Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1983, Síða 5
DV. DAUGAKPAGUÍt l7.DESEMfiEI»98?. , , 5 FRIÐARJÓL1983: 99 ... MEÐ BÆN UM FRIÐ Á JÖRÐU’’ Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, hefur beint þeim tilmælum til landsmanna aö þeir tendri friðarljós samtímis á aöfangadagskvöld klukkan níu, beri það að glugga eða gangi með það til dyra þar sem friðarloginn lýsi út til næstu nágranna með ósk um gleðileg jól og með bæn um frið á jörðu. Kirkjan hóf þátttöku í alþjóðlegri hreyfingu undir kjörorðinu „friðar- jól” á síðustu jólum. Hreyfingin er upprunnin í Genf fyrir f jórum árum en þátttaka í henni breiddist út um allan heim í fyrra. Munu um 50 lönd víða um heim taka þátt í „friðarjólum” á þessu ári. Bíllinn þoldi ekki erfiðið í Kömbunum Flutningabíll af Benz-gerð eyði- lagöist i Kömbunum um hádegið í gær. Var bíllinn að flytja hey frá Laugarvatni til Reykjavíkur og var kominn efst i Kambana þegar eldur braust út í honum. Er talið að hann hafi ofhitnað við að erfiða upp brekk- una. Ökumanninum tókst að komast út úr bílnum sem fljótlega stóð í björtu báli. Tókst aðeins að bjarga nokkr- um heytuggum aftan af honum en allt annað brann sem brunniö gat. -klp- Þá hvetur biskup Islands til þess að á morgun, sunnudaginn 18. desember, fasti menn og lýsi þannig samstöðu sinni með því fólki víða um heim sem býr við örbirgð og á ekki annars úr- kosti en aö fasta. Jafnframt aö menn láti andviröi einnar máltiðar renna til sveltandi fólks, t.d. í gegnum Hjálpar- stofnunkirkjunnar. -JSS Bflvelta í Ölfusinu Bílvelta varð á veginum við Ingólfs- hól í ölfusi í gær. Þar var glerhálka og fór bíllinn úr förunum á veginum og hafnaöi á hvolfi niöri í skuröi. Ein kona var í bílnum og var hún flutt á sjúkrahúsið á Selfossi. Var hún ekki talin mikið slösuð. -klp- Biskup Ísiands, herra Pótur Sigurgeirsson. uiriscetu gerbu 8W skreytin9ar’ Iilómabiídin DOGG Reykjavíkurvegi 60, sími 53848. Erótík.... HrrböiunóH sc.m LÝsm msn hsí m w'-hm ? enmsAHA nófvtm txUinAmttiStWK SMA- FUGLAR ouaxsöcm Spenna... Smáfuglarnir flögra... SMÁFUGLAR — safaríkar gleði- sögur eftir Anáis Nin, höfund Unaðsreits sem út kom ífyrra. Hér er kynnautn kvenna og ýmsum tilbrigðum kynlífsreynslunnar lýst afmikilli list og hispursleysi. Anáts Nin er viðurkenndur sem einn fremsti og list- fengasti höfundur erótískra sagna á öld- inni. Smáfuglamir flögra um leyndustu af- kima íhúsi ástamautnarinnar og sögumar eru bomar uppi af tilfinningahita sem lyftir þeim háttyfir aðrar erótískar sögur. Kr. 428. 55 Phyllis Whitney bregst ckki lesendum EKKIER ALLT SEM SÝNIST, tíunda bók Phyllis A. Whitney, hörkuspennandi og rómantísk saga sem gefur hinum ekkert eft- ir. Amanda Austin, ung listakona frá New York, leitar fundar við cettingja móður sinnar í Nýju Mexíkó til að grafast fyrir um dauða móðurinnar. Hvað gerðist forðum daga? Fœr Amanda svarið? Spennan magnast óðfluga því EKKI ER ALLT SEM SÝNIST... Kr. 548.35 Ný bók frá Mary Stewart ÓVÆNT ENDALOK, rómantísk og œsi- spennandi saga frá Mary Stewart. Jennifer er komin í sumarleyfi í Pyreneafjöllum og hyggst njóta lífsins, fjarri skarkala heims- ins. Hún býst við að hitta frœnku sína en grípur í tómt. Frœnkan er horfin og sagt að hún sé látin. En Jennifer skynjar að ekki muni allt með felldu um örlög hennar... ,,Mary Stewart er sannarlega galdrakona. “ New York Times Kr. 548.35 AUK hf. Auglýsingastofa Kristinar 83.78 Bræðraborgarstíg 16 Pósthólf 294 121 Reykjavík Simi 12923-19156

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.