Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983. Útvarp » Þriðjudagur 6. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. 13.30 Olivia Newton-John syngur — Ýmsar hljómsveitir leika þekkt lög. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 KammertónUst eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Sous og félagar í Endres-kvartettinum leika Öbókvartett í F-dúr K. 370 / HoUenska blsarasveitin leikur Di- vertimento í Es-dúr K. 253 / Walt- er Triebskom, Giinter Lemmen og Gunter Ludwig leika Klarinettu- trió nr. 7 í Es-dúr K. 498. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Af stað með Tryggva Jakobs- syni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Baraa- og unglingaleikrit: „TordýfiUinn flýgur í rökkrinu” eftir Mariu Gripe og Kay PoUak. Þýöandi: Olga Guörún Ámadóttir. 9. þáttur: „Hlustaðu á mig, bláa blóm”. Leikstjóri: Stefán Baldurs- son. LeUtendur: Jóhann Siguröar- son, Aðalsteinn Bergdal, Guðrún Gísladóttir, Róbert Amfinnsson, Valur Gislason, Baldvin HaUdórs- son og Erlingur Gíslason. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjaU um þjóðfrxði. Jón HnefiU Aöal- steinsson flytur. b. tslensk rímna- lög. Félagar úr Kvæðamanna- félagi Hafnarfjaröar kveða. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjóraandi: JónÞ. Þór. 21.40 Utvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur flytur formálsorð og byrjar lestur sög- unnar. 22.15 Veöurfregnir.Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22J5 Kvöldtónleikar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. desember. 14 til 16: Tónlistarþáttur. Gísli Sveinn Loftsson sér um laufléttan tónlistarþátt. 16 til 17: Þjóölagaþáttur. Kristján Sigurjónsson sér um báttinn. 17 tíl 18: Unglingaþáttur. Umsjón Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 7. desember 10 til 12: Morgunútvarp. Umsjónar- menn Jón Olafsson, Amþrúður Karlsdóttir, Asgeir Tómasson og PáU Þorsteinsson. Sjónvarp Þriðjudagur 6. desember 19.45 Fréttaágrip á tóknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.45 Snúlli snigiil og AUi álfur. Ixikaþáttur. Teiknimynd ætluö börnum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 20.50 Snefilefni og hörgulsjúkdómar. Breskur frseösluþáttur um fæðu: rannsóknir og áhrif snefUefna, t.d. málmsalta, á heiisu manna. Þýö- andi Jón. O. Edwald. 21.30 Derrick. 5. Gaukseggið. Þýsk- ur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi VeturUði Guðnason. 22.35 Setið fyrir svörum - Um björgunarstarfsemi á tslandi. Haraldur Henrýsson, forseti Slysavarnafélags tslands og Gunnar Bergsteinsson, forstjóri Landheigisgæslunnar, sitja fýrir svörum. Umsjón: Rafn Jónsson, fréttamaður. 23.25 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Veðrið Tungan Gengið I kvöld klukkan 20.50 verður á dag- skrá sjónvarpsins breskur fræðslu- myndaflokkur sem fjaUar um rann- isóknir á því sem við borðum. I þættin- um er það kannað hvaða samband er miUi heUsufars okkar og magns snefU- efna í lUtamanum, efna á borð viö sink, krómog jafnvelarsenik. Rannsóknir sem fyrir liggja gefa tU kynna að skortur á þessum snefU- efnum hjá vanfærum konum geti haft ahrarlegar afleiðingar á þróun fósturs. Þannig viröist sem skortur á joði hafi áhrif á greind, skortur á kopar geti valdið spastiskum einkennum og skortur á sinki geti dregið úr vaxtar- hraða. Þá benda nýjar rannsóknir tU þess að vitneskja um magn snefUefna í líkama fullorðinna kunni aö verða hjálpleg í baráttunni fyrir því að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma og krabba- Sjónvarp kl. 21.30 — Gaukseggið: Hver myrti vændiskonuna? er myrt. Hefst þá mikU leit að morðingjanum sem er var um sig. Myndin hér er af aðstoðarmanni Derr- icks sem þaraa er að ræða við fyrrver- andi starfsfélaga vændiskonunnar. Myndin um þýska leynilögreglu- manninn Derrick, sem verður I sjónvarpinu í kvöld, heitir Gaukseggið. Fjallar myndin um vændiskonu sem giftist Inn i smáborgarafjölskyldu og Ráslkl. 21.40 — Laundóttir hreppstjórans: ÞórunnElfa byrjar lestur ánýrri útvarpssögu Thor VUhjálmsson lauk i gær lestri útvarpssögunnar „Hlutskipti manns” eftir André Malraux. I kvöld byrjar svo Þórunn Elfa Magnúsdóttir lestur nýrrar sögu á Rás 1. Er það saga eftir hana sjáHa sem heitir Laundóttir hreppstjórans. Byrjar bún lesturinn kl. 21.40 með fonnálsoröum. „Laundéttir hreppstjórans er trUógía og var fyrsti hluti hennar fluttur í útvarpinu fyrir nokkrum árum,” sagöi Þórunn er við spjölluöum viöhanaígær. „Nú veröa fluttar tvær sögur sem erfitt var aö skilja aö. Þær heita Þríþenkjarinn og Leiðin aö Sólbakka. Þetta er mikil örlagasaga frá tímum sem ólikir eru nútíöinni,” sagöi Þórann og bætti viö aö hún vonaði aö hlustend- um þætti sagan bæöi fróðleg og skemmtileg. erum vid komnk með fuft hús afjóla- skrauti og jóhpappír sem engkm amar armeá Upö til 6 í dag MUHÚSIO Laugavegi 178 — Simi 86780 (nœsta hús við Sjónvarpió) Aö líta viö merkir að líta um öxl, aö horfa til baka; en þaö merkir EKKI aö koma inn, eöa koma viö. GENGISSKRANING nr. 23 — 06. desember 1983 kl. 09.15 Elning KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28.360 28,440 1 Sterlingspund 41,016 41,131 1 Kanadadollar 22,796 22,860 1 Dönsk króna 2,8710 2,8791 1 Norsk króna ; 3,7350 3,7456 1 Sænsk króna ! 3,5388 3,5488 1 Finnskt mark 4,8779 4,8916 1 Franskur franki 3,4165 3.4261 1 Belgiskur franki 0,5115 0,5130 1 Svissn. franki , 12,9955 13,0321 1 Hollensk florina 9,2704 9,2965 1 V-Þýsktmark 10,3793 10,4088 1 ítóisk lira 0,01716 0,01721 1 Austurr. Sch. 1,4736 1,4778 1 Portug. Escudó 0,2179 0,2185 1 Spánskur peseti • 0,1805 l 0,1810 1 Japansktyen 0,12120 0,12154 1 írsktpund 32^302 i 32,393 Belgiskur franki 0,5049 1 0,5063 SDR (sérstök 29,6192 8 29,7029 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Tollgengi fyrir nóvember 1983. BandaHkjadoMar Staritngspund Oönsk króna Norskkróna Samsk króna Finnskt maric Franskur franki Belgiskur franki Svissnaskur franki Hoi. gylini Vastur-Þýzkt marfc Ítoisklír. Austurr. sch Portúg. ascudo Irskpuhd USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPV IEP 28,320 41,326 22,849 3,7643 3,5505 4,8929 3.43B6 0,5152 123992 9,3336 10,4589 0,01728 1,4654 03195 9,1621 0,12662 33511 Veðrið hér ogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri alskýjað -2, Bergen úrkoma í grennd 2, Helsinki súld 3, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 3, Osló skýjað —1, Reykjavík snjókoma -1, Stokkhólmur súld 2, Þórshöfn snjó- él á síðustu klukkustund 2. Klukkan 18 i gsr: Aþena rigning 9, Berlín mistur 5, Chicagó þoku- móða 3, Feneyjar heiðskírt 4, Frankfurt þokumóða -3, Nuuk skaf- renningur -10, London rigning og súld 7, Luxemborg heiðskírt 0, Las Palmas léttskýjað 20, Mallorca t léttskýjað 10, Montreal súld á síð- ustu klukkustund -3, New York létt- skýjaö 8, París þokumóða 1, Róm þokumóða 8, Malaga léttskýjað 15, ! Vín þokumóða -2, Winnipeg létt- skýjað -13. Sjónvarp kl. 20.50: Snefilefni og hörgulsj úkdómar Rás 2 kl. 16.00 til 18.00: ÞJÓÐLAGATÓNLIST Það verður þjóðlagatónlist sem kennari stjómar þeim þætti en hann er mörgum löndum og varla verða þá út- ræður lögum og lofum á Rás 2 frá kl. 16 maöursemervelheimaíþeirritónlist. undan hinir heimsfrægu „Dubliners” til 18 í dag. Kristján Sigurjónsson Hann mun leika þjóðlagatónlist frá semviðsjáumhéráþessarimynd. Veðrið Suðaustanátt og slydda, siðan rigning sunnan- og vestanlands en úrkomulítiö fyrir noröan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.