Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 24
32 DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Tölvur Tilsölu erVic —20 heimilistölva ásamt segulbandi, Super expander (3 K) 8 K aukaminni og 20 leikjum, og einnig notendahandbók á íslensku. Athugiö tölvan er enn í. ábyrgö. Uppl. í síma 92-8304 eftir kl. 19. Til sölu leikir fyrir Atari tölvur, t.d. Donkey Kong, Jumbo, Jet pilot, Zaxxon, Astro Chase, einnig til sölu Atari leiktæki meö 5 ' leikjum. Uppl. í síma 83786 eftir kl. 17. Ljósmyndun Óska eftir winder á Olympus vél. Uppl. í síma 10194. Til sölu Nikon FE ásamt standard-linsu á mjög góðu veröi. Uppl. í síma 50383. Sjónvörp Gott sjónvarp óskast, svarthvítt eöa lit. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-876. Vantar þig litsjónvarp? Odýr 22” litsjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 74320 á skrifstofutíma. Video Hafnarfjörður: Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS-myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla virka daga frá kl. 17—22, laugar- daga frá kl. 15—22 og sunnudaga kl. 15—21. Videoleiga Hafnarfjaröar, Strandgötu 41, sími 54130. Tii sölu notaðar original videospólur. Uppl. í síma 46777 frá kl. 14—23 alla daga vikunnar. Video — VHS — Beta Erum meö gott úrval í Beta og VHS. Nýkomið efni með ísl. texta og stór sending í VHS. Leigjum einnig út tæki. Nýjung: Afsláttarkort-Myndir á kjara- pöllum-Kreditkortaþjónusta. Opiö virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Is-video, Smiðjuvegi 32, Kópavogi (ská á móti Húsgagna- versluninni Skeifunni), sími 79377. Videospólur og tæki í miklu úrvali. Höfum einnig óáteknar spólur og hulstur á lágu verði. Kvik- myndamarkaðurinn hefur jafnframú Betamax spólur og tæki, auk 8 mm og 16 mm kvikmynda sýningarvélar og margt fleira. Sendum um land allt. Opiö alla daga frá kl. 14—23. Videoklúbburinn, Stórholti 1, sími 35450, og Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. VHS, VHS, VHS. Leigjum út myndbönd fyrir VHS með og án íslensks texta, gott úrval. Erum einnig meö tæki. Opið frá kl. 13—23.30 virka daga og kl. 11—23.30 um helgar. Videoleigan, Langholtsvegi 176, sími ;85024. ' ' Ódýrar videospólur. Til sölu 3 tíma óáteknar VHS video- spólur, toppgæöi. Verö aðeins kr. 640. Sendum gegn próstkröfu. Hagval sf., simi 22025. Hafnfirðingar. Videomyndin, ný myndbandaleiga að Stekkjarhvammi 7 Hafnarfiröi, sími 51472. Gott úrval í VHS, opiö ímánudaga-föstudaga 17—22, laugar- Jdaga og sunnudaga 14—22. Reyniö viö- Iskiptin. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta myndbönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum not- uð Beta myndsegulbönd í umboössölu. Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. Sony Beta videotæki, lítið notaö, til sölu. Uppl. í síma 75284. U-MATIC klippiaðstaða (Off Line og On Line Editing), tilvalið fyrir þá sem vilja framleiöa sitt eigiö myndefni, auglýsingar eða annaö efni. Fjölföldun fyrir öll kerfin. Bjóöum góö og ódýr myndbönd í framleiðsluna. Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A. VHS video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opiö mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Leigjum út myndbönd og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi, mikiö úrval af góðum myndum meö ís- lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar- ar bæöi tíma og bensínkostnaö. Erum einnig meö hiö hefðbundna sólar- hringsgjald. Opiö virka daga frá kl. 9— 21 og um helgar frá kl. 17—21. Mynd- bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbær, Ármúla 38, sími 31133. Videohornið, Fálkagötu 2, sími 27757. Opið alla daga frá kl. 14—22, úrval mynda í VHS og- Beta. Lítiö inn. Videohornið. Videoleigan Vesturgötu 17 sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS, einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu veröi. Opiö mánudaga til miðvikudaga kl. 16—22, fimmtudaga og föstudaga kl. 13—22, laugardaga og sunnudaga kl. 13-22. Myndbanda- og tækjaleiga, söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Leigj- um út VHS tæki og spólur. Höfum gott úrval af nýju efni meö og án ísl. texta. Erum alltaf að bæta viö nýju efni. Selj- um einnig óáteknar spólur. Opið alla daga frá kl. 9.30—23.30, nema sunnu- daga kl. 10.30-23.30. Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460; Videosport, Ægisíöu 123, sími 12760. Athugiö: Opiö alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur, Walt Disney fyrir VHS. Dýrahald Hestamenn! Til sölu tveir básar í 6 bása hesthúsi viö Kaldárselsveg í Hafnarfiröi. Uppl. ísíma 79200 ádaginn. 6 vetra hestur undan Fáfni 747 til sölu. Uppl. í síma 99-6195 á kvöldin. Sörli heldur fræðslufund fimmtudaginn 8. des. í Slysavarna- húsinu. Gunnar Bjarnason kemur og sýndar veröa kvikmyndir. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Aö marggefnu tilefni vill Hunda- ræktarfélag Islands benda þeim sem ætla aö kaupa eöa selja hreinræktaða hunda á aö kynna sér reglur um ætt- bókarskráningu hjá félaginu áöur en kaup eöa sala fer fram. Einnig viljum viö leggja áherslu á aö viðurkennd ættartala á aö fylgja hverjum hrein- ræktuöum hundi. Nánari uppl. í síma 99-1627 eöa 44984. 3 skagfirskir folar. 3 folar á misjöfnu tamningastigi, undan úrvalshestum til sölu. Uppl. í síma 92-3653 eftir kl. 18. . Hnakkur. Vandaöur íslenskur hnakkur til sölu. Lítiö notaöur. Uppl. í síma 26037. Fjörugur, 6vetra, brúnskjóttur hestur til sölu. Uppl. í síma 17108. Jólagjaf ir handa hestamönnum. Sérhannaðir spaöa- hnakkar úr völdu leöri, verö 4331, Jófa öryggisreiðhjálmar, beisli taumar, ístöð, stangamél, íslenskt lag, hringa- inél, múlar, ístaðsólar, verö aöeins 339 parið, kambar, skeifur, loöfóöruö reið- stígvél, verö 892 og margt fleira fyrir- hestamenn. Kreditkortaþjónusta. Opið laugardaga, Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Póstsendum. Hestamenn hestamenn. Skaflaskeifur, verö frá kr. 350 gang- urinn, reiöstígvél fyrir dömur og herra í þrem víddum, reiðbuxur fyrir dömur, herra og böm, hnakkar, beisii, múlar, taumar, fóöurbætir og margt fleira. Einnig HB. beislið (hjálparbeisli viö þjálfun og tamningar). Þaö borgar sig • aö líta inn. Verslunin Hestamaðurinn Armúla 4, sími 81146. Amazon auglýsir: Þú færö jólagjöfina fyrir gæludýrið þitt hjá okkur. Mikið úrval af jólaskokk- um, nagbeinum, leikföngum og ýmis konar góðgæti fyrir gæludýr. Fuglar í úrvali, fiskar, hamstrar, naggrísir, kanínur og mýs. Sendum í póstkröfu. Amazon, Laugavegi 30, sími 16611. Einnig er opiö að Hraunteigi 5 frá 15— 22 alla daga. Sími 34358. Hesta- og heyflutningar. Uppl. í símum 50818, 51489 og 92-6633, Sigurður Hauksson. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urösson. Flytjum hey og hesta. Vilhjálmur Olafsson, sími 50575 og Guðmundur Olafsson, sími 51923. Hjól Til sölu Suzuki GT, 2 cyl. með rafstarti. Uppl. í síma 74021. Róbert. Gefðu þér jólagjöf. Til sölu glæsileg Honda XL 500 S árg. 1981, ekin 4.500 km. Skipti möguleg á ódýru Motocross hjóli (YZ—125). Uppl. í síma 92-1109 eftir kl. 20. Yamaha MR 50 ’78 til sölu, þarfnast lagfæringar, einnig á sama staö Honda CB 90. Uppl. í síma 71800. Byssur Opið hús hjá Skotveiðifélagi íslands fimmtudagskvöld 8. des. kl. 20.30 í félagsheimilinu Veiðiseli, Skemmu- vegi 14, L — gata Kópavogi. Jóhannes Briem, gamalreyndur fjallarefur, leiö- beinir um notkun áttavita og landa- korta og spjallar um neyöarútbúnað í veiðiferöum auk helstu atriöa í hjálp í viðlögum. Svartasta skammdegið er í algleymingi. Veiöimenn fariö varlega í fjöllum og verið ætíö með nauösynleg- an útbúnað. Áhugafólk velkomið. Heitt á könnunni. Safnarinn Ný f rímerki 6. des. (Kristján Eldjárn), umslögin komin. Færeyska blokkin fyirrliggjandi handa áskrifendum. Kaupum ísl. gull- og silfurpen. 1974. Jólagjöf frímerkja- safnarans er Lindner Album fyrir íslensk frímerki. Frímerkjahúsiö, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstööin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Til bygginga Til sölu einangraður vinnuskúr 7 ferm meö raftöflu og ofni. Einnig mótatimbur 1X6” og 2X4”,. vatnslímdar spónaplötur fjögur pör bílskurðshurðarjárn og þrjár lítið gallaöar innihuröir. Uppl. í síma 83606 á daginn og 45779 og 66973 á kvöldin. Mótatimbur til sölu, lx6ogl 1/2x4. Uppl.ísíma 67066 eftir kl. 20. Bátar 2ja tonna trillubátur til sölu fyrir sama og ekki neitt. Uppl. í síma 19367 milli kl. 21 og 22, Jóhannes. BMW dísil bátavélar. Eigum til afgreiöslu meö stuttum fyrirvara 30 og 45 ha.vélar í trilluna.. Einnig í hraöfiskibátinn bæði 136 og 165' ha vélar meö skutdrifi. Gott verö og greiðsluskilmálar. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Bátur óskast. Oskum aö kaupa plastbát, 2 1/2—3 1/2 tonn. Uppl. í síma 77182 á kvöldin. Útgerðarmenn. Vantar 30—90 tonna báta fyrir góða kaupendur, vantar alltaf allar stærðir af bátum á skrá. Bátur og búnaður, Borgartúni 29, síæmi 25554. Bátur óskast. Bátur óskast til leigu sem fyrst, æskileg stærö 20—30 tonn. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-756. Bátur óskast'. Trilla eöa fiskihraöbátur óskast, ýmsar stæröir og gerðir koma til greina. Uppl. í síma 96-62358. SV-bátar Vestmannaeyjum auglýsa: Nú er rétti tíminn til þess aö staöfesta pöntun á trefjaplastbáti fyrir voriö. Framleiöum 20 og 25 feta planandi fiskibáta og 26 feta fiskibát (Færeying). Leitið frekari upplýsinga varðandi verö og okkar sérstöku lána- kjör. Skipaviögerðir hf., Vestmanna- eyjum, sími 98-1821, kvöldsími 98-1822, kvöldsími í Reykjavík 36348. Flug Tll sölu er TF-LUX sem er Cessna Skyhawk árg. 1978. Vélin er fullbúin blindflugs- tækjum. Uppl. í símum 93-5144 og 93- 5151. Fasteignir Til sölu er lítiö einbýlishús í Höfnum, 4 herb á 2 hæðum, samtals um 70 fm. Uppl. í síma 92-6948 e. kl. 19. Verðbréf Peningamenn takiö eftlr. Þarf aö selja mikiö magn af vöru- víxlum og veröbréfum, mjög góö kjör í boöi. Tilboö merkt „Stórviðskipti” sendist DV sem fyrst. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaösþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Varahlutir Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir í: Austin Allegro 77, Simca 1100’75 Bronco ’66 Comet ’73 Cortina ’70—’74 Moskvitch 72 Fiat 132,131 73 VW Fiat 125,127,128 Volvol44Amason Ford Fairlane ’67 Peugeot 504 72 Maverick ^4,204 Ch. Impala 71 Citroen GS, DS Ch. Malibu 73 Land Rover ’66 Ch. Vega 72 skoda 110 76 Toyota Mark II 72 Saab96 Toyota Carina 71 Trabant Mazda 1300 73 Vauxhall Viva Morris Marina Ford vörubíll 73 Mini 74 Benz 1318 Escort 73 Kaupum bíla til niðurrifs. Póst- sendum. Veitum einnig viðgerðar- aðstoö á staönum. Reyniö viðskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokaðsunnudaga. Alternatorar-startarar. Audi, BMW, Volvo, Simca, Talbot, VW Passat, Golf, Skoda, Fiat, Lada, Toyota, Datsun, Mazda, Mitsubishi, Honda, Mini, Allegro, Cortina, Escort, Benz dísil, Perkings dísil, Ford dísil, Volvo, 24 v., Scania, 24 v., Benz 24 v. o. fl. Þyrill, varahlutaverslun, Hverfis- götu 84,101 Reykjavík, sími 29080. Tll sölu jeppadekk, 4 stk. Monster Mudder, 14 x 35 x 15, eins árs gömul, aldrei komið á felgu, betri en ný. Uppl. í síma 76326. Til sölu notaðir varahlutir: Toyota Corolla árg. 79, Comet árg. 72, Cortina árg. 74, Datsun 1200, Morris Marina. Uppl. í síma 78036. Bílapartar — smiðjuvegi D 12, sími 78540 Varahlutir — ábyrgð — kreditkorta- þjónusta — dráttarbill. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiöa, þ. á m.: A. Allegro A. Mini Audi Buick Citroen Chevrolet Datsun Dodge . Fiat Ford Galant H. Henschel Honda Hornet Jeepster Lada Land Rover Mazda Mercedes Benz 200 Mercedes Benz 608 Oldsmobile Opel Peugeot Plymouth Saab Simca Scout Skoda Toyota Trabant Wagoneer Wartburg Volvo Volkswagen Abyrgð á öllu, þjöppumælum allar vél- ar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiða- flutninga. Eurovard kreditkortaþjón- usta. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs gegn staögreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bílapartar, Smiöjuvegi D12 200 Kópavogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar geröir, t.d. Appliance, American Racing, Craga;, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniöinu frá umboösaöilum okkar í Evrópu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett, kveikjur, millihedd, flækjur, sóllúgur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, olíukælar, GM skiptikist, læst drif og gírhlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið sérstök upplýsingaaöstoð viö keppnisbíla hjá sérþjálfuðu starfsfólki okkar. Athugiö bæöi úrvalið og kjörin. Ö.S. umboöiö, Skemmuvegi 22 Kópavogi. Opið 14—19 og 20—23 virka daga, sími 73287, póst- heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox 9094 129 Reykjavík. Ö.S. umboðiö, Akureyri, sími 96-23715. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiöa. Ábyrgð á öllu. Erum aö rífa: Suzuki SS 80 ’82 Mitsubishi L 300 ’82 Lada Safir ’81 Lada Combi ’81 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 Ch. Nova 74 Ch. pickup íBlaser) 74 Dodge Da rt Swinger 74 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiöjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Öskum eftir Austin Allegro 1500, Fiat 132, 5 gíra, meö 2000 vél, Cortinu 1600—2000 og fleiri bílum til niöurrifs. Til sölu á sama stað mikið úrval vara- hluta í ýmsar gerðir bifreiöa og Esslinger lyftari meö 1 1/2 tonns lyftigetu. Bílapartasalan viö Kaldár- selsveg, Hafnarfiröi, símar 54914 og 53949. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góöum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, huröir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Benz 220 dísil árgerð 71 til sölu með bilaða vél, til niöurrifs, gír- kassi í Bronco ’66, gírkassi og vél í Escort 74, Swing hjól, pressa og kúplingshús á Dodge 318. Uppl. í síma 99-1878 á kvöldin. Til sölu Scout vél 304 cub. ásamt sjálfskiptingu og milli- kassa. Uppl. í síma 93-7357 milli kl. 17.30 og 20. og matartíma um helgar. Til sölu disilvélar, 4 cyl. Benz 314, ekinn 90.000 km og önnur sem þarfnast upptekningar. Hentugar í Blazer eöa álíka bíla. Uppl. í síma 72415 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.