Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR17. DESEMBER1983.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Láttu drauminn rætast: Dún- svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smiðum eftir máli, samdægurs. Einnig spring- dýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822.
Heildarritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, 9 bindi, sem hefur ver- ið ófáanlegt í mörg ár, fæst nú á góðum greiðslukjörum. Verð 7.560 kr., útborg- un 1.560, eftirstöðvar á 6 mánuðum, vaxtalaust. Okeypis heimsendingar- þjónusta. Uppl. í síma 91-29868, heimasími 91-72965.
Takiðeftir! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæða. Sölustaöur: Eikju- vogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef óskaö er. Sigurður Olafsson.
Heildsöluútsalan Freyjugötu 9. Odýrar vörur, t.d. prjónavörur á litlu börnin, peysur, gjafavörur. Odýru kon- fektkassarnir komnir. Sparið peninga í dýrtíðinni. Heildsöluútsalan, Freyju- götu9, bakhús.
Spilakassar. Til sölu leiktæki (spilakassar), mjög lágt verð, jafnvel góð greiðslukjör. Uppl. í síma 79540 og 53216.
BLÓMAFRÆFLAR, blómafræflar. Nú getur þú fengið blómafræflana hjá okkur. 90 töflur í pakka á kr. 430 og 30 töflur á 150 kr. Sölustaöur Engihjalli 7, 3.hæð til vinstri, sími 41939. Sendum heim og í póstkröfu.
The Beatles Collection og The Rolling Stones Story. Allar stóru original bítlaplöturnar, 14 stk., 199 lög. Staðgreiðsluverö 4950 kr. Rolling Stones. Fyrstu 12 LP plötur Rollinganna tímabilið ’62-’74, staögreiðsluverð 4900. Plöturnar allar í stereo og nýpressaðar og í fallegum umbúöum. Ath: einnig er hægt aö fá góö greiðslukjör. Okeypis heim- sendingarþjónusta. Uppl. í síma 91- 29868, heimasími 91-72965.
Jólagjafaúrval: Ensk, ódýr rafsuöutæki/hleöslutæki, borvélar, hjólsagir, stingsagir, slípi- kubbar, slípirokkar, rafmagnsheflar, beltaslíparar, nagarar, bUkkskæri, heftibyssur, hitabyssur, límbyssur, handfræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, rafhlöðuhleðslutæki, smergel, máln- ingarsprautur, topplyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, högg- skrúfjárn, verkfærakassar, verkfæra- statíf, skúffuskápar, skrúfstykki, bremsudæluslíparar, cylinderslíparar, kolbogasuðutæki, rennimál, micro- mælar, draghnoðatengur, vinnulamp- ar, toppgrindabogar, skíðafestingar, bílaryksugur, rafhlöðuryksugur, fjaðragormaþvingur, AVO-mælar. Urval jólagjafa handa bíleigendum og iönaðarmönnum. Póstsendum — Ingþór, Ármúla, sími 84845.
Tarzan apabróðir. Gamla góöa myndasagan með Nonna og Kalla er komin út. Fæst í næstu bókabúö. Otefandi.
Olíumálvcrk og vatnslitamyndir til sölu. Uppl. í síma 25193.
40 rása Airbearcat Scanner, lítiö notaður, kristalslaus. Möguleikar til að hlusta á báta, bíla og flugvélar. Uppl. í síma 92-3605.
Til sölu amerískir kúlukassar. Kassarnir eru í góðu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-728.
Húsmæður, jólasmákökur. Erum byrjaðir að baka jólasmá- kökurnar, lagtertur, svampbotna, rúllutertur, marens, möndlumakka- rónur o.fl. o.fl. Pöntunarsími 74900. Bakarinn, Leirubakka, Bakarinn Laugavegiöl.
Ritsöfn — afborgunarskilmálar.
Heildarritsöfn eftirtalinna höfunda
fáanleg á mjög góöum kjörum: Davíð
Stefánsson, 9 bindi; Halidór Laxness,
46 bindi; Þórbergur Þórðarson, 13
bindi; Olafur Jóhann Sigurösson, 11
bindi. Heimsendingarþjónusta, enginn
sendingarkostnaður. Upplýsingar og
pantanir í síma 91-66337 frá kl. 9—12 og
20—23 daglega.
Til sölu Emmu raðsófasett
og tvíbreiö dýna frá Pétri Snæland, 2
100 vatta Marantz hátalarar og Revox
magnari. Lítill Ignis ísskápur og 20”
Grundig litsjónvarp. Uppl. í síma
79728.
Loðfeldur: EktaBuchara — Persianakápa, frekar stór, einnig frystiskápur, 230 lítra, ódýr, til sölu. Uppl. í síma 21076 eftir kl. 20.
Púfffelligardinur til sölu, úr brúnu tafti, fallegar svefnher- bergisgardínur, IFÖ wc + lítil hand- laug í stíl, lítið notað, af gestabaöi. 2 fallegir speglar, gamalt sófaborð og lítið, gamalt eldhúsborð, hvít kommóða með 8 skúffum, 54X129. Auk þess gamlar gardínur. Uppl. í síma 46560 eftirkl. 17.
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, stálvaskur, helluborð, ofn og vifta. Verö 17 þús. kr. Uppl. í síma 31000 eftirkl. 13.30.
Til sölu gjaldmælir og talstöð úr sendibíl. Uppl. í síma 66641.
Rúm úr dökkum viöi, kvenskautar, ullaráklæði frá Gefjun, hvítt með rauðum og bláum röndum, 1,50X16 m, barnataustóll, keðjur og tvö dekk á felgum fyrir Bronco. Uppl. í' síma 35908 eftir kl. 17.
Til sölu á tombóluverði stofuskápur með gleri á 250 kr., Rafha gormaeldavél á 800 kr. og mahóní hansahillur með skáp á 1000 kr. bráöabirgðaeldhúsinnrétting með vaski, neðri skápar, á 500 kr. Uppl. í síma 43364.
Notað baösett til sölu. Uppl. í síma 76434.
Tilsölu vegna flutninga, 12 manna borðstofu- borð, 8 stólar og skenkur, 6 mánaða gömul Candy uppþvottavél, gamall en góður ísskápur, eldavél og fleira. Selst ódýrt. Á sama stað óskast lítill hita- blásari í bílskúr. Uppl. í síma 99-1615.
Til sölu vegna brottflutnings: stór ísskápur, rúmlega helmingur djúpfrystir, frystikista 2501AEG, rúm, stoppaðir gaflar; 2 kristalljósakrónur, fjarstýrt litasjónvarp Telefunken 26”, þvottavél, sjálfvirk, stórt fiskabúr. Sími 54912 kl. 17.
Til sölu vegna flutnings til útlanda: danskt dúnsófasett 3+1+1, svart sófaborö frá Bláskógum, Ignis ísskápur, 133 cm, dökkt skrifborð, barnaleikgrind, og tvenn skíði með bindingum og skóm nr. 38 og 43. Uppl. í síma 84139.
Saumastofur takið eftir. Overlock saumavél til sölu, japönsk með 1,5 hestafla 3500 snúninga mótor. Tilboð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-751.
Sólbaðsstofa-sólbaðsstofa. Ljósabekkir, sturtur, húsgögn, skil- rúm og allt tilheyrandi sólbaðsstofu til sölu, hentugt fyrir þá sem eiga hús- næði og vilja skapa sér sjálfstæða at- vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-595.
1 Óskast keypt
Óska eftir að kaupa barstóla, einnig gömul lagasöfn. Uppl. í símum 36772 og 38614.
Söluturn óskast á leigu. Vil taka á leigu söluturn á góðum stað. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og siman. á augl. DV merkt „Tækifæri 777” fyrir 20. des.
Peningaskápur óskast. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-691.
Óska eftir að kaupa járnrennibekk, má vera 1,5—2,0 metrar milli odda. Uppl. í síma 97-1688.
Kaupi og tek í umboðssölu
ýmsa gamla muni (30 ára og eidri), til
dæmis leirtau, hnífapör, gardínur,
dúka, sængurver, sjöl, hatta, veski,
skartgripi, myndaramma, póstkort,
kökubox, ljósakrónur, lampa og ýmsa
aðra gamla skrautmuni. Fríöa frænka,
Ingólfsstræti 6, sími 14730, opið frá kl.
12—18 og laugardaga.
Dúkkuvagn óskast.
Uppl. í síma 43986.
Óskum eftir barnavagni og 1—2ja ferm miöstöðvarofni á sann- gjörnu verði. Vinsamlegast hringið í síma 78868.
Er ekki einhver sem þarf að losna við bílskúrsverkfærin sín, skrúf- lykla, topplykla, skrúfjárn, skrúf- stykki eöa öll möguleg verkfæri til við- geröa? Þá hringiðí síma 92—3139.
Verzlun J
Ódýrar músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar. Feröaútvörp og bílaútvörp með og án kassettutækis. Bílahátalarar og loft- net. T.D.K. kassettur, National raf- hlööur, átta rása spólur, nokkrir titlar íslenskt efni. Hreinsivökvi fyrir hljóm- plötur, hreinsikassettur. Töskur og rekkar fyrir hljómplötur og video- spólur. Gítar- og bassastrengir. Nálar fyrir Fidelity hljómtæki. Opið á laug- ardögum. Radíóverslunin, Bergþóru- götu 2, sími 23889.
Kjólamarkaður. Fallegir jólakjólar, allar stærðir, verð frá kr. 500, pils frá kr. 150, kvensíöbux- ur frá kr. 250, einnig unglingakjólar og ýmislegt fleira. Verslunin Þingholts- stræti 17.
Jólabasar. Gjafavörur og snyrtivörur á heild- söluverði, fatnaður, buxur frá 100 kr., kjólar frá 75 kr., barnakjólar frá 165 kr. og margt fleira. Verslunin Týsgötu 3, Skólavörðustíg. Opið frá hádegi, sími 12286.
Ódýr tölvuleikspil. Fjórar vinsælustu gerðirnar af tvöföld- um spilum, verð aðeins 890 kr., sex gerðir af einföldum, verð aöeins 520 kr. Sendum gegn póstkröfu. Hagval sf., sími 22025.
Skilti og krossar á leiði, afgreitt fyrir jól. Hringið og pantið í sima 54833 og 52653 i dag og á morgun. Markómerki, Dalshrauni 5 Hafnar- firði, sími 54833.
Markaðshúsið, Sigtúni 3, auglýsir: fatnaður í úrvali, leikföng, jólatré, raf-‘ magnsvörur, ljós og fleira, sængur- fatnaður, metravara, 98 kr., bækur, jólaskraut, jóladagatöl, hljómplötur og myndir, skór, gjafavara, leslampar, sælgæti, garn og vara til hannyrða, prjónavörur, sportvörur, kuldastígvél, tölvuspil og klukkur, teppi, skart- gripir, vinnufatnaöur, verkfæri, og að sjálfsögðu kaffistofa, allt á markaös- verði. 30 fyrirtæki undir sama þaki. Markaðshúsið, Sigtúni 3, opið mánud.—fimmtud. frá kl. 12—18, föstudaga frá kl. 12—19 og laugardaga frá kl. 10-16.
| Fyrir ungbörn
Kaup-sala-leiga-myndir. Verslum meö notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vöggur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, buröarpoka, rólur, göngugrindur, leik- ■grindur, baöborð, þríhjól og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Nýtt: myndirnar „Börnin læra af uppeldinu” og „Tobbi trúður” eftir Guörúnu Olafsdóttur, sem einnig teiknar eftir ljósmynd af baminu þínu. Odýrt, ónotaö: bílstólar 1100 kr., beisli 160 kr., kerruregnslá 200 kr. Ath. afgreiðslutíma í des. Laugad. 17. des. kl. 10—18, laugard. 24. des. lokað, þriöjudag 27. des. kl. 13—18, laugard. 31. des. kl. 10—12. Aðra virka daga kl. 10—12 og 13—18.Barnabrek, Oöinsgötu 4, sími 17113.
Til sölu græn, opin kerra frá Fálkanum án skerms, kerrupoki getur fylgt með. Uppl. í síma 35156.
Mjög vel með farið barnarúm til sölu, einnig barna- bílstóll. Uppl. í síma 37067.
Fatnaður
Minkajakki.
Fallegur og vandaður Patel
minkajakki til sölu, stærð 12—14. Uppl.
í síma 15644 og kvöldsími 17368. Skinn-
sala Steinunnar, Laufásvegi 19.
Tii sölu mjög
fallegur blárefur, kápa, stærð L, á
aðeins hálfvirði 50 þús. kr., og aðeins
10 þús. út, afgangur á vixlum tii 7—8
mánaða. Uppl. í síma 15429.
Keyptur of stór. Þýskur kálfsskinnsmokkajakki á háan, þrekinn mann til sölu. Uppl. í síma 41011.
Óska eftir að kaupa gamlan, vel með farinn pels. Uppl. í síma 77878.
Vetrarvörur
Óska eftir vélsleða fyrir 40.000 staðgreitt, ekki minna en 38 ha. Uppl. í síma 99-4518 eftir kl. 18.
Vélsleði Johnson 25 ha. Einn gamall og góður, allur nýyfirfar- inn í topplagi. 20” belti, rafstart, aftur- ábakgír, mjög góður dráttarsleði. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 99-7609 og 99- 7624.
Óska eftir vélsleöa á 20—30 þús. í góðu lagi. Uppl. í síma 92-7018.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Hvergi betra verð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—16 laugardaga, sími 31290.
Húsgögn |
12 manna borðstofuborð, hringlaga, 6 bólstraðir stólar og góður svefnbekkur til sölu, allt vel með farið. Uppl.í síma 34308.
Til sölu barnaskrifborö og stóll sem hægt er aö hækka, áfast viö skrifborðið eru hillur og skúffu- skápar. Uppl. í síma 21189.
Mahóni hjónarúm með dýnu til sölu, stærð 2X1,60 m. Uppl. í síma 16102, selst ódýrt.
Til jólagjafa. Smástyttur, borðlampar, blómasúlur, rókókó innskotsborð, rókókó sófaborö, rókókó stólar, barokk stólar, renaissance stólar, borðstofusett, sófa- sett, símastólar, vegghillur, horn- hillur, hornskápar, hvíldarstólar, smá- borð, veggmyndir og margt fleira. Nýja bólsturgerðin, Garöshorni, símar 40500 og 16541.
Lítið hjónarúm til sölu, og snyrtiborð úr eik. Selst ódýrt. Uppl. í síma 32762.
Kojur til sölu með sætum og borði. Einnig lítið Happy sófasett. Uppl. í síma 44142.
Tvö mjög falleg útskorin fururúm og fataskápur til sölu. Uppl. í sima 19297.
Antik
Antik. Utskorin borðstofuhúsgögn, skrifborð, kommóöur, skápar, borð og stólar, málverk, konunglegt postulín og BG- klukkur, úrval af gjafavöru. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
Bólstrun
Gerum gömul húsgögn sem ný. Klæðum og gerum við notuö húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboö á staðnum yður að kostnaðarlausu. Ný- smíði, klæðningar. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. (Gengið inn frá Löngubrekku). Rafn Viggósson, sími 30737.
| Teppaþjónusta
Teppahreinsun. Tökum að okl.ur hreinsun á teppum og 'húsgögnum. Erum meö hreinsiáhöld af fullkomnustu gerð. Vönduð vinna, vanir menn. Allar uppl. í síma 45453 og 45681.
Teppastrekkingar — teppalagnir.
Viðgerðir og breytingar. Tek að mér
alla vinnu við teppi. Uppl. í sima 81513
alla virka daga eftir kl. 20 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Teppa- og húsgagnahreinsun-leiga.
Hreinsa teppi í íbúðum og stigagöng-
um, einnig reglubundin hreinsun í
fyrirtækjum. Gef 25% afslátt ef 3 eða
fleiri taka sig saman um hreinsun.
Leigi einnig út teppahreinsivél. Trygg
vinna. Uppl.ísíma 79235.
Heimilistæki |
Til sölu Ignis frystikista, 210 lítra, kr. 8500, Philips ísskápur, kr. 3000, og lítið notuð strau- vél, kr. 1000. Uppl. í síma 30482.
Philips isskápur til sölu, tvískiptur, 141X50 cm, 6 ára,. smáútlitsgalli en annars í fyrsta flokks ástandi. Verðkr. 4500. Sími 43360.
Til sölu 150 lítra ísskápur. Simi 10927.
Sama sem ónotuð 2ja ára gömul Candy þvottavél til sölu, verð 10 þús. kr. Sími 77935 eftir kl. 17.
Litill ísskápur. Til sölu lítill ísskápur, hæð 88 cm, breidd 55 cm. Lítur mjög vel út. Verð 5000 kr. Uppl. í síma 54815.
Ignis ísskápur til sölu, hæð 152 cm, breidd 55 cm. Uppl. í síma 45118.
Til sölu AEG eldavél, ofn, stálvaskur og eldhúsinnrétting. Uppl. í síma 45723 eftir kl. 12.
Hljómtæki
Pioneer stereotæki til sölu, seljast saman eða sér: magn- ari, A—9, útvarp, F—9, kassettutæki, eT—R9, plötuspilari, PL—88F, tónjafn- ari, SG—9, HPM—1100 hátalarar, CB—990 skápur og SE—650 heyrnar- tæki. Uppl. í síma 14541 í dag og næstu daga.
Hljómtæki, sjónvarp, video, bíltæki. Ný og notuð tæki. Gott úrval, hvergi betra verö. Opið frá kl. 9-18, virka daga og 9-16 laugardaga. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290.
Hljóðfæri
Ödýrt. Til sölu nýuppgerður tenórsaxófónn (Howarth 63) Dukoff munnstykki fylgir ásamt tösku og kennslubókum fyrir byrjendur. Selst allt fyrir kr. 11.000. Til sölu og sýnis hjá versluninni Tónkvísl, Laufásvegi 17.
Flygill til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 37745.
Victoria. Italskar úrvalsharmóníkur með hnappa- eða píanóborði, þriggja eða , fjögurra kóra, svartar, hvítar og rauöar. Tökum notaðar harmóníkur upp í nýjar. Tónabúðin Akureyri, sími 96-22111.
Til sölu píanó, flygill, litið tölvuorgel og tvöfaldar harmóníkur. Uppl. í síma 39332 eftir hádegi.
t Yamahaorgel —reiknivélar. Mikið úrval af rafmagnosorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003.
[ Video
Videosport, Ægissíðu 123, sími 12760, Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 33460. Athugiö: Opið alla daga frá kl. 13—23, myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, íslenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Athugið: Höfum nú fengið sjón- varpstæki til leigu.
U-MATIC klippiaðstaða
(Off Line og On Line EdPing), tilvalið
fyrir þá sem vilja framleiða sitt eigið
myndefni, auglýsingar eða annað efni.
Fjölföldun fyrir öll kprfin. Bjóðum góð
og ódýr myndbönd í framleiðsluna.
Myndsjá, sími 10147, Skálholtsstíg 2A.