Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1984, Page 8
DV. MÁNUDAGUR 2. JANUAR1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Gasid streymir um Síberíuleiðslumar Byr jaö var í gær aö dæla fyrstu gas- birgðunum i gegnum Síberíu-gasleiösl- una og á gasið að fara til Frakklands, samkvæint fréttum frá Moskvu. Var sagt aö fyrsta gasið væri þegar komiö til Frakka en ekki getið um hvort það væri byrjaðað streyma til V- Þýskalands og Austurríkis. Þessi 4.500 km langa gasleiðsla veröur þó ekki að fullu frágengin til notkunar fyrr en með vorinu og hefur þó öll vinna við hana gengið hraðar en gert hafði verið ráö fyrir. Fréttir frá Sovétríkjunum greina frá aö samt megi senda strax gas um leiðsluna, þótt flutningsgeta leiðslunnar sé ekki fullnýtt eins og stendur. Fullfrágengin á leiðslan aö geta flutt um 40 milljarða rúmmetra af gasi á ári. Hún liggur alla leið frá Urengoi- gasvinnslusvæðunum í vesturhluta Síberíu til Karpatafjalla en þaöan er gasiö flutt meö tengileíðslu yfir Tékkó- slóvakíu inn á gaskerfiö í V-Evrópu. Frakkar ætla að kaupa 8 milljaröa rúmmetra af gasi af Rússum, V- Þjóöverjar 10,5 milljarða og Austur- riki 1,5 milljarða. — Italir hafa ekki enn ákveðið hvort þeir kaupa gasið. Bandaríkjastjórn hefur ítrekað lýst áhyggjum sínum af þessum viðskipt- um og telur að V -Evrópuríki gætu orðið of háð Moskvustjórninni um orku meö gaskaupunum. — Gassölusamnúigur- inn gildir til 25 ára, til aö by rja með. Moskvustjórnin ætlaði í upphafi að byggja aðra gasleiöslu frá Síberíu en hætti viö þar sem markaðurinn í V- Evrópu virðist ekki þurfa miklu meira í bili. Síberíugasleiðsian, þar sem hún liggur að Karpataf jöllum. Jarðskjálfti í 4 löndum Fyrrum forstjórar CIA vilja friðardáta heim Oflugur jaröskjálfti varð í Kindu Kush-fjaliahéraðinu á landainærum Pakistan og Afghanistan á gamlárs- dag. Mældist haröasti kippurinn sjö stigá Richterskvaröa. Jaröskjálftakippirnir fundust á 050 km svæði, allt. noröur til sovéska bæjarins Tashkent og suöur til Chandi- garh í Indlandi. Meiösli urðu á fólki í Kabúl, höfuðborg Afghanistans, af völdum hans og spjöll á húsum í nær- ligg jandi þorpum. Vitað er með vissu um nær fimmtán manns sem fórust í jaröskjálftanum en fréttir frá byggðum í sumum afskekkt- ustu fjalladölum, á þeim slóðum þar sem jarðskjálftinn hefur verið snarpastur, eru marga daga aö berast. I þorpum nyrst í Pakistan eru aðal- lega leirkofar, sem þola ekki jarð- skjálfta þótt vægari væru. Snjór er á þessum slóöum. Þrír fyrrverandi yfirmenn CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna, mæla með því aö friöargæsluliö Bandaríkj- anna í Líbanon verði kallað heún. Segja þeir að vera gæsluliösins magni aðeins deilurnar og átökin. I viötölum við NBC-sjónvarpið sögðu Stansfield 'Turner flotaforúigi og William Colby aö aðgerðir og vera bandarísku landgönguliðanna í Beirút væru „óviöeigandi”. Telja þeir báðir Nýjustu skoðanakannanir í Dan- mörku benda til þess að mið- og hægri- flokkastjóm Poul Schlúters forsætis- ráðherra muni bæta viö sig fúnmtán 40 manns ræntá Ítalíu ’83 Tíu ára drengur, Tocco Lupini, sem rænt var ásamt móðursinni í maí í fyrra, var sleppt í Calabria á Suöur- Italíu í gær, skammt þar frá sem hon- um hafði verið rænt. Móður hans var sleppt í vetur af mannræningjunum, svo að hún gæti stuölað aö því að hraðað yrði greiðslu lausnargjaldsins. Ekki er vitað hvort greiöslan var innt af hendi. Páfúin var meðal þeirra sem fyrir jólin skoraði á ræningjana að sleppa drengnum. — A árinu sem nú var að líöa var alls um 40 manns rænt á Italíu. A aðfangadagskvöld slepptu mann- ræningjar annarri móöur og syni henn- ar gegn 2,5 milljón dollara lausnar- gjaldi. Þau tilheyrðu fjölskyldu auöugs skartgripasala. Höföu ræningjarnir skorið annaö eyraö af synúium (17 ára) og skilið það eftir í öskutunnu. nær, ef tilgangurinn sé að styðja stjórn Gemayels forseta, aö gera það þá með hergagnasendingum og ráögjöfum en herliði. Turner sagði að ekki væri lengur unnt að líta á landgönguliðana sem hlutlausa friöargæslu því að þeir hefðu greinilega gripiö inn í átökin meö stjórnarhernum. I öðru viötali við ABC-sjónvarpið sagöi James Schlesinger að Reagan- þingsætum í kosningunum 10. janúar. Rætist sú spá þykir viöbúiö að minnihlutastjórn Schlúters haldi áfrám meö 80 þúigsæti á bak viö sig í þjóðþúiginu, þar sem 179 fulltrúar eiga sæti. Könnun, sem unnúi var af Gallup- stofnuninni og birt í sunnudagsblaöi Berlingske, gaf tii kynna aö íhalds- flokkur Schlúters sjálfs mundi hartnær tvöfalda þúigmannatölu súia úr 26 upp í 53. Samkvæmt könnuninni yröi það aö einhverju leyti á kostnaö samstarfs- fiokkanna í ríkisstjórninni, því að spáð er að þeir tapi tólf þingsætum. Jafnvel þykir hugsanlegt að kristilegi alþýðuflokkurinn nái ekki 2%-markinu til þess að komast aftur á þúig. Bandarísku kjamaeldflaugamar sem NATO hefur látið setja upp í Evrópu munu nú orðnar tilbúnar til notkunar, samkvæmt því sem sagt var í breska varnarmálaráöuneytinu á nýársdag. Þarna er átt við 16 stýriflaugar, lág- fleygar, sem eru staðsettar í flugstöð- inni að Greenham í Bretlandi oe stjórnin ætti ekki annars úrkosti en kalla friðargæsluliðið heún frá Líban- on nema hún væri reiöubúin til þess að auka enn hlutdeild Bandaríkjahers í átökunum í Líbanon. Jafnt og þétt hefur aukist þrýstingurinn á Reagan forseta að kalia dátana burt frá Líbanon. Demó- kratar í stjórnarandstöðunni krefjast þess að þeir verði kvaddir heún þegar í stað. Poul Schlúter forsætisráðherra þykir iiklegur til að tvöfaida þingmannatölu flokks síns. - Ljósm. Þ.G. Pershing-2 flaugarnar, sem staðsettar eru í herstöð Bandaríkjanna viö Stutt- gartíV-Þýskalandi. Eldflaugaáætlun NATO gengur út á aö setja upp skotpaUa fyrir 572 kjarna- eldflaugar í fimm NATO-ríkjum í Evrópu til mótvægis við f jölgun SS—20 kjamaeldflauga Sovétmanna. MEÐ í SKÓLANN TÖLVUFRAMLEIÐANDINN SEM BÝÐUR UPP Á ALMENN BROTOG BROTABROT. ic , Lx! n x I CJn I <7n-i ffl (öi íeí m & m m m [si m IHlið FX-350 +1-1x1+ (Skiptir liðum). sin/cos/tan/hyb = horna- reikningur. X^= veldi. Xl/y = rótarreikningur. Log/10x/Ln/Ex 6 svigar. flb/c = almenn brot og brota brot. Statistics = meðaltalsreikningur. RP-PR = hnitafræði. EXP. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir ca 7 mín ef gleymist að slökkva. Rafhlöðuending á einni rafhlöðu ca 1.300 klst. Eins árs ábyrgð og viðgerðar þjónusta. Basic-vasatölvur frá kr. m-z. 1 n r i/x [ — [ io« HI G3 G3 03 03 . X' ! — '_| S.n ■ [ CÓSJ E3 Œ) EE) CD ED [□■[4) ElBiÉÍI txo»yoj[ S. tx11 |_|_j_ II11II 0 11 tiQÉHSIÉI y.xy', .yffn ty; yon>, cxr. x> x • raasnöiia Xi.Cx'; X<Jn. LXrJn ■ I ■ 1 FX-3600P PRÓGRAMMTÖLVA 38 prógrammskref, 7 minni. +1-1x1+ (skiptir liðum). XV = veldi. X 1/y = rótarreikningur. sin/cos/tan/hyg = hornareikning ur. Log/10x|Ln/Ex. 18 svigar. Ab/c = almenn brot og brota brot. Intergröl. Statistics = meðaltalsreikningur. RP-PR = hnitafræði. EXP. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir ca 7 mín. ef gleymist að slökkva. Rafhlöðuending á einni rafhlöðu ca 1.300 klst. Eins árs ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. 2800,- Þegar gæðin eru á gjafverði. Þingholtsstræti 1 (Bankastrætismegin), s. 27510. Schliiter spáð stórsigri í dönsku kosn- ingunum Nýju eldflaugarnar skotbúnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.