Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 32
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983.
Andlát
Birgitta Sigríður Jénsdðttir lést 30.
nóvember sl. Hún fæddist að
Blönduholti í Kjós 22. ágúst 1895. Voru
foreldrar hennar Jón Stefánsson og'
Sigríður Ingimundardóttir. Birgitta
læröi aö sauma á Saumastofu Siguröar
Guömundssonar og fékk meistar-
réttindi þaöan sem dömuklæöskeri
Hún stofnaði saumastofu á Bergþóru-
götu og síðar á Snorrabraut. Utför
Birgittu veröur gerð frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 13.30.
Jenný Guöbrandsdóttir, Lönguhlíö 3,
verður jarösungin frá Dómkirkjunni
föstudaginn9.desembernk.kl. 13.30.
Sveinn Guönason, ljósmyndari frá
Eskifirði, Mávahh'ö 39 Reykjavik,
veröur jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 9. desember kl.1
13.30.
Gunnar Thorarensen, Hafnarstræti 6
Akureyri, semlést4. desember, veröur
jarösunginn frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 10. desember kl. 13.30.
Elísabet Dungal lést 1. desember sl.
Hún fæddist 11. ágúst 1898. Elísabet
giftist Jóni Dungal. Eignuöust þau
hjón þrjú börn. Utför Elísabetar
veröur gerö frá Fossvogskapellu í dag
kl. 13.30.
Guðfinnur Magnússon, Austurbrún 39
Reykjavík, veröur jarösunginn frá
Fossvogskirkju sunnudaginn 9. desem-
ber kl. 16.30.
Margrét Jónsdóttir, Skipasundi 25
Reykjavík, veröur jarðsungin frá
Fossvogskapellu föstudaginn 9.
desember kl. 10.30.
Eggert Jóhannesson póstmaöur,
Skálagerði 3 Reykjavík, veröur jarö-
sunginn frá Bústaöakirkju föstudaginn
9. desember kl. 15.
Sigurlaug Sveinsdóttir, frá Hlíö í
Höröudal, Litlagerði 3 Reykjavík, and-
aðist 6. desember sl. á Vífilsstaöa-
spítala.
Árni Sigurðsson frá Vindási, Kol-
hreppi, Samtúni 30 Reykjavík, lést
aðfaranótt 26. nóvember í Borgar-
spítalanum. Bálför hefur farið fram í
kyrrþey aö ósk hins látna.
Trésmíðaverkstæöi
til sölu á Reykjavíkursvæðinu
Trésmíðaverkstæöi til sölu á góöum stað á Reykjavíkursvæö-
inu, hentar vel 2—3 mönnum.
Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer á augl-deild
DV, Þverholti 11, merkt: „Trésmíðaverkstæöi 001” fyrir 13.
desember nk.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
Oskum eftir tilboöum í daglega ræstingu á marm-
aragólfi í anddyri hótelsins.
Nánari upplýsingar á
skrifstofu hótelstjóra.
í gærkvöldi í gærkvöldi
ROKK A MILLIRASA
Þaö er svo mikið aö gerast í út-
varpsmálum þessa dagana aö það
væri ef til vill ómaksins vert aö taka
sér frí frá vinnu í svo sem einn til tvo
daga og rokka á milli rása heima í
rúmi.
Rás tvö kom alveg á réttum tíma
og teflir fram réttum mönnum á
réttum staö. Það er aö vísu enn erfitt
aö átta sig á stefnumótun dagskrár-
innar en ef til vill er rétt að láta hana
mótast af sjálf u sér fremur en aö ríg-
halda í einhverja stefnu sem ekki
nær takti viö daginn.
En það er meö rás tvö eins og krí-
una sem flýgur af steininum, þær
skilja harla litiö eftir. ööru máli
gegnir hins vegar meö gömlu gufu-
rásina. Hún er uppfull af hvers kyns
fróðleik og sýndist mér í gær að hún
heföi sjaldan eöa aldrei verið mett-’
ariaf honum.
Að vanda gat maður verið nokkuö
ánægöur meö fréttatímana og gott er
til þess aö vita aö tilhögun kvöld-
frétta skuli hafa fest í sessi.
Svo hefur hinn merkasti frétta- eöa
fréttaskýringaþáttur skotiö upp
kollinum undir því saklausa nafni
Síðdegisvakan, undir stjórn Páls
Heiðars Jónssonar og Páls Magnús-
sonar. Þeir félagar eru vel í takt viö
atburöi stundarinnar svo ég sem
blaðamaöur yrði nauöugur aö hlusta
en j áta aö ég geri þaö vil jugur.
Þá kann ég alltaf vel aö meta þátt-
inn Á bókamarkaðnum í höndum
Andrésar Björnssonar og Dóru
Ingvadóttur. Ihaldssemi mín er
komin á þaö stig aö án þessa þáttar
fyndist mér ekki vera aö koma jól.
Gamla gufurásin klikkti svo út
meö þættinum útlöndum, meö ýmsu
fróöleiksefni héðan og þaðan úr
hinum stóra heimi, sem ekki á heima
í venjulegum fréttatímum. Eg spái
þessum þætti langlífi ef
þremenningamir sem aö honum
standa passa upp á aö hafa pistlana
stutta og krydda örlítiö meira meö’
tónlist á milli. I stuttu máli: Rás tvö
er hiö ágætasta innlegg og er engu
líkara en aö hún hafi blásið í stórsegl:
rásareitt. - Gissur Sigurösson.
Þóra Guönadóttlr lést 1. desember sl.
Hún fæddist í Sigluvík. Svalbaröa-
strönd, 24. september 1899, dóttir hjón-
anna Guöna Bjarnasonar og Indiönu
Kristjánsdóttur. Þóra starfaöi lengst
af í vinnumennsku í Reykjavík. Utför
hennar verður gerð frá Fossvogskirkju
í dag kl. 15.00.
Aðalheiður Albertsdóttir, Glaðheimum
14 A Reykjavík, verður jarösungin frá
Langholtskirkju föstudaginn 9. desem-
berkl. 10.30.
Þorleif Eiríksdóttir frá Dagsbrún
Neskaupstaö, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 9. desem-
ber kl. 15.
Jóhanna Kristjánsdóttir, Miðvangi 41
Hafnarfirði, lést á gjörgæsludeild
Borgarspítalans þriöjudaginn 6.
desember.
Gísli Gestsson, Skólagerði 65 Kópa-
vogi, lést þriöjudaginn 6. desember.
Baldvin Trausti Stefánsson andaöist í
Landspítalanum þriöjudaginn 6.
desember.
Fundir
Stofnfundur
Stofnfundur íþróttadeildar Snarfara verður
haldinn sunnudaginn 11. desember 1983 á
Hótel Loftleiðum (Bíósal) og hefst kl. 14.
Stjóm- og undirbúningsnefnd.
Sálarrannsóknarfélagið
í Hafnarfirði
heldur jólafund fimmtudaginn 8. desember
nk. í Góðtemplarahúsinu og hefst hann kl.
20.30. Dagskrá: Guðmundur Sveinsson
skólameistari flytur ræðu, upplestur: Bima
H. Bjarnadóttir — samleikur á selló og píanó:
Stefán Arnarsson og Erla Stefánsdóttir.
Stjórain.
Kvennadeild Slysavarnafél-
ags
íslands í Reykjavík
heldur jólafund sinn að Hótel Borg mánudag-
inn 12. desember kl. 20.00. Flutt verður jóla-
hugvekja og helgileikur, skyndihappdrætti að
ógleymdu jólakaffinu. Félagskonur fjöl-
menni og taki með sér gesti. Konur em beðn-
ar að mæta snemma með muni á jólahapp-
drættið.
Stjórnin.
Basarar
Jólabasar — seinni hluti
Vegna mikils dugnaöar félagsmanna sem
setið hafa heima og föndrað siðustu vikumar
verðum við að halda framhalds jólabasar nk.
laugardag í Skeljahelli, Skeljanesi 6. Enn er
þar mikið úrval mjög skemmtilegra muna og
ættu allir að f inna eitthvað ódýrt viö sitt hæfi.
Félag einstæðra foreldra.,
Tilkynningar
James Bond\ all time liigh!
ALBER1 R. BROCCOLI
prcsenls
ROGER MOORE IAN FLEMING'S
JAIVIES BOND 007"“
James Bond
frumsýndur
íTónabíói
— ágóði af
f rumsýningunni rennur
til Sólheima
Föstudaginn næstkomandi, 9. þ.m. klukkan
21.30, verður á vegum lionsklúbbsins Ægis
frumsýning á kvikmyndinni Octopussy meö
Roger Moore í hlutverki James Bond.
Á undan sýningunni verða skemmtiatriöi
þar sem fram koma Halli og Laddi í nokkrum
gervum og einnig sýna stúlkur frá dansstúdíói
Sóleyjar dans.
Tónabíó sýnir lionsklúbbnum Ægi mikið ör-
læti þar sem það gef ur f rumsýninguna að öllu
leyti og er þetta framtak Tónabíós þeim til
VINNINGAR
s__________
Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 400.000
62771
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000
2368 35301 44305 65213
27606 39185 48157 77780
Utanlandsferöir eftir vali, kr. 25.000
8711 20526 43199 47233 71284
14102 22217 43784 47967 71764
15158 28998 45186 52492 72405
16176 30177 46238 53684 75068
19130 40247 46509 54460 78056
Húsbúnaður eftir vali, kr. 7.500
7172 14663 27186 47796 66990
7934 16644 29705 53876 68300
8277 18285 30710 54665 68664
8867 18468 37548 56125 68806
9057 19649 37582 57120 69852
9233 21392 38082 58737 73196
11349 21644 38648 61372 73664
11840 24365 42123 61690 74662
14474 24662 44000 61759 77564
14597 26545 44346 66322 77576
Husbunadur eftir vali, kr. 1.500
146 7684 16293 25867 34525
217 7733 16608 26129 34639
262 7735 16754 26208 34664
298 7782 16769 26305 34903
614 7884 17030 26322 35068
772 8068 17393 26521 35270
1248 8237 18248 26957 35331
1528 8260 19145 27039 35364
1769 8340 19174 27099 35450
1775 9002 19217 27277 35537
1802 9012 19440 27513 35600
2130 9230 19514 27570 35727
2190 9474 19677 27764 35968
2353 9715 20119 27785 36073
2555 9907 20225 27804 36139
2581 10229 20484 27927 36181
2634 10272 20556 28350 36270
2679 10471 20624 28627 36512
2690 10656 20638 28992 36558
2922 10766 20803 29065 36705
2949 10937 20832 29090 36719
2992 11526 20979 29275 36888
3066 11773 21078 29498 36985
3427 11972 21186 30186 37182
3442 12161 21298 30337 37268
3551 12337 21588 30349 37654
3561 12346 21632 30382 38107
3580 12801 22142 30476 38144
4049 12805 22281 30676 38189
4056 13046 22465 30692 38361
4105 13068 22499 30844 38450
4457 13437 22582 30944 38459
4505 13595 22707 31423 38465
4756 13700 23037 32108 38662
4885 13819 23084 32112 38719
5088 13830 23134 32183 38844
5197 14212 23237 32194 39178
5257 14334 23503 32355 39360
5361 14470 23687 32369 39449
5495 14604 23740 32439 39746
5721 14781 23920 32469 39855
5759 15025 24090 32552 40067
5786 15120 24377 32560 40119
5789 15154 24617 33199 40131
6171 15189 24757 33703 40225
6418 15474 25022 33807 40305
6460 15543 25107 33845 40656
6622 15637 25171 33950 41246
6694 15675 25323 34165 41260
7494 16004 25571 34195 41280
7532 16132 25808 34407 41383
7655 16139 25816 34477 41610
41970 50398 59349 66628 73574
42104 50651 59445 66795 73714
42330 50778 60024 66943 73720
42406 50897 60122 67365 73754
42602 51125 60197 67403 73778
43023 51714 60246 67654 73856
43099 51772 60373 67655 74042
43139 51905 60399 67663 74328
43154 52052 60416 67956 74497
43210 52354 60430 68229 74531
43233 52497 60451 68249 74611
43489 52639 60532 68405 74694
43860 52718 60903 68580 74776
44082 53012 61261 68713 74851
44155 53808 61287 68776 75169
44512 53860 61400 68893 75251
44641 53864 61613 68938 75392
44728 53883 61884 69089 76045
44966 54148 62132 69243 76305
45033 54572 62177 69325 77127
45182 54608 62289 69393 77149
45191 54776 62493 69412 77607
45605 54811 62632 69881 77792
45901 54869 62712 69954 77798
46052 54979 62795 69979 77828
46464 55196 62871 70053 77927
46466 55312 63048 70683 78116
46496 55319 63479 70701 78191
46735 55435 63527 70895 78196
46949 55554 63777 70949 78205
46963 55668 63958 70983 78422
47275 55944 63994 70988 78568
47467 56245 64160 71031 78674
47476 56322 64239 71202 78710
47503 56463 64281 71405 78864
47943 56627 64414 71470 78869
47968 56636 64416 71863 78873
48265 56761 64665 72077 78956
48451 56857 64728 72140 79265
48491 56900 64878 72208 79368
48644 57057 65230 72244 79428
48655 57375 65323 72307 79559
49047 57954 65576 72486 79597
49102 58059 65726 72522 79646
49219 58268 65968 72642 79654
49342 58422 66015 72717 79752
49369 58427 66282 72725 79931
49375 58931 66365 72897 79934
49555 59028 66367 73005
49608 59123 66537 73203
49947 59244 66550 73356
50023 59327 66626 73415
Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar
og stendur til mánaöamóta.
Afmæli
mikilssóma.
Lionsklúbburinn Ægir hefur eins og
kunnugt er styrkt Vistheimilið að Sólheimum
mjög síðastliðin 25 ár og mun ágóði af sýningu
þessari renna til Sólheima.
Kvikmyndin Octopussy er ný gerð og hefur
hlotið mjög góða dóma af gagnrýnendum
fyrir góðan húmor og hraða atburðarás og
víst er að enginn er svikinn af þvi að slá tvær
flugur í einu höggi — skemmta sér vel eina
kvöldstund og styrkja gott málefni.
P.S. Forsala aðgöngumiða verður
fimmtudaginn og föstudaginn 9. des. í
tuminum á Lækjartorgi milli klukkan 2 og 6.
60 ára er í dag, 8. desember, Slg-
urður Hannesson byggingameistari,
Austurbyggð 12 Akureyri. Hann ætlar
aö taka á móti gestum í Oddfellow-hús-
inu í dag milli kl. 16 og 19.