Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 41 SBj Bridge Osló sigraöi (246 stig) í borgakeppni viö Gautaborg (244) og Arósa (169) en danska liöið var ekki fullskipað í öllum flokkum. Danski læknirinn Johannes Hulgaard vann besta spilið í keppninni, fjóra spaöa redoblaða í suöur eftir bestu vöm Oslóar. Vestur spilaöi út spaöafjarka. Norouk * DG953 ^ G8752 enginn * Á65 VkSTl 15 Ál/STUK ♦ 642 * K D4 <? ÁK1063 0 KD5 0 G 9874 + KG1042 + 87 SUÐUR + Á1087 <? 9 0 Á10642 + D93 Besta vörn spaði út. Læknirinn átti slaginn á ás, trompaöi lítinn tígul og spilaöi litlu hjarta frá blindum. Austur varöist mjög vel. Lét lítiö og vestur átti slaginn á drottningu. Spilaöi trompi. Blindur átti slaginn. Hjarta trompað, tígulás og síöan víxltrompaö þar til staðan var þannig. Norour * - G o -- + Á65 Vestur Au.ntur * 6 A - ^ - <? A O - O G * KG10 Supuk + -- •• O 10 + 093 + 87 Vömin haföi fengiö einn slag og Hulgaard haföi átt síðasta slag á eigin spil. Hann spilaði nú laufniu. Lét lítiö úr blindum, þegar tían kom frá vestri. Vestur gat tekiö trompslag sinn en varö síöan aö spila frá laufkóng. Lítið úr blindum og unniö spil, 830 til Arósa. A hinu borðinu var lokasögnin einnig 4 spaðar, doblaöir. Þar spilaöi vörnin aldrei spaða og spiliö var einfalt. Ásarnir tveir og átta slagir á tromp. 590. Skák A ólympíuskákmótinu í Luzem 1982 kom þessi staöa upp í skák van der Wiel og Mestel, sem haföi svart og átti leik. Einn leikur. ■ ■ ■ ■ m m, æ £ w,y w?,.y éOk. lÉl á illl ihhk w&, ísm. ^ m 1.----Hdl! og hvítur gafst upp. Það er eitt alveg sérstakt viö þennan stað, herra, þar eruengarbúöir. Slökkvilíð Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Hún fer vikulega þarna inn til aö láta heröa sig upp og lita. Lalli og Lína Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjamames, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Ákureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. des. — 8. des. er Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki, aö báðum dögum meötöldum. Þaö apótek sem' fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö I kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apétek Keflavikur. Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Ákureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótekm skiptast á sina vikuna hvort aö srnna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. Apótck Vcstmannaeyja: Opiö vú-ka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9- 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heúnilislækni, súni 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í súnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsmgar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðúmi í súna 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í súna 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsúigar hjá heilsugæslustöðinni í súna 3360. Súnsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Hcilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardcild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadciid: Heúnsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUadagakl. 15.30-16.30. ' Landakotsspítaii: Alia daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heúnsóknartúni. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sóivangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga ki. 15—16og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimílið Vifilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Stjörnuspá Spáin gUdlr fyrir föstudaginn 9. desember. Vatnsberúm (21. jan. -19. febr.): Gefðu ekki stærri loforð en þú getur með góðu móti stað- ið við. Þér hættir tU kæruleysis í starfi og gæti það haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Fiskarnir (20. fcbr. - 20. mars): Þér berast slæmar fréttir af f jármálum þínum og verður skapiö með stirðara móti af þeim sökum. Dveldu sem mest með f jölskyldunni og reyndu aö hvílast. Hrúturinn (21. mars-20. aprU): Farðu gætilega í f jármálum í dag og eyddu ekki umfram efni fyrir lánsfé. Dagurúin hentar vel tU ferðalaga og eúinig áttu gott með að nema nýja hluti. Nautið (21. aprU - 21. maí): Hafðu hemil á skapi þúiu og stofnaðu ekki til deUu á vúmustað án tUefnis. Eúibeittu þér að störfum þínum og reyndu að ljúka þeim verkefnum sem þú hefur tekið að þér. Tvíburarnir (22.maí-21. júní): Einhver vandamál koma upp á vinnustað þínum og ætt- irðu að einbeita þér að lausn þeirra. Þú tekur stóra á- kvörðun sem snertir einkalíf þitt. Finndu tima fyrir á- hugamáUn. Krabbúin (22. júní - 23. júlí): Taktu enga áhættu í f jármálum i dag og reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir í stað þess að treysta um of á góð- vildannarra. Kvöldið verður mjög ánægjulegthjá þér. Ljónið (24. júlí - 23. ágúst): Hafðu hemil á skapinu og stofnaðu ekki til deilna við ást- vúi þmn án tUefnis. Vinnufélagar þúiú reynast þér hjá lplegir í vandræðum þúium og ættirðu að endurgjalda þeúngreiðann. Meyjan (24. ágúst - 23. sept.): Forðastu ferðalög í dag vegna hættunnar á óhöppum. Skapið verður með stirðara móti og þú hefur áhyggjur af stöðu þúini á vinnustað. Þú hefur mikla þörf fyrir hvíld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Farðu varlega í fjármálum í dag og taktu engar stórar á- kvarðanir án þess aö ráðfæra þig við þér fróðari menn. Dagurinn hentar vel til ferðalaga í tengslum við starfið. Sporðdrekinn (24. okt. - 22. nóv.): Dagurinn hentar vel tU fjárfestinga. Sjálfstraust þitt er mikið og þú átt auðvelt meö að leysa úr flóknum við- fangsefnum. Heúnsæktu ættingja þinn í kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv. - 20. des.): Þér berast slæmar fréttir í dag sem koma þér úr jafn- vægi. Dveldu sem mest heima hjá þér og sinntu áhuga- málumþínum. Taktu engar stórar ákvarðanir. Stemgeitin (21. des. - 20. jan.): Farðu varlega í fjármálum og gættu þess að verða ekki vinum þínum háður í þeim efnum. Hafðu það náðugt í dag og súintu áhuga þúium á menningu og Ustum í kvöld. laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þúigholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: SóUieúnum 27, súni 36814. Op- ið mánud.—fdstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heún: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Súnatúni: mánud. og fúnmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardagafrákl. 14—17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- túni safnsins í júní, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartúni safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þúigholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík súni 2039, Vestmannaeyjar súni 1321. Hitavcitubilanir: Reykjavik og Kópavogur súni 27311, Seltjarnames sími 15766. Vatnsvcitubilanír: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súnar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, súni 53445. Súnabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, súni 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringúm. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarúinar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Krossgáta M' / * 3 n t? 7 r~ 1 w~ n /e 7f\ '3 /é> j r J n J r Lárétt: 1 fugl, 6 eins, 8 sýn, 9 kyn, 10 kvæöi, 11 svall, 13 viðurnefni, 14 spyrja, 16 blaö, 17 þreytu, 18 fæöa, 19 gangur, 20dropi. Lóörétt: 1 ljóö, 2 bók, 3 spilið, 4 öngul, 6 ávíta, 7 drengur, 11 venda, 12 kisu, 15 frystir, 17 eins. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 öryggi, 7 sýta, 9 æöi, 10 kraft, 11 nn, 12 upp, 14 lita, 16 ragna, 19 lúða, 20nuð,21 óð,22innti. Lóðrétt: 1 öskur, 2 rýr, 3 gafl, 4 gætinn, 5 iön, 6 lina, 8 tapaði, 13 prúö, 15 taut, 17gan,18óði, 1916.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.