Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 9
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Julij Kvitsinsklj, aðalfulltrúl Sovétmanna i Genfarviðræðunum um takmarkanir meðaldrægra kjarnorkuvopna, sést hér ganga af fundi en START-viðræðunum var haldið áfram. START-viðræð- unum lýkur Fulltrúar Bandaríkjanna og Sovét- „START”-viðræöunum í bili en þessi ríkjanna í Genfarviðræðunum um fundalota hófst 6. október. Fundurinn í flokkun langdrægra kjamorkuvopna dag er sá fjóröi síðan Sovétmenn hittast í dag og munu þá sovésku full- hættu viðræðunum um takmarkanir, trúamir segja af eða á um það hvort meðaldrægra kjarnorkuvopna vegna þessum viöræðum veröi haldið áfram uppsetningar fyrstu Pershing-2 og eftir áramót. stýrieldflauganna í V-Evrópu. START-viðræðumar hófust fyrir 17 Sovésku fulltrúarnir hafa þegar mánuðum og hafa gengið með tveggja boðaö að þetta veröi siðasti fundurinn í mánaða hléum. Útlönd Útlönd OPEC ætla ekki að lækka olíuna OPEC-ríkin þrettán eru ráðin í aö hopa hvergi fyrir sölutregðunni á olíu- markaönum og stefnir til þess aö þau muni samþykkja á ráðherrafundi olíu- sölusamlagsins að halda olíuverðinu áfram í 29 dollurum fatið. Fyrsta degi ráðherrafundarins lauk svo í Genf í gær að samþykkt var að fylgja enn samþykktum Lundúna- fundarins í mars síöasta. Virðist ekki annaö eftir en formsatriðið að skrífa undir. Á Lundúnafundinum hafði verið ákveðiö 29 dollara lágmarksverð og dagsframleiösla OPEC takmörkuð við 17,5milljónfötádag. Á framhaldsfundinum í dag verða að líkindum ræddar leiðir til eftirlits með hvemig einstök aðildarríki OPEC fylgi framleiðslukvótum. Og eftir er að ræða hvernig OPEC á að geta haldiö verðinu föstu, þrátt fyrir sölutregðu. ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Fæstánæsta blaðsölustað 9 SAMVINNUTRYGGINGAR BRJÓTA BLAÐ í TRYGGINGAÞJ ÖNUSTU rað ersjónarmið okkarhjá Samvinnutryggingum að seintverði nóg að gert í trygginga- og öryggismálum fjölskyldu og heimilis. Til þess að auðvelda fólki tryggingainnkaupin opnum við afgreiðslu í nokkra daga í desember í stórmarkaðnum Miklagarði. Hún er í beinu tölvu- sambandi við aðalskrifstofu okkar í Ármúlanum. Kosningar í Danmörku? I næstu viku verða fjárlög lögð fyrir danska þjóðþingið en í gærkvöldi var upplýst að það er alls ekki meiri- hluti fyrir frumvarpinu. Síðustu viku hefur veriö taugastríð í þinginu og nýlega þurfti ríkisstjómin í þriðja skiptið að sætta sig við aö verða í minnihluta við atkvæöagreiðslu um utanrikismál. Paul Schliiter forsætis- ráðherra og ráðuneyti hans sat þó áfram en nú þykir allt benda til þess aö ríkisstjómin verði aö segja af sér. Framfaraflokkurinn hefur lýst því yfir aö hann styðji ekki f járlagafrum- varpið og flokkurinn vill enn frekari sparnað á fjárlögunum eða allt að tiu milljörðum danskra króna. Það er einnig oröin hefð hjá Framfaraflokkn- umaðgreiöa atkvæði gegn fjárlögum. Jafnaðarmenn hafa hins vegar síðan 1929 greitt fjárlögum atkvæði, sama hverjir hafa setiö í stjórn. Nú vilja þeir hafa meiri áhrif á fjárlaga- gerðina. En stjómarliöar hafna kjör- umþeirra. Rótækir vinstri hafa ekki ákveðið enn hvaða afstöðu þeir taka til f járlag- anna. Brjóti jafnaðarmenn rúmlega hálfrar aldar hefð sina í afgreiðslu fjárlaga og fái stjómin ekki stuðning annars staðar frá verður boöaö til kosninga þann tíunda janúar næst- komandi. Guðjón i Kaupmannahöfn. Baskarsprengja viðbankana Þrjár sprengjur sprungu fyrir utan jafnmarga banka 1 Bilbao, stærstu borg Baska á Spáni. Slös- uðust 11 manns og þar af einn alvarlega. — Það er talið að ETA, hryðjuverkasamtök aðskilnar- sinna Baska, standi að þessum sprengitilræðum. Þjónusta Samvinnutrygginga Miklagarði: "É Starfsfólk okkar þar svarar öllum fyrirspurnum þínum um ^ tryggingamál án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. 2 Ef þú óskar eftir er gengið frá tryggingu strax, beint gegnum “ tölvukerfi okkar. Dæmi um verð á Heimilistryggingu: Andvirði 400.000,- Steinhús, kr. 1.524,- til eins árs. Andvirði 400.000,- Timburhús, kr. 1.994.- til eins árs. 3 Upplýsingabæklingar um fjölmarga tryggingavalkosti Sam- vinnutrygginga liggja frammi. A Núverandi viðskiptavinir Samvinnutrygginga geta m.a. fengið yfirlit "*yfir stöðu sína. Opnunartími fyrst um sinn: fimmtudaginn 8/12 - opið frá kl. 10-20 föstudaginn 9/12 - opið frá kl. 14-22 laugardaginn 10/12 - opið frá kl. 11-18 NÚ GETURÐU TRYGGT ÖRYGGI ÞITT, FJÖLSKYLDUNNAR OG HEIMILISINS TIL ALLS ÁRSINS MFfl FTNNT TTFPfT f IVTTTíT ACAPD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.