Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Blaðsíða 35
DV. LAUGARDAGUR17. DESEMBER1983. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Chevrolet Malibu station árg. ’74 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 86548. Rússajeppi Gaz 69, dísil, til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 86548. Til sölu Sunbeam árgerð 1976, nýlega sprautaöur, í ágætu standi. Uppl. í síma 99-3905. Cherokee jeppi árgerð ’74 V 8, sjálfskiptur, veltistýri, aflstýri og bremsur, rafmagnsdrifin afturrúöa, breiöar felgur, dráttarkúla. Bein sala eöa skipti á pickup, helst japönskum. Milligjöf á báöa vegu möguleg. Uppl. í síma 51628 milli kl. 18 og 20. Til sölu Cherokee jeppi árgerö 1975 meö 4ra tonna spili. Uppl. í síma 92-1032. Daihatsu. Til sölu góöur Daihatsu Charade árgerð 1980, útvarp og segulband. Tryggiö ykkur góðan, sparneytinn bíl í dýrtíðinni. Uppl. gefur Bjarni í símum 14685 og 66846. Til sölu Mitsubishi skúffubíll L 300 árg. '81, skipti á litlum fólksbíl möguleg. Uppl. í símum 17959 og 21445. Tækninýjungar. Fylgstu meö því nýjasta á sviöi tækni.vísinda og iðnaðar. Nýtt tímarit sem örvar hugmyndaflugiö. Tímarit- iö Tækninýjungar fæst í næstu bóka- verslun, sent í póstkröfu ef óskað er. Uppl. í síma 91-25255. Ford Escort árgerö ’73 tilsölu,station. Uppl.ísíma 74130. Til sölu Subaru 4X4 f ólksbíll árg. ’81. Fallegur bíll í toppstandi, ek- inn aöeins 50.000 km. Uppl. í síma 16040 eða 77247. ________________________ Simca 1508 árgerö ’77 til sölu, góöur bíll. Uppl. í síma 73198 eöa 51570. Chevrolet Nova árg. ’74 til sölu, sjálfskipt, á nýjum vetrar- dekkjum. Skipti á minni og ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 50264. Skipti á jeppa. Til sölu Pontiack Transam árg. ’76,400 cub., sjálfskiptur, verö 200 þús., skipti á fólksbíl eöa jeppa á sama verði. Uppl. í síma 75389. VW árgerð ’68 til sölu, skoöaður ’83, selst ódýrt. Uppl. í síma 54962. Mazda 929 station árgerö ’80, ekin 50 þús. km, Volvo GL árgerð ’79, ekinn 60 þús. km. Til sýnis á Bíldshöfða 14. Uppl.ísíma 31464. Plymouth og VW. Til sölu Plymouth Scamp árg. ’72, 2ja dyra harötopp 74, 225 cub.Dodge vél, sjálfskiptur, aflstýri og aflbremsur. Góöur bíll. VW árg. ’71, skoöaöur ’83. Verö7500. Uppl. í síma 53016. Ford Econoline sendibíll árgerð ’78 til sölu, lítið keyrð vél. Splittað drif, ný vetrardekk, sumar- dekk og Spokefelgur, er í mjög góöu lagi en lélegt lakk. Skipti möguleg, helst á fólksbíl. Uppl. í síma 15327 og vinnusíma 82205. Til sölu tveir bílar, Ford Fiesta árgerö ’78 og Ford Transit árgerð’75. Uppl. í síma 92—3894. Bilaútsala. Volvo 245 árg. ’77, ekinn 85 þús., gang- verö ca 200 þús. fæst fyrir 145 þús. staðgreitt. Ford Fairmont station árg. ’78, ekinn 65 þús., gangverö 170 þús., fæst fyrir 125 þús. staögreitt. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18. Bflar óskast Óska eftir bil á veröbilinu 10—40 þús. kr., má þarfn- ast viögeröar. Uppl. í síma 78302. Lada 1500árgerð ’80—’81 óskast í skiptum fyrir Philips 2000 videotæki ásamt 10 spólum. Nýr myndhaus fylgir . Eftirsöövar greiö- ast meö jöfnum mánaöargreiðslum. Aðeins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 39218 e. kl. 17. Óska eftir bil í skiptum fyrir kúluspil. Spilin eru í lagi og í notkun. Hafiö samband við auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H-727, Húsnæði í boði | Lítil 2ja herb. íbúö til leigu Vogum, Vatnsleysuströnd. Uppl.ísíma 92-6551. 3ja herbergja íbúð til leigu í góöu húsi í gamla miöbænum. Laus 1.-15. febrúar nk. Einhver fyrirfram- greiösla æskileg. Tilboö merkt „E— 11” sendist auglýsingadeild DV. Herbergi til leigu í Hlíöunum, aögangur aö baöi og eld- húsi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 16174 á kvöldin. 3ja herb. íbúð til leigu á Kjartansgötu í 5—6 mánuði. Einnig er Range Rover árg. ’75 til sölu, bíll í mjög góöu ástandi. Uppl. í síma 26595 eftir kl. 18 virka daga. Húsnæði óskast 1 Eintæður faðir með 2 börn, 15 og 17 ára, óskar eftir íbúö, helst í miöbæ eöa vesturbæ. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Góðri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 46526. Ung reglusöm kona óskar eftir 1—2ja herb. íbúö.Lofa öllu sem aörir lofa, stend auk þess viö þaö. Uppl. í síma 21000 og e. kl. 18 í síma 76775. Róleg eldri kona óskar eftir 1—2ja herbergja íbúö strax eöa um áramót. Algjör reglusemi og skilvísar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 43070. Óskum íbúðar strax. Barnlaus hjón um þrítugt vantar íbúö í 7 mánuði. Fyrirframgreiösla. Hafiö. samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-526. | Atvinnuhúsnæði Til leigu húsnæði á annarri hæö viö Nýbýlaveg undir léttan iönaö eöa skrifstofur (inn- keyrsludyr). Uppl. í síma 45477 á daginn og 43179 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast. Oskum eftir aö taka á leigu verslunar- húsnæöi, ca 25—50 ferm., helst viö Laugaveg eöa í verslunarsamstæðu. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kíM2. H-780. | Atvinna í boði Óskum eftir reglusamri stúlku til heimilishjálpar í Kristiansund í Noregi, tvö börn í heimili. Uppl. í síma 36133. Röskur starfskraftur óskast til aö sinna innheimtu, feröum í toll og banka, tollskýrslugerð og fleira, þarf aö hafa bílpróf, vinnutími 13—18. Uppl. um nafn, aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 21. des. merkt „Röskur 831”. Kona óskast til að þrífa stigagang í f jölbýlishúsi á Grandasvæðinu 1 sinni í viku. Uppl. í síma 25625 milli kl. 11 og 13 í dag. 1. vélstjóra vantar á MB Þorstein GK 16 sem gerður er út frá Grindavík. Uppl. í síma 92—8216 og 92-8370. Hóphf. | Atvinna óskast 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu frá og meö 1. jan. nk„ er vön götun o.fl. Nánari uppl. í síma 79866 eftir kl. 16. | Verðbréf Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1—3 mán. víxla, útbý skuldabréf, hef kaupendur aö viðskiptavíxlum og 2ja— 4ra ára skuldabréfum. Markaösþjón- ustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Bókhald | Ertu að komast í vandræði með bókhaldið? Tölvubúðin hf. býöur nú upp á alhliöa rekstrarþjónustu meö sérhæföu starfs- Uöi og notkun tölvu. Viö tökum að okkur m.a.: * Fjárhagsbókhald — merkingu fylgi- skjala, færslu, afstemmingu og upp- gjör. * Viðskiptamannabókhald — nótuút- skrift. * Launabókhald — launaseölar. * Áætlanagerö —tölvuvinnsla. * Rekstrarráögjöf og ráögjöf varðandi tölvuvinnslu. Sérhæft starfshð á sviöi rekstrarhag- fræöi og forritunar tryggir skjóta og örugga þjónustu fyrir smærri jafnt sem stærri fyrirtæki. Reynið viöskiptm. Tölvubúöin hf. Tölvuþjónusta, Skipholti 1 — Sími 25410. Málverk Myndlist. Tek aö mér aö mála mannamyndir (portrett) á striga eftir ljósmyndum. Kem í hús og tek Polaroid myndir og málaeftir. 3ja daga afgreiöslufrestur. Gefið unnustunni málverk af sér í jóla- gjöf. Uppl. í síma 72657 e. kl. 19. Skemmtanir f Jólatrésskemmtanir: Dansaö kringum jólatréö og sungiö meö, leikir fyrir börnin og frjáls dans á eftir. Jólasveinarnir tveir eru jafnvel enn skemmtilegri en í fyrra. Bókanir þegar hafnar, pantið túnanlega. Dans- skemmtanir fyrir fulloröna og ára- mótadansleikurinn er örugg skemmtun í okkar höndum. Diskótekið Dísa, heimasími 50513. Félagssamtök, fyrirtæki og einstaklingar ath. Jólasvemarnir Gáttaþefur og Bjúgnakrækir eru að renna í bæinn. Þeir sem óska eftir heUnsókn með f jörugum söng og hljóö- færaleik hafi samband í sUna 45414 eöa 27841 milU kl. 19 og 21 á kvöldin og um helgar. Ath, pantiö tUna. Ljósmyndun Frábær jólagjöf. Einstakt tækifæri. Canon A.E.l. + 50 mm linsa + 35 mm breiðlinsa + 200 mm sum linsa + taska fyrir allt saman, eld- og höggþétt, til sölu. Athugið, mjög lítið notaö. Selst einungis saman. HeUdarverö úr búö 48.000, þarf að seljast í hveUi á 37.000. Uppl. í síma 46219. jKlukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur samanber borðklukkur, skápklukkur, veggklukkur og gólfklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sUni 54039 frá kl. 18—23 virka daga og kl. 13—23umhelgar. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50 uppi, sUni 35163. Opið frá kl. 11—18, og laugardaga frá kl. 11—16. Tökum allt til innrömmunar. Vönduö vinna, fljót afgreiðsla. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 teg. af rammalistum, þ.á m. állistar fyrir grafík og teikningar. Otrúlega mikið úrval af kartoni. Mikiö úrval af tilbún- um álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma sam- dægurs. Fljót og góö þjónusta. Opið daglega frá 9—18. Opið á laugar- dögum. Kreditkortaþjónusta. Ramma- miöstööin, Sigtúni 20 (á móti Ryð- varnarskála Eimskips). Tapað-fundið | Tapast hefur silfurlitað dömutölvuúr í miöbænum þann 7. des. finnandi vinsamlega hringi í síma 12124 eftir kl. 5.30. Einkamál | Einmana og feiminn 27 ára gamall maöur, óskar aðkynnast stúlku á aldrmum 20—30 ára meö vin- áttu eða sambúö í huga. Svar sendist auglýsingadeild DV fyrir 20.12. merkt „Vinátta 799”. „Þú ert þó ekki að elta mig? (Hún var aö koma inn í lyftuna og þiö eruð bæöi á leiðinni upp)” Þú getur valiö úr hundruðum setnmga sem þessarar í bókinni ENN ER VON — handbók piparsveinsins, ef þaö er ætl- unin á annaö borö aö fara á fjörur viö kvenfólk. Tryggöu þér eintak núna strax. Baráttukveöjur. Fjölsýn. Kona á besta aldri óskar eftir aö kynnast giftum, fjár- sterkum manni á miðjum aldri sem getur veitt henni fjárhagsaðstoð. Æskilegt að mynd fylgi. Algjörum trúnaði heitiö. Svarbréf sendist á augld. DV merkt „SOS—7”. Barnagæzla Vesturbær — Seltjarnarnes. Barngóö kona óskast til aö gæta 2ja ára stelpu allan daginn frá 1. jan. Uppl. í síma 12732 á kvöldin. | Þjónusta j Gardmusaumur. Tek aö mér aö sauma gardUiur og breyta gömlum, þurfa aö vera hreinar. Simi 30180 og 30126. Sérsmíðaður svefnsófi til sölu á sama staö. Uppl. í síma 30126. BREYTINGAR — VIÐGERÐIR — Breytingar-viðgerðir-nýsmíöi: Tökum að okkur alla byggingavinnu,. trésmíöavUmu, parketlagnir, dúklagn- ir, málnmgarvUinu, múrvmnu, girö- ingarvinnu o.fl. Margra ára reynsla. Vönduð vinna. Tímavinna eða fast verö. Vinsamlega pantiö tímanlega. Uppl. í sUna 71796. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetnmgar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa. baöskápa. milhveggi, skilr úm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir, gerum upp gamlar íbúðir o.m.fl. Utvegum efni ef óskaö er. Fast verö. Uppl. í sUna 73709. Pipulagnir — f ráf allshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta meö hitakostn- aðinn, reynum aö halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góö þjón- usta. Siguröur Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sUni 28939 og 28813. Alhliða raflagnaviðgerðir-nýlagnir- dyrasímaþjónusta. Gerum viö ÖU dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögn- ina og ráðleggjum aUt frá lóðarúthlut- un. Greiösluskilmálar. Kredidkorta- þjónusta. önnumst aUar raflagna- teiknmgar. Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar. Edvarð R. Guð- björnsson, heUnasUni 71734. Símsvari allan sólahrmginn í sUna 21772. 1 Hreingerningar ! Hreingerningaf élagið Hólmbræöur, sUni 30499 og 85028. Hreinsum teppi meö allra nýjustu djúpþrýstivélum og hreingerum íbúðir, stigaganga og stofnanir í ákvæðisvinnu sem kemur betur út en tímavinna. Hreingerningarfélagið Ásberg. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum. Gerum föst verðtilboð ef óskaö er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hreingerningar-gluggaþvottai. ■ Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum, allan gluggaþvott og einnig tökum viö aö okkur allar ræstingar. Vönduð vinna, vanir menn, tilboð eöa tíma- ■ vinna. Uppl. í síma 29832. Verkafl sf. ] Hreingemingafélagið Snæfell. Tökum aö okkur hreingemingár á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum að Lindargötu 15. Utleiga á teppa- og hús- •gagnahreinsivélum, vatnssugur og’ háþrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæði, ,einnig hitablásarar, rafmagns eins- fasa. Pantanir og upplýsingar í sima 23540. Jón. Góifteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum ög stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Teppahreinsun. Hreinsum teppi í íbúðum, stigagöng- um og fyrirtækjum meö háþrýstitækj- um og góöum sogkrafti. Uppl. í síma 73187 og 15489. Þrif, hreingerningarþjónusta. Tek aö mér hreingerningar og gólf- teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum og fleiru, er meö nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef meö þarf. Einnig hús- gagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. 1 Vélahreingerningar. Tökum aö okkur hreingerningar á ] íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppa- og húsgagnahreinsun meö nýrri, fullkominni djúphreinsunarvél meö miklum sog- krafti. Ath., er meö kemisk efni á bletti. Margra ára reynsla, ódýr og örugg þjónusta, 74929. Hólmbræður, hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- ’ um við aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýj- ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar_okkar ieru 19017, 77992, 73143 og 53846. Oiafur iHólm. i1" ■■ - Líkamsrækt Nýjasta nýtt. Við bjóðum sólbaðsunnendum upp á Solana Super sólbekki með 28 sérhönn- uðum perum, 12 að neöan og 16 að ofan, hinar fullkomnustu hérlendis. Breiöir og vel kældir, gefa fallegan brúnan lit. Tímamælir á perunotkun. Sérklefar, stereomúsík viö hvern bekk, rúmgott sauna, sturtur, snyrti- og hvíldaraö- staöa. Veriö velkomin. Sól og sauna, Æsufelli 4, garömegin, sími 710 50. Ljós-snyrting-nudd-sauna- nýjar perur. Snyrtistofan Skeifunni 3C býöur upp á Super Sun sólbekki meö nýjum Bellarium-S perum. Einnig þaö nýjasta í snyrtimeðferö frá Frakk- landi. Andlitsböö, húðhreinsun, bak- hreinsun, handsnyrting, fótsnyrting, andlitssnyfting (Make Up), litanir, plokkun og vaxmeöferð. Einnig fóta- aögeröir, rétting á niöurgrónum nöglum meö spöng, svæöanudd og al- hliða líkamsnudd. Vinsamlegast pant- iðtíma ísíma 31717. Húsaviðgerðir Húsprýði. Tökum aö okkur viöhald húsa, járn- klæðum hús og þök, þéttum skorsteina og svalir, önnumst múrviðgerðir og sprunguþéttingar aöeins með viður- kenndum efnum, málningarvinna og alls konar viögeröir innanhúss. Vanir menn, vönduö vinna, 20 ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.