Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 1
19 ára gamall varnarliðsmaður ákærður fyrirað hafa kveikt í herflugvél: GETUR BÚIST VIÐ 20 ÁRA ERFIÐISVINNU Mál Skafta Jónssonar: m xc m mm m Adalvitm mótmælir — fréttatilkynningu Rannsóknar- lögreglunnar Rannsóknarlögregla ríkisins sendi Bjamasyni, formanni Lögreglu- frá sér fréttatilkynningu í gær vegna félags Reykjavíkur. frumrannsóknar sinnar á kæru Þar segir meðal annars: ,,Ef Skafta Jónssonar blaöamanns á einhver vill vita þá er auösannaö aö hendur þremur lögreglumönnum mun fleiri lögreglumenn meiöast í fyrir meint haröræði viö handtöku. átökum við borgarann en hiö gagn- I fréttatilkynningunni segir meöal stæða. annars: „Lögreglumennirnir neita Bréf Einars mun birtast i heild því alfariö allir aö þeir hafi viljandi sinni í DV á morgun. meitt manninn og í bílnum hafí Þá lagði Stefán Benediktsson, aldrei verið tekið um eöa þrifiö í þingmaöur Bandalags jafnaðar- höfuðhansogþaökeyrtígólf bílsins. manna, frá á Alþingi í gær fyrir- Vinkona eiginkonu mannsins, sem spum til dómsmálaráðherra um sat viö hlið eiginkonunnar í bilnum, kvartanir eöa kærur vegna með- hefur boriö aö hún hafi ekki séö neitt feröar lögreglu á fólki sem hún hefur slíktgerast.” haftafskiptiaf. Vinkona eiginkonunnar • sendi Þess má svo geta í lokin aö DV fór þegar frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi fram á í gærkvöldi viö Rannsóknar- þar sem fréttatilkynningunni er mót- lögreglu ríkisins og ríkissaksóknara mælt. Segir hún meðal annars aö aö fá að sjá vitnaskýrslu vinkonu framburður sinn sé slitinn úr eiginkonunnarenþví varhafnaö.JGH. samhengi. — Sjá einnig bls. 4,5 Þá barst DV bréf frá Einari Qg baksíðu. Nítján ára gamall vamarliös- maöur hefur veriö ákæröur fyrir íkveikju og aö hafa meö henni valdiö tjóni á opinberri eign. Honum er gert að sök aö hafa kveikt í herflutninga- flugvél að morgni 1. október síðast- liöins. Aö sögn blaðafulltrúa Varnarliös- ins, Bill Clyde, fer málið fyrir her- rétt. Réttarhald verður á Keflavíkur- flugvelli aö öllum líkindum í lok þessa mánaðar eöa í byrjun þess næsta. Hinn ákæröi getur búist við mjög þungri refsingu, allt að tuttugu ára erfiðisvinnu í fangelsi, enda er litiö alvarlegum augum á brot af þessu tagi. Hann er hermaöur í bandaríska sjóhernum. Maöurinn er frá New York-borg. Hann kom til Islands í nóvember áriö 1981. Hann hefur veriö í varðhaldi frá því hann var handtekinn skömmu eftir brunann. -KMU. Bókalisti DV1983: Skrifað fskýin söluhæst bóka — sjábls.4 — Veröldin er undarleg, hugsadi unga stúlkan og horfði út um gluggann. DV-mynd E. Ó. JÓLAGJAFAHANDBÓK, 56 BLS., FYLGIR í DAG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.