Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
35
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Þið hafið ekki lofað aö
skaöa ekki hina í
hópnum.
Var þetta allt tii þess eins) Það hlýtur meira
að stela úrunum, Honey?/ að liggja
að baki, Mumu.
Ég get ekki séð hvað er að.
Ég verð að kippa
innvolsinu úr.
Horfir þú mikið á\ Já, en
sjónvarp, frú ég þoli
Mína? i Wpqqíi
Hæ, krúttið, eru fleiri svona
skutlur á heimilinu?
Eg skil hvað þú
meinar, Mína! I
Ungt par með tvö lítil börn
óskar eftir 3ja herb. íbúð á leigu í
minnst 1 ár. Getur borgað fyrirfram-
greiðslu. Uppl. í síma 84436 eftir kl. 17
næstu daga.
Ung kona, menntaskólakennari,
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu
frá 1. janúar. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
20948.
Vantar nauðsynlega
3ja herb. íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í
síma 79032 eftir kl. 19.
Reglusöm hjón
með þrjú börn óska eftir 3ja eða stærri
2ja herb. íbúð á leigu í vesturbænum,
getum borgað 7000—7500 á mánuöi.
Uppl. í síma 14869 eftir kl. 17 föstudag.
Atvinnuhgsnæði
300 ferm gott skrifstofu-
eða iðnaðarhúsnæði til leigu, möguleiki
á leigu í tvennu lagi. Uppl. í síma 35130
eftirkl. 21.
Óska eftlr meðleigjanda
að góðu 88 ferm skrifstofuhúsnæði við
Borgartún, gæti verið svo til sér.
Uppl. í sima 25554 og 75514 á kvöldin.
Atvinna í boði
Starfskraftur óskast strax
í verslun í miðbænum sem verslar með
tölvuúr, tölvuspil, gjafavörur og fleira.
Reynsla af verslunar- og sölustörfum
æskileg. Umsóknir sendist DV merkt
„Starfskraftur 28”, fyrir kl. 22
fimmtudagskvöld.
Okkur vantar
vörö á herrasnyrtingu, þarf að geta
byrjað strax. Uppl. í síma 81585.
Sölufólk óskast til
að ganga í hús og selja ýmsan varning
á næstu vikum og mánuðum. Sérstak-
lega er óskaö eftir fólki víðs vegar úti á
landi. Góð sölulaun.Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-905
Ráðskona óskast
á sveitaheimili á Suðurlandi. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-739.
Atvinna óskast
Ungur maður óskar
eftir atvinnu, helst við akstur, en ann-
ars kemur allt U1 greina. Uppl. i síma
30995.
Fullorðin kona óskar
eftir vinnu margt kemur til greina, er
vön aö umgangast sjúka og þá sem
þarfnast hjálpar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-857.
37 ára reglusamur maður
óskar eftir atvinnu í lengri eða
skemmri tíma. Er vanur mörgu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 12218
eftir kl. 14.
Einkamál
Ung og glansandi.
Eg er bæði ung og glansandi
pappírskilja sem óskar eftir kynnum
við piparsveina á öllum aldri. Eg er
uppfuíl af uppástungum um hvernig
fara skal á fjörur við kvenfólk. Áhuga-
samir tryggi sér eintak. ENN ER VON
— handbók piparsveinsins, Fæst hjá
öllum betri bóksölum. Fjölsýn.
Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhUöa viðgeröir á
húseignum, jámklæðningar, þakvið-
gerðir, sprunguþéttingar, múrverk og
málningarvinnu. Sprautum einangrun-
ar- og þéttiefnum á þök og veggi. Há-
þrýstiþvottur. Uppl. í síma 23611.
Öll viðhaldsvinna húsa,
innan sem utan, gluggaviðgerðir, gler-
ísetning, uppsetning, innréttingar.
Viðarklæðningar í loft og á veggi. Al-
menn byggingarstarfsemi, mótaupp-
sláttur, fagmenn vinna verkið. Mæl-
ing, tímavinna. Tilboð, lánafyrir-
greiðsla. Símar 21433 og eftir kl. 18 í
33557.
Get bætt við mig verkefnum.
Húsaviðgerðir, nýbyggingar og
breytingar innanhúss sem utan. Smíð-
um strikuð gerefti og aðra skrautlista,
glugga og fleira. Tilboð eða tímavinna.
Bjarni Böövarsson, byggingameistari,
sérgrein, viðhald gamalla húsa. Símar
43897 og 45451.
Húsprýði.
Tökum að okkur viðhald húsa, járn-
klæðum hús og þök, þéttum skorsteina
og svalir, önnumst múrviðgerðir og
sprunguþéttingar aöeins með viður-
kenndum efnum, málningarvinna og
alls konar viðgerðir innanhúss. Vanir
menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla.
Sími 42449 eftir kl. 19.
Málverk
Hreingerningar
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í símum 33049 og 67086. Haukur og Guð-
mundur Vignir.
; Hreingerningafélagið SnæfeU.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús-
■gagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottayélar á iðnaðarhúsnæði,
teinnig hitablásarar, rafmagns eins-
fasa. Pantanir og upplýsingar í síma
23540. Jón.
Hólmbræður, hreingerningastöðin,
stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost-
um viö aö nýta alla þá tækni sem völ er
á hverju sinni við starfið. Höfum nýj-
ustu og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsunar og öflugar vatnssugur á
teppi sem hafa blotnað. Símar okkar
eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Ölafur
Hólm.
Hreingerningaf élagið Hólmbræður,
sími 30499 og 85028. Hreinsum teppi
með allra nýjustu djúpþrýstivélum og
hreingerum íbúöir, stigaganga og
stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur
betur út en tímavinna.
Hreingemingaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar. Hreingerningar,
teppahreinsun, gólfhreinsun og
kísilhreinsun. Einnig dagleg þrif hjá
verslunum, skrifstofum, stofnunum o.
fl. Símar 11595 og 28997.
Nýjung.
Djúphreinsum teppi og sæti í bílnum
þínum og bónum hann ef þú vilt.
Hreinsum og djúphreinsum teppi
heima hjá þér, einnig í fyrirtækjum og
stofnunum. Uppl. í síma 73994.
Vélahreingerningar.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun
með nýrri, fullkominni
djúphreinsunarvél með miklum sog-
krafti. Ath., er með kemisk efni á
bletti. Margra ára reynsla, ódýr og
örugg þjónusta, 74929.
Teppahreinsun.
Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng-
um og fyrirtækjum með háþrýstitækj- ■
um og góðum sogkrafti. Uppl. í síma
73187 og 15489.
Hreingerningarfélagið Ásberg.
Tökum að okkur hreingemingar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum.
Gerum föst verðtilboð ef óskaö er.
Vönduö vinna, gott fólk. Uppl. í símum
18781 og 17078.
Gólfteppahreinsim, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og
stofnunum með háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
.vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á
'ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
.steinn.sími 20888.
Hreingerningar.
Erum enn með okkar vinsælu hand-
hreingerningar á íbúðum og stigahús-
um, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
síma 53978 og 52809. Athugið að panta
jólahreingerninguna timanlega.
Þrif, hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingemingar og gólf-
teppahreinsun á ibúðum, stigagöngum
og fleiru, er með nýja djúphreinsivél
fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir
ullarteppi ef með þarf. Einnig hús-
gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir
menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035.
Myndlist.
Tek að mér að mála mannamyndir |
(portrett) á striga eftir ljósmyndum.
Kem í hús og tek Polaroid myndir og
mála eftir. 3ja daga afgreiðslufrestur.
Gefið unnustunni málverk af sér í jóla- j
gjöf. Uppl. í síma 72657 e. kl. 19.
Hreingemingar-gluggaþvottar.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum,
allan gluggaþvott og einnig tökum við
að okkur allar ræstingar. Vönduð
vinna, vanir menn, tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf.