Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 8. DESEMBER1983. 43 DÆGRADVÖL DÆGRADVOL DÆGRADVÖL Dansfíokkurinn er hinn skrautíogasti og vel máiaður eins og þar stendur. Og ekki vantar einbeitinguna úr andiitum dansaranna. „Alveg helgað mig dansinum” september og þetta hefur gengiö ótrú- legavel.” Þessa stundina er skólinn í fríi. „En eftir áramót byrjum viö aftur og mætum galvaskar meö ný spor frá Englandi.” Dansskólinn þeirra hefur haft aö- setur í Tónabæ. „Viö töluðum viö þá hjá Æskulýðsráði. Þeir voru ákaflega liðlegir og viö fengum inni í Tónabæ.” Samið marga dansa Kolbrún hefur fengist mikið viö aö semja dansa, aöallega diskódansa. Cobru-dansinn er þó svokallaöur diskó- jass-fönkí-dans. Frjáls dans, þar sem mikiö er að gerast á sviöinu í einu. ,,Eg má varla heyra gott lag, þá er ég farin aö semja. Og það er aðal- áhugamáliö í augnablikinu.” — Einhver önnur áhugamál fyrir utan dansinn? „Nei, þaö get ég ekki sagt. Eg hef alveg helgaö mig dans- inum. En ég er þó staðráöin í að læra aöfljúga. Langarmjög tilþess.” — En hvernig hefur hún tíma til aö vera svo á kafi í dansinum sem raun bervitni? „Þetta væri ekki hægt, ef maöurinn minn styddi mig ekki í þessu jafnvel og raun ber vitni.” — Hann er ekki í dansinum? „Nei, ekki mikið. Hann starfar sem húsa- smiður og það er þá ekki nema hann dansi á stillönsunum.” -JGH. Koibrún Aðalsteinsdóttir, sælleg á svipinn síðastíiðið sunnudags- kvöld. Á bakvið hana sjást nokkur þeirra sem dansa cobru-dansinn. Út til að sjá allt það besta „Viö ætlum aö vera úti í Englandi þangaö til viö höfum séö allt þaö besta í þessum dönsum. En ég vona þó aö viö verðum komnar heim fyrir jól,” sagði Kolbrún um þessa ferö þeirra til Eng- lands. Þaö var fyrir algjöra tilviljun aö viö Dægradvalarmenn hittum Kolbrúnu í Broadway síðastliöiö sunnudagskvöld. Viö vorum staddir þar á Utsýnar- kvöldi. Um leið og við sáum eitt sýningar- atriöið, Cobru-dansinn, eftir þær Kolbrúnu og Herborgu, var áhugi okkar vakinn. Viö þær uröum við aö tala. Herborg var farin heim og reyndar var Kolbrún í þann mund aö yfirgefa húsiö líka er viö höföum upp á henni. „Eg byrjaði aö læra dans fyrir um rætt við Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur, annan höfund Cobru-dansins sem hefur vakið mikla athygli að undanfömu Nú, þegar þú ert aö lesa þetta rabb viö Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur, 27 ára danskennara og danshöfund í Reykja- vík, er Kolbrún komin út til Englands. Hún hélt þangaö í gær, miövikudag, meö öörum danskennara og danshöf- undi, Herborgu Bemdsen. Ætlunin hjá þeim er að kynna sér allt þaö nýjasta í svonefndum diskó- jass- fönkí- dönsum hjá enskum. tólf árum, í Dansskóla Heiöars Ást- valdssonar. Eg byrjaði því nokkuö seint í dansskóla, miöaö við marga aðra.” Kolbrún fæddist gaflari, en hefur samt alltaf búið í Reykjavík. Það er nokkuö óvenjuleg saga á bak viö upphaf dansnámsins. Fékk námskeið í fermingargjöf „Eg fékk dansnámskeiö í fermingar- gjöf en notaði þaö ekki alveg strax. Hugmyndin var samt komin og ég ákvað aö drífa mig í dansinn. ” Fljótlega eftir aö Kolbrún var byrjuö í dansnámi var hún farin að kenna dans hjá Heiöari. „Eg er ekki meö danskennarapróf, en hef fengist mest viö aö kenna svo- kallaöa unglinga- og bamadansa. Eg hef haft mjög gaman af aö umgangast unglingana.” Fyrir um ári hætti Kolbrún hjá Heiöari Ástvaldssyni. Hún var þá aö hugleiða að hætta í dansinum. En fyrr- um nemendur hennar sögöu: „Þú getur ekki verið hætt, Kolla.” „Þegar svo Herborg hætti líka hjá Heiöari fyrr á þessu ári, ákváðum við aö stofna okkar eigin dansskóla, dans- skólann Dansnýjung. Hann byrjaði í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.