið nokkuö í stjóm-
arliöinu. Þingflokkur framsóknar-
manna gaf í gær einnig „grænt ljós” á
frumvarpið, aö sögn Steingríms Her-
mannssonar forsætisráöherra í
morgun.
Frumvarpiö ætti því aö koma fram
á næstu dögum.
Forsætisráðherra sagöi í morgun
aö frumvarpið yröi væntanlega afgreitt i
rikisstjóm í dag. Menn hefðu gert athuga-
semdir viö nokkra þætti en það væru
„ekki stórir hlutir”.
Meginverkefniö væri aö eriendar
skuldir ykjust ekki. Nú væri búist viö
‘ minni framleiöslu en gert var ráö fyrir
og væri því vandinn aö halda
skuldunum í sama hlutfalli og verið
hefur. -HH.
Mál lögregluþjónanna:
Sannprófanir voru í gær
Samprófanir i máli lögregluþjón- gærdag.
anna þriggja, sem Skafti Jónsson Talið er að frumrannsókn þessa
hefur kært fyrir meint harðræöi, fóru málsljúkinúívikunni.
fram hjá rannsóknariögreglu ríkisins í -JGH
JASSAÐí
GAMLA BÍÓI
Trió Johrt Scofield gítarleikara
jassaði i Gamla biói i gasrkveldi,
fjölda áheyrenda tíl ómældrar
gleði og ánægju. Það var Jass-
vakning sem stóð fyrir komu
tónlistarmannanna hingað.
DV-mynd GVA
Þeirgerðu enga tilraun
til að kynna sér málið
— kæra á hendur lögreglunni vegna meintrar tilef nislausrar handtöku
Mál lögregluþjónanna þriggja sem
kæröir hafa verið fyrir meint harö-
ræði viö handtöku sem nú er til rann-
sólknar, hefur vakiö mikla athygli.
En DV er kunnugt um aðra kæru á
hendur lögregluembættinu í Reykja-
vík sem nú er í gangi. Sú kæra verður
væntanlega tekin fyrir rétt í byrjun
næsta árs.
Hún er um meinta tilefnislausa
handtöku, frelsissviptingu og harö-
ræði við handtöku í mars siðastliön-
um. DV ræddi í gærdag við þann sem
kærir.
„Lögregluþjónamir geröu enga til-
raun til aö kynna sér máliö er þeir
handtóku okkur. Og verklagið við
handtökuna var þannig að þaö
gengur hreinlega ekki.”
Hann sagöi síöan frá því aö þau
heföu fjögur, tveir kariar og tvær
konur, veriö að koma út af Oðali. Þau
gengu aö leigubil sem var fyrir utan
Hótel Borg. Bandarískur gestur af
hótelinu haföi pantaö bilinn.
Þau ræddu viö þann bandaríska og
fengu leyfi til aö taka umræddan
leigubíl meö honum, enda passaði
það mjög vel fyrir báða aðila, þar
sem veriö var að fara á svipaöar
slóðir.
Er þau settust inn í bílinn geröi
leigubílstjórinn athugasemdir viö
þaö. Þar sem þau héldu aö hann
hefði ekki skilið enskuna útskýrðu
þau fyrir honum hvers eðlis málið
væri.
„Hann lét sér þó ekki segjast held-
ur kallaöi á annan leigubílstjóra. Sá
kom að vörmu spori. 1 sameiningu
reyndu þeir að draga aöra konuna út
úr bílnum.
Brátt koma tveir lögreglubílar á
vettvang, enda haföi verið hringt í
lögregluna og henni sagt að eitthvað
væri hér um aö vera. Lögreglu-
þjónarnir byrjuöu strax aö draga
konuna út úr bílnum, sem leigubíl-
stjóramir höföu áöur reynt aö draga
út.
Viö spuröum hvort þetta væri
nauösynlegt. Þá skipti engum togum
aö viö vorum tekin hálstaki og hand-
jámuö meö hendur fyrir aftan bak.
Þannig var okkur þjösnaö inn í lög-‘
reglubílinn og okkur ekið upp á stöð.
Á leiöinni var okkur haldið niöri viö
gólf. Eitt okkar hlaut áverka viö
handtökuna og fékk strax áverka-
vottorö til að staðfesta þaö.
Er upp á stöö var komiö vorum viö
tvö sett inn í fangaklefa og látin dúsa
þar alla nóttina. Ástæðan var sú að
lögregluþjónunum fannst viö vera
meö dónaskap, er við geröum
athugasemdir við þessar aðferðir.
Eg kvartaði strax daginn eftir viö
lögreglustjóra og síöla sumars kæröi
ég.” -JGH
f—■ ■ j
LOKI
Hvernig værí aö fá ófíts-
gerð frá hríngorminum?