Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 20
20 .ssw-flaaMaaaa 3 HUOAQUTMMia .va DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. fþróttir Þrír riðlar í S-Ameríku Tíu löndum Suöur-Ameríku er skipað í þrjá riðla fyrir heimsmeistarakeppnina. 1. riðill. Argentína, Perú, Colombía og Venesúela. 2. riðill. Uruguay, Chile og Ecuador. 3. riðill. Brasilía, Paraguayog Bolivia. Sigurvegarar i hverjum riðli komast beint í úrslitakeppni HM i Mexíkó. Löndin, sem verða i öðru sæti i riðlinum ásamt iandinu sem verður í 3ja sæti í 1. riðU, leika um eitt sæti i úrsiitakeppnina. Afriku- og Asiuþjóðir keppa fyrst í svæðisriðlum en tvær þjóðir frá hvorri álfu komast í úrslitakeppnina í Mexikó og for- keppni fer einnig fyrst fram í riðU Miö- og Norður-Ameríku og Karabíska hafsins. Bandaríkin leika þar fyrst við HoUensku Antileyjar, Kanada við Jamaika. Ein þjóð þar kemst i úrslitakeppnina. Úrslitin í -hsím. UEFA-bikarinn • I Spiit: Hajduk SpUt (Júgóslavíu) — Radnicki Nis (Júgóslaviu) — 2—0 (0—0). Hajduk vann samanlagt 4—0. Zlatko Vujovic skoraði mörk Hajduk á , 61. og 71. mín. 25.000 áhorfendur. • í Leipzig: Lokomotiv Leipzig (A- Þýskalandi) — StrumGraz (Austurriki) — —1—0 (1—0). Strum Graz vann samanlagt 2-1. • I Prag: Sparta Prag (Tékkóslóvakiu) — Watford (England) — 4—0(4—0). Sparta Prag vann samanlagt 7-2. Chovanec (3. mín.), Beznoska (9.), Skuheavy (29.) og Jarolim (42.) skoruðu mörk Prag. 38.000 áhorfendur. • i Tbilisi: Spartak Moskva (Rússland) — Sparta Rotterdam (HoUand) — 2—0(1— 0). Spartak Moskva vann samanlagt 3—1. Gladilin skoraði mörkin á 42. og 79. min. • iBrussel: Anderlecht (Belgiu) — Lens (Frakkland) — 1—0 (1—0) Anderlecht vann samanlagt 2—i. De Greef skoraöi mark Anderlecht á 35. min. 38.270 áhorfendur. • í Milanó: Inter Mílanó (ItaUu) — Austría Vín (Austurríki) — 1—0 (0—0). Austría Vín samaniagt 3—2. Magyar skoraði mark Vín á 73. mín. en Bagin jafnaði á 78. min. fyrir Mílanó. 60.000 áhorfendur. Tottenham, Hajdik Spolit, Strum Graz, Spartak Moskva, Anderlecht, Austría Vín, Sparta Prag og Nottingham Forest eru komin í 8-liða úrsUt. -SOS Urslit á HM — íhandknattleik kvenna UrsUt í gær í heimsmeistarakeppni kvenna í handknattleik í Póllandi urðu þessi: A-riðilI A-Þýskaland-Svíþjóð 38—9 (18—3) Rúmenía-Spánn 31—17(15—8) Búlgaría-Danmörk 23—19(12—12) B-riðiil Austurríki-Noregur 22—19(9—6) V-Þýskaland-HoUand 18-18(12-11) Pólland-Tékkósl. 26-25(13-10) Dönsku strák- arnir í undan- úrslitin á HM íhandboltaíFinnlandi Danska ungUngalandsliðið er komíð í undanúrslitakeppnina i heimsmeistara- keppni stráka sem nú stendur yfir í Finn- landi. Sigraði Spán 20—19 á sunnudag á sinum riðU. Tékkóslóvakia og Kuwait eru, einnig í rlðlinum og eru líkur á að Tékkar fylgi Dönum i undanúrsUtariöUnn. Þessi lönd áttu eftir að leika saman síðast þegar við fréttum. Liðin taka með sér stigin úr innbyrðisleiknum í undanúrslitin. Þar eru líkur á að Danir og Tékkar verði í riðU með Sovétríkjunum og Austur-Þýskalandi. hsim. fþróttir fþróttir fþróttir fþróttir Nafn íslands kom síðast upp — en ísland gat ekki lent í betri riðli Þegar byrjað var að draga í riðla Evrópuþjóöanna i Zúrich í gær kom nafn Póllands fyrst upp í drættinum, nafn íslands síðast. Pólverjar urðu í þriðja sæti i heimsmeistarakeppn- inni á Spáni 1982. Pólland varð því i efsta sæti 1. riðils Evrópu. Næst kom nafn Vestur-Þýskalands, síðan Eng- lands, þeirra þjóða sem raðað var i besta gæðaflokk Evrópuþjóða og var þar farið eftir frammistöðu þjóðanna í úrslitum HM á Spáni. Mikil spenna var þegar byrjaö var að draga út þjóöir úr öðrum gæöa- flokknum. Þar kom nafn Belgíu fyrst uppogeru Belgíumenn því í 1. riöh meö Pólverjum. Fulltrúar annarra þjóöa úr sterkasta gæöaflokknum önduöu léttar. Allir höföu óttast aö lenda í riöU meö Belgíumönnum. Síöan hélt drátturinn áfram þar til öllum Evrópuþjóöunum 32 haföi veriðskipaðíriðla. Greinilegt er að riðlarnir eru mjög missterkir. Þriöji riöUl — England, Noröur-Irland, Rúmenía, Tyrkland og Finnland greinilega langléttastur og þar komast tvær þjóðir beint í úr- slitakeppnina. Annar riöilUnn sterkastur. Vestur-Þýskaland, Tékkóslóvakía, Svíþjóö, Portúgal og Malta. Hann er erfiöur þessi. Tvær af þessum fjóru sterku þjóöum, V- Þjóðverjum, Tékkum, Svíum og Portúgölum, komast ekki í úrslitin. Island gat raunverulega ekki lent í betri riðU — meö Spáni, Skotlandi og Wales. Stuttar feröú í útileikina — landslið þjóöa sem viö þurfum ekki aö óttast sérstaklega. Gætum unnið hverja sem er á góöum degi. Isíöustu riölakeppni HM fyrir Spánarleikana var Island í riöli meö Wales og geröi þá frægt jafntefU í Swansea, 2—2, þar sem Ásgeir Sigurvinsson skoraöi bæöi mörk Islands. hsím. Evrópuriðlarnir sjð • 1. RHHLL: PóUand, Belgía, Grikkland og Albanía. (Sigurvegarhin í riðUnum fer til Mexíkó.) • 2. RIÐILL: V-Þýskaland, Tékkó- slóvakía, Svíþjóö, Portúgal og Malta. (Sigurvegarinn og sú þjóð sem hafnar í öðru sæti fara til Mexikó.) • 3. RIÐILL: England, N-Irland, Rúmenía, Tyrkland og Finnland. (Sigurvegarinn og sú þjóð sem hafnar í ööru sæti fara til Mexíkó.) • 4. RIÐII.L: Frakkland, Júgóslav- ía, A-Þýskaland, Búlgaría og Lúxemborg. (Sigurvegarinn og sú þjóð sem hafnar í ööru sæti fara til Mexíkó.) • 5. RIÐILL: Austurríki, Ungverja- land, HoUand og Kýpur. (Sigurvegar- innfertil Mexikó.) • 6. RIÐILL: Rússland, Danmörk, Irland, Sviss og Noregur. (Sigurvegar- inn og sú þjóö sem hafnar í ööru sæti faratU Mexíkó.) • 7. RDDILL: Spánn, Skotland, Wales og Island (sigurvegarmnfertil Mexíkó.) Leikir í HM fara fram á tímabiUnu 1. maí 1984 til 15. nóvember 1985. Leikið veröur heima og heiman. Þær þjóöir sem hafna í öðru sæti í riöh eitt, fimm og sjö leika um sæti í HM í Mexíkó. Sigurvegarinn tryggir sér farseöilinn en sú þjóö sem hafnar í ööru sæti leikur gegn sigurvegaranum í riðU Eyjaálfu, Ocecanian. Þar eru Ástralía, Nýja-Sjáland, Taiwan og Israel. Sigurvegari þar kemst í úrslita- keppnina í Mexíkó. Eins og sést á þessu geta fjórtán Evrópuþjóöir aö meðtöldum HM- meisturum Italíu, veriö í slagnum í HM í Mexíkó. -SOS Leikur Sigurðar og Þóris gladdi augað skoruðu báðir 10 mörk fyrir lið sín þegar Víkingur vann Hauka ígærkvöldi 21-27 í 1. deild íhandknattleiknum „Við fórum út í of hraðan bolta í fyrri hálfleik og misstum þá Víkingana of langt frá okkur. Og þó að Víkingar hafi gert margar vitleysur í þessum leik þá gerðum við enn fleiri,” sagði Þórir Gislason, Haukum, eftir að Víkingur hafði sigrað Hauka í leik liðanna í íslandsmótinu í handknattleik í íþróttahúsi Hafnarfjarðar í gærkvöldi. Lokatölur 27—21 eftir að Vikingar höfðu haft yfir 13—8 í leikhléi. Víkingar skoruðu fyrstu þrjú mörkin Siguröur Gunnarsson átti frábæran lelk. í leiknum en Haukum tókst að jafna 5— 5 og gott betur, þeir náöu forystunni 7—5 stuttu síöar. En þá kom afleitur kafli hjá þeim og Víkingar gengu á lagiö, skoruöu hvert markiö á fætur ööru. I leikhléi var munurinn oröinn fimm mörk, 13—8 og þaö var Siguröur Gunnarsson sem skoraði síöasta mark Víkinga í fyrri hálfleik meö lúmsku skoti beint úr aukakasti eftir aö leik- timalauk. Síöari hálfleikurinn endaði meö jafn- tefli 14—14 og geta Haukarnir þakkaö það Þóri Gíslasyni, sem fór hamförum í síöari hálfleiknum og skoraði í allt 10 mörk, hans besti leikur í langan tíma. Minnsti munur í síöari hálfleik var þrjú mörk, 19—16 og 20—17 en nær komust Haukarnir ekki. Víkingar léku af nokkru öryggi í síöari hálfleik sem nægöi þeim til sigurs í þessum leik ásamt góðum leikkafla í lok fyrri hálf- leiks. Sigurður Gunnarsson átti afbragðs- leik hjá Víkingi, sérstaklega í fyrri hálfleik en þá skoraði hann sjö mörk, ríflega helming marka liðs síns og mörg hver með glæsilegum langskot- um. Sigurður, ásamt þeim Ellert Vig- fússyni og Viggó Sigurðssyni, voru einna bestir Víkinga í þessum leik en einnig léku þeir Guðmundur fyrirliði, Steinar Birgisson og Hilmar Sigur- gíslasonágætlega. Mörk Vikings: Siguröur Gunnarsson 10 (2v), Viggó 6 (2v), Steinar og Guðmundur Guömundsson f jögur hvor og þeir Hilmar Sigurgíslason, Guömundur K. og Jakob Þórarinsson skoruðu eitt mark hver. Þórir Gíslason var mjög góöur hjá Haukum og þá sérstaklega í síöari hálfleik en þá skoraði hann átta mörk méð langskotum. „Eg er mjög ánægð- ur meö minn leik. Nýtinging var óvenjugóð, liggur mér viö að segja,” sagði Þórir eftir leikinn. Aðrir Haukar stóöu Þóri nokkuð að baki en þó voru þeir þokkalegir Sigur- jón Sigurðsson og Ingimar Haraldsson. Mörk Hauka: Þórir Gíslason 10, Hörður Sigmarsson 4 (lv), Ingimar Haraldsson 3, Sigurjón 2, Pétur 2 og Helgi Harðarsson skoraði eitt mark. Leikinn dæmdu þeir Ævar Sigurðs- son og Grétar Vilmundarson og komust þeir skammlaust frá leiknum. -SK. Mike England—slæmar minningar e ■. — J OLLÞ\ LEIKIE - Tottenham sigrai 2-0áWhite 1 „Þetta var frábær leikur tveggja snjallra liða og einmitt þegar Totten- ham virtist vera að gefa eftir undir lok- in tókst Marc Falco að skora annað mark Tottenham þremur mín. fyrir leikslok og tryggja liði sínu rétt í átta- liða úrslit UEFA-keppninnar,” sagði Peter Jones, þulur BBC, þegar Totten- ham sigraði Bayern Miinchen í síðari leik liðanna, 2—0, á White Hart Lane í Lundúnum í gærkvöld. Tottenham sigraði því samanlagt 2—1 en Bayern hafði sigrað í fyrri leik liðanna 1—0 í Miinchen. Bayem var eina vestur- þýska liðið sem eftir var í Evrópumót- unum og féll nú út. Furðulegt eins og vestur-þýsku liðin hafa staðið sig vel á Evrópumótunum undanfarin ár að nú er ekkert cftir og þó ekki komið nema í 8-Iiða úrslit. Bayem lék sterkan vamarleik framan af leiknum í gær, 4—4—2, meö Karl Heins Rummenigge sem aftur- liggjandi framvörö. Leikmenn liösins ætluöu greinilega aö reyna að halda fengnum hlut. Þaö var þó hættulegt. Tottenham var miklu meira meö knött- inn og ungu strákarair á köntunum hjá Lundúnaliðinu , Cook og Dick, sköpuðu spennu í vöra Þjóðverja. Mark Falco átti skot í þverslá marks Bayern á 10. mín. og Steve Archibald fékk þrjú all- góö færi í fyrri hálfleiknum. Hinum megin komst Dieter Hoeness í færi á 15. mín sem hann fór illa með og bak- vörðurinn Dremmler komst óvænt frír í gegn í lok hálfleiksins. RayClemence varöi frá honum. Tottenham byrjaði með miklum lát- um í síðari hálfleik, belgiski landsliös- maöurinn Pfaff hjá Bayern varöi snilldarlega frá Glen Hoddle en réð svo ekki við skot Archibald á 52. min. Hoddle tók aukaspymu vel. Roberts H Mark Falco skoraði síðara mark Tottenham rétt fyrir leikslok. (þróttir íþróttir iþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.