Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Blaðsíða 2
ÖV: iiÁtPG'AKPAGUR' 17’. J3ESEMBES1983. Kjötsmyglið meinta: ff Fékk meira að segja greitt í gjaldeyri” — segir viðmælandi DV sem kveðst haf a átt kjötviðskipti við Hótel Sögu „Eg seldi smyglaö nautakjöt til Hótel Sögu í nokkur skipti- og fékk meira aö segja einu sinni greitt í gjaldeyri,” sagði maður einn er DV ræddi viö í gær um orðróm þann er gengur um stórfellt smygl á nauta- kjöti til landsins. Viömælandi blaösins óskaði eftir að ræöa við þaö undir nafnleynd meöan rannsókn málsins væri ekki lengra komin. Hann sagöist hafa selt Hótel Sögu smyglað nautakjöt í þrjú eða fjögur skipti, 40 kiló í senn. „Eg var sjálfur í siglingum og seldi líka fyrir annan mann. Kjötiö, sem ég seldi þeim, var keypt í Ameríku, lundir og hryggvöðvar. Eg fékk kjötið alltaf staögreitt og einu sinni greiddu þeir mér meira að segja i dönskum krónum og pund- um.” DV ræddi viö matreiöslumann einn í gær. Hann haföi unnið á Hótel Sögu um nokkurra ára skeið og m.a. veriö viö þaö aö skera útlenska stimpla af smygluðu kjöti og umpakka því. Hann kvaöst einnig hafa selt hótelinu fjórar nautalundir sem hann heföi haft meö sér úr siglingu og ætlaö fyrir sjálfan sig. Þvi til staðfestingar lagði hann fram móttöku- og greiðslukvittun þá sem hér fylgir meö. Hann kvaö Sveinbjöm Friö- jónsson yfirmatreiðslumann hafa kvittaö fyrir móttöku kjötsins. Nótan ergefiná eyöublaðsemþjónarnota. Hún er dagsett 10.12. ’82 og í haus stendur „Greiöist af Gildi hf.” Þar fyrirneðanstendur: „4 kg kjötvörur, 840,00.” Síðan er kvittaö fyrir mót- töku og greiöslu. Blaðið haföi samband viö Svein- björn Friöjónsson, yfirmatreiöslu- mann á Hótel Sögu. Hann kvaöst ekki kannast viö neina kvittun af þessu tagi en neitaði aö öðru leyti aö tjá sig um máhð. -JSS „Égneita alfarið” — segir f ramkvæmdastjóri Gildis hf. „Eg neita því alfarið aö hingað hafi veriö keypt smyglað kjöt og að hóteliö hafi haft slíka vöru á boöstólum,” sagöi Wilhelm Wessmain, fram- kvæmdastjóri Gildis hf., veitinga- rekstrar Hótel Sögu. Varðandi móttökukvittun þá sem viðmælandi DV haföi undir höndum sagði Wilhelm aö slíkar kvittanir væru eingöngu notaöar í Súlnasal sem greiöslukvittanir fyrir keyptar veiting- ar. „Eg hef ekki séð þessa kvittun og vil því ekki tjá mig í smáatriðum um máliö,” sagöi hann. „Hins vegar er enginn vandi fyrir þá sem slíkt ætla sér aö koma höndum yfir eyöublöö sem þaö er þú lýsir. Þetta er notaö hér í miklu magni og þaö er einfalt að veröa sér úti um þaö. En ég kann enga skýr- ingu á þessari umræddu kvittun og veit ekki hvaö um er aö ræöa.” Wilhelm kvaöst ekki vilja tjá sig frekar um máliö en vísaöi til tilkynn- ingar frá Gildi hf. sem birt var í Þjóð- viljanum í gær. Þar er því alfariö vísað á bug aö selt sé smyglað nautakjöt í veitingasölumHótelSögu. -JSS KJOTKÆRAN: RANNSÓKN HAFIN Rannsóknarlögregla ríkisins hefur hafiö rannsókn á meintum ólöglegum innflutningi kjöts til landsins. Rannsóknin fer fram aö beiðni forráöamanna í landbúnaði en aö undanfömu hefur veriö á kreiki orö- rómur þess efnis aö nautakjöti sé smyglað í stórum stíl hingaö til lands. Þórir Oddsson kvaðst í gær ekki vilja tjá sig um í hverju rannsóknin fælist, „en viö munum' kanna meö einhverjum ráöum hvort þessi orö- rómur eigi viö einhver rök aö styöj- ast,”sagðihann. -JSS r* V . j' , y, y. / Simi29900£ - s'y / / £ ý- / f j /■/*/{ **/j Nafn gests/Fyrirtækis Þjónn Nr. Gestir. Bnró Nr já.? /\ * / ""yf'’■'4 * ■ ■ '' '. / J'/e/í. r / ' * ' / >. ! I. //J/v í/ Kvittunin umrædda sem viOmælandi D V segist hafa fengiö á Sögu er hann seldi þangaO smyglaO nautakjöt. Kvittunin er gefin út 6 eyOublaO élns og þjónar nota tii aO gefa greiðslukvittanir. Hún er dagsett 10.12. S2ogi haus stendur: „Greiðist af Giidi hf." Fyrir neðan: „4 kg kjötvörur" og síðan er kvittað fyrir móttöku og greiösiu. TILNEFNIÐ MANN ÁRSINS Hver er maður ársins 1983 ? DV mun nú sem fyrr velja mann ársins og leitar af því tilefni til lesenda sinna og biður þá um aö til- nefna mann sem verðskuldar þennan titil. Tilnefningar lesenda veröa síðan haföar til hliösjónar en endan- lega verður gengiö frá vali manns ársins á ritstjórn DV. Blaöiö hefur tvívegis staöiö fyrir vali sem þessu og fyrstur til að hljóta þetta sæmdarheiti var herra Pétur Sigurgeirsson, biskup Islands, áriö 1981. Hans G. Andersen var svo maöurársins 1982. Góöir lesendur, leggið höfuöiö í bleyti og sendiö okkur tilnefningu um þann, karl eöa konu, sem þiö teljiö aö helst hafi skarað fram úr á árinu 1983. Viö birtum fyrsta tilnefningar- seöibnn í dag en fleiri seðlar munu birtast í blaðinu fram aö jólum. Skilafrestur er til 28. desember. Merkið umslögin: Maður ársins DV-ritstjórn Síðumúla 12—14105 — Reykjavík. ^^VIAOURÁRsÍnS198^ "! 1 Ég tiínefni mann ársins 1983. i i i Nafn sendanda i 1 Heimilisfang. L i Hans G. Andorsen var kjörinn ■ maður ársins 1982 fyrir störf sin að hafróttarmálum. Hver verOur fyrir valinu i ár? Sendið okkur tilnefningu. Garðar\ Hulda Haukur • Stella Kvöldgestir Jónasar Jónassonar í þessari sérstœöu samtalsbók v.vwivayoom jwíiw.ovui ovjiivoDovjnvai i doioiuówu avaiiiivai£>jj<j.K. GFU.: ________________________ t ,„„nifssnn • Omar Raqnarsson • Robert Arntinnsson^o---------------------------------»——-------------- Samtöl Jónasar Jónassonar við Kvöldgesti sína eru í sér- ílokki. Honum tekst d undraveröan hóít að fd fólk til að segja hug sinn allan, og rœða opinskótt um líf sitt, reynslu og áhugamál. Úrval samtala Jónasar er nú komið í fallega og forvitnilega jólabók, sem fólk á öllum aldri kann að meta. Fjöldi mynda úr lííi þessa fólks er birtur í bókinni og gefa þcer efninu aukið giídi. _ ASé Vaka Síðumúla 29 Símar 32800 og 32302

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.