Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
47
Útvarp
Fimmtudagur
8. desember
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynninear. Tónleikar.
14.00 A bókamarkaðnum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 A frívaktinni. Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síödegístónleikar. Leonid Kog-
an og Elisabeth Gilels leika Sónötu
nr. 1 í C-dúr fyrir tvær fiölur eftir
Eugéne Ysaye / James Galway og
Martha Argerich leika Flautusón-
ötu í D-dúr op. 94 eftir Sergej Pro-
kofjeff.
17.10 Síðdegisvaka.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Erlingur Siguröar-
son flytur þáttinn. Tónleikar.
20.00 Leikrit: „Nautiö og meyjan”
eftir Knut Faidbakken. Leikgerö:
Anne-Karen Hytten. Þýöandi:
Olga Guörún Árnadóttir. Leik-
stjóri: Haukur Gunnarsson. Leik-
endur: Kristján Franklín Magnús,
Sigurjóna Sverrisdóttir og Arnór
Benónýsson.
20.55 Einsöngur í útvarpssal.
21.15 „Hver er náungi minn? Þáttur
um hjálparstarf kirkjunnar. Um-
sjón Gunnlaugur Stefánsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. OrÖ kvöldsins.
22.35 Ljóö og mannlíf. Umsjón:
Einar Amalds og Einar Kristjáns-
son. Lesari meö umsjónai-mönn-
um: Sigríöur Eyþórsdóttir.
23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurs-
syni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Kl. 14—16: Pétur Steinn Guömunds-
son og Jón Axel Ölafsson
sjá um laufléttan tón-
listarþátt og hafa frjálsar
hendurumvalogtal.
Kl. 16—17: Amerísk sveitatónlist.
Leikin veröa vinsæl
Country og Westem lög,
en slík hljómlist á marga
aödáendur hér á landi.
Kl. 17—18: Lög úr kunnum söngleikj-
um og kvikmyndum. Um-
sjónarmaöur hinn eini og
sanni Jón Olafsson.
Föstudagur
9. desember f h.
Kl. 10—12: Morgunútvarp: Umsjón
PáU Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson, Jón Olafsson
og Amþrúður Karlsdóttir.
Sjónvarp
Föstudagur
9. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
21.00 Glæður. Um dægurtónlist síö-
ustu áratuga. 4. Haukur Morthens.
Haukur Morthens rifjar upp söng-
feril sinn og syngur nokkur vinsæl-
ustu lög sín frá liðnum árum. Um-
sjónarmaöur Hrafn Pálsson.
Stjórn upptöku: Andrés Indriöa-
son.
22.00 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Agústsson og Helgi E. Helga-
son.
23.05 Lciöin. (Yol). Tyrknesk bíó-
mynd frá 1981. Handrit samdi Yö-
maz Guney en leikstjóri er Serif
Goren. Aðalhlutverk: Tarik Akan,
Serif Sezer, Halil Ergiin og Meral
Orhonsoy. Myndin er um þrjá
fanga sem fá viku leyfi til aö vitja
heimila sinna. Þeir búast von-
glaöir til feröar en atvikin haga
því svo aö dvölin utan fangelsis-
múranna reynist þeim lítt bæri-
legri en innan þeirra.„Leiðin” var
valin besta kvikmyndin á Cannes-
hátíöinni 1982. Þýðandi Jón
Gunnarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Rás 1 kl. 20.00 — Fimmtudagsleikritið:
NAUTIÐ OG MEYJAN
— at hyglisvert leikrit um unga stúlku sem er á flótta og
kemst í kynni við ungan homma
Tveir ungir leikarar, Kristján
Franklín Magnús og Sigurjóna
Sverrisdóttir, leika sín fyrstu hlutverk
í útvarpsleikriti sem flutt verður í út-
varpinu í kvöld. Leikritið heitir Nautiö
og meyjan eftir Knut Faldbakken í
þýöingu Olgu Guörúnar Arnadóttur.
Þau Kristján og Sigurjóna, sem út-
skrifuðust úr Leiklistarskóla Islands sl.
vor, leika aöalhlutverkin í þessu
athyglisverða leikriti. Aðrir leikendur
í því eru Arnór Benónýsson og Helgi
Skúlason. Leikstjóri er Haukur J.
Gunnarsson.
Leikritiö fjallar um unga súlku sem
er á flótta undan sambýlismanni sín-
um og leitar ásjár ung stúdents sem
skýtur yfir hana skjólshúsi. Meö þeim
takast allóvenjuleg kynni sem veröa til
þess aö rjúfa þá éinangrun sem hann
hefur lifað í vegna þess aö hann er
hommi. Sambúö þeirra veröur allviö-
. burðarík og átakasöm enda eru viöhorf
þeirra til lífsins nokkuö ólík.
Leikritið byrjar kl. 20.00 og tekur
flutningur þess 55 mínútur.
-klp-
Ráslkl. 20.55:
Sjónvarpsþulan
fyrrverandi tekur
lagið í útvarpssal
Rás 1 kl. 21.15 — Hver er náungi minn?
Hjálparstofnun
kirkjunnar í beinu
sambandi
við hlustendur
I kvöld kl. 21.15 verður á dagskrá út-
varpsins þáttur í umsjá Gunnlaugs
Stefánssonar guöfræöings er nefnist
Hver er náungi minn? I þættinum verö-
ur f jallað um hjálparstarf kirkjunnar.
Aö sögn Gunnlaugs mun þátturinn
byggjast á viðtölum viö einstaklinga
sem starfað hafa beint aö hjálparstarfi
á meðal fátækra. Þá verður reynt aö
leita svara viö spurningum um hvort
og hvernig hjálpin kemst til skila, þ.e.
hvaða árangri starfið nær. Einnig mun
veröa fjallað um ábyrgö okkar, sem
höfum til hnífs og skeiðar, gagnvart
þeim sem hungraöir eru og þjáöir.
Gunnlaugur sagði að seinni hluti
þáttarins í kvöld yröi í beinni útsend-
ingu þar sem hlustendum gæfist tæki-
færi til aö hringja og bera fram spurn-
ingar til Guðmundar Einarssonar,
framkvæmdastjóra Hjálparstofnunar
kirkjunnar, um málefni hjálparstarfs-
ins. Símanúmerið er 22260 á tímanum
21.45-22.15. -klp-
Gunn/augur Stefánsson guö-
fræðingur, umsjónarmaður þátt-
arinsikvötd.
Þaö þekkja margir landsmenn
andlitiö í þessari mynd úr íslenska
sjónvarpinu. Þetta er Hrönn Hafliöa-
dóttir sem lengi var þulur í sjónvarpinu.
Hrönn er einnig mjög góð söngkona og
í kvöld gefst okkur tækifæri til aö heyra
hana syngja í útvarpinu. Þar syngur
hún sex þýsk lög eftir Johannes
Brahms og fimm lög eftir Karl O.
Runólfsson. Olafur Vignir Albertsson
leikur undir á píanóiö. Hrönn læröi
söng hjá hinni frægu söngkonu Göggu
Lund og fór síðan í Söngskólann. Eftir
það hélt hún til náms í Vínarborg og
hefur víöa sungið opinberlega eftir aö
hún kom frá námi þaöan. -klp-
w
VerObréfamarkaOur
Fjárfestingarfélagsins
Læk|argötu12 101 Reykjavik
lónaóarbankahusinu Simi 28566
GEIMGI VERÐBRÉFA
8. DES. 1983.
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
RÍKISSJÓÐS:
1970 2.
1971 1.
1972 1.
1972 2.
1973 1.
1973 2.
1974 i.
1975 1.
1975 2.
1976 1.
1976 2.
1977 1.
1977 2.
1978 1
1978 2.
1979 1.
1979 2.
1980 1.
1980 2.
1981 1.
1981 2.
1982 1
1982 2
19831.
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur A
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
flokkur
. flokkur
. flokkur
flokkur
16.551,64
14.605,83
12.646,76
10.710,56
7.597,55
6.936,52
4.787,74
3.943,32
2.971,35
2.815,65
2.238,46
2.066, 7<
1.733,84
1.408,04
1.107,68
933,78
721.66
598,11
470,21
403,92
299,90
272,55
203.66
158,01
Meöalávöxtun ofangreindra flokka
umfram verðtryggingu er 3,7—
5,5%.
VEÐSKULDABRÉF
ÓVERDTRYGGÐ
Sölugengi m.v. nafnvexti og eina af-
borgun á ári.
12% 14% 16% 18% 20% 33%
1 ár 75 77 78 80 81 87
2ár 61 62 64 66 68 77
3ár 51 53 55 57 59 69
4ár 44 46 48 50 52 64
5ár 39 41 43 45 47 60
Seljum og tökum í umboössölu
verötryggö spariskírteini ríkis
sjóðs, happdrættisskuldabréf rikis-
sjóös og almenn veöskuldabréf.
Höfum víötæka reynslu í verö-
bréfaviðskiptum og fjármálalegri
ráögjöf og miölum þeirri þekkingu
án endurgjalds.
(ivaii; Verðbréfamarkaður
Fjárfestingarfélagsins
Lækiargötu 12 101 Reykjavik
lónaðarbankahusinu Simi 28566
Veðrið
Noröaustanátt um land allt
næsta sólarhringinn, éljaveöur
víða um noröan- og austanvert
landið, en léttir til um sunnanvert
landið, heldur kólnandi veöur.
Veðrið hér
ogþar
Klukkan 6 í morgun: Akureyri
snjókoma —1, Bergen rigning 7,
Helsinki léttskýjaö —5, Kaup-
mannahöfn skýjaö 2, Osló rigning á
síöustu klukkustund 1, Reykjavík
alskýjaö 3, Stokkhólmur alskýjaö
0, Þórshöfn súld7.
Klukkan 18 í gær: Aþena skýjað
11, Berlín skýjaö 1, Chicagó létt-
skýjaö —4, Feneyjar léttskýjaö 3,
Frankfurt léttskýjað 2, Nuuk skýj-
aö —10, London mistur 3, Luxem-
borg skýjaö 1, Las Palmas létt-
skýjað 21, Mallorca léttskýjað 11,
Montreal snjókoma —8, New York
léttskýjaö 4, París þoka 1, Róm
heiöskírt 7, Malaga heiöskírt 15,
Vín léttskýjaö 0, Winnipeg snjó-
koma á síöustu klukkustund —12.
Gengið
GENGISSKRÁNING
nr. 232 - 08. desember 1983 kl. 09.15.
Eining KAUP SALA
1 Bandarikjadollar 28,400 28,480
1 Sterlingspund 40,804 40,919
1 Kanadadollar 22,829 22,893
1 Dönsk króna 2,8637 2,8718
1 Norsk króna 3,7091 3,7196
1 Sænsk króna 3,5436 3,5536
1 Finnskt mark 4,8697 4,8834
1 Franskur franki 3,4215 3,4311
1 Belgiskur franki 0,5126 0,5141
1 Svissn. franki 12,9900 13,0266
1 Hollensk florina 9,2768 9,3029
1 V-Þýsktmark 10,3890 10,4183
1 ítölsk lira 0,01715 0,01719
1 Austurr. Sch. 1,4749 1,4791
1 Portug. Escudó 0,2180 0,2187
1 Spánskur peseti 0,1806 0,1811
1 Japanskt yen 0,12159 0,12193
1 Írskt pund 32,333 32,424
Belgiskur franki 0,5055 0,5069
SDR (sérstök 29,6645 29,7481
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
TOLLGENGI
FYRIR DESEMBER
1 Bandaríkjadollar
1 Sterlingspund
1 Kanadadollar
1 Dönsk króna
Norsk króna
Sœnsk króna
Finnskt mark
Franskur franki
Belgiskur franki
1 Svissn. franki
1 Hollensk florina
1 V-Þýskt mark
ítölsk líra
Austurr. Sch.
Portug. Escudó
Sspánskur peseti
Japanskt yen
1 írskt pund
Belgískur franki
SDR (sórstök
dróttarróttindi)
28,340
41,372
22,859
2,8926
3,7702
3,5545
4,8946
3,4327
0,5141
12,9851
9,3187
10,4425
0,01727
1,4834
0,2193
0,1819
0,12044
32,463
0,5080
29,7474