Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1983, Blaðsíða 38
38
DV. ÞRIÐJUDAGUR 6. DESEMBER1983.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
Fanny Hill
Fjörug, falleg og mjög djörf,
ný, ensk, gleðimynd í litum,
byggð á hinni frægu sögu, sem
komið hefur út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverkiö leikur feg-
urðardísin
Lisa Raines,
ennfremur:
Shelley Winthers,
Olivcr Reed.
Mynd sem gleður, kætir og
hressir.
ísl. tcxti.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl.. 5,7,9og 11.
.a&mms&m.t
Hin viöfræga ævintýramynd
Steven Spielberg með:
Harrison Ford,
Karen Allen.
Sýndkl.9.
Síðasta sinn.
BÍÖBÆR
Óaldar-
flokkurinn
Sýnum nú þessa frábæru
spennumynd um illræmdan
óaldarflokk í undirheimum
New York.
Aðalhlutverk:
Jan Miehael Vineent
íslenskur texti.
Bönnuö ínnan 16 ára.
Sýnd kl. 9og 11.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SKVALDUR
föstud. kl. 20.
NÁVÍGI
laugard. kl. 20.30.
Síðasta sinn.
LITLA SVIÐIÐ:
LOKAÆFIIMG
fimmtud. kl. 20.30.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Flashdance
Þá er hún loksins komin —
myndin sem aliir hafa beðið
eftir. Mynd sem allir vilja sjá
— afturogafturog.. .
Aðalhlutverk:
JcnniferBeals,
Michael Nouri.
□□[ DOLBY STEREO jj
Ath. hverjum aðgöngumiða
fylgir miði sem gildir sem 100
kr. greiðsla upp í verð á hljóm-
plötunni Flashdance.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LAUGARAS
Sophies
Choice
5ACADEMY AWARD
NOMIN ATIONS
best"picture
BEST ACTRESS
Mcrtl Sooy
BEST DIRECTOR
BEST FILM OF '82”
Ný, bandarísk stórmynd, gerð
af snillingnum Allan J.
Pakula. Meðal rnynda hans;
má nefna: Klute, All the
presidents rnen, Starting over,
Comesa horseman.
Allar þessar myndir hlutu út-
nefningu óskarsverölauna.
Sophies Choiee var tilnefnd til
0 óskarsverðlauna. Meryl
Strcep hlaut verðlaunin sem
besta leikkonan.
Aðalhlutverk:
Mervl Streep,
Kevin Klinteog
Peter MaeMieol.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
I I.IKI I L\(,
KIT KIAVIKI 'K
GUÐ GAF MER
EYRA
íkvöld, uppselt.
Fimmtud. kl. 20.30,
sunnud. kl. 20.30.
HART í BAK
miðvikud. kl. 20.30,
laugard. kl. 20.30.
ÚR LÍFI ÁNA-
MAÐKANNA
föstud. kl. 20.30.
AUra síðasta sinn.
Síðasta sýningarvika fyrir jól.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
EITTHVAÐ
FYRIR ALLA
SÍMI27022
HOI
IIIM
Simi 78900
SALUR-1
Seven
Sjö glæpahringir ákveða aö
sameinast í eina heild og hafa
aöalstöðvar sínar á Hawai.
Leyniþjónustan kemst á spor
þeirra og ákveöur að reyna að
útrýma þeim á sjö mis-
munandi máta, og nota til þess
þyrlur, mótorhjól, bíla og
báta.
Aaöalhlutverk:
William Smith,
Cuieh Kooek,
Barbara Leith,
Art Metrana.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,9.10 og 11.05.
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný
stórmynd um hina frægu,
óperu Verdis, I^a Traviata.;
Myndin hefur farið sigurför
hvar sem hún hefur verið
sýnd. Meistari Zeffirelli sýnir
hér enn hvaö í honum býr.
Ogleymanleg skemmtun fyrir
þá sem unnagóöum og vel
geröum iiiyndum.
AÐALHLU'TVERK:
Plaeido Domingo,
Teresa Stratas,
Cornell MaeNeil,
Allan Monk.
LEIKSTJÖRI:
Franeo Zeffirelli.
Myndin er tekin í Dolby
Sterio.
Sýnd kl. 7.
Zorro og
hýra sverðið
Sýndkl.3.
SALUR-2
Skógarlíf
og jólasyrpa
Mikka músar
Sýnd kl.3,5,7,9
og 11.
SALUR-3
Herra mamma
Sýnd kl. 3,5,7,9
og 11. '
SALUK-A
Ungu
læknanemarnir
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Porkys
Sýnd kl. 5.
Dvergarnir
Hin frábæra Walt Disney
mynd.
Sýnd kl. 3.
©
, AUTAfíOA"<r
c^jí\lí\í3^
Smiðshofd*^
cn lAfí OQ oS'*
83748 09
Ö
FRUMSYNIR:
SVIKAMYLLA
im usmmm
Afar spennandi, ný bandarísk
iitmynd, byggð á metsölubók
eftir Robert Ludlum, um
njósnir og gagnnjósnir, meö:
Rutger Hauer,
John Hurt,
Burt Laneaster.
Leikstjóri:
Sam Peekinpah.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.10.
Gúmmí-Tarzan
Sýnd kl. 3.05 og 5.05.
Foringi og
fyrirmaður
Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15.
Rio Grande
Einhver allra besti „vestri”
sem gerður var með kappan-
um John Wayne, — hörku-
spennandi og lífleg bardaga-
mynd.
John Wayae,
Maureen O’Hara
Victor McLaglen.
Leikstjóri:
John Ford.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10
9.10 og 11.10.
Þrá Veroniku
Voss
Sýndkl. 7.15 og 9.15.
Þrumugnýr
Endursýnd kl. 3.15,
5.15 og 11.15.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Simi 11475.
SÍMINN —
MIÐILLINN
Tvær óperur eftir
Menotti.
3. sýn. föstud. kl. 20.00.
LA TRAVIATA
laugard. 10. des. kl. 20.00.
Miðasala opin daglega ki. 15—
19 nema sýningardaga til ki.
20.
Sími 11475.
' LEIKFÉLAG
AKUREYRÁR
MY FAIR
LADY
fimmtud. 8. des. kl. 20.30,.
föstud. 9. des. kl. 20.30,
laugard. 10. des. kl. 20.30,
uppselt,
sunnud. 11. des. kl. 15.00.
Síðustu sýningar fyrir jól.
Miðasala opin alla daga kl.
16—19 nema sunnudaga kl.
13—16 og sýningardaga kl.
16-20.30.
Osóttar miðapantanir seldar
tveim tímum fyrir sýningu.
Munið eftir leikhúsferðum
Flugleiða til Akureyrar.
SALURA
Pixote
tslenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk-
frönsk verðlaunakvikmynd í
iitum um unglinga á glap-
stigum. Myndin hefur aUs
staðar fengið frábæra dóma
og verið sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri:
Hector Babenco.
AðaUilutverk:
Fernando Ramos da SUva,
MarUia Pera,
Jorgc JuUao, o.fl.
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SALURB
Drápsfiskurinn
Spennandi ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
TricaO’NeU,
Steve Marachuk.
Sýndkl. 9.05 og 11.10.
Bönuuð innau 14 ára.
Annie
Heimsfræg ný amerísk stór-
mynd.
Sýndkl. 4.50 og 7.05.
Ert þú
búinnað fara í
Ijósa -
skoðunar
-ferð?
Sími 11544
Líf og fjör á vertið í Eyjum
meö grenjandi bónusvíking-
um, fyrrverandi fegurðar-
drottningum, skipstjóranum
dulræna, Júlla húsverði,
Lunda verkstjóra, Sigurði
mæjónes og Westurísiendingn-
um John Reagan — frænda
Ronalds.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
V/mikillar aðsóknar verður
myndin sýnd í örfá skipti í við-
bót.
TÓNABÍÓ
Sim. 31182
Verðlaunagrínmyndin:
Guðirnir
hljóta að vera
geggjaðir
(The Gods must be Crazy)
Meö mynd þessari sannar
Jamie Uys (Funny People) að
hann er snillingur í gerð grín-
mynda. Myndin hefur hlotið
eftirfarandi verölaun: A
grínhátíðinni í Chamrousse,
Frakklandi 1982: Besta grín-
mynd hátíöarinnar og töldu á-
horfendur hana bestu mynd
hátíðarinnar. Einnig hlaut
myndin samsvarandi
verðlaun í Sviss og Noregi.
Leikstjóri:
Jamice Uys.
Aðalhlutverk:
Marius Weyers,
Sandra Prlnsloo
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Ertþú
undir ánrifum
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viöbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^
ÞRÍHYRNINGI
U^ERÐAB
AUGLÝSEIMDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vegna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið
fram á það við ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKÍL
FYRIR
STÆRRIA UGL ÝSINGAR:
Vegna mánudaga:
psimS
Vcgnn þriðjudaga:
f Vegna mid vik udaga |
Vegna fimmtudaga:
Vcgna föstudaga:
| /egna Hefgarb/ads /71
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAGA
FYRIR KL. 17 MIOVIKUDAGA
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SEM ER£INA FJORLITABLADID)
FYRIR KL. 17 FÖSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.30.
-auglýsingadeild.
Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022.
LEIKHÚS - LEIKHUS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS - LEIKHÚS